Fréttir

Sérstök pólitísk forsýning á W.


Miðvikudaginn 19. nóvember verður Samfilm með sérstaka forsýningu á kvikmyndinni W. í Sambíóunum Kringlunni. Þessi nýjasta afurð leikstjórans Oliver Stone fjallar um lífshlaup núverandi bandaríkja forseta George W Bush allt frá unglings árum til okkar daga. Að því tilefni verða umræðum um forsetatíð W (borið fram dub-ya) undir stjórn Ágústs…

Miðvikudaginn 19. nóvember verður Samfilm með sérstaka forsýningu á kvikmyndinni W. í Sambíóunum Kringlunni. Þessi nýjasta afurð leikstjórans Oliver Stone fjallar um lífshlaup núverandi bandaríkja forseta George W Bush allt frá unglings árum til okkar daga. Að því tilefni verða umræðum um forsetatíð W (borið fram dub-ya) undir stjórn Ágústs… Lesa meira

Viltu komast á forsýningu á Nick and Norah?


Það er alltaf gaman að fá frímiða í bíó, svo hví ekki? Að þessu sinni erum við gefa miða fyrir tvo á sérstaka forsýningu á myndina Nick and Norah’s Infinite Playlist. Sýningin verður haldin á morgun (miðvikudaginn) í Smárabíói, kl 20:00. Um er að ræða skemmtilega, hlýja og offbeat unglingamynd…

Það er alltaf gaman að fá frímiða í bíó, svo hví ekki? Að þessu sinni erum við gefa miða fyrir tvo á sérstaka forsýningu á myndina Nick and Norah's Infinite Playlist.Sýningin verður haldin á morgun (miðvikudaginn) í Smárabíói, kl 20:00.Um er að ræða skemmtilega, hlýja og offbeat unglingamynd sem spannar… Lesa meira

Solace slær Bond met


Fyrsta opinbera Bond-framhaldsmyndin, Quantum of Solace, var frumsýnd um helgina í bandaríkjunum og skilaði heldur betur óvæntum árangri. Solace náði toppsætinu léttilega og skilaði $70,4 milljónum á þremur dögum, sem gerir þetta að stærstu opnun fyrir Bond mynd allra tíma, og fyrir seríu sem er búin að vera virk í…

Fyrsta opinbera Bond-framhaldsmyndin, Quantum of Solace, var frumsýnd um helgina í bandaríkjunum og skilaði heldur betur óvæntum árangri.Solace náði toppsætinu léttilega og skilaði $70,4 milljónum á þremur dögum, sem gerir þetta að stærstu opnun fyrir Bond mynd allra tíma, og fyrir seríu sem er búin að vera virk í meira… Lesa meira

Styttist í umsóknarfrest Northern Wave


 Alþjóðlega Kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í annað sinn í Grundarfirði helgina 27. febrúar til 1. mars næstkomandi. Hátíðin hefur nú opnað fyrir umsóknir og nú þegar hafa borist rúmlega 50 stuttmyndir og tónlistarmyndbönd víðsvegar að. Umsóknarfresturinn rennur út 1. desember næstkomandi og sem fyrr óskar hátíðin eftir bæði stuttmyndum…

 Alþjóðlega Kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í annað sinn í Grundarfirði helgina 27. febrúar til 1. mars næstkomandi. Hátíðin hefur nú opnað fyrir umsóknir og nú þegar hafa borist rúmlega 50 stuttmyndir og tónlistarmyndbönd víðsvegar að. Umsóknarfresturinn rennur út 1. desember næstkomandi og sem fyrr óskar hátíðin eftir bæði stuttmyndum… Lesa meira

Annarri lotu lokið!


Jæja, þá er annarri lotu lokið í þessari afmælisgetraun okkar á síðunni. Búið er að senda mail á vinningshafa. Þannig séð er afmælisviku okkar lokið frá og með deginum í dag en þar sem að aðsókn er búin að fara langt fram úr væntingum höfum við ákveðið að halda áfram…

Jæja, þá er annarri lotu lokið í þessari afmælisgetraun okkar á síðunni. Búið er að senda mail á vinningshafa.Þannig séð er afmælisviku okkar lokið frá og með deginum í dag en þar sem að aðsókn er búin að fara langt fram úr væntingum höfum við ákveðið að halda áfram með… Lesa meira

Edduverðlaunin 2008 í kvöld


Óskarsverðlaunahátíð Íslands, Edduverðlaunin, verða veitt í kvöld við hátíðlega athöfn í Háskólabíói kl.19:40. Atburðinum er sjónvarpað á RÚV. Við minnum á að tilnefningarnar má sjá með því að smella hér.

