Alþjóðlega Stuttmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í annað skiptið helgina 27. febrúar næstkomandi til 1. mars á Grundarfirði. Hátíðin var haldin í fyrsta skipti í febrúar 2008 og vakti mikla ánægju meðal Grundfirðinga og allra þeirra sem sóttu hátíðina heim. Vegna mikillar hvatningar hefur hátíðin nú verið gerð að árlegum…
Alþjóðlega Stuttmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í annað skiptið helgina 27. febrúar næstkomandi til 1. mars á Grundarfirði. Hátíðin var haldin í fyrsta skipti í febrúar 2008 og vakti mikla ánægju meðal Grundfirðinga og allra þeirra sem sóttu hátíðina heim. Vegna mikillar hvatningar hefur hátíðin nú verið gerð að árlegum… Lesa meira
Fréttir
Hvíl í friði, Kahn
Mexíkóski leikarinn Ricardo Montalban lést heima hjá sér í gærkvöldi. Hann var 88 ára, og er best bestur sem Kahn í Star Trek-myndinni The Wrath of Kahn. Margir þekkja hann einnig sem illmennið Vincent Ludwig í fyrstu Naked Gun-myndinni eða sem afinn úr Spy Kids 2 og 3. Hann á…
Mexíkóski leikarinn Ricardo Montalban lést heima hjá sér í gærkvöldi. Hann var 88 ára, og er best bestur sem Kahn í Star Trek-myndinni The Wrath of Kahn.Margir þekkja hann einnig sem illmennið Vincent Ludwig í fyrstu Naked Gun-myndinni eða sem afinn úr Spy Kids 2 og 3. Hann á ekki… Lesa meira
Ef kvikmyndaplaköt væru hreinskilin
Við vitum öll að kvikmyndaplaköt geta fegrað myndir fullmikið, svona myndu þau eflaust líta út ef þau væru hreinskilnari en ella:
Við vitum öll að kvikmyndaplaköt geta fegrað myndir fullmikið, svona myndu þau eflaust líta út ef þau væru hreinskilnari en ella: Lesa meira
Bestu og verstu myndir 2008 skv. RottenTomatoes
Kvikmyndasíðan RottenTomatoes.com hefur birt lista sinn yfir 10 best gagnrýndu myndir ársins 2008. Síðan hefur notið mikillar velgengni undanfarin ár, en þetta er í 10.skiptið sem þeir velja bestu myndirnar. Listinn er eftirfarandi, og einkunnin fyrir aftan (gefin í prósentum): Bestu myndirnar:1.WALL·E – 96%2.The Dark Knight – 94%3.Iron Man –…
Kvikmyndasíðan RottenTomatoes.com hefur birt lista sinn yfir 10 best gagnrýndu myndir ársins 2008. Síðan hefur notið mikillar velgengni undanfarin ár, en þetta er í 10.skiptið sem þeir velja bestu myndirnar. Listinn er eftirfarandi, og einkunnin fyrir aftan (gefin í prósentum):Bestu myndirnar:1.WALL·E - 96%2.The Dark Knight - 94%3.Iron Man - 93%4.U2… Lesa meira
Topp 10 myndirnar í USA árið 2008!
