Það er komið nýtt plakat fyrir framhaldsmynd hasartryllisins Crank sem kom út árið 2006. Framhaldsmyndin ber nafnið Crank 2: High Voltage og skartar meistara Jason Statham í aðalhlutverki, rétt eins og í fyrri myndinni. Plakatið má sjá hér fyrir neðan, smellið á það fyrir betri upplausn: Crank 2: High Voltage…
Það er komið nýtt plakat fyrir framhaldsmynd hasartryllisins Crank sem kom út árið 2006. Framhaldsmyndin ber nafnið Crank 2: High Voltage og skartar meistara Jason Statham í aðalhlutverki, rétt eins og í fyrri myndinni.Plakatið má sjá hér fyrir neðan, smellið á það fyrir betri upplausn:Crank 2: High Voltage kemur í… Lesa meira
Fréttir
Transformers 3 í júlí 2011?
Rúmu ári áður en Transformers: Revenge of the Fallen á að koma út þá hafa fréttir lekið út um það að þriðja Transformers myndin eigi að koma út 1.júlí 2011. Þessar fregnir koma beint frá stúdíóunum, sem hafa sett þessa dagsetningu á myndina, en eiga þó enn eftir að staðfesta…
Rúmu ári áður en Transformers: Revenge of the Fallen á að koma út þá hafa fréttir lekið út um það að þriðja Transformers myndin eigi að koma út 1.júlí 2011. Þessar fregnir koma beint frá stúdíóunum, sem hafa sett þessa dagsetningu á myndina, en eiga þó enn eftir að staðfesta… Lesa meira
Teaser fyrir Reykjavik Whale Watching Massacre
Það er kominn teaser fyrir íslensku hryllingsmyndina Reykjavik Whale Watching Massacre sem verður frumsýnd á Íslandi þann 9.september næstkomandi. Gerð myndarinnar kostar um 250 milljónir króna, en Júlíus Kemp er leikstjóri. Reykjavík Whale Watching Massacre segir frá hópi erlendra ferðamanna sem fara í hvalaskoðun. Þegar bátur hópsins verður vélarvana kemur…
Það er kominn teaser fyrir íslensku hryllingsmyndina Reykjavik Whale Watching Massacre sem verður frumsýnd á Íslandi þann 9.september næstkomandi. Gerð myndarinnar kostar um 250 milljónir króna, en Júlíus Kemp er leikstjóri.Reykjavík Whale Watching Massacre segir frá hópi erlendra ferðamanna sem fara í hvalaskoðun. Þegar bátur hópsins verður vélarvana kemur hvalveiðiskip… Lesa meira
Watchmen vinsælust á Íslandi
Í BÍÓOfurhetjumyndin Watchmen græddi yir 6,3 milljónir fyrstu sýningarhelgi sína á Íslandi og lendir því í fyrsta sæti yfir tekjuhæstu myndir síðustu helgar. Aðrar nýjar myndir sem koma inná listann eru Last Chance Harvey og Elegy, en báðar bíða þær afhrof og lenda í 12. og 13. sæti. Á DVDBurn…
Í BÍÓOfurhetjumyndin Watchmen græddi yir 6,3 milljónir fyrstu sýningarhelgi sína á Íslandi og lendir því í fyrsta sæti yfir tekjuhæstu myndir síðustu helgar. Aðrar nýjar myndir sem koma inná listann eru Last Chance Harvey og Elegy, en báðar bíða þær afhrof og lenda í 12. og 13. sæti.Á DVDBurn After… Lesa meira
Joaquin Phoenix ræðst á áhorfanda (myndband)
Leikarinn Joaquin Phoenix réðst á áhorfanda á rapptónleikum sínum um daginn. Áhorfandinn hafði verið að trufla lögin hans, en fyrir þá sem ekki vita hefur Phoenix látið sér vaxa skegg og skellt sér í tónlistarbransann, og er af mörgum talinn hafa misst vitið. Myndband af slágsmálunum er hér fyrir neðan,…
Leikarinn Joaquin Phoenix réðst á áhorfanda á rapptónleikum sínum um daginn. Áhorfandinn hafði verið að trufla lögin hans, en fyrir þá sem ekki vita hefur Phoenix látið sér vaxa skegg og skellt sér í tónlistarbransann, og er af mörgum talinn hafa misst vitið.Myndband af slágsmálunum er hér fyrir neðan, en… Lesa meira
Anita Briem í annarri þrívíddarmynd ?
