Það er kominn nýr trailer fyrir næstu Harry Potter mynd, en hún nefnist Harry Potter and the Half-Blood Prince og verður án efa ein af stærri sumarmyndum ársins 2009. Trailerinn sýnir okkur ný myndbrot og nær að halda spennunni á lofti, en myndarinnar er beðið með mikilli eftirvæntingu úti um…
Það er kominn nýr trailer fyrir næstu Harry Potter mynd, en hún nefnist Harry Potter and the Half-Blood Prince og verður án efa ein af stærri sumarmyndum ársins 2009.Trailerinn sýnir okkur ný myndbrot og nær að halda spennunni á lofti, en myndarinnar er beðið með mikilli eftirvæntingu úti um allan… Lesa meira
Fréttir
Watchmen plakat opinberað
Warner Bros. gáfu nýlega út glænýtt teaser plakat fyrir Watchmen, en þið getið séð það hér fyrir neðan. Myndin verður (vonandi) frumsýnd þann 6. mars á næsta ári. Smellið hér til að lesa meira um vesenið á bakvið útgáfu myndarinnar.
Warner Bros. gáfu nýlega út glænýtt teaser plakat fyrir Watchmen, en þið getið séð það hér fyrir neðan.Myndin verður (vonandi) frumsýnd þann 6. mars á næsta ári. Smellið hér til að lesa meira um vesenið á bakvið útgáfu myndarinnar. Lesa meira
Zack and Miri í enn meiri vandræðum
Nýjasta mynd Kevin Smith hefur átt í vandræðum undanfarið í auglýsingarherferð sinni þar sem orðið ,,porno“ í titlinum ku vera ósiðlegt í mörgum ríkjum Bandaríkjanna. Myndin ber nafnið Zack and Miri Make a Porno, en þetta er gamanmynd sem fjallar um Zack (Seth Rogen) og Miri (Elizabeth Banks) sem hafa…
Nýjasta mynd Kevin Smith hefur átt í vandræðum undanfarið í auglýsingarherferð sinni þar sem orðið ,,porno" í titlinum ku vera ósiðlegt í mörgum ríkjum Bandaríkjanna. Myndin ber nafnið Zack and Miri Make a Porno, en þetta er gamanmynd sem fjallar um Zack (Seth Rogen) og Miri (Elizabeth Banks) sem hafa… Lesa meira
500 kr. í Sambíóin á þriðjudögum
Sambíóin muna á næstu vikum bjóða þjóðinni að mæta alla þriðjudaga í kvikmyndahús sín; Álfabakka, Kringlunni, Akureyri, Selfoss og Keflavík þar sem miðaverð verður einungis 500 kr. á allar kvikmyndir. Ástæða þessa fyrirkomulags er sú að Sambíóin hafa leitast eftir skilningi við sína erlendu birgja í kjölfar íslensks efnahagsástands með…
Sambíóin muna á næstu vikum bjóða þjóðinni að mæta alla þriðjudaga í kvikmyndahús sín; Álfabakka, Kringlunni, Akureyri, Selfoss og Keflavík þar sem miðaverð verður einungis 500 kr. á allar kvikmyndir.Ástæða þessa fyrirkomulags er sú að Sambíóin hafa leitast eftir skilningi við sína erlendu birgja í kjölfar íslensks efnahagsástands með það… Lesa meira
Max Payne á toppinn vestanhafs og á Íslandi
Myndin sem flestir tölvuleikjaunnendur hafa beðið eftir, Max Payne, skaust á toppinn bæði í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum sem og á Íslandi. Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, hefur birt dóm sinn, en hann má nálgast með því að smella hér. Vel yfir 3.500 manns sáu myndina, en Reykjavík-Rotterdam er enn vinsæl og…
Myndin sem flestir tölvuleikjaunnendur hafa beðið eftir, Max Payne, skaust á toppinn bæði í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum sem og á Íslandi. Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, hefur birt dóm sinn, en hann má nálgast með því að smella hér.Vel yfir 3.500 manns sáu myndina, en Reykjavík-Rotterdam er enn vinsæl og heldur… Lesa meira
Nýjar upplýsingar um Watchmen (spoilers!)
