Vefsíðurnar IMDB.com og Amazon.com hafa ákveðið að taka samstarf sitt á næsta stig og bjóða nú uppá um 6.000 kvikmyndir og sjónvarpsþætti á vefsíðu IMDB. Framtakið hefur verið í undirbúningi um langt skeið, en útgáfan sem nú er á netinu er prufuútgáfa (Beta). ,,Markmið IMDB er að vera leiðandi kvikmyndavefur…
Vefsíðurnar IMDB.com og Amazon.com hafa ákveðið að taka samstarf sitt á næsta stig og bjóða nú uppá um 6.000 kvikmyndir og sjónvarpsþætti á vefsíðu IMDB. Framtakið hefur verið í undirbúningi um langt skeið, en útgáfan sem nú er á netinu er prufuútgáfa (Beta). ,,Markmið IMDB er að vera leiðandi kvikmyndavefur… Lesa meira
Fréttir
Leikstjóri Max Payne er BRJÁLAÐUR út í MPAA
John Moore, leikstjóri myndarinnar Max Payne, er snældubrjálaður út í MPAA (Motion Picture Association of America) fyrir að gefa Max Payne rating R, en það þýðir einfaldlega að hún verður bönnuð innan 16. MPAA eru svipuð samtök og Smáís hérlendis, þ.e. þau ákveða aldurstakmörk og berjast gegn ólöglegu niðurhali á…
John Moore, leikstjóri myndarinnar Max Payne, er snældubrjálaður út í MPAA (Motion Picture Association of America) fyrir að gefa Max Payne rating R, en það þýðir einfaldlega að hún verður bönnuð innan 16. MPAA eru svipuð samtök og Smáís hérlendis, þ.e. þau ákveða aldurstakmörk og berjast gegn ólöglegu niðurhali á… Lesa meira
Brúðguminn er framlag Íslands til Óskarsins
Kosningu meðlima Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar um framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna lauk í gærkvöldi. Brúðguminn eftir Baltasar Kormák varð fyrir valinu. Brúðguminn er mynd á léttu nótunum um lífsgleðina og leitina að hamingjunni með ljúfsárum undirtón þó, enda ekkert ljós án skugga, en myndin fjallar um háskólakennarann Jón sem…
Kosningu meðlima Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar um framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna lauk í gærkvöldi. Brúðguminn eftir Baltasar Kormák varð fyrir valinu.Brúðguminn er mynd á léttu nótunum um lífsgleðina og leitina að hamingjunni með ljúfsárum undirtón þó, enda ekkert ljós án skugga, en myndin fjallar um háskólakennarann Jón sem reynir… Lesa meira
7 mín. atriði úr The Day the Earth Stood Still
Fox hafa birt áður óséð sjö mínútna langt atriði úr myndinni The Day the Earth Stood Still sem er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1951 og fjallar um geimveru sem heimsækir jörðina og tekur vélmennavin sinn með til þess að eyða öllu lífi hennar. Keanu Reeves og Jennifer Connelly leika…
Fox hafa birt áður óséð sjö mínútna langt atriði úr myndinni The Day the Earth Stood Still sem er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1951 og fjallar um geimveru sem heimsækir jörðina og tekur vélmennavin sinn með til þess að eyða öllu lífi hennar. Keanu Reeves og Jennifer Connelly leika… Lesa meira
Þriðja xXx myndin á leiðinni
Columbia Pictures eru nú í viðræðum við þá kumpána Vin Diesel og Rob Cohen um að gera nýja xXx mynd, en upprunalega myndin kom út árið 2002 og fjallaði um adrenalínfíkil (Vin Diesel) sem er ráðinn af ríkisstjórninni í hættulegt verkefni. Framhaldsmyndin mun bera nafnið xXx: The Return of Xander…
Columbia Pictures eru nú í viðræðum við þá kumpána Vin Diesel og Rob Cohen um að gera nýja xXx mynd, en upprunalega myndin kom út árið 2002 og fjallaði um adrenalínfíkil (Vin Diesel) sem er ráðinn af ríkisstjórninni í hættulegt verkefni.Framhaldsmyndin mun bera nafnið xXx: The Return of Xander Cage… Lesa meira