Óskarsverðlaunahátíð Íslands, Edduverðlaunin, verða veitt í kvöld við hátíðlega athöfn í Háskólabíói kl.19:40. Atburðinum er sjónvarpað á RÚV.Við minnum á að tilnefningarnar má sjá með því að smella hér. Lesa meira

Úrslit Edduverðlaunanna 2008


Edduverðlaunin 2008 voru veitt núna í kvöld við hátíðlega athöfn í Háskólabíó. Vinningshafi kvöldsins, eða sú mynd sem fékk flest verðlaun var Brúðguminn sem fékk sjö verðlaun (fjórtán tilnefningar) og þar á eftir var Reykjavík-Rotterdam með fimm verðlaun (tíu tilnefningar). KVIKMYND ÁRSINSBrúðguminnReykjavík – RotterdamSveitabrúðkaup LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINSDagvaktinLatibærMannaveiðarPressaSvartir englar STUTTMYND ÁRSINSHarmsagaHnappurinnSmáfuglar LEIKKONA ÁRSINS Í…

Edduverðlaunin 2008 voru veitt núna í kvöld við hátíðlega athöfn í Háskólabíó. Vinningshafi kvöldsins, eða sú mynd sem fékk flest verðlaun var Brúðguminn sem fékk sjö verðlaun (fjórtán tilnefningar) og þar á eftir var Reykjavík-Rotterdam með fimm verðlaun (tíu tilnefningar).KVIKMYND ÁRSINSBrúðguminnReykjavík - RotterdamSveitabrúðkaup LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINSDagvaktinLatibærMannaveiðarPressaSvartir englar STUTTMYND ÁRSINSHarmsagaHnappurinnSmáfuglar LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIDidda… Lesa meira

Afmælisvika Kvikmyndir.is: Lota 2


Þá er komið að annarri lotu í þessari afmælisviku Kvikmyndir.is. Lotan fer fram á svipaðan hátt og sú fyrsta; Það verða þrjár laufléttar spurningar, og svörin má finna á síðunni. Dregið verður síðan úr réttum svörum, og vinningarnir í boði að þessu sinni eru eftirfarandi: – Gjafakort í DVD verslunina…

Þá er komið að annarri lotu í þessari afmælisviku Kvikmyndir.is. Lotan fer fram á svipaðan hátt og sú fyrsta; Það verða þrjár laufléttar spurningar, og svörin má finna á síðunni.Dregið verður síðan úr réttum svörum, og vinningarnir í boði að þessu sinni eru eftirfarandi:- Gjafakort í DVD verslunina 2001 á… Lesa meira

Atburðarás Cloverfield kortlögð


Aðdáandi stórslysamyndarinnar Cloverfield, sem sló í gegn fyrr á árinu, hefur tekið sig til og kortlagt atburðarásina mögnuðu sem einkenndi myndina. Þó svo að þetta sé ekki beint fréttnæmt þá er áhugavert að sjá nákvæmlega hvar hlutirnir gerðust í myndinni, en Cloverfield gerðist á Manhattan-eyju. Aðdáandinn notar Google Maps í…

Aðdáandi stórslysamyndarinnar Cloverfield, sem sló í gegn fyrr á árinu, hefur tekið sig til og kortlagt atburðarásina mögnuðu sem einkenndi myndina. Þó svo að þetta sé ekki beint fréttnæmt þá er áhugavert að sjá nákvæmlega hvar hlutirnir gerðust í myndinni, en Cloverfield gerðist á Manhattan-eyju.Aðdáandinn notar Google Maps í verkið… Lesa meira

Fyrstu lotu lokið


Þá er fyrstu lotu lokið í afmælisgetraun síðunnar. Búið er að senda á mail á alla sem að unnu tvo bíómiða í SAMbíóin. Það bárust fjölmörg svör til okkar og við þökkum fyrir frábæra þátttöku. Næsta lota fer af stað á morgun (fimmtudaginn). Hér eru svörin: 1. Hver leikur George…

Þá er fyrstu lotu lokið í afmælisgetraun síðunnar. Búið er að senda á mail á alla sem að unnu tvo bíómiða í SAMbíóin.Það bárust fjölmörg svör til okkar og við þökkum fyrir frábæra þátttöku.Næsta lota fer af stað á morgun (fimmtudaginn).Hér eru svörin:1. Hver leikur George W. Bush í væntanlegri… Lesa meira

Solace næst stærst!


