Don LaFontaine er maður sem fáir kannast við, en margir hafa eflaust heyrt röddina hans. LaFontaine talaði inná um 750 þúsund sjónvarpsauglýsingar og 5.000 trailera. Hann er eflaust frægastur fyrir að segja orðaröðina ,,In a world..“ sem er nú orðin klisja. Margir uppistandarar hafa gert mikið grín að röddinni hans,…
Don LaFontaine er maður sem fáir kannast við, en margir hafa eflaust heyrt röddina hans. LaFontaine talaði inná um 750 þúsund sjónvarpsauglýsingar og 5.000 trailera. Hann er eflaust frægastur fyrir að segja orðaröðina ,,In a world.." sem er nú orðin klisja. Margir uppistandarar hafa gert mikið grín að röddinni hans,… Lesa meira
Fréttir
Réttarhöldin yfir Watchmen…
Baráttan yfir eignarrétt á Watchmen milli Warner Bros og Twentieth Century Fox heldur áfram og nú munu réttarhöldin hefjast þann 6. janúar 2009. Upprunalegi útgáfudagur Watchmen var 6. mars 2009 en það mun langlíklegast frestast þar sem réttarhöldin gætu hugsanlega tekið allt árið 2009 til þess að dæma úr málinu.…
Baráttan yfir eignarrétt á Watchmen milli Warner Bros og Twentieth Century Fox heldur áfram og nú munu réttarhöldin hefjast þann 6. janúar 2009. Upprunalegi útgáfudagur Watchmen var 6. mars 2009 en það mun langlíklegast frestast þar sem réttarhöldin gætu hugsanlega tekið allt árið 2009 til þess að dæma úr málinu.Mitt… Lesa meira
Poltergeist endurgerð
Vadim Perelman er sem stendur í viðræðum um að setjast í leikstjórastól væntanlegrar endurgerðar myndarinnar Poltergeist frá árinu 1982. Poltergeist var um tíma ein besta hryllingsmyndin/spennutryllirinn á markaðnum og hefur vafalaust hrætt líftóruna úr eldri kynslóðinni, sem og þeim sem hafa krækt í hana á betri videoleigum (persónulega fannst mér…
Vadim Perelman er sem stendur í viðræðum um að setjast í leikstjórastól væntanlegrar endurgerðar myndarinnar Poltergeist frá árinu 1982. Poltergeist var um tíma ein besta hryllingsmyndin/spennutryllirinn á markaðnum og hefur vafalaust hrætt líftóruna úr eldri kynslóðinni, sem og þeim sem hafa krækt í hana á betri videoleigum (persónulega fannst mér… Lesa meira
Diane Kruger í Inglorious Bastards
Quentin Tarantino hefur fengið eiturheita Þjóðverjann Diane Kruger í næstu mynd sína, sem ber nafnið Inglorious Bastards. Inglorious Bastards fjallar um bandarískri herdeild sem er send inn á mitt yfirráðasvæði Þjóðverja í seinni heimstyrjöldinni til þess að drepa eins marga þýska hermenn og hún mögulega getur og brjóta niður liðsandann…
Quentin Tarantino hefur fengið eiturheita Þjóðverjann Diane Kruger í næstu mynd sína, sem ber nafnið Inglorious Bastards. Inglorious Bastards fjallar um bandarískri herdeild sem er send inn á mitt yfirráðasvæði Þjóðverja í seinni heimstyrjöldinni til þess að drepa eins marga þýska hermenn og hún mögulega getur og brjóta niður liðsandann… Lesa meira
Nýjar myndir úr Quantum of Solace
Birtar hafa verið tvær nýjar myndir fyrir næstu Bond myndina, en hún ber nafnið Quantum of Solace og skartar honum Daniel Craig í aðalhlutverki sem James Bond sjálfur, eins og flestir vita. Myndirnar eru hér fyrir neðan. Quantum of Solace verður frumsýnd á Íslandi 14.nóvember næstkomandi
Birtar hafa verið tvær nýjar myndir fyrir næstu Bond myndina, en hún ber nafnið Quantum of Solace og skartar honum Daniel Craig í aðalhlutverki sem James Bond sjálfur, eins og flestir vita.Myndirnar eru hér fyrir neðan.Quantum of Solace verður frumsýnd á Íslandi 14.nóvember næstkomandi Lesa meira
Thunder og Sarah Marshall vinsælastar á Íslandi