Nú hefur verið birtur listi yfir tekjuhæstu myndirnar í Bandaríkjunum fyrir árið 2008. Listinn nær frá 16.desember 2007 til 14.desember 2008, og er eftirfarandi (aðsóknartölurnar eru gefnar í milljónum dollara): Mynd Aðsókn í USA Frumsýnd1.The Dark Knight 530,7…
Nú hefur verið birtur listi yfir tekjuhæstu myndirnar í Bandaríkjunum fyrir árið 2008. Listinn nær frá 16.desember 2007 til 14.desember 2008, og er eftirfarandi (aðsóknartölurnar eru gefnar í milljónum dollara): Mynd Aðsókn í USA Frumsýnd1.The Dark Knight 530,7… Lesa meira
Frönsk kvikmyndahátíð hefst á föstudaginn
Græna ljósið og Alliance Francaise í samstarfi við sendiráð Kanada og Belgíu halda franska kvikmyndahatíð í Háskólabíói. Frumsýndar verða 10 myndir á frönsku frá Frakklandi, Belgíu og Kanada. Opnunarmyndin er Skólabekkurinn (The Class), sem sigraði Gullpálmann á Cannes, og meðal annarra mynda má nefna Refurinn og Barnið eftir Luc Jacquet,…
Græna ljósið og Alliance Francaise í samstarfi við sendiráð Kanada og Belgíu halda franska kvikmyndahatíð í Háskólabíói.Frumsýndar verða 10 myndir á frönsku frá Frakklandi, Belgíu og Kanada.Opnunarmyndin er Skólabekkurinn (The Class), sem sigraði Gullpálmann á Cannes, og meðal annarra mynda má nefna Refurinn og Barnið eftir Luc Jacquet, leikstjóra March… Lesa meira
Listi yfir vinningshafa Golden Globe Awards
Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin í gærkvöldi með pompi og prakt, og stærsta spurningin var hvort Heath Ledger myndi vinna hnöttinn, sem reyndist vera raunin, en hann var valinn besti aukaleikari fyrir hlutverk sitt sem Jókerinn í The Dark Knight. Margir segja að Golden Globe verðlaunahátíðin gefi góða vísbendingu fyrir…
Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin í gærkvöldi með pompi og prakt, og stærsta spurningin var hvort Heath Ledger myndi vinna hnöttinn, sem reyndist vera raunin, en hann var valinn besti aukaleikari fyrir hlutverk sitt sem Jókerinn í The Dark Knight.Margir segja að Golden Globe verðlaunahátíðin gefi góða vísbendingu fyrir Óskarsverðlaunin,… Lesa meira
Sólskinsdrengurinn beint á toppinn á Íslandi
Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Sólskinsdrengurinn, skellti rétt rúmum 3,5 milljónum í kassann yfir síðastliðna helgi og kom sér því beint á toppinn yfir vinsælustu myndirnar sem voru sýndar á Íslandi helgina 9. til 11. janúar 2009. Sólskinsdrengurinn segir sögu Margrétar, sem hefur reynt allt til að koma syni sínum…
Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Sólskinsdrengurinn, skellti rétt rúmum 3,5 milljónum í kassann yfir síðastliðna helgi og kom sér því beint á toppinn yfir vinsælustu myndirnar sem voru sýndar á Íslandi helgina 9. til 11. janúar 2009.Sólskinsdrengurinn segir sögu Margrétar, sem hefur reynt allt til að koma syni sínum til… Lesa meira
PG Potter?!
Harry Potter aðdáendum til mikillar óánægju, þá hefur bandaríska kvikmyndaeftirlitið (MPAA) skellt PG aldursstimpil á nýjustu myndina, Harry Potter and the Half-Blood Prince. Eins og menn eflaust vita, þá voru síðustu tvær Potter-myndirnar með PG-13 merkið, sem gefur augljóslega til kynna að um myrkari myndir eru að ræða.PG bendir til…
Harry Potter aðdáendum til mikillar óánægju, þá hefur bandaríska kvikmyndaeftirlitið (MPAA) skellt PG aldursstimpil á nýjustu myndina, Harry Potter and the Half-Blood Prince.Eins og menn eflaust vita, þá voru síðustu tvær Potter-myndirnar með PG-13 merkið, sem gefur augljóslega til kynna að um myrkari myndir eru að ræða.PG bendir til þess… Lesa meira
The Dark Knight sópar að sér verðlaunum
The Dark Knight sópaði að sér verðlaunum á nýliðinni People’s Choice Awards verðlaunahátíð, en hún vann verðlaun í öllum flokkum sem hún var tilnefnd í. Hún vann 5 verðlaun, þar á meðal uppáhalds leikaralið, uppáhalds ofurhetja og uppáhalds hasarmyndin. Ástæðan fyrir því að ég segi ,,uppáhalds“ en ekki ,,besta“ er…
The Dark Knight sópaði að sér verðlaunum á nýliðinni People's Choice Awards verðlaunahátíð, en hún vann verðlaun í öllum flokkum sem hún var tilnefnd í. Hún vann 5 verðlaun, þar á meðal uppáhalds leikaralið, uppáhalds ofurhetja og uppáhalds hasarmyndin.Ástæðan fyrir því að ég segi ,,uppáhalds" en ekki ,,besta" er að… Lesa meira
Teaser plakat fyrir Transformers 2!
