Hátíð tileinkuð The Big Lebowski verður haldin á Íslandi þann 7.mars næstkomandi, en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita þá hefur The Big Lebowski náð einhverjum almesta cult-status sem sést hefur í heiminum síðan hún kom út, og svipaðar hátíðir eru haldnar…
Hátíð tileinkuð The Big Lebowski verður haldin á Íslandi þann 7.mars næstkomandi, en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita þá hefur The Big Lebowski náð einhverjum almesta cult-status sem sést hefur í heiminum síðan hún kom út, og svipaðar hátíðir eru haldnar… Lesa meira
Fréttir
Horfðu á Óskarinn frítt á netinu!*UPPFÆRT*
Þar sem Stöð 2 hefur snúið baki sínu við Óskarsverðlaunahátíðinni þá er vert að minna að hugsanlega eru aðrar leiðir til að horfa á hana. Fyrir þá sem ekki vita þá fer Óskarsverðlaunahátíðin fram í 81.skiptið í kvöld. Vitað er að Skjárinn ætlar að sýna hana í gegnum þýska sjónvarpsstöð,…
Þar sem Stöð 2 hefur snúið baki sínu við Óskarsverðlaunahátíðinni þá er vert að minna að hugsanlega eru aðrar leiðir til að horfa á hana. Fyrir þá sem ekki vita þá fer Óskarsverðlaunahátíðin fram í 81.skiptið í kvöld.Vitað er að Skjárinn ætlar að sýna hana í gegnum þýska sjónvarpsstöð, en… Lesa meira
Bestu Óskarsmómentin!
NBC birti í dag lista yfir bestu Óskarsmómentin frá upphafi. Á listanum má m.a. sjá meistara Martin Scorsese (loksins!) taka við Óskarnum fyrir The Departed, nakinn mann sem truflaði hátíðin árið 1974 og Adrien Brody verða yngsta mann frá upphafi til að hljóta Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Pianist.…
NBC birti í dag lista yfir bestu Óskarsmómentin frá upphafi. Á listanum má m.a. sjá meistara Martin Scorsese (loksins!) taka við Óskarnum fyrir The Departed, nakinn mann sem truflaði hátíðin árið 1974 og Adrien Brody verða yngsta mann frá upphafi til að hljóta Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Pianist.Listann… Lesa meira
Mars DVD útgáfur
Það eru komnar inn grófur útgáfulisti fyrir mars mánuð. Það er enn möguleiki á að nokkrir titlar bætist við. Að vanda er um mikið að velja, það eru að koma myndir sem voru í bíó fyrir nokkrum mánuðum og nokkrar frumsýningar líka. Mánuðurinn byrjar á fimmtu Saw myndinni og grínmyndinni…
Það eru komnar inn grófur útgáfulisti fyrir mars mánuð. Það er enn möguleiki á að nokkrir titlar bætist við. Að vanda er um mikið að velja, það eru að koma myndir sem voru í bíó fyrir nokkrum mánuðum og nokkrar frumsýningar líka. Mánuðurinn byrjar á fimmtu Saw myndinni og grínmyndinni… Lesa meira
Viltu eignast tónlistina úr Watchmen?
Ef Watchmen-myndin lítur vel út í þínum augum, þá ættirðu klárlega að vilja taka sénsinn á að eignast geisladiskinn með tónlistina úr henni. Undirritaður sá myndina fyrir stuttu og fullyrðir að hún innihaldi eitthvað það besta soundtrack sem heyrst hefur í kvikmynd, punktur! Notkunin á lögunum er gjörsamlega fullkomin! En…
Ef Watchmen-myndin lítur vel út í þínum augum, þá ættirðu klárlega að vilja taka sénsinn á að eignast geisladiskinn með tónlistina úr henni.Undirritaður sá myndina fyrir stuttu og fullyrðir að hún innihaldi eitthvað það besta soundtrack sem heyrst hefur í kvikmynd, punktur! Notkunin á lögunum er gjörsamlega fullkomin! En nóg… Lesa meira
Nýtt Transformers plakat ?
