Fréttir

Bíódagar á Norðurbryggju


 Forsala miða á Bíódaga á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn hefur farið fram úr björtustu vonum, en þar er boðið upp á stuttmyndir, heimildamyndir og kvikmyndir frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi. Skipuleggjendur hátíðarinnar hafa því brugðið á það ráð að bjóða upp á aukasýningar á flestum myndunum til þess að anna eftirspurn.…

 Forsala miða á Bíódaga á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn hefur farið fram úr björtustu vonum, en þar er boðið upp á stuttmyndir, heimildamyndir og kvikmyndir frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi. Skipuleggjendur hátíðarinnar hafa því brugðið á það ráð að bjóða upp á aukasýningar á flestum myndunum til þess að anna eftirspurn.Íslensk… Lesa meira

Benjamin Button vinsælust á Íslandi


Í bíó:The Curious Case of Benjamin Button fór beint á toppinn á Íslandi um síðustu helgi, en hún græddi u.þ.b. 2,5 milljónir fyrstu helgina í sýningu. Bride Wars kemur einnig ný inn á listann í 3.sætið (2 milljónir), Hotel for Dogs kemur ný í 6.sætið (1,1 milljón) en nýjasta mynd…

Í bíó:The Curious Case of Benjamin Button fór beint á toppinn á Íslandi um síðustu helgi, en hún græddi u.þ.b. 2,5 milljónir fyrstu helgina í sýningu. Bride Wars kemur einnig ný inn á listann í 3.sætið (2 milljónir), Hotel for Dogs kemur ný í 6.sætið (1,1 milljón) en nýjasta mynd… Lesa meira

Watchmen-mánuður framundan!


Já, þið lásuð meira eða minna rétt. Á komandi vikum verðum við hjá Kvikmyndir.is að telja niður í eina heitustu mynd ársins 2009 með stæl. Watchmen, sem byggð er á einni virtustu myndasögu heims, er frumsýnd hérlendis þann 13. mars í Sambíónum og verður á hverjum degi framundan fært ykkur…

Já, þið lásuð meira eða minna rétt. Á komandi vikum verðum við hjá Kvikmyndir.is að telja niður í eina heitustu mynd ársins 2009 með stæl.Watchmen, sem byggð er á einni virtustu myndasögu heims, er frumsýnd hérlendis þann 13. mars í Sambíónum og verður á hverjum degi framundan fært ykkur eitthvað… Lesa meira

Ný Watchmen vefdagbók


Fólkið hjá Empire hefur gefið út glænýtt „Web Diary“, eða vefdagbók, fyrir Watchmen, sem lítur út fyrir að vera ein af heitustu myndum ársins 2009. Ellefta vídeódagbókin einblínir á grímuna hans Rorschach, eina af aðalpersónum myndarinnar. Þið getið skoðað dagbókina hér fyrir neðan. Myndin kemur annars í bíó þann 13.…

Fólkið hjá Empire hefur gefið út glænýtt "Web Diary", eða vefdagbók, fyrir Watchmen, sem lítur út fyrir að vera ein af heitustu myndum ársins 2009.Ellefta vídeódagbókin einblínir á grímuna hans Rorschach, eina af aðalpersónum myndarinnar.Þið getið skoðað dagbókina hér fyrir neðan.Myndin kemur annars í bíó þann 13. mars hérlendis. Lesa meira

Super Bowl auglýsingar


Fyrir mér er það árlegur viðburður að sjá Super Bowl auglýsingarnar. Ef það væri ekki fyrir þær þá vissi ég örugglega ekki hvað sjálft Super Bowl er. Í þetta sinn voru 10 bíómyndir sem keyptu sér auglýsingapláss í einni af eftirsóknaverðustu auglýsingahléum heims. Til gamans má geta að ef þú…

Fyrir mér er það árlegur viðburður að sjá Super Bowl auglýsingarnar. Ef það væri ekki fyrir þær þá vissi ég örugglega ekki hvað sjálft Super Bowl er. Í þetta sinn voru 10 bíómyndir sem keyptu sér auglýsingapláss í einni af eftirsóknaverðustu auglýsingahléum heims. Til gamans má geta að ef þú… Lesa meira

Ný Watchmen myndbönd!