Fáeinir fjölmiðlar fengu að fara á lokaða forsýningu á Watchmen í síðustu viku og eru nú komnar nokkrar upplýsingar á netið sem að kafa nokkurn veginn út í vissar upplýsingar sem að sýna að nokkrar breytingar hafi verið gerðar á endi myndarinnar í samanburði við bókina. Augljóslega, þá inniheldur þetta…
Fáeinir fjölmiðlar fengu að fara á lokaða forsýningu á Watchmen í síðustu viku og eru nú komnar nokkrar upplýsingar á netið sem að kafa nokkurn veginn út í vissar upplýsingar sem að sýna að nokkrar breytingar hafi verið gerðar á endi myndarinnar í samanburði við bókina.Augljóslega, þá inniheldur þetta stóra… Lesa meira
Roy Andersson hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlanda
Sænski kvikmyndaleikstjórinn ROY ANDERSSON og PERNILLA SANDSTRÖM framleiðandi hljóta kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2008 fyrir kvikmyndina Þið sem lifið. Í rökstuðningi dómnefndar fyrir vali á verðlaunahafa ársins segir: Í þessari stórkostlegri kvikmynd Þið sem lifið veltir Roy Andersson fyrir sér lífinu, dauðanum og veikleikum mannskepnunnar. Með einstökum stílþrifum í myndatöku og frásagnartakti…
Sænski kvikmyndaleikstjórinn ROY ANDERSSON og PERNILLA SANDSTRÖM framleiðandi hljóta kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2008 fyrir kvikmyndina Þið sem lifið.Í rökstuðningi dómnefndar fyrir vali á verðlaunahafa ársins segir: Í þessari stórkostlegri kvikmynd Þið sem lifið veltir Roy Andersson fyrir sér lífinu, dauðanum og veikleikum mannskepnunnar. Með einstökum stílþrifum í myndatöku og frásagnartakti vekur… Lesa meira
Vinsælustu myndirnar á Íslandi í dag
Það er margsönnuð staðreynd að menningarlíf blómstrar í efnahagslegum niðursveiflum, því skulum við kíkja á vinsælustu bíó- og leigumyndirnar á Íslandi í dag.Í bíó: Um 13.000 manns hafa séð Reykjavík-Rotterdam, þó svo að miðaverð á hana séu heilar 1.300 kr., enda um íslenska mynd að ræða. Hún situr því í…
Það er margsönnuð staðreynd að menningarlíf blómstrar í efnahagslegum niðursveiflum, því skulum við kíkja á vinsælustu bíó- og leigumyndirnar á Íslandi í dag.Í bíó:Um 13.000 manns hafa séð Reykjavík-Rotterdam, þó svo að miðaverð á hana séu heilar 1.300 kr., enda um íslenska mynd að ræða. Hún situr því í efsta… Lesa meira
Mel útilokar Lethal 5
Það kom upp fyrir stuttu pæling að bæta við enn einu eintaki í Lethal Weapon seríuna og hafði hugmyndin jafnvel þróast út í það að Shane Black (sem pennaði m.a. fyrstu myndina) var farinn að skipuleggja úrdrátt fyrir handritið. En þessi hugmynd mun greinilega ekki þróast út í neitt meira…
Það kom upp fyrir stuttu pæling að bæta við enn einu eintaki í Lethal Weapon seríuna og hafði hugmyndin jafnvel þróast út í það að Shane Black (sem pennaði m.a. fyrstu myndina) var farinn að skipuleggja úrdrátt fyrir handritið.En þessi hugmynd mun greinilega ekki þróast út í neitt meira þar… Lesa meira
Cheadle í stað Howard í IM2
Það kemur vægast sagt mikið á óvart að Terrence Howard muni ekki endurtaka hlutverk sitt sem Jim Rhodes í Iron Man 2. En til gamans má geta að hann var fyrsti leikarinn valinn í Iron Man. Howard var víst par ekki sáttur við launin sem Marvel bauð honum fyrir framhaldið…
Það kemur vægast sagt mikið á óvart að Terrence Howard muni ekki endurtaka hlutverk sitt sem Jim Rhodes í Iron Man 2. En til gamans má geta að hann var fyrsti leikarinn valinn í Iron Man.Howard var víst par ekki sáttur við launin sem Marvel bauð honum fyrir framhaldið og… Lesa meira