Það er komið nýtt plakat fyrir Transformers: Revenge of the Fallen, sem verður ein af stærri myndum næsta sumars. Hins vegar eru þeir orðrómar í gangi á veraldarvefnum að plakatið sé feik, enda hefur engin staðfesting borist frá höfuðstöðvum framleiðenda Transformers. Þið getið dæmt sjálf um það hvort plakatið sé…
Það er komið nýtt plakat fyrir Transformers: Revenge of the Fallen, sem verður ein af stærri myndum næsta sumars. Hins vegar eru þeir orðrómar í gangi á veraldarvefnum að plakatið sé feik, enda hefur engin staðfesting borist frá höfuðstöðvum framleiðenda Transformers.Þið getið dæmt sjálf um það hvort plakatið sé alvöru… Lesa meira
Aldrei stríð á Íslandi frumsýnd 6. mars
Ný íslensk stuttmynd verður sýnd á undan Clint Eastwood myndinni Gran Torino sem hefur sýningar á Íslandi 6. mars. Stuttmyndin heitir Aldrei stríð á Íslandi og gerist í Reykjavík í miðri borgarstirjöld. Það er Bragi Þór Hinriksson sem leikstýrir og Samfilm gefa hana út. Hægt er að lesa nánar um…
Ný íslensk stuttmynd verður sýnd á undan Clint Eastwood myndinni Gran Torino sem hefur sýningar á Íslandi 6. mars. Stuttmyndin heitir Aldrei stríð á Íslandi og gerist í Reykjavík í miðri borgarstirjöld. Það er Bragi Þór Hinriksson sem leikstýrir og Samfilm gefa hana út. Hægt er að lesa nánar um… Lesa meira
Íslenskir Star Wars aðdáendur á flakkinu
Síðastliðinn föstudag sást til tveggja Star-Wars aðdáenda á flakki um bæinn. Fyrst sást til þeirra á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar þar sem þeir stóðu í Storm-Trooper búningum stýrandi umferðinni með geislabyssum. Flestir tóku vel í þetta og flautuðu eða hrópuðu ”The force is strong” að þeim en sömuleiðis voru einhverjir…
Síðastliðinn föstudag sást til tveggja Star-Wars aðdáenda á flakki um bæinn. Fyrst sást til þeirra á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar þar sem þeir stóðu í Storm-Trooper búningum stýrandi umferðinni með geislabyssum. Flestir tóku vel í þetta og flautuðu eða hrópuðu ”The force is strong” að þeim en sömuleiðis voru einhverjir… Lesa meira
Watchmen: Karakter-prófíll – Rorschach
[Til að krydda aðeins upp á biðina eftir einni heitustu mynd ársins mun ég birta hér persónuprófíla á helstu persónur Watchmen-sögunnar – Þið getið fundið sömu upplýsingar á heimasíðu myndarinnar, en hér getið þið skoðað þær á íslensku.] Prófíll #2 – RORSCHACH Walter Kovaks upplifði vonda æsku og notar minninguna…
[Til að krydda aðeins upp á biðina eftir einni heitustu mynd ársins mun ég birta hér persónuprófíla á helstu persónur Watchmen-sögunnar - Þið getið fundið sömu upplýsingar á heimasíðu myndarinnar, en hér getið þið skoðað þær á íslensku.]Prófíll #2 - RORSCHACHWalter Kovaks upplifði vonda æsku og notar minninguna til að… Lesa meira
Chihuahua vinsælust á Íslandi
Í BÍÓBeverly Hills Chihuahua kemur ný inn í fyrsta sætið yfir vinsælustu myndirnar á Íslandi í dag, en hún var frumsýnd síðastliðinn föstudag. Yfir helgina þénaði hún tæpar 3 milljónir. Friday the 13th (1,7 milljónir) og Fanboys(1,4 milljónir) koma nýjar inn í 3. og 4.sætið. The Wrestler kemur einnig ný…
Í BÍÓBeverly Hills Chihuahua kemur ný inn í fyrsta sætið yfir vinsælustu myndirnar á Íslandi í dag, en hún var frumsýnd síðastliðinn föstudag. Yfir helgina þénaði hún tæpar 3 milljónir. Friday the 13th (1,7 milljónir) og Fanboys(1,4 milljónir) koma nýjar inn í 3. og 4.sætið. The Wrestler kemur einnig ný… Lesa meira
Viltu vinna miða á Milk?