Myndirnar Tropic Thunder og Forgetting Sarah Marshall fóru beint á toppinn á Íslandi fyrir nýliðna helgi í kvikmyndahúsum og viku á videoleigum. Tropic Thunder skartar einvalaliði leikara og var frumsýnd á miðvikudaginn síðasta á Íslandi. Aðrar myndir sem voru frumsýndar á svipuðum tíma voru hin íslenska Sveitabrúðkaup (3.sæti) og dansmyndin…
Myndirnar Tropic Thunder og Forgetting Sarah Marshall fóru beint á toppinn á Íslandi fyrir nýliðna helgi í kvikmyndahúsum og viku á videoleigum. Tropic Thunder skartar einvalaliði leikara og var frumsýnd á miðvikudaginn síðasta á Íslandi. Aðrar myndir sem voru frumsýndar á svipuðum tíma voru hin íslenska Sveitabrúðkaup (3.sæti) og dansmyndin… Lesa meira
Jim Carrey og Ewan McGregor detta í sleik
Ljósmynd úr væntanlegri mynd þeirra Jim Carrey og Ewan McGregor hefur verið birt, og við fyrstu sýn lítur út fyrir að þeir félagar eigi eftir að eiga eitthvað allt annað en platónskt samband. Myndin ber nafnið I Love You Phillip Morris, en Jim Carrey leikur Steven Russell, giftan glæpamann sem…
Ljósmynd úr væntanlegri mynd þeirra Jim Carrey og Ewan McGregor hefur verið birt, og við fyrstu sýn lítur út fyrir að þeir félagar eigi eftir að eiga eitthvað allt annað en platónskt samband.Myndin ber nafnið I Love You Phillip Morris, en Jim Carrey leikur Steven Russell, giftan glæpamann sem er… Lesa meira
Trailer fyrir Max Payne!
Trailerinn fyrir væntanlega Max Payne mynd er nú kominn á netið í fullri lengd. Annar trailer lak út fyrir löngu síðan, en í verri gæðum og minni vinna hafði verið lögð í hann, enda um nokkurskonar uppkast að ræða. Nýi opinberi trailerinn sem er nú kominn út er hins vegar…
Trailerinn fyrir væntanlega Max Payne mynd er nú kominn á netið í fullri lengd. Annar trailer lak út fyrir löngu síðan, en í verri gæðum og minni vinna hafði verið lögð í hann, enda um nokkurskonar uppkast að ræða. Nýi opinberi trailerinn sem er nú kominn út er hins vegar… Lesa meira
Japanir hata The Dark Knight
The Dark Knight hefur gengið hroðalega í Japan hingað til, en hún er búin að vera heilar 3 vikur í sýningum þar í landi og aðeins þénað 8,7 milljónir dollara. Þessar fréttir hitta illa á Warner Bros menn, en The Dark Knight hefur gengið með eindæmum vel í þeim löndum…
The Dark Knight hefur gengið hroðalega í Japan hingað til, en hún er búin að vera heilar 3 vikur í sýningum þar í landi og aðeins þénað 8,7 milljónir dollara. Þessar fréttir hitta illa á Warner Bros menn, en The Dark Knight hefur gengið með eindæmum vel í þeim löndum… Lesa meira
Mögnuð heimildarmynd um Stanley Kubrick (myndband)
Stanley Kubrick er af mörgum talinn einn besti leikstjóri allra tíma. Þegar ferill hans var sem bestur þá gaf hann út myndir með aðeins nokkurra ára millibili, en eftir að hann leikstýrði 2001: A Space Odyssey árið 1968 þá fór að líða lengri tími á milli myndanna hans. Hvað var…
Stanley Kubrick er af mörgum talinn einn besti leikstjóri allra tíma. Þegar ferill hans var sem bestur þá gaf hann út myndir með aðeins nokkurra ára millibili, en eftir að hann leikstýrði 2001: A Space Odyssey árið 1968 þá fór að líða lengri tími á milli myndanna hans. Hvað var… Lesa meira
Fyrstu 11 mínúturnar úr næstu mynd Uwe Boll
Fyrstu 11 mínúturnar úr næstu mynd eins versta leikstjóra allra tíma, Uwe Boll, hafa lekið á netið. Myndin ber nafnið Postal og fór beint á DVD vestanhafs, en ólíklegt er að hún rati á klakann. Ég held að enginn viti í raun um hvað myndin fjalli, en Osama Bin Laden…