Nýjasta Bond myndin, Quantum of Solace, hefur heldur betur sópað til sín fjöldanum um s.l. helgi, en skv. upplýsingum frá Senu voru 18,000 gestir á þremur dögum sem að sáu myndina. Þetta er fjölmennasta og tekjuhæsta opnun á árinu og næststærsta opnun á Íslandi frá upphafi, og eru menn bjartsýnir…

Nýjasta Bond myndin, Quantum of Solace, hefur heldur betur sópað til sín fjöldanum um s.l. helgi, en skv. upplýsingum frá Senu voru 18,000 gestir á þremur dögum sem að sáu myndina.Þetta er fjölmennasta og tekjuhæsta opnun á árinu og næststærsta opnun á Íslandi frá upphafi, og eru menn bjartsýnir að… Lesa meira

Afmælisvika Kvikmyndir.is: Lota 1


Í tilefni ársafmæli endurbættu síðunnar mun ég henda í gang nokkrum spurningarleikjum þar sem að vinningarnir verða sífellt skemmtilegri með hverri lotu. Kvikmyndir.is hefur verið uppi í núna rúm 11 ár. Síðan var stofnuð af Helga Páli Helgasyni og Gunnari Ingva Þórðarsyni árið 1997. Endilega tékkið hér á stuttri umfjöllun…

Í tilefni ársafmæli endurbættu síðunnar mun ég henda í gang nokkrum spurningarleikjum þar sem að vinningarnir verða sífellt skemmtilegri með hverri lotu.Kvikmyndir.is hefur verið uppi í núna rúm 11 ár. Síðan var stofnuð af Helga Páli Helgasyni og Gunnari Ingva Þórðarsyni árið 1997.Endilega tékkið hér á stuttri umfjöllun um vefinn… Lesa meira

Ný Star Trek plaköt!


2 ný plaköt hafa verið birt fyrir nýjustu Star Trek myndina, en hún ber nafnið Star Trek XI og kemur út á næsta ári. Snillingurinn J.J. Abrams, sem gerði síðast Cloverfield, leikstýrir myndinni. Plakötin sýna Cpt. Kirk (efri) og Mr. Spock (neðri. Plakötin má sjá hér fyrir neðan, smellið á…

2 ný plaköt hafa verið birt fyrir nýjustu Star Trek myndina, en hún ber nafnið Star Trek XI og kemur út á næsta ári. Snillingurinn J.J. Abrams, sem gerði síðast Cloverfield, leikstýrir myndinni.Plakötin sýna Cpt. Kirk (efri) og Mr. Spock (neðri.Plakötin má sjá hér fyrir neðan, smellið á þau fyrir… Lesa meira

Afmælisvika Kvikmyndir.is!


Sælir notendur. Þá er komið að afmælisviku síðunnar, þar sem að nú er cirka ár síðan að Kvikmyndir.is enduropnaði með glænýju lúkki.Á þeim tíma héldum við forsýningu á Beowulf í tilefni þess, og í ár er ætlunin að gera eitthvað álíka skemmtilegt, ef ekki enn skemmtilegra. Í stað þess að…

Sælir notendur.Þá er komið að afmælisviku síðunnar, þar sem að nú er cirka ár síðan að Kvikmyndir.is enduropnaði með glænýju lúkki.Á þeim tíma héldum við forsýningu á Beowulf í tilefni þess, og í ár er ætlunin að gera eitthvað álíka skemmtilegt, ef ekki enn skemmtilegra.Í stað þess að taka einn… Lesa meira

Sigurvegarar Ljósvakaljóða 2008


 Nú er Ljósvakaljóðum 2008 lokið í bili. Þetta er í þriðja skiptið sem þessi hátíð er haldin og var hún sérstaklega vel heppnuð í ár. Fjöldinn allur af bæði þátttakendum og áhorfendum mættu og tóku þátt í þessum glæsilega viðburði, en alls bárust 46 stuttmyndir í keppnina í ár, sem…