Mickey Rourke talar um Sin City 2
Mickey Rourke er þessa dagana að styrkjast mikið í áliti fólks eftir að hafa fengið frábært umtal vegna nýjustu myndar sinnar, The Wrestler (leikstýrð af Darren Aronofsky).Í léttu viðtali við MTV var hann spurður hvernig staðan væri á annarri Sin City mynd. Hann sagði að Frank Miller hafi nýlega klárað handritið og að…
Mickey Rourke er þessa dagana að styrkjast mikið í áliti fólks eftir að hafa fengið frábært umtal vegna nýjustu myndar sinnar, The Wrestler (leikstýrð af Darren Aronofsky).Í léttu viðtali við MTV var hann spurður hvernig staðan væri á annarri Sin City mynd. Hann sagði að Frank Miller hafi nýlega klárað handritið og að… Lesa meira
The Thing verður endurgerð
Framleiðandinn Marc Abraham hefur sagt frá áætlun sinni varðandi væntanlega endurgerð myndarinnar The Thing, sem hefur hrætt líftóruna úr fólki frá árinu 1982. Eins og flestir vita væntanlega þá fjallar The Thing um ógnvænlega geimveru sem herjar á menn á Norðurpólnum, og leikur Kurt Russell aðalhlutverkið. Myndin hlaut gríðarlega góðar…
Framleiðandinn Marc Abraham hefur sagt frá áætlun sinni varðandi væntanlega endurgerð myndarinnar The Thing, sem hefur hrætt líftóruna úr fólki frá árinu 1982. Eins og flestir vita væntanlega þá fjallar The Thing um ógnvænlega geimveru sem herjar á menn á Norðurpólnum, og leikur Kurt Russell aðalhlutverkið. Myndin hlaut gríðarlega góðar… Lesa meira
Sveitabrúðkaup keppir til verðlauna í Bretlandi
Sveitabrúðkaup, kvikmynd Valdísar Óskarsdóttur hefur verið valin til sýningar á kvikmyndahátíð bresku kvikmyndastofnunarinnar (BFI) í Lundúnum þar sem hún keppir um hin eftirsóttu Sutherland-verðlaun. Hátíðin hefst 15. október og líkur 30. október. Verðlaunin falla í skaut þess kvikmyndagerðamanns sem sýnir mikinn frumleika og hugsjónasýni í sinni fyrstu kvikmynd í fullri…
Sveitabrúðkaup, kvikmynd Valdísar Óskarsdóttur hefur verið valin til sýningar á kvikmyndahátíð bresku kvikmyndastofnunarinnar (BFI) í Lundúnum þar sem hún keppir um hin eftirsóttu Sutherland-verðlaun. Hátíðin hefst 15. október og líkur 30. október. Verðlaunin falla í skaut þess kvikmyndagerðamanns sem sýnir mikinn frumleika og hugsjónasýni í sinni fyrstu kvikmynd í fullri… Lesa meira
Bíógróðinn tekur stökk þessa helgi…
Venjan í kvikmyndaheiminum er sú að bíógróðinn er yfirleitt lægstur á þessum tíma árs (september mánuðina), t.d þá var 3:10 to Yuma frumsýnd fyrir ári síðan og almennu bíótekjurnar duttu niður talsvert. Þessa helgi í Bandaríkjunum voru meðal annars frumsýndar nýja Coen myndin Burn After Reading og Pacino/De Niro löggumyndin…
Venjan í kvikmyndaheiminum er sú að bíógróðinn er yfirleitt lægstur á þessum tíma árs (september mánuðina), t.d þá var 3:10 to Yuma frumsýnd fyrir ári síðan og almennu bíótekjurnar duttu niður talsvert. Þessa helgi í Bandaríkjunum voru meðal annars frumsýndar nýja Coen myndin Burn After Reading og Pacino/De Niro löggumyndin… Lesa meira
Sýningar á myndum NCFP hefjast í dag
Myndirnar sem tilnefndar eru til Nordisk Council Film Price 2008 verða frumsýndar í dag í Háskólabíói á vegum Græna Ljóssins. Þær eru 5 talsins og koma allar frá sitthvoru landinu (Íslandi, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Danmörku). Myndirnar eru eftirfarandi:Brúðguminn (IS)Maðurinn sem unni Yngvari (NOR)Heimili Dökku Fiðrildanna (FIN)Fyrstu árin – Erik…