Gefn hafa verið út þónokkur svokölluð ,,viral“ kynningarmyndbönd fyrir eina af stærri myndum ársins 2009, en hún ber nafnið Watchmen og er gerð eftir samnefndri myndasögu sem er talin vera ein sú virtasta í heiminum. Nýjasta myndbandið nefnist The Keene Act and You, en The Keene Act skiptir höfuðmáli í…

Gefn hafa verið út þónokkur svokölluð ,,viral" kynningarmyndbönd fyrir eina af stærri myndum ársins 2009, en hún ber nafnið Watchmen og er gerð eftir samnefndri myndasögu sem er talin vera ein sú virtasta í heiminum.Nýjasta myndbandið nefnist The Keene Act and You, en The Keene Act skiptir höfuðmáli í myndinni.… Lesa meira

Viltu vinna miða á The Reader?


Hin margumtalaða The Reader verður frumsýnd á föstudaginn, en þessi mynd er einmitt með 5 Óskarstilnefningarnar; Besta mynd, besti leikstjórinn (Stephen Daldry), besta lekkonan, besta handritið og besta kvikmyndatakan. Um myndina: Sagan hefst skömmu eftir sinni heimsstyrjöldina í Þýskalandi er unglingurinn Michael Berg veikist og nýtur aðstoðar Hönnu, konu sem…

Hin margumtalaða The Reader verður frumsýnd á föstudaginn, en þessi mynd er einmitt með 5 Óskarstilnefningarnar; Besta mynd, besti leikstjórinn (Stephen Daldry), besta lekkonan, besta handritið og besta kvikmyndatakan.Um myndina:Sagan hefst skömmu eftir sinni heimsstyrjöldina í Þýskalandi er unglingurinn Michael Berg veikist og nýtur aðstoðar Hönnu, konu sem er tvöfald… Lesa meira

Stóra Planinu vel tekið í Rotterdam


 Kvikmynd Ólafs Jóhannessonar, Stóra planið hlaut góðar viðtökur á nýlokinni kvikmyndahátíðinni í Rotterdam. Er hátíðin svokölluð A-hátíð, og er meðal virtustu kvikmyndahátíða í heiminum. Stóra planið var eina íslenska kvikmyndin sem tók þátt í hátíðinni. Stóra planið, eða The Higher Force eins og hún heitir erlendis var vel tekið af…

 Kvikmynd Ólafs Jóhannessonar, Stóra planið hlaut góðar viðtökur á nýlokinni kvikmyndahátíðinni í Rotterdam. Er hátíðin svokölluð A-hátíð, og er meðal virtustu kvikmyndahátíða í heiminum. Stóra planið var eina íslenska kvikmyndin sem tók þátt í hátíðinni. Stóra planið, eða The Higher Force eins og hún heitir erlendis var vel tekið af… Lesa meira

Tvö ný Watchmen plaköt!


Watchmen plakötin halda áfram að hrannast inn um dyrnar, en nú eru komin 2 ný plaköt. Watchmen er ein af stærri myndum ársins, en hún er byggð á samnefndri myndasögu sem er ein af þeim virtari í bransanum. Watchmen kemur í bíó 13.mars næstkomandi á Íslandi. Plakötin eru hér fyrir…

Watchmen plakötin halda áfram að hrannast inn um dyrnar, en nú eru komin 2 ný plaköt. Watchmen er ein af stærri myndum ársins, en hún er byggð á samnefndri myndasögu sem er ein af þeim virtari í bransanum.Watchmen kemur í bíó 13.mars næstkomandi á Íslandi.Plakötin eru hér fyrir neðan, smellið… Lesa meira

Christian Bale bálreiður á tökusetti (hljóð)


Á svipuðum tíma og Christian Bale var ásakaður um að hafa ráðist á móður sína og systur bárust fregnir af því að hann hefði gjörsamlega misst það á tökusetti Terminator: Salvation. Nú hefur hljóðklippa af þessum atburði ratað á veraldarvefinn. Shane Hurlbut, tökustjóri myndarinnar, gerði viðvaningsleg mistök í einu atriði…

Á svipuðum tíma og Christian Bale var ásakaður um að hafa ráðist á móður sína og systur bárust fregnir af því að hann hefði gjörsamlega misst það á tökusetti Terminator: Salvation. Nú hefur hljóðklippa af þessum atburði ratað á veraldarvefinn.Shane Hurlbut, tökustjóri myndarinnar, gerði viðvaningsleg mistök í einu atriði myndarinnar… Lesa meira