Nýtt plakat fyrir hasarmyndina Transformers: Revenge of the Fallen er komið í hús, en það birtist á vefsíðu Michael Bay seint í gærkvöldi ásamt tilkynningu og verður það því að teljast nokkuð öruggt að hér er ekki um falsað eintak á ferð. Plakatið er svokallað teaser plakat, búið til til…
Nýtt plakat fyrir hasarmyndina Transformers: Revenge of the Fallen er komið í hús, en það birtist á vefsíðu Michael Bay seint í gærkvöldi ásamt tilkynningu og verður það því að teljast nokkuð öruggt að hér er ekki um falsað eintak á ferð. Plakatið er svokallað teaser plakat, búið til til… Lesa meira
Rourke og Rockwell eru illmenni í Iron Man 2
Stórleikararnir Mickey Rourke og Sam Rockwell eru nú í viðræðum við Marvel um að leika illmennin í ofurhetjumyndinni Iron Man 2, en eins og flestir muna eftir þá sló Iron Man rækilega í gegn með Robert Downey Jr. í aðalhlutverki. Marvel hefur tekist að halda flestu leyndu þegar kemur að…
Stórleikararnir Mickey Rourke og Sam Rockwell eru nú í viðræðum við Marvel um að leika illmennin í ofurhetjumyndinni Iron Man 2, en eins og flestir muna eftir þá sló Iron Man rækilega í gegn með Robert Downey Jr. í aðalhlutverki.Marvel hefur tekist að halda flestu leyndu þegar kemur að gerð… Lesa meira
Razzie-tilnefningarnar komnar
Tilnefningarnar til 29. Hindberjaverðlaunanna (Razzie-Awards) hafa opinberaðar, en fyrir þá sem ekki vita er þetta nokkurs konar andstæða við Óskarsverðlaunin, og telst það ekki jákvætt að vera í þessum flokkum. Undirritaður er pínu hneysklaður yfir sumum titlunum þarna, eins og Speed Racer, þar sem sú mynd var hvergi eins mikil…
Tilnefningarnar til 29. Hindberjaverðlaunanna (Razzie-Awards) hafa opinberaðar, en fyrir þá sem ekki vita er þetta nokkurs konar andstæða við Óskarsverðlaunin, og telst það ekki jákvætt að vera í þessum flokkum.Undirritaður er pínu hneysklaður yfir sumum titlunum þarna, eins og Speed Racer, þar sem sú mynd var hvergi eins mikil viðurstyggð… Lesa meira
kvikmyndir.is í símann þinn
Ný farsímaútgáfa af kvikmyndir.is er komin loftið. Nú geturðu skoðað bíótíma í öllum kvikmyndahúsum landsins, séð yfirlit yfir væntanlegar myndir og leitað að bíómyndum – allt í farsímanum þínum!það eina sem þú þarft að gera er að slá inn veffangið m.kvikmyndir.is í símann þinn.Góða skemmtun!
Ný farsímaútgáfa af kvikmyndir.is er komin loftið. Nú geturðu skoðað bíótíma í öllum kvikmyndahúsum landsins, séð yfirlit yfir væntanlegar myndir og leitað að bíómyndum - allt í farsímanum þínum!það eina sem þú þarft að gera er að slá inn veffangið m.kvikmyndir.is í símann þinn.Góða skemmtun! Lesa meira
Inglorious Bastards kemur í sumar
Næsta mynd Quentin Tarantino, Inglorious Bastards, mun koma í bíó næsta sumar, eða 21.ágúst vestanhafs. Þessi dagsetning þýðir að The Weinstein Company vonast til þess að myndin eigi eftir að fylla bíósalinu, en sú hefur raunin ekki endilega verið með myndir Tarantino í gegnum tíðina. Myndin ku vera epísk en…
Næsta mynd Quentin Tarantino, Inglorious Bastards, mun koma í bíó næsta sumar, eða 21.ágúst vestanhafs. Þessi dagsetning þýðir að The Weinstein Company vonast til þess að myndin eigi eftir að fylla bíósalinu, en sú hefur raunin ekki endilega verið með myndir Tarantino í gegnum tíðina.Myndin ku vera epísk en hún… Lesa meira
The Spirit floppar í kvikmyndahúsum
Nýjasta myndin í leikstjórn Frank Millers, höfundar 300 (handrit og myndasaga) og Sin City (leikstjórn, handrit og myndasaga) floppaði illa þegar hún var frumsýnd vestanhafs sem og hér á Íslandi. Myndin ber nafnið The Spirit og er gerð eftir samnefndri myndasögu Will Eisner, en hún segir frá lögreglumanninum Denny Colt…