Fyrstu 11 mínúturnar úr næstu mynd eins versta leikstjóra allra tíma, Uwe Boll, hafa lekið á netið. Myndin ber nafnið Postal og fór beint á DVD vestanhafs, en ólíklegt er að hún rati á klakann. Ég held að enginn viti í raun um hvað myndin fjalli, en Osama Bin Laden… Lesa meira
Tvær Chronicles of Riddick myndir í bígerð
Vin Diesel (xXx, Pitch Black) hefur ekki látið sjá sig síðustu 4 ár, en hann skaut upp kollinum um daginn og fór í viðtal við MTV. Þar sagði Vin Diesel að leikstjórinn og handritshöfundurinn David Twohy væri með tvær The Chronicles of Riddick myndir í bígerð. „David Twohy er að…
Vin Diesel (xXx, Pitch Black) hefur ekki látið sjá sig síðustu 4 ár, en hann skaut upp kollinum um daginn og fór í viðtal við MTV. Þar sagði Vin Diesel að leikstjórinn og handritshöfundurinn David Twohy væri með tvær The Chronicles of Riddick myndir í bígerð."David Twohy er að skrifa… Lesa meira
Trailerar fyrir Transporter 3 og Fast and Furious
Það eru komnir trailerar fyrir næstu heilalausu testosterónsprengjur ársins, en tökum er lokið bæði á Transporter 3 og Fast & Furious, og er búist við að Fast & Furious verði ein af sumarmyndum næsta árs, á meðan Transporter 3 kemur vonandi til Íslands í lok nóvember. Fast & Furious er…
Það eru komnir trailerar fyrir næstu heilalausu testosterónsprengjur ársins, en tökum er lokið bæði á Transporter 3 og Fast & Furious, og er búist við að Fast & Furious verði ein af sumarmyndum næsta árs, á meðan Transporter 3 kemur vonandi til Íslands í lok nóvember.Fast & Furious er fjórða… Lesa meira
Meira að segja leikstjórinn hatar Babylon A.D.
Sýningar á næstu mynd Vin Diesel, Babylon A.D., hefjast nú um næstu helgi. Í tilefni af því hefur leikstjóri myndarinnar, Mathieu Kassovitz gefið út að hann hafði alls ekki gaman af því að gera hana. Álit hans á myndinni er vægast sagt neikvætt. ,,Ég fékk aldrei tækifæri til þess að…
Sýningar á næstu mynd Vin Diesel, Babylon A.D., hefjast nú um næstu helgi. Í tilefni af því hefur leikstjóri myndarinnar, Mathieu Kassovitz gefið út að hann hafði alls ekki gaman af því að gera hana.Álit hans á myndinni er vægast sagt neikvætt. ,,Ég fékk aldrei tækifæri til þess að gera… Lesa meira
Mamma Mia! – Syngdu með! sýning á föstudaginn
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Myndform Síðustu þrjár vikur hafa verið haldnar þrjár ,,Mamma Mia-Syngdu Með“ sýningar í samstarfi við www.osk.is þar sem bíógestum gafst tækifæri að taka þátt í myndinni og syngja með. Viðtökur á þessum sýningum voru með eindæmum góðar og sýningarnar seldust upp á skömmum tíma. Þar sem…
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá MyndformSíðustu þrjár vikur hafa verið haldnar þrjár ,,Mamma Mia-Syngdu Með" sýningar í samstarfi við www.osk.is þar sem bíógestum gafst tækifæri að taka þátt í myndinni og syngja með. Viðtökur á þessum sýningum voru með eindæmum góðar og sýningarnar seldust upp á skömmum tíma. Þar sem viðtökur… Lesa meira
Fyrstu íslensku dómarnir um Tropic Thunder
Nokkuð er síðan gagnrýnandinn okkar hann Tómas Valgeirsson birti dóm sinn um gamanmyndina Tropic Thunder, en hún verður frumsýnd á Íslandi nú á miðvikudaginn. Annar notandi hefur einnig birt dóm um myndina en það er hann Þórður Davíð Björnsson. Tomma finnst Tropic Thunder fyndin, en ekki drepfyndin og gefur henni…