Myndirnar sem tilnefndar eru til Nordisk Council Film Price 2008 verða frumsýndar í dag í Háskólabíói á vegum Græna Ljóssins. Þær eru 5 talsins og koma allar frá sitthvoru landinu (Íslandi, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Danmörku).Myndirnar eru eftirfarandi:Brúðguminn (IS)Maðurinn sem unni Yngvari (NOR)Heimili Dökku Fiðrildanna (FIN)Fyrstu árin - Erik Nietzsche… Lesa meira
Trailer fyrir næstu mynd Jamie Foxx og Robert D.Jr
Það er kominn trailer fyrir næstu stórmynd Jamie Foxx og Robert Downey Jr., en hún ber nafnið The Soloist og fjallar um geðsjúkan og heimilislausan tónlistarmann sem á þann draum að spila í Walt Disney Concert Hall og gerir allt til að komast þangað. The Soloist er byggð á sannsögulegum…
Það er kominn trailer fyrir næstu stórmynd Jamie Foxx og Robert Downey Jr., en hún ber nafnið The Soloist og fjallar um geðsjúkan og heimilislausan tónlistarmann sem á þann draum að spila í Walt Disney Concert Hall og gerir allt til að komast þangað.The Soloist er byggð á sannsögulegum atburðum… Lesa meira
Menntamálaráðherra afhendir tilnefningar í dag
Mentamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsóttir, afhendir í dag aðstandendum BRÚÐGUMANS tilnefningar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2008. Athöfnin fer fram kl. 14:30 í dag í MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU og eru það Baltasar Kormákur leikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi, Ólafur Egill Ólafsson, handritshöfundur og Agnes Johansen framleiðandi sem veita tilnefningunum móttöku. Græna ljósið sýnir allar fimm tilnefndu…
Mentamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsóttir, afhendir í dag aðstandendum BRÚÐGUMANS tilnefningar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2008.Athöfnin fer fram kl. 14:30 í dag í MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU og eru það Baltasar Kormákur leikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi, Ólafur Egill Ólafsson, handritshöfundur og Agnes Johansen framleiðandi sem veita tilnefningunum móttöku.Græna ljósið sýnir allar fimm tilnefndu myndirnar um… Lesa meira
Íslensk Lebowski hátíð á laugardaginn!
Á laugardaginn verður haldin Little Lebowski Fest á Bar Uno í Engihjallanum, en Lebowski hátíðir hafa verið haldnar á Íslandi í tvö ár, og var sú síðasta í Keiluhöllinni í mars á þessu ári. Í kringum 50 manns mættu á staðinn og skemmtu sér konunglega, með white russian í einni…
Á laugardaginn verður haldin Little Lebowski Fest á Bar Uno í Engihjallanum, en Lebowski hátíðir hafa verið haldnar á Íslandi í tvö ár, og var sú síðasta í Keiluhöllinni í mars á þessu ári. Í kringum 50 manns mættu á staðinn og skemmtu sér konunglega, með white russian í einni… Lesa meira
Nýr trailer fyrir næstu Bond
Yahoo! Movies hafa birt glænýjan trailer fyrir næstu Bond mynd, en hún ber nafnið Quantum of Solace og er númer 22 í röðinni. Daniel Craig er enn í hlutverki Bond og ku fara mikinn í myndinni, rétt eins og í Casino Royale. Trailerinn sýnir okkur ný atriði og eykur spennuna…
Yahoo! Movies hafa birt glænýjan trailer fyrir næstu Bond mynd, en hún ber nafnið Quantum of Solace og er númer 22 í röðinni. Daniel Craig er enn í hlutverki Bond og ku fara mikinn í myndinni, rétt eins og í Casino Royale.Trailerinn sýnir okkur ný atriði og eykur spennuna eftir… Lesa meira
James Cameron: Avatar verður stærri en Titanic!