Nýjasta myndin í leikstjórn Frank Millers, höfundar 300 (handrit og myndasaga) og Sin City (leikstjórn, handrit og myndasaga) floppaði illa þegar hún var frumsýnd vestanhafs sem og hér á Íslandi.Myndin ber nafnið The Spirit og er gerð eftir samnefndri myndasögu Will Eisner, en hún segir frá lögreglumanninum Denny Colt (Gabriel… Lesa meira
2010 – Kvikmyndaárið framundan
Ég verð að segjast vera talsvert bjartsýnni fyrir þessu ári heldur en ég var í byrjun janúar í fyrra, en það er líka vegna þess að verkfall handritshöfunda (sem byrjaði 2007) bitnaði heilmikið á 2009 sem kvikmyndaári. Það leiddi til að haugur af myndum fór að færast til og fá…
Ég verð að segjast vera talsvert bjartsýnni fyrir þessu ári heldur en ég var í byrjun janúar í fyrra, en það er líka vegna þess að verkfall handritshöfunda (sem byrjaði 2007) bitnaði heilmikið á 2009 sem kvikmyndaári. Það leiddi til að haugur af myndum fór að færast til og fá… Lesa meira
Nýir trailerar sendir inn af notendum
Síðasta ár var þeim möguleika bætt við að notendur gætu sent inn efni á vefinn sjálf/ir. Það sem hefur staðið uppúr er að fólk fór í auknum mæli að benda á bíómyndir sem vantaði í gagnagrunninn og senda inn trailera sem vantaði. Nýjustu dæmin um þetta eru Micmacs og The…
Síðasta ár var þeim möguleika bætt við að notendur gætu sent inn efni á vefinn sjálf/ir. Það sem hefur staðið uppúr er að fólk fór í auknum mæli að benda á bíómyndir sem vantaði í gagnagrunninn og senda inn trailera sem vantaði. Nýjustu dæmin um þetta eru Micmacs og The… Lesa meira
8 stærstu vonbrigðin árið 2008
AOL Australia birtir í dag lista sinn yfir 8 stærstu vonbrigðin sem gagnrýnendur þeirra sáu á þessu ári. Listinn er eftirfarandi: 8. Pineapple Express 7. Quantum of Solace 6. Hancock 5. Australia 4. RocknRolla 3. Speed Racer 2. The Mummy: Tomb of the Dragon Emperor 1. Indiana Jones and the…
AOL Australia birtir í dag lista sinn yfir 8 stærstu vonbrigðin sem gagnrýnendur þeirra sáu á þessu ári. Listinn er eftirfarandi:8. Pineapple Express7. Quantum of Solace6. Hancock5. Australia4. RocknRolla3. Speed Racer2. The Mummy: Tomb of the Dragon Emperor1. Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal SkullMitt álit:Ég er sammála… Lesa meira
12.000 sáu Yes Man
Íslendingar flykktust á nýjustu grínmynd Jim Carrey, Yes Man um jólin samkvæmt fréttatilkynningu frá SAM bíóunum. Myndin sem leggur áherslu á jákvætt viðmót virðist hafa höfðað einkar vel til landsmanna enda bar myndin höfuð og herðar yfir aðrar jólamyndir skv. aðsóknarlista SMÁÍS. Tæplega 12.000 manns eða 40% af bíógestum sögðu já við…
Íslendingar flykktust á nýjustu grínmynd Jim Carrey, Yes Man um jólin samkvæmt fréttatilkynningu frá SAM bíóunum. Myndin sem leggur áherslu á jákvætt viðmót virðist hafa höfðað einkar vel til landsmanna enda bar myndin höfuð og herðar yfir aðrar jólamyndir skv. aðsóknarlista SMÁÍS. Tæplega 12.000 manns eða 40% af bíógestum sögðu já við… Lesa meira
Fox vinnur Watchmen málið
Baráttan milli Fox og Warner heldur áfram, og brátt fer lokaniðurstaðan að koma í ljós, eða svo er talið líklegt.Fyrir þá sem ekki vita þá komu upp deilur varðandi réttinn á hinni væntanlegu Watchmen mynd. Fox stúdíóið hafði lengi ætlað sér að framleiða Watchmen mynd fyrir nánast tveimur áratugum síðan…
Baráttan milli Fox og Warner heldur áfram, og brátt fer lokaniðurstaðan að koma í ljós, eða svo er talið líklegt.Fyrir þá sem ekki vita þá komu upp deilur varðandi réttinn á hinni væntanlegu Watchmen mynd. Fox stúdíóið hafði lengi ætlað sér að framleiða Watchmen mynd fyrir nánast tveimur áratugum síðan… Lesa meira
Gleðileg jól!