Fyrstu dómarnir eru á Kvikmyndir.is


Gagnrýndandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, hefur birt dóma sína fyrir þær myndir sem frumsýndar voru um síðastliðna helgi. Dómarnir eru fyrir myndirnar My Bloody Valentine 3-D, Valkyrie, Vicky Cristina Barcelona og Doubt. Tommi er hvað sáttastur með Óskarskandídatinn Doubt og gefur henni 8/10. Valkyrie ku vera ágæt með 6/10, en Woody…

Gagnrýndandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, hefur birt dóma sína fyrir þær myndir sem frumsýndar voru um síðastliðna helgi. Dómarnir eru fyrir myndirnar My Bloody Valentine 3-D, Valkyrie, Vicky Cristina Barcelona og Doubt.Tommi er hvað sáttastur með Óskarskandídatinn Doubt og gefur henni 8/10. Valkyrie ku vera ágæt með 6/10, en Woody Allen… Lesa meira

Listi yfir sigurvegara DGA Awards


Danny Boyle fór sáttur heim sem sigurvegari gærkvöldsins, en samtök leikstjóra í Bandaríkjunum, Directors Guild of America, gáfu þeim viðurkenningu sem sköruðu fram úr á nýliðnu ári. Danny Boyle er leikstjóri myndarinnar Slumdog Millionaire, sem var valinn besta myndin á verðlaunahátíðinni. Hátíðin er talin gefa sterka vísbendingu um það hvernig…

Danny Boyle fór sáttur heim sem sigurvegari gærkvöldsins, en samtök leikstjóra í Bandaríkjunum, Directors Guild of America, gáfu þeim viðurkenningu sem sköruðu fram úr á nýliðnu ári. Danny Boyle er leikstjóri myndarinnar Slumdog Millionaire, sem var valinn besta myndin á verðlaunahátíðinni.Hátíðin er talin gefa sterka vísbendingu um það hvernig Óskarinn… Lesa meira

Stutt sýnishorn úr Transformers 2


Nýlega voru að berast fjölmörg stutt brot (svokölluð Superbowl TV spots) úr væntanlegum stórmyndum, þ.á.m. fyrir G.I. Joe og Star Trek. Eftirminnilegasta brotið var þó sýnishornið fyrir Transformers: Revenge of the Fallen, sem er að finna á forsíðunni sem og undirsíðu myndarinnar. Brotið er ekki nema hálf mínúta á lengd,…

Nýlega voru að berast fjölmörg stutt brot (svokölluð Superbowl TV spots) úr væntanlegum stórmyndum, þ.á.m. fyrir G.I. Joe og Star Trek. Eftirminnilegasta brotið var þó sýnishornið fyrir Transformers: Revenge of the Fallen, sem er að finna á forsíðunni sem og undirsíðu myndarinnar.Brotið er ekki nema hálf mínúta á lengd, en… Lesa meira

Kvikmyndir.is valinn besti afþreyingarvefurinn!


 Rétt í þessu var umræddur vefur, Kvikmyndir.is, valinn besti afþreyingarvefurinn fyrir árið 2008. Verðlaunin voru veit af Samtökum Vefiðnaðarins, en ásamt okkur voru vefirnir Iceland Socks, Skjárinn, Tónlist.is og Vísir.is tilnefndir. Í umsögn dómnefndar sagði m.a. að vefurinn geymdi ítarlegar og vel aðgengilegar upplýsingar um kvikmyndir og að gott samfélag…

 Rétt í þessu var umræddur vefur, Kvikmyndir.is, valinn besti afþreyingarvefurinn fyrir árið 2008. Verðlaunin voru veit af Samtökum Vefiðnaðarins, en ásamt okkur voru vefirnir Iceland Socks, Skjárinn, Tónlist.is og Vísir.is tilnefndir.Í umsögn dómnefndar sagði m.a. að vefurinn geymdi ítarlegar og vel aðgengilegar upplýsingar um kvikmyndir og að gott samfélag hafi… Lesa meira

Fox tekur við Narniu


Variety staðfesti það að 20th Century Fox hafi boðist til að meðframleiða nýjustu Narniu-myndina, sem ber undirheitið Voyage of the Dawn Treader, en Disney ákvað nýlega að segja pass við þessa seríu. Sú nýjasta, Prince Caspian, sem kom út s.l. sumar stóðst sjálfsagt ekki væntingar í aðsókn sem vonast var…

Variety staðfesti það að 20th Century Fox hafi boðist til að meðframleiða nýjustu Narniu-myndina, sem ber undirheitið Voyage of the Dawn Treader, en Disney ákvað nýlega að segja pass við þessa seríu. Sú nýjasta, Prince Caspian, sem kom út s.l. sumar stóðst sjálfsagt ekki væntingar í aðsókn sem vonast var… Lesa meira

Nýtt Watchmen plakat!