Leikstjóri myndarinnar Titanic, James Cameron, sat fyrir viðtali um daginn og sagði að næsta mynd hans, Avatar, verði stærri en Titanic. Hann lifir enn á frægð sinni eftir Titanic, en myndinni gekk hreint út sagt fáránlega vel í kvikmyndahúsum, en hún græddi yfir 600 milljónir dollara, upphæð sem The Dark…
Leikstjóri myndarinnar Titanic, James Cameron, sat fyrir viðtali um daginn og sagði að næsta mynd hans, Avatar, verði stærri en Titanic. Hann lifir enn á frægð sinni eftir Titanic, en myndinni gekk hreint út sagt fáránlega vel í kvikmyndahúsum, en hún græddi yfir 600 milljónir dollara, upphæð sem The Dark… Lesa meira
Michael Caine: Depp og Hoffman í næstu Batman
Gríðarlegar vangaveltur hafa myndast í kringum þriðju Batman myndina, þ.e. hvort hún verði gerð og ef svo, þá hver myndi leika illmennin í henni. Stórleikarinn Michael Caine var í viðtali við MTV nú um daginn og sagði að framleiðendurnir hefðu þá Johnny Depp og Philip Seymour Hoffman í huga, en…
Gríðarlegar vangaveltur hafa myndast í kringum þriðju Batman myndina, þ.e. hvort hún verði gerð og ef svo, þá hver myndi leika illmennin í henni. Stórleikarinn Michael Caine var í viðtali við MTV nú um daginn og sagði að framleiðendurnir hefðu þá Johnny Depp og Philip Seymour Hoffman í huga, en… Lesa meira
Af hverju var Zack and Miri plakatið bannað?
Plakatið fyrir nýjustu mynd Kevin Smith, Zack and Miri Make a Porno, var bannað af MPAA í Bandaríkjunum nú fyrir stuttu, en MPAA eru þeir sem sjá um aldurstakmörkin á myndum vestanhafs. Þeir sjá til þess að ekkert ósæmilegt efni sé sýnilegt börnum okkar og ákveða aldurstakmörk eins og PG-13…
Plakatið fyrir nýjustu mynd Kevin Smith, Zack and Miri Make a Porno, var bannað af MPAA í Bandaríkjunum nú fyrir stuttu, en MPAA eru þeir sem sjá um aldurstakmörkin á myndum vestanhafs. Þeir sjá til þess að ekkert ósæmilegt efni sé sýnilegt börnum okkar og ákveða aldurstakmörk eins og PG-13… Lesa meira
Max Payne b.i. 17 ára. Leikstjórinn pirraður!
Þeir sem að hafa spilað Max Payne tölvuleikina þekkja það hversu hráir og ofbeldisfullir þeir eru, þannig að það ætti ekki að valda þeim vonbrigðum að myndin skuli bera R-stimpilinn (b.i. 17 ára) frá Bandaríska kvikmyndaeftirlitinu (MPAA).Myndin var nýlega skoðuð og meðan að flestir myndu fagna merkinu er leiktstjóri myndarinnar,…
Þeir sem að hafa spilað Max Payne tölvuleikina þekkja það hversu hráir og ofbeldisfullir þeir eru, þannig að það ætti ekki að valda þeim vonbrigðum að myndin skuli bera R-stimpilinn (b.i. 17 ára) frá Bandaríska kvikmyndaeftirlitinu (MPAA).Myndin var nýlega skoðuð og meðan að flestir myndu fagna merkinu er leiktstjóri myndarinnar,… Lesa meira
Er Will Smith Captain America ?
Marvel sögðu fyrir stuttu að Captain America mynd væri í bígerð, og aðdáendur fóru þá strax að velta því fyrir sér hver myndi leika söguhetjuna frægu. Derek Luke missti það útúr sér að enginn annar en Will Smith væri efstur á listanum yfir þá leikara sem Marvel vill fá. Derek…
Marvel sögðu fyrir stuttu að Captain America mynd væri í bígerð, og aðdáendur fóru þá strax að velta því fyrir sér hver myndi leika söguhetjuna frægu. Derek Luke missti það útúr sér að enginn annar en Will Smith væri efstur á listanum yfir þá leikara sem Marvel vill fá.Derek Luke… Lesa meira
Úrval bestu mynda ársins á RIFF
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem stendur yfir dagana 25. september til 5. október, hefur nú fullskipað flokkinn Fyrir Opnu Hafi / Open. Í flokknum eru einungis sýndar nýjar myndir sem þykja skara framúr á kvikmyndahátíðum um víða veröld, en margar hverjar þessara kvikmynda eru meistaraverk margra færustu og virtustu kvikmyndagerðarmanna…
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem stendur yfir dagana 25. september til 5. október, hefur nú fullskipað flokkinn Fyrir Opnu Hafi / Open. Í flokknum eru einungis sýndar nýjar myndir sem þykja skara framúr á kvikmyndahátíðum um víða veröld, en margar hverjar þessara kvikmynda eru meistaraverk margra færustu og virtustu kvikmyndagerðarmanna… Lesa meira
Zodiac morðinginn fundinn?