Nýjasta mynd Gus Van Sant, hin marglofaða Milk, verður frumsýnd á föstudaginn. Myndin er tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna, þ.á.m. sem besta myndin, besti leikstjóri og besti leikari í aðalhlutverki (Sean Penn). Um myndina: Myndin Milk er byggð á sannri sögu stjórnmálamannsins Harvey Milk, en hann braut blað í sögu Bandaríkjanna…
Nýjasta mynd Gus Van Sant, hin marglofaða Milk, verður frumsýnd á föstudaginn. Myndin er tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna, þ.á.m. sem besta myndin, besti leikstjóri og besti leikari í aðalhlutverki (Sean Penn).Um myndina:Myndin Milk er byggð á sannri sögu stjórnmálamannsins Harvey Milk, en hann braut blað í sögu Bandaríkjanna þegar hann… Lesa meira
Fjögur ný myndbrot úr Watchmen
Nú voru að detta inn fjórar vídeóklippur úr Watchmen-myndinni, sem væntanleg er í bíó eftir sirka 3 vikur. Hægt er að horfa á vídeóin annaðhvort á forsíðunni okkar eða undirsíðu myndarinnar. Þið komist þangað með að smella á titilinn hér að ofan.Umrædd brot eru merkt „(atriði).“ Tékkið síðan á vídeóinu…
Nú voru að detta inn fjórar vídeóklippur úr Watchmen-myndinni, sem væntanleg er í bíó eftir sirka 3 vikur.Hægt er að horfa á vídeóin annaðhvort á forsíðunni okkar eða undirsíðu myndarinnar. Þið komist þangað með að smella á titilinn hér að ofan.Umrædd brot eru merkt "(atriði)."Tékkið síðan á vídeóinu "The Keene… Lesa meira
Sýningar á The Reader hefjast á miðvikudaginn
Ein af myndum Græna Ljóssins, The Reader, var tekin úr sýningu fyrir helgi vegna rispu í filmunni, sem varð þá ósýningarhæf. Nýtt eintak kom til landsins í dag og því hefjast sýningar aftur á morgun, miðvikudaginn 18.febrúar. The Reader hefur hlotið gríðarlega góða dóma bæði á Íslandi og erlendis, og…
Ein af myndum Græna Ljóssins, The Reader, var tekin úr sýningu fyrir helgi vegna rispu í filmunni, sem varð þá ósýningarhæf. Nýtt eintak kom til landsins í dag og því hefjast sýningar aftur á morgun, miðvikudaginn 18.febrúar.The Reader hefur hlotið gríðarlega góða dóma bæði á Íslandi og erlendis, og er… Lesa meira
Umfjöllun um Watchmen-myndasöguna
Watchmen-myndasaga Alan Moore er talin ein sú besta sem hefur verið gefin út… En af hverju?Þorsteinn Vilhjálmsson, stúdent úr MR og gallharður myndasöguaðdáandi, svarar þessari spurningu með afar athyglisverðri og vandaðri umfjöllun á þessa myndasögu. Ég fékk Þorstein til að segja frá öllu því sem gerir þessa marglofuðu sögu að skyldueign,…
Watchmen-myndasaga Alan Moore er talin ein sú besta sem hefur verið gefin út... En af hverju?Þorsteinn Vilhjálmsson, stúdent úr MR og gallharður myndasöguaðdáandi, svarar þessari spurningu með afar athyglisverðri og vandaðri umfjöllun á þessa myndasögu. Ég fékk Þorstein til að segja frá öllu því sem gerir þessa marglofuðu sögu að skyldueign,… Lesa meira
Fyrsta sjónvarpsauglýsingin fyrir Wolverine
Fyrsta sjónvarpsauglýsingin fyrir ofurhetjumyndina X-Men Origins: Wolverine var frumflutt vestanhafs fyrir stuttu. Auglýsingin sýnir stutt myndbrot (60 sek) úr myndinni, sem verður heimsfrumsýnd þann 1.maí næstkomandi. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan
Fyrsta sjónvarpsauglýsingin fyrir ofurhetjumyndina X-Men Origins: Wolverine var frumflutt vestanhafs fyrir stuttu. Auglýsingin sýnir stutt myndbrot (60 sek) úr myndinni, sem verður heimsfrumsýnd þann 1.maí næstkomandi.Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan Lesa meira
Watchmen: Karakter-prófíll – Comedian