 Það er komið nýtt plakat fyrir stærstu ofurhetjumynd ársins, en hún ber nafnið Watchmen og er byggð á samnefndri myndasögu, en myndasagan er ein sú virtasta í bransanum. Watchmen kemur í bíó 13.mars næstkomandi á Íslandi. Plakatið er hér fyrir neðan, smellið á það fyrir betri upplausn

 Það er komið nýtt plakat fyrir stærstu ofurhetjumynd ársins, en hún ber nafnið Watchmen og er byggð á samnefndri myndasögu, en myndasagan er ein sú virtasta í bransanum. Watchmen kemur í bíó 13.mars næstkomandi á Íslandi.Plakatið er hér fyrir neðan, smellið á það fyrir betri upplausn Lesa meira

Franskri kvikmyndahátíð lýkur í kvöld


 Franskri kvikmyndahátíð lýkur í kvöld, en 10 myndir hafa verið sýndar frá 16. janúar. Myndirnar voru allar á frönsku en í þetta skiptið kom ein frá Belgíu og ein frá Kanada. Dagskráin hefur greinilega fallið í góðan jarðveg og hátíðin fest sig rækilega í sessi því að aðsókn var mjög…

 Franskri kvikmyndahátíð lýkur í kvöld, en 10 myndir hafa verið sýndar frá 16. janúar. Myndirnar voru allar á frönsku en í þetta skiptið kom ein frá Belgíu og ein frá Kanada.Dagskráin hefur greinilega fallið í góðan jarðveg og hátíðin fest sig rækilega í sessi því að aðsókn var mjög góð,… Lesa meira

Viltu vinna miða á Vicky Cristina Barcelona?


Nýjasta myndin frá Woody Allen, Vicky Cristina Barcelona – Sem hefur vakið mikla athygli síðustu misseri, verður frumsýnd á föstudaginn. Um myndina:New York lék stórt hlutverk hjá Woody Allen í myndum á borð við Manhattan og Annie Hall en hér er það Barcelona sem er leikvöllurinn fyrir ástarævintýri Vicky (Rebecca Hall)…

Nýjasta myndin frá Woody Allen, Vicky Cristina Barcelona - Sem hefur vakið mikla athygli síðustu misseri, verður frumsýnd á föstudaginn. Um myndina:New York lék stórt hlutverk hjá Woody Allen í myndum á borð við Manhattan og Annie Hall en hér er það Barcelona sem er leikvöllurinn fyrir ástarævintýri Vicky (Rebecca Hall)… Lesa meira

Kvikmyndir.is tilnefnd sem besti afþreyingarvefur


 SVEF (Samtök Vefiðnaðarins) hafa kynnt þá vefi sem þykja hafa skarað framúr á nýliðnu ári, en SVEF eru fagsamtök sem starfa að vefmálum á Íslandi. Samtökin hafa það að markmiði að miðla þekkingu og efla fagleg vinnubrögð í greininni, vera samræðuvettvangur félagsmanna og andlit stéttarinnar út á við. SVEF veittu…

 SVEF (Samtök Vefiðnaðarins) hafa kynnt þá vefi sem þykja hafa skarað framúr á nýliðnu ári, en SVEF eru fagsamtök sem starfa að vefmálum á Íslandi. Samtökin hafa það að markmiði að miðla þekkingu og efla fagleg vinnubrögð í greininni, vera samræðuvettvangur félagsmanna og andlit stéttarinnar út á við. SVEF veittu… Lesa meira

5 nördalegustu myndirnar á Sundance hátíðinni


 Sundance kvikmyndahátíðin er nú yfirstaðin og eftir sitja þónokkrar gæðamyndir. Hátíðin hefur oft komið vísindaskáldskapsmyndum (e.sci-fi) upp á yfirborðið og engin breyting er á því í ár. Fimm myndir vöktu sérstaka athygli hvað þetta varðar, og þó svo að þær eigi örugglega ekki eftir að rata í bíó er vert…

 Sundance kvikmyndahátíðin er nú yfirstaðin og eftir sitja þónokkrar gæðamyndir. Hátíðin hefur oft komið vísindaskáldskapsmyndum (e.sci-fi) upp á yfirborðið og engin breyting er á því í ár.Fimm myndir vöktu sérstaka athygli hvað þetta varðar, og þó svo að þær eigi örugglega ekki eftir að rata í bíó er vert að… Lesa meira