Nýleg grein segir frá því að hugsanlega sé búið að komast að raunverulega nafni Zodiac morðingjans sem var virkur á sjöunda og áttunda áratug 20. aldarinnar. Samkvæmt Dennis Kaufman þá var það stjúpfaðir hans hann Jack Tarrance sem var Zodiac morðinginn, Kaufman hefur sýnt mörg sönnunargögn sem benda til þess…
Nýleg grein segir frá því að hugsanlega sé búið að komast að raunverulega nafni Zodiac morðingjans sem var virkur á sjöunda og áttunda áratug 20. aldarinnar. Samkvæmt Dennis Kaufman þá var það stjúpfaðir hans hann Jack Tarrance sem var Zodiac morðinginn, Kaufman hefur sýnt mörg sönnunargögn sem benda til þess… Lesa meira
Viltu vinna miða á Sveitabrúðkaup?
…Það eina sem þú þarft að gera er að svara tveimur laufléttum spurningum. Heppnir vinningshafar geta fengið miða fyrir 2 á myndina. Sveitabrúðkaup var frumsýnd núna um helgina á kvikmyndahátíðinni í Toronto meðfrábærum viðtökum áhorfenda. Valdís Óskarsdóttir leikstýrir hennar fyrstu kvikmynden hún hefur gert sér nafn sem vandvirkur og virtur…
...Það eina sem þú þarft að gera er að svara tveimur laufléttum spurningum. Heppnir vinningshafar geta fengið miða fyrir 2 á myndina.Sveitabrúðkaup var frumsýnd núna um helgina á kvikmyndahátíðinni í Toronto meðfrábærum viðtökum áhorfenda. Valdís Óskarsdóttir leikstýrir hennar fyrstu kvikmynden hún hefur gert sér nafn sem vandvirkur og virtur klippari.… Lesa meira
Næsta mynd Michael Moore verður frí á netinu
Leikstjórinn umdeildi, Michael Moore, hefur sagt að næsta mynd hans verði gefin út ókeypis til áhorfs á internetinu. Myndin ber nafnið Slacker Uprising og fjallar um för Michael Moore í gegnum 62 borgir í kosningunum árið 2004 þar sem hann hvatti unga kjósendur til að láta til sín taka. Michael…
Leikstjórinn umdeildi, Michael Moore, hefur sagt að næsta mynd hans verði gefin út ókeypis til áhorfs á internetinu. Myndin ber nafnið Slacker Uprising og fjallar um för Michael Moore í gegnum 62 borgir í kosningunum árið 2004 þar sem hann hvatti unga kjósendur til að láta til sín taka.Michael Moore… Lesa meira
7 myndir sem minna þig á að líf þitt er ekki slæmt
Öll eigum við okkar slæmu daga, en það eru til ákveðnar myndir sem gera okkur grein fyrir því að okkar vandamál eru ansi léttvæg (oftast nær!). Athugið að myndirnar eru ekki í sérstakri röð – mjög vægir spoilerar gætu verið í listanum. The Diving Bell and the Butterfly Hreint út…
Öll eigum við okkar slæmu daga, en það eru til ákveðnar myndir sem gera okkur grein fyrir því að okkar vandamál eru ansi léttvæg (oftast nær!). Athugið að myndirnar eru ekki í sérstakri röð - mjög vægir spoilerar gætu verið í listanum.The Diving Bell and the ButterflyHreint út sagt mögnuð… Lesa meira
Sveitabrúðkaup frumsýnd í Toronto
Kvikmynd Valdísar Óskarsdóttur, Sveitabrúðkaup var frumsýnd í gærkvöldi á kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrir fullu húsi gesta þar sem var klappað og stappað til skiptis að henni lokinni. Valdís, ásamt ellefu manna föruneyti leikara og framleiðenda fylgdu myndinni út og vöktu mikla athygli meðal áhorfenda þegar þau mættu á sýninguna í…
Kvikmynd Valdísar Óskarsdóttur, Sveitabrúðkaup var frumsýnd í gærkvöldi á kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrir fullu húsi gesta þar sem var klappað og stappað til skiptis að henni lokinni. Valdís, ásamt ellefu manna föruneyti leikara og framleiðenda fylgdu myndinni út og vöktu mikla athygli meðal áhorfenda þegar þau mættu á sýninguna í… Lesa meira