[Til að krydda aðeins upp á biðina eftir einni heitustu mynd ársins mun ég birta hér persónuprófíla á helstu persónur Watchmen-sögunnar – Þið getið fundið sömu upplýsingar á heimasíðu myndarinnar, en hér getið þið skoðað þær á íslensku.] Prófíll #1 – COMEDIAN Sem einn af virkustu hetjunum í Watchmen-heiminum hefur…
[Til að krydda aðeins upp á biðina eftir einni heitustu mynd ársins mun ég birta hér persónuprófíla á helstu persónur Watchmen-sögunnar - Þið getið fundið sömu upplýsingar á heimasíðu myndarinnar, en hér getið þið skoðað þær á íslensku.]Prófíll #1 - COMEDIANSem einn af virkustu hetjunum í Watchmen-heiminum hefur Edward Blake… Lesa meira
Íslenski Watchmen-vefurinn
Við vildum vekja athygli á íslensku Watchmen-heimasíðunni. Vefurinn er mest megnis líkur official erlendu síðunni nema það gæti þótt hentugra að sækja efni þaðan á innlendu netsvæði. Einnig þykir þægilegra fyrir suma að hafa fídusana alla merkta á íslensku. Hægt er að skoða sýnishorn úr myndinni ásamt ljósmyndum og öðrum…
Við vildum vekja athygli á íslensku Watchmen-heimasíðunni.Vefurinn er mest megnis líkur official erlendu síðunni nema það gæti þótt hentugra að sækja efni þaðan á innlendu netsvæði. Einnig þykir þægilegra fyrir suma að hafa fídusana alla merkta á íslensku.Hægt er að skoða sýnishorn úr myndinni ásamt ljósmyndum og öðrum myndbrotum. Líka… Lesa meira
25 bestu rómantísku gamanmyndirnar
Þar sem valentínusardagurinn er haldinn hátíðlegur í dag, þann 14.febrúar, er tilvalið að telja upp 25 bestu rómantísku gamanmyndir allra tíma. Kvikmyndasíðan RottenTomatoes sá um það fyrir okkur í þetta skiptið, en listinn er afar áhugaverður. Smelltu hér til að sjá hverjar eru 25 bestu rómantísku gamanmyndir allra tíma.
Þar sem valentínusardagurinn er haldinn hátíðlegur í dag, þann 14.febrúar, er tilvalið að telja upp 25 bestu rómantísku gamanmyndir allra tíma. Kvikmyndasíðan RottenTomatoes sá um það fyrir okkur í þetta skiptið, en listinn er afar áhugaverður.Smelltu hér til að sjá hverjar eru 25 bestu rómantísku gamanmyndir allra tíma. Lesa meira
Komnir dómar fyrir The Wrestler og Frost/Nixon
Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, hefur birt dóma sína fyrir nýjustu mynd Græna Ljóssins, The Wrestler og einnig Frost/Nixon. Tommi er gjörsamlega í skýjunum eftir að hafa horft á þær, en hann gefur þeim báðum 9 af 10 í einkunn og heimtar að Mickey Rourke fái Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í…
Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, hefur birt dóma sína fyrir nýjustu mynd Græna Ljóssins, The Wrestler og einnig Frost/Nixon. Tommi er gjörsamlega í skýjunum eftir að hafa horft á þær, en hann gefur þeim báðum 9 af 10 í einkunn og heimtar að Mickey Rourke fái Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í… Lesa meira
Gamaldags Watchmen-tölvuleikur á netinu
Hin svokallaða Viral-markaðssetning Watchmen-myndarinnar heldur áfram og kemur sífellt á óvart með ýmsu skrautlegu.Nú hefur verið gefinn út á netið svona 80s „Arcade“ leikur (sem nefnist „Minutemen„), nokkurn veginn í anda fyrstu Nintendo-tölvunnar. Þetta er gert vegna þess að myndin gerist á níunda áratugnum og má sjá að „framleiðsluárið“ á…
Hin svokallaða Viral-markaðssetning Watchmen-myndarinnar heldur áfram og kemur sífellt á óvart með ýmsu skrautlegu.Nú hefur verið gefinn út á netið svona 80s "Arcade" leikur (sem nefnist "Minutemen"), nokkurn veginn í anda fyrstu Nintendo-tölvunnar. Þetta er gert vegna þess að myndin gerist á níunda áratugnum og má sjá að "framleiðsluárið" á… Lesa meira