Stjórnendur Kvikmyndir.is óska notendum ásamt öðrum lesendum gleðilegra jóla. Við vonum að þið hafið það gott yfir hátíðirnar og þökkum kærlega fyrir heimsóknirnar á árinu sem brátt fer að ljúka. Kv.
Stjórnendur Kvikmyndir.is óska notendum ásamt öðrum lesendum gleðilegra jóla.Við vonum að þið hafið það gott yfir hátíðirnar og þökkum kærlega fyrir heimsóknirnar á árinu sem brátt fer að ljúka.Kv. Lesa meira
Jólamyndir sem skal forðast!
Fyrir hverja góða jólamynd fylgja a.m.k. fimm lélegar. Án þess að teygja lopann eitthvað frekar þá ætla ég vinda mér í það að nefna 10 lélegustu jólamyndir sem undirritaður hefur séð.Sérstakt hversu nýlegar margar þeirra eru. Ath. Það er engin spes röðun á þessum myndum. – Ernest Saves Christmas Þið…
Fyrir hverja góða jólamynd fylgja a.m.k. fimm lélegar. Án þess að teygja lopann eitthvað frekar þá ætla ég vinda mér í það að nefna 10 lélegustu jólamyndir sem undirritaður hefur séð.Sérstakt hversu nýlegar margar þeirra eru.Ath. Það er engin spes röðun á þessum myndum.- Ernest Saves ChristmasÞið sem að héldu… Lesa meira
Mínar uppáhalds jólamyndir
Nú eru jólin bara handan við hornið og menn stressa sig enn á jólainnkaupunum eflaust (þ.á.m. ég).Annars, þá fannst mér tilvalið að koma með upptalningu á góðum jólamyndum (að mínu mati þá).Sem bíóunnandi er mikilvægt að maður láti sig hafa það að njóta góðra jólamynda. Hér eru mínar 10 uppáhalds…
Nú eru jólin bara handan við hornið og menn stressa sig enn á jólainnkaupunum eflaust (þ.á.m. ég).Annars, þá fannst mér tilvalið að koma með upptalningu á góðum jólamyndum (að mínu mati þá).Sem bíóunnandi er mikilvægt að maður láti sig hafa það að njóta góðra jólamynda.Hér eru mínar 10 uppáhalds jólamyndir… Lesa meira
DVD RÝNI – Death Race
Það er alveg hægt að fullyrða að Death Race virki álíka vel sem brútal „guilty pleasure“ jólamynd yfir hátíðirnar og sem sumarafþreying, og þar sem að myndin gerist í kreppu gæti varla verið meira viðeigandi að skella henni í tækið akkúrat núna. Myndin fjallar um harðjaxlinn Jensen Ames (Jason Statham),…
Það er alveg hægt að fullyrða að Death Race virki álíka vel sem brútal "guilty pleasure" jólamynd yfir hátíðirnar og sem sumarafþreying, og þar sem að myndin gerist í kreppu gæti varla verið meira viðeigandi að skella henni í tækið akkúrat núna.Myndin fjallar um harðjaxlinn Jensen Ames (Jason Statham), sem er… Lesa meira
Viltu vinna Death Race á DVD?