Bambi kosin mesta vælumynd allra tíma
Þrátt fyrir að Disney teiknimyndin Bambi sé 60 ára gömul þá var hún nýlega kosin sú mynd sem er líklegust til að láta þig gráta. Myndin segir sögu ungs dádýrs sem tekst á við dauða móður sinnar sem er skotin af veiðimönnum, en Bítillinn Paul McCartney hefur m.a. sagt að…
Þrátt fyrir að Disney teiknimyndin Bambi sé 60 ára gömul þá var hún nýlega kosin sú mynd sem er líklegust til að láta þig gráta. Myndin segir sögu ungs dádýrs sem tekst á við dauða móður sinnar sem er skotin af veiðimönnum, en Bítillinn Paul McCartney hefur m.a. sagt að… Lesa meira
Jolie gefur brjóst
Kvikmyndaleikkonan Angelina Jolie verður á forsíðu tímaritsins W í nóvember. Hún er þar klædd í ermalausum topp sem þó sýnir hluta af vinstra brjósti hennar og smáa hönd sem virðist tilheyra öðrum af nýfæddum tvíburum hennar, Knox Leon eða Vivienne Macheline, en þeir fæddust í júlí sl. Myndin er…
Kvikmyndaleikkonan Angelina Jolie verður á forsíðu tímaritsins W í nóvember. Hún er þar klædd í ermalausum topp sem þó sýnir hluta af vinstra brjósti hennar og smáa hönd sem virðist tilheyra öðrum af nýfæddum tvíburum hennar, Knox Leon eða Vivienne Macheline, en þeir fæddust í júlí sl. Myndin er svart… Lesa meira
Forest Whitaker sem Louis Armstrong…
Forest Whitaker ætlar sér að feta í fótspor leikara eins og Kevin Costner, Mel Gibson og Ben Affleck með að leikstýra og leika aðalhlutverkið í sinni eigin kvikmynd. Myndin mun fjalla um Jazz tónlistamanninn Louis Armstrong (1901-1971) sem sigraði tónlistarheiminn kringum miðja tuttugust öldina. Engar ýtarlegar upplýsingar eru komnar um…
Forest Whitaker ætlar sér að feta í fótspor leikara eins og Kevin Costner, Mel Gibson og Ben Affleck með að leikstýra og leika aðalhlutverkið í sinni eigin kvikmynd. Myndin mun fjalla um Jazz tónlistamanninn Louis Armstrong (1901-1971) sem sigraði tónlistarheiminn kringum miðja tuttugust öldina. Engar ýtarlegar upplýsingar eru komnar um… Lesa meira
Kim Chan (1917-2008)
Leikarinn Kim Chan sem lék í myndum með leikurum eins og Robert De Niro, Jerry Lewis, Jackie Chan og Bruce Willis, lést þann 6. október seinastliðinn. Ekki margir muna eftir nafninu hans en flestir ættu að kannast við andlitið þar sem hann kom fram í myndum eins og The King…
Leikarinn Kim Chan sem lék í myndum með leikurum eins og Robert De Niro, Jerry Lewis, Jackie Chan og Bruce Willis, lést þann 6. október seinastliðinn. Ekki margir muna eftir nafninu hans en flestir ættu að kannast við andlitið þar sem hann kom fram í myndum eins og The King… Lesa meira
Vandræði á stuttmyndakvöldi RIFF
Síðastliðið sunnudagskvöld var haldið stuttmyndakvöld á vegum Reykjavik International Film Festival í Iðnó undir heitinu Íslenskar stuttmyndir. Til sýninga voru myndirnar Aðskotadýr, Naglinn, Harmsaga og Keisarinn. Stærsta myndin var þó klárlega stuttmynd Rúnar Rúnarssonar, Smáfuglar, en hún hefur farið sigurför um allan heim, einkum vegna þess að Rúnar Rúnarsson var…
Síðastliðið sunnudagskvöld var haldið stuttmyndakvöld á vegum Reykjavik International Film Festival í Iðnó undir heitinu Íslenskar stuttmyndir. Til sýninga voru myndirnar Aðskotadýr, Naglinn, Harmsaga og Keisarinn. Stærsta myndin var þó klárlega stuttmynd Rúnar Rúnarssonar, Smáfuglar, en hún hefur farið sigurför um allan heim, einkum vegna þess að Rúnar Rúnarsson var… Lesa meira
Allir orðrómar um Batman framhaldsmynd eru kjaftæð