Fyrsti dómurinn á netinu um Watchmen
Fyrir nokkrum dögum síðan fékk hópur í Los Angeles að vera meðal fyrstu manna í heimi til að horfa á lokaklippuna á Watchmen.Einhverjir höfðu þegar horft á svokallaðar „rough cut“ útgáfur, þ.e. með ókláruðum tæknibrellum o.fl. Kevin Smith var m.a. einn þeirra.Maður nokkur á LatinoReview.com skrifaði um myndina og hafði hann…
Fyrir nokkrum dögum síðan fékk hópur í Los Angeles að vera meðal fyrstu manna í heimi til að horfa á lokaklippuna á Watchmen.Einhverjir höfðu þegar horft á svokallaðar "rough cut" útgáfur, þ.e. með ókláruðum tæknibrellum o.fl. Kevin Smith var m.a. einn þeirra.Maður nokkur á LatinoReview.com skrifaði um myndina og hafði hann… Lesa meira
The Reader ekki sýnd um helgina
Ein af vinsælli myndum Græna Ljóssins, The Reader, verður ekki sýnd um helgina. Myndin var tekin úr sýningu í gærkvöldi þar sem filman rispaðist og er ekki sýningarhæf. Ný filma mun að öllum líkindum koma til landsins á mánudaginn. Háskólabíó þurfti að vísa þónokkrum frá í gærkvöldi vegna þessa, en…
Ein af vinsælli myndum Græna Ljóssins, The Reader, verður ekki sýnd um helgina. Myndin var tekin úr sýningu í gærkvöldi þar sem filman rispaðist og er ekki sýningarhæf. Ný filma mun að öllum líkindum koma til landsins á mánudaginn.Háskólabíó þurfti að vísa þónokkrum frá í gærkvöldi vegna þessa, en The… Lesa meira
Inglourious Basterds trailer
Ég næ ekki einu sinni að draga inn andann frá því að ET birti fyrstu atriðin úr Inglourious Basterds (lak á netið í mjög lélegum gæðum) og þá er kominn trailer í fullum gæðum. Tarantino hefur verið að lofa okkur WWII-mynd í svo langan tíma að ég var farinn að…
Ég næ ekki einu sinni að draga inn andann frá því að ET birti fyrstu atriðin úr Inglourious Basterds (lak á netið í mjög lélegum gæðum) og þá er kominn trailer í fullum gæðum. Tarantino hefur verið að lofa okkur WWII-mynd í svo langan tíma að ég var farinn að… Lesa meira
Tökum á Hátíð í bæ lokið
Fyrir jól þá var kona ráfandi fyrir utan húsið sem ég bý í. Þegar hún sá mig spurði hún mig hvort ég byggji þarna og sagði mér að hún hefði áhuga á að taka upp atriði fyrir bíómynd. Mánuði seinna var heill her af kvikmyndagerðafólki búið að leygja íbúðina. Þau…
Fyrir jól þá var kona ráfandi fyrir utan húsið sem ég bý í. Þegar hún sá mig spurði hún mig hvort ég byggji þarna og sagði mér að hún hefði áhuga á að taka upp atriði fyrir bíómynd. Mánuði seinna var heill her af kvikmyndagerðafólki búið að leygja íbúðina. Þau… Lesa meira
Karakter prófílar fyrir Watchmen
Ef þið skellið ykkur á stórglæsilegu heimasíðu Watchmen-myndarinnar, þá getið þið séð slatta af prófílum fyrir hvern karakter. Þið smellið á þann karakter sem þið viljið fræðast um, það má eiginlega segja að sér trailer fylgi hverjum og einum. Passið þar af leiðandi að hafa hljóðið í gangi. Þarna má…
Ef þið skellið ykkur á stórglæsilegu heimasíðu Watchmen-myndarinnar, þá getið þið séð slatta af prófílum fyrir hvern karakter.Þið smellið á þann karakter sem þið viljið fræðast um, það má eiginlega segja að sér trailer fylgi hverjum og einum. Passið þar af leiðandi að hafa hljóðið í gangi. Þarna má finna… Lesa meira
Listi yfir BAFTA verðlaunahafa
BAFTA verðlaunin voru veitt þann 8.febrúar síðastliðinn og voru menn almennt sáttir með hvernig hátíðin fór fram. Slumdog Millionaire var talin vera sigurvegari hátíðarinnar, en Mickey Rourke fékk einnig verðlaun fyrir hlutverk sitt í myndinni The Wrestler. Stærstu sigurvegararnir voru eftirfarandi: Besta mynd: Slumdog MillionaireBesti leikstjóri: Danny Boyle, Slumdog MillionaireBesti…