Listi yfir verðlaunahafa SAG Awards


 SAG (Screen Actors Guild) verðlaunahátíðin var haldin í 15.sinn í gærkvöldi og verðlaun veitt fyrir framúrskarandi verk á árinu sem er nú nýliðið. Hátíðin heiðrar leikara fyrir verk sín, en besta leikaraliðið var í kvikmyndinni Slumdog Millionaire, og Heath Ledger var valinn besti aukaleikari fyrir hlutverk sitt sem Jókerinn í…

 SAG (Screen Actors Guild) verðlaunahátíðin var haldin í 15.sinn í gærkvöldi og verðlaun veitt fyrir framúrskarandi verk á árinu sem er nú nýliðið. Hátíðin heiðrar leikara fyrir verk sín, en besta leikaraliðið var í kvikmyndinni Slumdog Millionaire, og Heath Ledger var valinn besti aukaleikari fyrir hlutverk sitt sem Jókerinn í… Lesa meira

Charlies Angels 3?


Báðar Charlie’s Angels myndirnar hafa samanlagt grætt yfir $500 milljónir umhverfis heiminn, svo það er ekki skrítið að Drew Barrymore, sem er líka einn af framleiðendunum, vilji fá þriðja eintakið í seríunni. Drew hefur að undanförnu verið að kynna nýjustu mynd sína, He’s Just not that Into you, og hefur…

Báðar Charlie's Angels myndirnar hafa samanlagt grætt yfir $500 milljónir umhverfis heiminn, svo það er ekki skrítið að Drew Barrymore, sem er líka einn af framleiðendunum, vilji fá þriðja eintakið í seríunni.Drew hefur að undanförnu verið að kynna nýjustu mynd sína, He's Just not that Into you, og hefur hún… Lesa meira

Komnir dómar eftir myndir helgarinnar


Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, hefur birt dóma fyrir þær þrjár myndir sem frumsýndar voru um síðastliðna helgi. Hann er hvað sáttastur með Revolutionary Road og gefur henni 8/10 í einkunn. Role Models fær 6/10 og Underworld: Rise of the Lycans fær 5/10. Smelltu hér til að lesa álit Tomma á…

Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, hefur birt dóma fyrir þær þrjár myndir sem frumsýndar voru um síðastliðna helgi. Hann er hvað sáttastur með Revolutionary Road og gefur henni 8/10 í einkunn. Role Models fær 6/10 og Underworld: Rise of the Lycans fær 5/10.Smelltu hér til að lesa álit Tomma á Revolutionary… Lesa meira

Fyrstu 6 mínúturnar úr Valkyrie


Hægt er að skoða fyrstu 6 mínúturnar úr nýjustu mynd Tom Cruise, Valkyrie, sem frumsýnd verður á föstudaginn í næstu viku. Myndin er leikstýrð af Bryan Singer, sem er þekktastur fyrir fyrstu tvær X-Men-myndirnar og The Usual Suspects. Myndin fjallar um tilræði við Hitler árið 1944 og var hugmyndin að…

Hægt er að skoða fyrstu 6 mínúturnar úr nýjustu mynd Tom Cruise, Valkyrie, sem frumsýnd verður á föstudaginn í næstu viku.Myndin er leikstýrð af Bryan Singer, sem er þekktastur fyrir fyrstu tvær X-Men-myndirnar og The Usual Suspects.Myndin fjallar um tilræði við Hitler árið 1944 og var hugmyndin að kenna SS… Lesa meira

TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 2008


 Þær eru komnar í hús! The Dark Knight er EKKI tilnefnd sem besta mynd, né Christopher Nolan sem besti leikstjóri. Listi yfir myndirnar sem fengu flestar tilnefningar má sjá neðst. LISTINN ER EFTIRFARANDI: BESTA MYNDThe Curious Case of Benjamin ButtonFrost/NixonMilkThe ReaderSlumdog Millionaire BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKIRichard Jenkins – The VisitorFrank…

 Þær eru komnar í hús! The Dark Knight er EKKI tilnefnd sem besta mynd, né Christopher Nolan sem besti leikstjóri. Listi yfir myndirnar sem fengu flestar tilnefningar má sjá neðst.LISTINN ER EFTIRFARANDI:BESTA MYNDThe Curious Case of Benjamin ButtonFrost/NixonMilkThe ReaderSlumdog MillionaireBESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKIRichard Jenkins - The VisitorFrank Langella - Frost/NixonSean… Lesa meira

Kvikmyndasafnið sýnir gæðamyndir!