 Nú er Ljósvakaljóðum 2008 lokið í bili. Þetta er í þriðja skiptið sem þessi hátíð er haldin og var hún sérstaklega vel heppnuð í ár. Fjöldinn allur af bæði þátttakendum og áhorfendum mættu og tóku þátt í þessum glæsilega viðburði, en alls bárust 46 stuttmyndir í keppnina í ár, sem… Lesa meira

Michael Chricton látinn…


Michael Chricton (1942 – 2008) lést þann 4. nóvember 2008 af völdum krabbameins.  Michael Chricton er þekktastur fyrir að hafa skrifað bækurnar bakvið kvikmyndirnar Westworld, Jurassic Park, Twister, Congo og The 13th Warrior.  Hann fæddist í Chicago árið 1942 en ólst upp í New York fylkinu, hann giftist fimm sinnum…

Michael Chricton (1942 - 2008) lést þann 4. nóvember 2008 af völdum krabbameins.  Michael Chricton er þekktastur fyrir að hafa skrifað bækurnar bakvið kvikmyndirnar Westworld, Jurassic Park, Twister, Congo og The 13th Warrior.  Hann fæddist í Chicago árið 1942 en ólst upp í New York fylkinu, hann giftist fimm sinnum… Lesa meira

Ljósvakaljóð í kvöld


Sannkölluð veisla af skemmtilegum stuttmyndum, pallborðsumræðum og að auki nýjungin í ár: Pitch-hugmyndakeppnin. Alls bárust 46 stuttmyndir í keppnina í þetta skiptið og telst það vera algjört met. Tíu myndir voru valdar til sýningar og verða þær sýndar kl 20 um kvöldið. Að lokinni kvikmyndasýningu verður úrslitin tilkynnt og sigurmyndin…

Sannkölluð veisla af skemmtilegum stuttmyndum, pallborðsumræðum og að auki nýjungin í ár: Pitch-hugmyndakeppnin.Alls bárust 46 stuttmyndir í keppnina í þetta skiptið og telst það vera algjört met. Tíu myndir voru valdar til sýningar og verða þær sýndar kl 20 um kvöldið. Að lokinni kvikmyndasýningu verður úrslitin tilkynnt og sigurmyndin gefin… Lesa meira

Íslenskur dómur fyrir nýjustu Bond myndina


 Við minnum á að Tómas Valgeirsson, gagnrýnandi Kvikmyndir.is, hefur þegar birt dóm sinn fyrir nýjustu Bond myndina, Quantum of Solace, sem verður heimsfrumsýnd á morgun. Tómas birti dóm sinn þann 29.október síðastliðinn. Tommi er almennt sáttur við myndina og gefur henni 7/10 í einkunn. Við búumst fastlega við því að…

 Við minnum á að Tómas Valgeirsson, gagnrýnandi Kvikmyndir.is, hefur þegar birt dóm sinn fyrir nýjustu Bond myndina, Quantum of Solace, sem verður heimsfrumsýnd á morgun. Tómas birti dóm sinn þann 29.október síðastliðinn.Tommi er almennt sáttur við myndina og gefur henni 7/10 í einkunn. Við búumst fastlega við því að Bond… Lesa meira

Tilnefningar til Edduverðlauna komnar í hús


 Brúðgumi Baltasars Kormáks fær flestar tilnefningar til Edduverðlauna 2008, eða alls fjórtán talsins. Ein mynd hefur ekki áður fengið jafn margar tilnefningar. Reykjavík Rotterdam eftir Óskar Jónasson fær tíu tilnefningar og Sveitabrúðkaup Valdísar Óskarsdóttur fær fjórar. Í sjónvarpshlutanum fær Latibær flestar tilnefningar eða fimm. Dagvaktin fylgir fast á eftir með…

 Brúðgumi Baltasars Kormáks fær flestar tilnefningar til Edduverðlauna 2008, eða alls fjórtán talsins. Ein mynd hefur ekki áður fengið jafn margar tilnefningar. Reykjavík Rotterdam eftir Óskar Jónasson fær tíu tilnefningar og Sveitabrúðkaup Valdísar Óskarsdóttur fær fjórar. Í sjónvarpshlutanum fær Latibær flestar tilnefningar eða fimm. Dagvaktin fylgir fast á eftir með… Lesa meira

Teaser trailer fyrir Angels and Demons


Það er kominn teaser trailer fyrir næstu The Da Vinci Code mynd, en þessi ber nafnið Angels & Demons og er gerð eftir fyrstu bók Dan Brown. Hún er í svipuðum stíl og The Da Vinci Code og skartar m.a. Tom Hanks í aðalhlutverki. Trailerinn má sjá hér fyrir neðan:Angels…