Guillermo del Toro er bókaður til ársins 2017
Leikstjórinn Guillermo del Toro (Pan’s Labyrinth, Hellboy II: The Golden Army) er með hlutina á hreinu þegar kemur að verkefnum. Hann er búinn að tryggja sér vinnu til ársins 2017, þannig að það eru vinnusöm 9 ár framundan. Universal hafa læst hann inni í 3 ár, og vilja að hann…
Leikstjórinn Guillermo del Toro (Pan's Labyrinth, Hellboy II: The Golden Army) er með hlutina á hreinu þegar kemur að verkefnum. Hann er búinn að tryggja sér vinnu til ársins 2017, þannig að það eru vinnusöm 9 ár framundan.Universal hafa læst hann inni í 3 ár, og vilja að hann geri… Lesa meira
Bannað plakat fyrir Zack and Miri Make a Porno
Það kom út red band (bannaður innan 16) trailer fyrir næstu mynd Kevin Smith, en hún ber nafnið Zack and Miri Make a Porno og fjallar um Zack (Seth Rogen) og Miri (Elizabeth Banks) sem hafa verið vinir ævilangt og ákveða að búa til klámmynd til að bæta fyrir peningaleysi…
Það kom út red band (bannaður innan 16) trailer fyrir næstu mynd Kevin Smith, en hún ber nafnið Zack and Miri Make a Porno og fjallar um Zack (Seth Rogen) og Miri (Elizabeth Banks) sem hafa verið vinir ævilangt og ákveða að búa til klámmynd til að bæta fyrir peningaleysi… Lesa meira
Reykjavík Rotterdam trailer og plakat
Það eru ennþá tvær íslenskar kvikmyndir í bíó og maður er strax farinn að tala um aðra nýjustu íslensku kvikmyndina. Reykjavík Rotterdam er nefninlega væntanleg úr smiðju Óskars Jónassonar og við vorum að fá í hendurnar trailer og plakat fyrir hana. Reykjavík Rotterdam er leikstýrð af Óskari Jónassyni (Sódóma Reykjavík),…
Það eru ennþá tvær íslenskar kvikmyndir í bíó og maður er strax farinn að tala um aðra nýjustu íslensku kvikmyndina. Reykjavík Rotterdam er nefninlega væntanleg úr smiðju Óskars Jónassonar og við vorum að fá í hendurnar trailer og plakat fyrir hana. Reykjavík Rotterdam er leikstýrð af Óskari Jónassyni (Sódóma Reykjavík),… Lesa meira
Trailer fyrir Zack and Miri Make a Porno
Það er kominn Red Band trailer fyrir næstu mynd Kevin Smith, en hún ber hið skemmtilega nafn Zack and Miri Make a Porno og fjallar um Zack (Seth Rogen) og Miri (Elizabeth Banks) sem hafa verið vinir ævilangt og ákveða að búa til klámmynd til að bæta fyrir peningaleysi sitt.…
Það er kominn Red Band trailer fyrir næstu mynd Kevin Smith, en hún ber hið skemmtilega nafn Zack and Miri Make a Porno og fjallar um Zack (Seth Rogen) og Miri (Elizabeth Banks) sem hafa verið vinir ævilangt og ákveða að búa til klámmynd til að bæta fyrir peningaleysi sitt.… Lesa meira
Disaster Movie er versta mynd allra tíma
Nýjasta myndin frá gaurunum sem ,,færðu“ okkur Epic Movie, Date Movie og Meet the Spartans fær hroðalega dóma frá öllum sem hafa séð hana. Myndin er svokölluð spoof mynd og ber nafnið Disaster Movie, en hún gerist á einu kvöldi þegar ungt fólk lendir í hremmingum sem fela í sér…
Nýjasta myndin frá gaurunum sem ,,færðu" okkur Epic Movie, Date Movie og Meet the Spartans fær hroðalega dóma frá öllum sem hafa séð hana. Myndin er svokölluð spoof mynd og ber nafnið Disaster Movie, en hún gerist á einu kvöldi þegar ungt fólk lendir í hremmingum sem fela í sér… Lesa meira