Nokkuð er síðan gagnrýnandinn okkar hann Tómas Valgeirsson birti dóm sinn um gamanmyndina Tropic Thunder, en hún verður frumsýnd á Íslandi nú á miðvikudaginn. Annar notandi hefur einnig birt dóm um myndina en það er hann Þórður Davíð Björnsson.Tomma finnst Tropic Thunder fyndin, en ekki drepfyndin og gefur henni 6/10.… Lesa meira
Opið hús á Sveitabrudkaup.is
Tók eitthver eftir dularfullu auglýsingunum í Sambíóunum sem voru svartar með einni setningu. Svo stóð bara fyrir neðan 28.08.’08. Nú er komið í ljós að þetta voru auglýsingar fyrir nýja íslenska kvikmynd sem heitir Sveitabrúðkaup. En í gær var einmitt opnuð ný heimasíða fyrir kvikmyndina á www.sveitabrudkaup.is en þar má…
Tók eitthver eftir dularfullu auglýsingunum í Sambíóunum sem voru svartar með einni setningu. Svo stóð bara fyrir neðan 28.08.'08. Nú er komið í ljós að þetta voru auglýsingar fyrir nýja íslenska kvikmynd sem heitir Sveitabrúðkaup. En í gær var einmitt opnuð ný heimasíða fyrir kvikmyndina á www.sveitabrudkaup.is en þar má… Lesa meira
Handritsgerð hafin fyrir væntanlega Hobbit mynd
Meistararnir Peter Jackson og Guillermo del Toro hafa tilkynnt að handritsgerð að myndinni The Hobbit sé hafin. Til að hjálpa sér með skrifin hafa þeir fengið til liðs við sig Fran Walsh og Philippa Boyens, en þær voru í ákveðnu sköpunarteymi við gerð Lord of the Rings þríleiksins. Upphaflega var…
Meistararnir Peter Jackson og Guillermo del Toro hafa tilkynnt að handritsgerð að myndinni The Hobbit sé hafin. Til að hjálpa sér með skrifin hafa þeir fengið til liðs við sig Fran Walsh og Philippa Boyens, en þær voru í ákveðnu sköpunarteymi við gerð Lord of the Rings þríleiksins. Upphaflega var… Lesa meira
Kominn nasisti í Inglorious Bastards
Michael Fassbender er í umræðum við Quentin Tarantino um að leika nasista í næstu mynd hins síðarnefnda, en hún heitir Inglorious Bastards og segir frá bandarískri herdeild sem er send inn á mitt yfirráðasvæði Þjóðverja í seinni heimstyrjöldinni til þess að drepa eins marga þýska hermenn og hún mögulega getur…
Michael Fassbender er í umræðum við Quentin Tarantino um að leika nasista í næstu mynd hins síðarnefnda, en hún heitir Inglorious Bastards og segir frá bandarískri herdeild sem er send inn á mitt yfirráðasvæði Þjóðverja í seinni heimstyrjöldinni til þess að drepa eins marga þýska hermenn og hún mögulega getur… Lesa meira
Sex myndir sem settu stúdíóin á hausinn!
Hollywood tekst að framleiða ótrúlegt magn af ruslmyndum á hverju ári, sumar jafnvel svo slæmar að þeim gengur ekki aðeins illa að moka inn peningunum heldur tekst þeim að setja stúdíóin á hausinn. Til er fjöldi mynda sem hefur tekist einmitt þetta, og við ætlum að telja upp sex…
Hollywood tekst að framleiða ótrúlegt magn af ruslmyndum á hverju ári, sumar jafnvel svo slæmar að þeim gengur ekki aðeins illa að moka inn peningunum heldur tekst þeim að setja stúdíóin á hausinn. Til er fjöldi mynda sem hefur tekist einmitt þetta, og við ætlum að telja upp sex… Lesa meira
Watchmen í varanlegri hættu…
Samkvæmt WorstPreviews.com þá er Watchmen að lenda í miklum lagarvandamálum á milli Twentieth Century Fox og Warner Bros. Í hnotskurn þá eru mennirnir bakvið Fox að vera skíthælar og eru að nýta sér lagarholu sem þeir fundu til þess að koma í veg fyrir aðra stórmynd fyrir Warner Bros. The…
Samkvæmt WorstPreviews.com þá er Watchmen að lenda í miklum lagarvandamálum á milli Twentieth Century Fox og Warner Bros. Í hnotskurn þá eru mennirnir bakvið Fox að vera skíthælar og eru að nýta sér lagarholu sem þeir fundu til þess að koma í veg fyrir aðra stórmynd fyrir Warner Bros. The… Lesa meira
Russell Crowe sem Bill Hicks?