BAFTA verðlaunin voru veitt þann 8.febrúar síðastliðinn og voru menn almennt sáttir með hvernig hátíðin fór fram. Slumdog Millionaire var talin vera sigurvegari hátíðarinnar, en Mickey Rourke fékk einnig verðlaun fyrir hlutverk sitt í myndinni The Wrestler.Stærstu sigurvegararnir voru eftirfarandi:Besta mynd: Slumdog MillionaireBesti leikstjóri: Danny Boyle, Slumdog MillionaireBesti aðalleikari: Mickey… Lesa meira
Gibbons talar um Watchmen-myndina
Dave Gibbons, maðurinn sem teiknaði Watchmen-myndasöguna og gegndi hlutverki „ráðgjafans“ á settinu, svaraði nokkrum spurningum á New York Comic-Con þegar kynningin fyrir myndina var búin. Áhorfendur fengu að sjá fyrstu 18 mínúturnar úr myndinni. Gibbons hafði ýmislegt skemmtilegt að segja varðandi myndina. Hér fyrir neðan er stuttur pistill frá JoBlo.com…
Dave Gibbons, maðurinn sem teiknaði Watchmen-myndasöguna og gegndi hlutverki "ráðgjafans" á settinu, svaraði nokkrum spurningum á New York Comic-Con þegar kynningin fyrir myndina var búin. Áhorfendur fengu að sjá fyrstu 18 mínúturnar úr myndinni.Gibbons hafði ýmislegt skemmtilegt að segja varðandi myndina. Hér fyrir neðan er stuttur pistill frá JoBlo.com þar… Lesa meira
Fyrstu 5 mínúturnar úr The International
Hægt er að skoða fyrstu 5 mínúturnar úr nýjustu myndinni með Clive Owen, The International. Þið getið skoðað myndbrotið á undirsíðu myndarinnar (sem þið nálgist með að smella á titilinn), eða bara á forsíðunni. Ég mæli eindregið með að þið horfið á vídeóið í fullscreen-gæðum (Þið smellið bara á litla…
Hægt er að skoða fyrstu 5 mínúturnar úr nýjustu myndinni með Clive Owen, The International.Þið getið skoðað myndbrotið á undirsíðu myndarinnar (sem þið nálgist með að smella á titilinn), eða bara á forsíðunni. Ég mæli eindregið með að þið horfið á vídeóið í fullscreen-gæðum (Þið smellið bara á litla kassann… Lesa meira
Viltu vinna almenna miða á The Wrestler?
Myndin sem fjölmargir hafa beðið eftir, The Wrestler, verður frumsýnd á föstudaginn. Um er að ræða marglofaða kvikmynd eftir Darren Aronofsky, sem gerði m.a. Requiem for a Dream og The Fountain. Mickey Rourke hefur ekki fengið annað en glæsilegt orð á sig fyrir hlutverk sitt í myndinni. Hann tók heim…
Myndin sem fjölmargir hafa beðið eftir, The Wrestler, verður frumsýnd á föstudaginn. Um er að ræða marglofaða kvikmynd eftir Darren Aronofsky, sem gerði m.a. Requiem for a Dream og The Fountain. Mickey Rourke hefur ekki fengið annað en glæsilegt orð á sig fyrir hlutverk sitt í myndinni. Hann tók heim… Lesa meira
Bíódagar á Norðurbryggju
Forsala miða á Bíódaga á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn hefur farið fram úr björtustu vonum, en þar er boðið upp á stuttmyndir, heimildamyndir og kvikmyndir frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi. Skipuleggjendur hátíðarinnar hafa því brugðið á það ráð að bjóða upp á aukasýningar á flestum myndunum til þess að anna eftirspurn.…
Forsala miða á Bíódaga á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn hefur farið fram úr björtustu vonum, en þar er boðið upp á stuttmyndir, heimildamyndir og kvikmyndir frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi. Skipuleggjendur hátíðarinnar hafa því brugðið á það ráð að bjóða upp á aukasýningar á flestum myndunum til þess að anna eftirspurn.Íslensk… Lesa meira