Kvikmyndasafn Íslands býður upp á fjölbreytt úrval af kvikmyndum á vikulegum sýningum sínum núna fram á vor. Nú eru í gangi þemu á borð við Japan, Glæpamyndir og Woody Allen. Nú fer að ljúka sýningum á Once Upon a Time in America og á eftir fylgja 14 myndir en þar…

Kvikmyndasafn Íslands býður upp á fjölbreytt úrval af kvikmyndum á vikulegum sýningum sínum núna fram á vor. Nú eru í gangi þemu á borð við Japan, Glæpamyndir og Woody Allen. Nú fer að ljúka sýningum á Once Upon a Time in America og á eftir fylgja 14 myndir en þar… Lesa meira

Óskarsverðlaunatilnefningar á fimmtudaginn


Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða tilkynntar næstkomandi fimmtudag, 22. janúar en Óskarsverðlaunahátíðin fer fram 22.febrúar næstkomandi. Menn hafa verið að velta vöngum yfir því hvaða myndir verða tilnefndar og nokkrar spár hafa þegar verið birtar. Almennt er talið að myndirnar The Dark Knight, Slumdog Millionaire, The Curious Case of Benjamin Button,…

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða tilkynntar næstkomandi fimmtudag, 22. janúar en Óskarsverðlaunahátíðin fer fram 22.febrúar næstkomandi. Menn hafa verið að velta vöngum yfir því hvaða myndir verða tilnefndar og nokkrar spár hafa þegar verið birtar.Almennt er talið að myndirnar The Dark Knight, Slumdog Millionaire, The Curious Case of Benjamin Button, Frost/Nixon,… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir G.I. Joe


 Það hefur verið birt nýtt plakat fyrir eina af stærri myndum næsta sumars, G.I. Joe: The Rise of Cobra, en myndin er gerð eftir samnefndum myndasögum (ásamt öðrum varningi). Myndin á plakatinu hefur þó verið í umferð síðan síðasta sumar, þannig að þetta er eitthvað sem margir hafa eflaust séð…

 Það hefur verið birt nýtt plakat fyrir eina af stærri myndum næsta sumars, G.I. Joe: The Rise of Cobra, en myndin er gerð eftir samnefndum myndasögum (ásamt öðrum varningi). Myndin á plakatinu hefur þó verið í umferð síðan síðasta sumar, þannig að þetta er eitthvað sem margir hafa eflaust séð… Lesa meira

Bestu og verstu plaköt ársins 2008!


Eitt stærsta safn plakata á veraldarvefnum, http://www.impawards.com/, hefur birt árlegan lista sinn yfir bestu og verstu plaköt ársins sem nú er nýliðið. Vefsíðan hefur notið töluverðrar velgengni undanfarin ár, enda um eigulegt safn plakata að ræða. Það er ekki nóg með að IMP Awards birti frambjóðendur til bestu og verstu…

Eitt stærsta safn plakata á veraldarvefnum, http://www.impawards.com/, hefur birt árlegan lista sinn yfir bestu og verstu plaköt ársins sem nú er nýliðið. Vefsíðan hefur notið töluverðrar velgengni undanfarin ár, enda um eigulegt safn plakata að ræða.Það er ekki nóg með að IMP Awards birti frambjóðendur til bestu og verstu plakata… Lesa meira

Tekjuhæstu myndirnar á Íslandi árið 2008


 Árið 2008 voru keyptir á Íslandi 1.578.005 miðar fyrir 1.265.569.160. kr. í kvikmyndahúsum landsins. Þetta er aukning uppá 14.5% frá árinu 2007 sem er ánægjulegt í kjölfar erfiðra aðstæðna á landinu seinni helming 2008 og sýnir að Íslendingar hafa haldið tryggð við kvikmyndahúsin sem vettvang skemmtilegrar afþreyingu. Í Bandaríkjunum fór…

 Árið 2008 voru keyptir á Íslandi 1.578.005 miðar fyrir 1.265.569.160. kr. í kvikmyndahúsum landsins. Þetta er aukning uppá 14.5% frá árinu 2007 sem er ánægjulegt í kjölfar erfiðra aðstæðna á landinu seinni helming 2008 og sýnir að Íslendingar hafa haldið tryggð við kvikmyndahúsin sem vettvang skemmtilegrar afþreyingu. Í Bandaríkjunum fór… Lesa meira