Margir telja Jason Statham vera konung afþreyingarmyndanna. Ef þú ert sammála því, þá ætti þér eflaust ekki að líka illa við það að fá Death Race á DVD, en við hér hjá Kvikmyndir.is erum einmitt að gefa eintök í síðustu getraun okkar árinu. Myndin skartar rosalegum bílasenum, flottum píum, heilmiklu…
Margir telja Jason Statham vera konung afþreyingarmyndanna. Ef þú ert sammála því, þá ætti þér eflaust ekki að líka illa við það að fá Death Race á DVD, en við hér hjá Kvikmyndir.is erum einmitt að gefa eintök í síðustu getraun okkar árinu.Myndin skartar rosalegum bílasenum, flottum píum, heilmiklu testósterónflæði… Lesa meira
Kvikmyndir.is í Kviku
Síðastliðinn laugardagsmorgunn var umfjöllun um kvikmyndir.is í kvikmyndaþættinum kviku á Ríkisútvarpinu. Umsjónarmaður þáttarins Sigríður Pétursdóttir ræddi þar við tvo af aðstandendum síðunnar, þá Tómas og Þráin. Farið var yfir sögu og hlutverk síðunnar auk þess sem þeir Tómas og Þráinn sögðu frá uppáhaldsjólakvikmyndunum sínum. Hér má hlusta á þáttinn á…
Síðastliðinn laugardagsmorgunn var umfjöllun um kvikmyndir.is í kvikmyndaþættinum kviku á Ríkisútvarpinu. Umsjónarmaður þáttarins Sigríður Pétursdóttir ræddi þar við tvo af aðstandendum síðunnar, þá Tómas og Þráin. Farið var yfir sögu og hlutverk síðunnar auk þess sem þeir Tómas og Þráinn sögðu frá uppáhaldsjólakvikmyndunum sínum. Hér má hlusta á þáttinn á… Lesa meira
Day the Earth Stood Still á toppinn á Íslandi/USA
VINSÆLUSTU MYNDIRNAR Í BÍÓ The Day the Earth Stood Still kemur ný inn á listann og hendir Madagascar: Escape 2 Africa af toppnum á Íslandi, en The Day the Earth Stood Still fór einnig beint á toppinn í Bandaríkjunum, en myndin er vísindaskáldskapur með Keanu Reeves í aðalhlutverki. Hún þénaði…
VINSÆLUSTU MYNDIRNAR Í BÍÓThe Day the Earth Stood Still kemur ný inn á listann og hendir Madagascar: Escape 2 Africa af toppnum á Íslandi, en The Day the Earth Stood Still fór einnig beint á toppinn í Bandaríkjunum, en myndin er vísindaskáldskapur með Keanu Reeves í aðalhlutverki. Hún þénaði rétt… Lesa meira
Weitz sér um New Moon
Entertainment Weekly eru búnir að uppljóstra því að Chris Weitz verði maðurinn á bakvið Twilight-framhaldið, New Moon. Catherine Hardwicke, leikstjóri Twilight, hafði nýlega tilkynnt að hún gæti ekki snúið aftur vegna annara verkefna. Hún sagðist samt vera gríðarlega bjartsýn á framhaldi kvikmyndaseríunnar. Weitz er þekktastur við hlið bróður síns, Paul,…
Entertainment Weekly eru búnir að uppljóstra því að Chris Weitz verði maðurinn á bakvið Twilight-framhaldið, New Moon. Catherine Hardwicke, leikstjóri Twilight, hafði nýlega tilkynnt að hún gæti ekki snúið aftur vegna annara verkefna. Hún sagðist samt vera gríðarlega bjartsýn á framhaldi kvikmyndaseríunnar.Weitz er þekktastur við hlið bróður síns, Paul, en… Lesa meira
Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna
Tilnefningar til Golden Globe verðlaunahátíðarinnar voru tilkynntar fyrir nokkru og listann má sjá hér fyrir neðan: GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR: Besta dramamyndThe Curious Case of Benjamin Button Frost/Nixon The Reader Revolutionary Road Slumdog Millionaire Besta gamanmyndBurn After Reading Happy-Go-Lucky In Bruges Mamma Mia! Vicky Cristina Barcelona Besti leikari, dramaLeonardo DiCaprio, Revolutionary…
Tilnefningar til Golden Globe verðlaunahátíðarinnar voru tilkynntar fyrir nokkru og listann má sjá hér fyrir neðan:GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR:Besta dramamyndThe Curious Case of Benjamin Button Frost/Nixon The Reader Revolutionary Road Slumdog Millionaire Besta gamanmyndBurn After Reading Happy-Go-Lucky In Bruges Mamma Mia! Vicky Cristina Barcelona Besti leikari, dramaLeonardo DiCaprio, Revolutionary Road Frank… Lesa meira