Það er kominn teaser trailer fyrir næstu The Da Vinci Code mynd, en þessi ber nafnið Angels & Demons og er gerð eftir fyrstu bók Dan Brown. Hún er í svipuðum stíl og The Da Vinci Code og skartar m.a. Tom Hanks í aðalhlutverki.Trailerinn má sjá hér fyrir neðan:Angels &… Lesa meira

Mamma Mia! búin að græða yfir 100 milljónir


Söngleikurinn Mamma Mia, sem allir ættu nú að kannast við á Íslandi eftir endalaust fréttaflóð síðustu 4 mánuði, hefur skilað yfir 100 milljónum íslenskra króna í kassann í íslenskum kvikmyndahúsum síðan hún var tekin til sýninga hér á landi fyrir rétt rúmum 4 mánuðum. Þetta er hreint út sagt magnaður…

Söngleikurinn Mamma Mia, sem allir ættu nú að kannast við á Íslandi eftir endalaust fréttaflóð síðustu 4 mánuði, hefur skilað yfir 100 milljónum íslenskra króna í kassann í íslenskum kvikmyndahúsum síðan hún var tekin til sýninga hér á landi fyrir rétt rúmum 4 mánuðum.Þetta er hreint út sagt magnaður árangur,… Lesa meira

Vinsælustu myndirnar á Íslandi í dag


 Í BÍÓ High School Musical 3: Senior Year fór beint á toppinn, en hún var tekin til sýninga síðastliðinn föstudag. Rúmlega 5.000 manns fóru á hana í kvikmyndahúsum, en hún fékk tæpar 5 milljónir inn í kassann. Eagle Eye situr í öðru sætinu, en hryllingsmyndin Quarantine kemur ný inn í…

 Í BÍÓHigh School Musical 3: Senior Year fór beint á toppinn, en hún var tekin til sýninga síðastliðinn föstudag. Rúmlega 5.000 manns fóru á hana í kvikmyndahúsum, en hún fékk tæpar 5 milljónir inn í kassann. Eagle Eye situr í öðru sætinu, en hryllingsmyndin Quarantine kemur ný inn í 3.sætið.… Lesa meira

Ljósvakaljóð á fimmtudaginn


Ljósvakaljóð 2008 verða haldin hátíðlega í Norræna húsinu næsta fimmtudag þann 6.nóvember. Vegna smá miskilnings sem kom fram í mogganum í morgun, og til að gæta jafnræðis, verður skilafrestur stuttmynda framlengdur þangað til á morgun, þriðjudaginn 4. nóvember. Séð er fram á frábæra hátíð og fjölda stuttmynda hafa þegar borist.…

Ljósvakaljóð 2008 verða haldin hátíðlega í Norræna húsinu næsta fimmtudag þann 6.nóvember.Vegna smá miskilnings sem kom fram í mogganum í morgun, og til að gæta jafnræðis, verður skilafrestur stuttmynda framlengdur þangað til á morgun, þriðjudaginn 4. nóvember.Séð er fram á frábæra hátíð og fjölda stuttmynda hafa þegar borist. Aðgangur á… Lesa meira

TDK sýnd aftur í viku!


Stórmyndin The Dark Knight sem notið hefur gríðarlegra vinsælda víðsvegar umheim hefur verið tekin aftur til sýningar í SAMbíóunum sökum eftirspurnar.Viljum við benda áhugasömum kvikmyndaáhugamönnum að myndin verður einungissýnd í eina viku en þetta er allra síðasta tækifæri að sjá eina af bestumyndum síðari ára á hvíta tjaldinu.Sýningar hefjast föstudaginn 31 október í…

Stórmyndin The Dark Knight sem notið hefur gríðarlegra vinsælda víðsvegar umheim hefur verið tekin aftur til sýningar í SAMbíóunum sökum eftirspurnar.Viljum við benda áhugasömum kvikmyndaáhugamönnum að myndin verður einungissýnd í eina viku en þetta er allra síðasta tækifæri að sjá eina af bestumyndum síðari ára á hvíta tjaldinu.Sýningar hefjast föstudaginn 31 október í… Lesa meira