David Goyer var hluti af handritsteyminu sem starfaði við gerð The Dark Knight og Batman Begins. Hann var í viðtali við MTV fyrir stuttu og sagði að allir orðrómar um væntanlega Batman framhaldsmynd séu kjaftæði. ,,Þetta er allt bull. Allt saman. Kjaftæði. Chris (Christopher Nolan) og ég höfum ekki einu…
David Goyer var hluti af handritsteyminu sem starfaði við gerð The Dark Knight og Batman Begins. Hann var í viðtali við MTV fyrir stuttu og sagði að allir orðrómar um væntanlega Batman framhaldsmynd séu kjaftæði.,,Þetta er allt bull. Allt saman. Kjaftæði. Chris (Christopher Nolan) og ég höfum ekki einu sinni… Lesa meira
Vefsíða fyrir Punisher: War Zone opnar
Heimasíða næstu The Punisher myndar hefur verið opnuð, en nýja myndin ber nafnið Punisher: War Zone og verður frumsýnd í byrjun desembermánaðar í Bandaríkjunum, en ekki er enn búið að ákveða dagsetningu hérlendis. Eitthvað er síðan vefsíðan sjálf opnaði, en upplýsingar og gögn á henni hafa verið af skornum skammti.…
Heimasíða næstu The Punisher myndar hefur verið opnuð, en nýja myndin ber nafnið Punisher: War Zone og verður frumsýnd í byrjun desembermánaðar í Bandaríkjunum, en ekki er enn búið að ákveða dagsetningu hérlendis. Eitthvað er síðan vefsíðan sjálf opnaði, en upplýsingar og gögn á henni hafa verið af skornum skammti.Vefsíðan… Lesa meira
Michael Moore styður ólöglega dreifingu á netinu
Leikstjórinn Michael Moore (Fahrenheit 9/11, Bowling for Columbine) gaf nýverið út nýjustu mynd sína ókeypis til niðurhals á veraldarvefnum, en myndin ber nafnið Slacker Uprising og fjallar um um för Michael Moore í gegnum 62 borgir í kosningunum árið 2004 þar sem hann hvatti unga kjósendur til að láta til…
Leikstjórinn Michael Moore (Fahrenheit 9/11, Bowling for Columbine) gaf nýverið út nýjustu mynd sína ókeypis til niðurhals á veraldarvefnum, en myndin ber nafnið Slacker Uprising og fjallar um um för Michael Moore í gegnum 62 borgir í kosningunum árið 2004 þar sem hann hvatti unga kjósendur til að láta til… Lesa meira
Queen Raquela og málþing í HÍ
Stúdentaráð Háskóla Íslands stendur fyrir málþingi í tilefni frumsýningar íslensku kvikmyndarinnar Queen Raquela, sem verður haldið á morgun miðvikudag kl. 11:40 til 12:30. Á málþinginu verður flutt stutt erindi, brot sýnd úr myndinni og gefst áhorfendum tækifæri á að spyrja spurninga. Þau sem sitja fyrir svörum eru m.a. Ólafur Jóhannesson…
Stúdentaráð Háskóla Íslands stendur fyrir málþingi í tilefni frumsýningar íslensku kvikmyndarinnar Queen Raquela, sem verður haldið á morgun miðvikudag kl. 11:40 til 12:30. Á málþinginu verður flutt stutt erindi, brot sýnd úr myndinni og gefst áhorfendum tækifæri á að spyrja spurninga. Þau sem sitja fyrir svörum eru m.a. Ólafur Jóhannesson… Lesa meira
Nick Nolte ennþá harður…
Húsið hans Nick Nolte brann til grunna í dag í Malibu, Kaliforníu í Bandaríkjunum. 67 ára gamli leikarinn náði þó að komast úr eldsvoðanum með að brjóta glugga í húsinu og hoppa þaðan út, einu meyðslin hans er skurður á hönd eftir að hafa brotið gluggann. Samkvæmt mbl.is þá var…
Húsið hans Nick Nolte brann til grunna í dag í Malibu, Kaliforníu í Bandaríkjunum. 67 ára gamli leikarinn náði þó að komast úr eldsvoðanum með að brjóta glugga í húsinu og hoppa þaðan út, einu meyðslin hans er skurður á hönd eftir að hafa brotið gluggann. Samkvæmt mbl.is þá var… Lesa meira
High Schol Musical 3 slær Harry Potter við