Handrit byggt á ævi Bill Hicks er í skrifum og það er mögulegt að Russell Crowe muni leika Bill Hicks sjálfan í kvikmynd byggða á ævisögu hans. Bill Hicks var frægur bandarískur grínisti á árunum 1978-1994 þar til hann dó úr krabbameini aðeins 32 ára að aldri í febrúar 1994. …
Handrit byggt á ævi Bill Hicks er í skrifum og það er mögulegt að Russell Crowe muni leika Bill Hicks sjálfan í kvikmynd byggða á ævisögu hans. Bill Hicks var frægur bandarískur grínisti á árunum 1978-1994 þar til hann dó úr krabbameini aðeins 32 ára að aldri í febrúar 1994. … Lesa meira
Ný Max Payne plaköt!
Það eru komin tvö ný plaköt fyrir væntanlega Max Payne mynd, en þessi plaköt eiga að vera notuð á alþjóðlegum vettvangi og heyrir Ísland þar undir. Mark Wahlberg leikur aðalsöguhetjuna, en myndin ku vera lík tölvuleiknum á flestan máta. Plakötin eru hér fyrir neðan, smellið á þau fyrir betri upplausn.…
Það eru komin tvö ný plaköt fyrir væntanlega Max Payne mynd, en þessi plaköt eiga að vera notuð á alþjóðlegum vettvangi og heyrir Ísland þar undir. Mark Wahlberg leikur aðalsöguhetjuna, en myndin ku vera lík tölvuleiknum á flestan máta.Plakötin eru hér fyrir neðan, smellið á þau fyrir betri upplausn.Max Payne… Lesa meira
UPPFÆRSLA: Jean Reno borðaði „ofkryddaðan karabís
Samkvæmt fyrstu fréttum á WENN þá fékk Jean Reno alvarlegt hjartaáfall í dag á eyjunni St. Barts í karabíska hafinu meðan hann var að „djamma“ með konu sinni Zofiu Borucka ásamt Johnny Hallyday. Samkvæmt nýjustu fréttum frá WENN þá kemur í ljós að Reno hafi einfaldlega borðað of mikið af…
Samkvæmt fyrstu fréttum á WENN þá fékk Jean Reno alvarlegt hjartaáfall í dag á eyjunni St. Barts í karabíska hafinu meðan hann var að "djamma" með konu sinni Zofiu Borucka ásamt Johnny Hallyday. Samkvæmt nýjustu fréttum frá WENN þá kemur í ljós að Reno hafi einfaldlega borðað of mikið af… Lesa meira
UPPFÆRSLA: Jean Reno borðaði "ofkryddaðan karabís
Samkvæmt fyrstu fréttum á WENN þá fékk Jean Reno alvarlegt hjartaáfall í dag á eyjunni St. Barts í karabíska hafinu meðan hann var að „djamma“ með konu sinni Zofiu Borucka ásamt Johnny Hallyday. Samkvæmt nýjustu fréttum frá WENN þá kemur í ljós að Reno hafi einfaldlega borðað of mikið af…
Samkvæmt fyrstu fréttum á WENN þá fékk Jean Reno alvarlegt hjartaáfall í dag á eyjunni St. Barts í karabíska hafinu meðan hann var að "djamma" með konu sinni Zofiu Borucka ásamt Johnny Hallyday. Samkvæmt nýjustu fréttum frá WENN þá kemur í ljós að Reno hafi einfaldlega borðað of mikið af… Lesa meira
Myndbönd úr The Rocker
Við vorum að fá í hendurnar tvö áður óséð myndbönd úr myndinni The Rocker með Rainn Wilson í aðalhlutverki, en hún fjallar um misheppnaðan rokkara sem fær óvænt tækifæri til að slá í gegn á ný í hljómsveit framhaldsskólakrakka. Myndbandið ,,Allir elska Rainn“ sýnir hvernig aukaleikarar úr myndinni reyna að…