Íslenskir Bíódagar í Köben


  Sýningin ISLAND::FILM 1904-2008 opnar á Norðurbryggju 1. nóvember og af því tilefni munu fjórir íslenskir kvikmyndagerðarmenn sýna og fjalla um kvikmyndir sínar á Bíódögum sem að þessu sinni verða íslenskir. Flökkusýningin ISLAND::FILM kynnir kvikmyndasögu Íslands frá upphafi hennar 1904 fram til dagsins í dag. Stærri sem og smærri verk…

  Sýningin ISLAND::FILM 1904-2008 opnar á Norðurbryggju 1. nóvember og af því tilefni munu fjórir íslenskir kvikmyndagerðarmenn sýna og fjalla um kvikmyndir sínar á Bíódögum sem að þessu sinni verða íslenskir. Flökkusýningin ISLAND::FILM kynnir kvikmyndasögu Íslands frá upphafi hennar 1904 fram til dagsins í dag. Stærri sem og smærri verk… Lesa meira

Fyrsti íslenski dómurinn fyrir Quantum of Solace


 Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, hann Tómas Valgeirsson, birti nú fyrir örstuttu dóm sinn um nýjustu Bond myndina, en hún ber nafnið Quantum of Solace og verður frumsýnd á Íslandi þann 7.nóvember næstkomandi. Þetta er fyrsti íslenski dómurinn um myndina.Tómas gefur henni 7/10 í einkunn og segir að Daniel Craig hafi engu gleymt…

 Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, hann Tómas Valgeirsson, birti nú fyrir örstuttu dóm sinn um nýjustu Bond myndina, en hún ber nafnið Quantum of Solace og verður frumsýnd á Íslandi þann 7.nóvember næstkomandi. Þetta er fyrsti íslenski dómurinn um myndina.Tómas gefur henni 7/10 í einkunn og segir að Daniel Craig hafi engu gleymtDóminn… Lesa meira

Nafnlaust bréf frá kvikmyndaáhugamanni


Eftirfarandi er nafnlaust bréf frá kvikmyndaáhugamanni sem okkur barst, en í því lýsir hann yfir áhyggjum sínum vegna þróunar á íslenskum kvikmyndamarkaði.Ég hef verið að horfa á flestar allar kvikmyndir, sjónvarpsefni og heimildarmyndir sem framleiddar hafa verið í landinu á þessu ári. Sumar eru ekki komnar út á DVD og…

Eftirfarandi er nafnlaust bréf frá kvikmyndaáhugamanni sem okkur barst, en í því lýsir hann yfir áhyggjum sínum vegna þróunar á íslenskum kvikmyndamarkaði.Ég hef verið að horfa á flestar allar kvikmyndir, sjónvarpsefni og heimildarmyndir sem framleiddar hafa verið í landinu á þessu ári. Sumar eru ekki komnar út á DVD og… Lesa meira

Vinsælustu myndirnar á Íslandi í dag


 Í bíó Spennumyndin Eagle Eye fór beint á toppinn á Íslandi um síðustu helgi, en myndin var frumsýnd á föstudaginn. Hin íslenska Reykjavík-Rotterdam heldur sér enn fast í 2.sætinu, en myndin hefur fengið hvorki meira né minna en rúmar 22 milljónir í kassann á 4 vikum! Gamanmyndin My Best Friend’s…

 Í bíóSpennumyndin Eagle Eye fór beint á toppinn á Íslandi um síðustu helgi, en myndin var frumsýnd á föstudaginn. Hin íslenska Reykjavík-Rotterdam heldur sér enn fast í 2.sætinu, en myndin hefur fengið hvorki meira né minna en rúmar 22 milljónir í kassann á 4 vikum! Gamanmyndin My Best Friend's Girl… Lesa meira

Nolan ennþá óviss með framhald…


 Christopher Nolan segist ennþá vera óviss með að gera framhald að The Dark Knight.  Hann tekur undir þá staðreynd að mjög fáar þriðju myndir í seríum hafa reynst vel heppnaðar, þá nýlega má minnast á Spider-Man 3 og X-Men 3 sem dæmi.  Hinsvegar neitar hann ekki um möguleikann á þriðju…

 Christopher Nolan segist ennþá vera óviss með að gera framhald að The Dark Knight.  Hann tekur undir þá staðreynd að mjög fáar þriðju myndir í seríum hafa reynst vel heppnaðar, þá nýlega má minnast á Spider-Man 3 og X-Men 3 sem dæmi.  Hinsvegar neitar hann ekki um möguleikann á þriðju… Lesa meira