Framhaldsmyndin High School Musical 3: Senior Year: hefur slegið í gegn í Bretlandi 3 vikum fyrir frumsýningu! Engin mynd í kvikmyndasögunni hefur, samkvæmt tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar, Disney, selt eins mikið af miðum í forsölu í Bretlandi. Nú þegar hafa selst miðar í Bretlandi fyrir um hálfa milljón punda, eða…
Framhaldsmyndin High School Musical 3: Senior Year: hefur slegið í gegn í Bretlandi 3 vikum fyrir frumsýningu! Engin mynd í kvikmyndasögunni hefur, samkvæmt tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar, Disney, selt eins mikið af miðum í forsölu í Bretlandi. Nú þegar hafa selst miðar í Bretlandi fyrir um hálfa milljón punda, eða… Lesa meira
Verðlaunahafar RIFF 2008
Verðlaunaafhending Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík voru afhent í lokahófi hátíðarinnar sem haldið er í hvalaskoðunarskipum við Ægisgarð. Aðsókn á hátíðina eykst ár frá ári og fjöldi mynda var sýndur fyrir fullum sal. Hátt í 300 manns sóttu landið heim sérstaklega vegna hátíðarinnar, þar af tæplega 50 leikstjórar og framleiðendur. Hér…
Verðlaunaafhending Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík voru afhent í lokahófi hátíðarinnar sem haldið er í hvalaskoðunarskipum við Ægisgarð. Aðsókn á hátíðina eykst ár frá ári og fjöldi mynda var sýndur fyrir fullum sal. Hátt í 300 manns sóttu landið heim sérstaklega vegna hátíðarinnar, þar af tæplega 50 leikstjórar og framleiðendur.Hér fyrir… Lesa meira
AICN sjá hluta af Watchmen!
Þeir Moriarty og Mr. Beaks af AICN (aintitcoolnews.com) hafa séð hluta af Watchmen myndinni, eins og Kevin Smith (sem sá alla myndina) þá sýna þeir meira en bara ánægju, þeir eru bókstaflega að springa úr gleði. Báðir tveir virðast sannfærðir um að Watchmen verði ekki aðeins frábær kvikmynd, heldur meistaraverk…
Þeir Moriarty og Mr. Beaks af AICN (aintitcoolnews.com) hafa séð hluta af Watchmen myndinni, eins og Kevin Smith (sem sá alla myndina) þá sýna þeir meira en bara ánægju, þeir eru bókstaflega að springa úr gleði. Báðir tveir virðast sannfærðir um að Watchmen verði ekki aðeins frábær kvikmynd, heldur meistaraverk… Lesa meira
RIFF í Óskarsslagnum
Íslendingar þurfa oft að bíða lengi eftir því að sjá þær myndir sem tilnefndar eru sem besta erlenda mynd á Óskarsverðlaununum. En duglegir gestir kvikmyndahátíðar gætu vel orðið undantekning frá því en þegar hafa sex myndir á hátíðinni verið tilkynntar sem framlag sinnar þjóðar til verðlaunanna, að því er kemur…
Íslendingar þurfa oft að bíða lengi eftir því að sjá þær myndir sem tilnefndar eru sem besta erlenda mynd á Óskarsverðlaununum. En duglegir gestir kvikmyndahátíðar gætu vel orðið undantekning frá því en þegar hafa sex myndir á hátíðinni verið tilkynntar sem framlag sinnar þjóðar til verðlaunanna, að því er kemur… Lesa meira
Engir litlir Caprioar strax
Leikarinn Leonardo DiCaprio, 33 ára, sem hefur átt í slitróttu sambandi við fyrirsætuna Bar Refaeli, segist aðspurður ekki hafa nein áform um að stofna fjölskyldu og eignast börn, en leikarinn var spurður að þessu af blaðamanni á dögunum. Caprio er nú á fullu að kynna nýjustu mynd sína „Body…
Leikarinn Leonardo DiCaprio, 33 ára, sem hefur átt í slitróttu sambandi við fyrirsætuna Bar Refaeli, segist aðspurður ekki hafa nein áform um að stofna fjölskyldu og eignast börn, en leikarinn var spurður að þessu af blaðamanni á dögunum. Caprio er nú á fullu að kynna nýjustu mynd sína "Body… Lesa meira
Reykjavík Rotterdam frumsýnd