Við vorum að fá í hendurnar tvö áður óséð myndbönd úr myndinni The Rocker með Rainn Wilson í aðalhlutverki, en hún fjallar um misheppnaðan rokkara sem fær óvænt tækifæri til að slá í gegn á ný í hljómsveit framhaldsskólakrakka.Myndbandið ,,Allir elska Rainn" sýnir hvernig aukaleikarar úr myndinni reyna að fá… Lesa meira
Sex myndir sem sökktu stúdíóunum
Hollywood tekst að framleiða ótrúlegt magn af ruslmyndum á hverju ári, sumar jafnvel svo slæmar að þeim gengur ekki aðeins illa að moka inn peningunum heldur tekst þeim að setja stúdíóin á hausinn. Til er fjöldi mynda sem hefur tekist einmitt þetta, og við ætlum að telja upp sex af…
Hollywood tekst að framleiða ótrúlegt magn af ruslmyndum á hverju ári, sumar jafnvel svo slæmar að þeim gengur ekki aðeins illa að moka inn peningunum heldur tekst þeim að setja stúdíóin á hausinn. Til er fjöldi mynda sem hefur tekist einmitt þetta, og við ætlum að telja upp sex af… Lesa meira
Warner réttlætir Potter seinkunina
Það vill svo til að ég er einn þeirra sem er gríðarlega svekktur yfir því að Warner Bros. skuli fresta fullkláraðri Harry Potter-mynd um heila 7 mánuði.Eins mikið og sumir aðdáendur bókanna (og ég er einn þeirra) þykjast hata bíómyndirnar, þá eru óneitanlega milljónir manna sem hafa tjáð pirring sinn yfir þessari…
Það vill svo til að ég er einn þeirra sem er gríðarlega svekktur yfir því að Warner Bros. skuli fresta fullkláraðri Harry Potter-mynd um heila 7 mánuði.Eins mikið og sumir aðdáendur bókanna (og ég er einn þeirra) þykjast hata bíómyndirnar, þá eru óneitanlega milljónir manna sem hafa tjáð pirring sinn yfir þessari… Lesa meira
Man of Steel væntanleg?
Það hefur lengi verið stórt spurningarmerki á bakvið framhaldsmynd Superman Returns. Warner-menn eru víst gríðarlega óvissir með hvernig fór með seinustu mynd. Meðan að sú mynd hafi fengið mjög jákvæða dóma meðal gagnrýnenda voru almennir áhorfendur nokkuð ósáttir.Hún var talin of löng, of væmin, og að stærsti galli hennar hafi verið skortur…
Það hefur lengi verið stórt spurningarmerki á bakvið framhaldsmynd Superman Returns. Warner-menn eru víst gríðarlega óvissir með hvernig fór með seinustu mynd. Meðan að sú mynd hafi fengið mjög jákvæða dóma meðal gagnrýnenda voru almennir áhorfendur nokkuð ósáttir.Hún var talin of löng, of væmin, og að stærsti galli hennar hafi verið skortur… Lesa meira
Watchmen með smá vanda!
Samkvæmt nýjum fréttum á www.deadlinehollywooddaily.com þá er Watchemen kvikmyndin í lagarhættu milli Warner Bros. og Twentieth Century Fox. Dómari hefur dæmt úr málinu að ekki sé hægt að hundsa rétt Twentieth Century Fox á eignarrétti yfir myndinni sem er nú þegar í eftirvinnslu. Svona mál geta átt sér þá afleiðingu…
Samkvæmt nýjum fréttum á www.deadlinehollywooddaily.com þá er Watchemen kvikmyndin í lagarhættu milli Warner Bros. og Twentieth Century Fox. Dómari hefur dæmt úr málinu að ekki sé hægt að hundsa rétt Twentieth Century Fox á eignarrétti yfir myndinni sem er nú þegar í eftirvinnslu. Svona mál geta átt sér þá afleiðingu… Lesa meira