Sena frumsýnir Reykjavík-Rotterdam á föstudag 3. okt í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Borgarbíói Akureyri og í Sambíóunum Selfossi og Keflavík. Í fréttatilkynningu frá Senu segir að um sé að ræða frábæra spennumynd í leikstjórn Óskars Jónassonar sem gerð er eftir handriti Arnaldar Indriðasonar og Óskars Jónasonar. Með aðalhlutverk fara Baltasar…
Sena frumsýnir Reykjavík-Rotterdam á föstudag 3. okt í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Borgarbíói Akureyri og í Sambíóunum Selfossi og Keflavík. Í fréttatilkynningu frá Senu segir að um sé að ræða frábæra spennumynd í leikstjórn Óskars Jónassonar sem gerð er eftir handriti Arnaldar Indriðasonar og Óskars Jónasonar. Með aðalhlutverk fara Baltasar Kormákur… Lesa meira
Heilagt og hinsegin
Það kennir ýmissa grasa á dagskrá RIFF á morgun, föstudaginn 3. október 2008. Franski leikstjórinn og rithöfundurinn Philippe Claudel mun ræða nýjustu mynd sína, Ég hef lengi elskað þig, við gesti í Norræna húsinu á morgun kl. 12. Það er Guðrún Vilmundardóttir, sem þýddi í sumar bók hans Í þokunni,…
Það kennir ýmissa grasa á dagskrá RIFF á morgun, föstudaginn 3. október 2008. Franski leikstjórinn og rithöfundurinn Philippe Claudel mun ræða nýjustu mynd sína, Ég hef lengi elskað þig, við gesti í Norræna húsinu á morgun kl. 12. Það er Guðrún Vilmundardóttir, sem þýddi í sumar bók hans Í þokunni,… Lesa meira
Fréttir af framhaldsmynd 300
Við greindum frá því fyrir nokkru síðan að framhaldsmynd myndarinnar 300 væri í bígerð, en 300 kom út í fyrra og þótti ein mesta testosterónsprauta síðasta árs, og má segja að hún hafi haldið þeim titli þangað til Rambo kom út. Ekkert hefur verið gefið út varðandi söguþráð framhaldsmyndarinnar, en…
Við greindum frá því fyrir nokkru síðan að framhaldsmynd myndarinnar 300 væri í bígerð, en 300 kom út í fyrra og þótti ein mesta testosterónsprauta síðasta árs, og má segja að hún hafi haldið þeim titli þangað til Rambo kom út.Ekkert hefur verið gefið út varðandi söguþráð framhaldsmyndarinnar, en það… Lesa meira
Páll Óskar í Kung Fu
Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari á vafalaust landsins stærsta safn af Super 8mm spólum og mun hann sýna úrval af klassískum Kung Fu myndum frá áttunda áratugnum á borð við Fists of the Double K (1973) með Jackie Chan, leikstjóri John Wood (8 mín), The Hong Kong Connection (1979), leikstjóri…
Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari á vafalaust landsins stærsta safn af Super 8mm spólum og mun hann sýna úrval af klassískum Kung Fu myndum frá áttunda áratugnum á borð við Fists of the Double K (1973) með Jackie Chan, leikstjóri John Wood (8 mín), The Hong Kong Connection (1979), leikstjóri Chia… Lesa meira
Jack Black með kómíska útgáfu af Bourne Identity
Stórleikarinn Jack Black hefur slegist í lið með handritshöfundum teiknimyndarinnar Kung Fu Panda, þeim Jonathan Aibel og Glenn Berger. um að gera gamanmynd. Aibel og Berger munu skrifa handritið og Jack Black leika aðalhlutverkið, í mynd sem hann hefur sjálfur lýst sem kómískri útgáfu af The Bourne Identity. Jack Black…
Stórleikarinn Jack Black hefur slegist í lið með handritshöfundum teiknimyndarinnar Kung Fu Panda, þeim Jonathan Aibel og Glenn Berger. um að gera gamanmynd. Aibel og Berger munu skrifa handritið og Jack Black leika aðalhlutverkið, í mynd sem hann hefur sjálfur lýst sem kómískri útgáfu af The Bourne Identity.Jack Black mun… Lesa meira