Þrátt fyrir þá hroðalegu dóma sem Journey to the Center of the Earth 3D fékk á sínum tíma þá er ekki hægt að neita því að hún þénaði ágætis pening og var af mörgum talin ansi skemmtileg þrívíddar rússíbanareið. Framleiðendur myndarinnar, New Line Cinema hafa ákveðið að hefja viðræður við…
Þrátt fyrir þá hroðalegu dóma sem Journey to the Center of the Earth 3D fékk á sínum tíma þá er ekki hægt að neita því að hún þénaði ágætis pening og var af mörgum talin ansi skemmtileg þrívíddar rússíbanareið. Framleiðendur myndarinnar, New Line Cinema hafa ákveðið að hefja viðræður við… Lesa meira
Mickey Rourke segir já við Iron Man 2
Stórleikarinn Mickey Rourke hefur skrifað undir samning þess efnis að hann muni leika illmenni í eina af stórmyndum þarnæsta sumars, Iron Man 2. Rourke var nýverið tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni The Wrestler. Viðræður við hann höfðu verið í gangi undanfarna mánuði, en að sögn heimildarmanna var…
Stórleikarinn Mickey Rourke hefur skrifað undir samning þess efnis að hann muni leika illmenni í eina af stórmyndum þarnæsta sumars, Iron Man 2. Rourke var nýverið tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni The Wrestler.Viðræður við hann höfðu verið í gangi undanfarna mánuði, en að sögn heimildarmanna var Rourke… Lesa meira
Plakat fyrir Tyson
Plakat fyrir heimildarmynd um boxarann Mike Tyson er loksins komið á netið. Myndin ber nafnið Tyson og hefur hlotið góða dóma að jafnaði erlendis. Hún verður sýnd eftir 2 vikur í Bretlandi, en óljóst er hvort hún verður sýnd hér á landi (reiknum fastlega með því að hún fari beint…
Plakat fyrir heimildarmynd um boxarann Mike Tyson er loksins komið á netið. Myndin ber nafnið Tyson og hefur hlotið góða dóma að jafnaði erlendis. Hún verður sýnd eftir 2 vikur í Bretlandi, en óljóst er hvort hún verður sýnd hér á landi (reiknum fastlega með því að hún fari beint… Lesa meira
Nýjar myndir úr Prince of Persia
Nýjar myndir úr væntanlegri Prince of Persia mynd hafa lekið á netið. Myndin, sem ber nafnið Prince of Persia: The Sands of Time, er gerð eftir samnefndum tölvuleik og á að koma út 28.maí 2010 í Bandaríkjunum. Myndirnar sýna prinsinn sjálfan, Jake Gyllenhaal beran að ofan í stellingum sem kvenfangið…
Nýjar myndir úr væntanlegri Prince of Persia mynd hafa lekið á netið. Myndin, sem ber nafnið Prince of Persia: The Sands of Time, er gerð eftir samnefndum tölvuleik og á að koma út 28.maí 2010 í Bandaríkjunum.Myndirnar sýna prinsinn sjálfan, Jake Gyllenhaal beran að ofan í stellingum sem kvenfangið ætti… Lesa meira
Hvernig var Dr. Manhattan búinn til ?
Hollywood sagði eitt sinn að aldrei yrði Watchmen kvikmynd búin til, einungis vegna þess að tæknin til þess að búa til eina af aðalsögupersónum myndarinnar, Dr. Manhattan, væri ekki til. Dr. Manhattan er blá, sjálfglóandi vera og reyndist vera heljarinnar verkefni fyrir tæknistjóra myndarinnar, Pete Travers. Myndbandið hér fyrir neðan…
Hollywood sagði eitt sinn að aldrei yrði Watchmen kvikmynd búin til, einungis vegna þess að tæknin til þess að búa til eina af aðalsögupersónum myndarinnar, Dr. Manhattan, væri ekki til. Dr. Manhattan er blá, sjálfglóandi vera og reyndist vera heljarinnar verkefni fyrir tæknistjóra myndarinnar, Pete Travers.Myndbandið hér fyrir neðan segir… Lesa meira
Við minnum á íslenska heimasíðu Watchmen
Við minnum á íslensku heimasíðu stórmyndarinnar Watchmen sem var sett í loftið fyrir nokkru síðan. Heimasíðan er stórglæsileg þó svo að við segjum sjálfir frá, en á henni er hægt að nálgast trailera, upplýsingar um persónur og margt fleira. Smelltu hér til að skoða íslenska heimasíðu Watchmen!
Við minnum á íslensku heimasíðu stórmyndarinnar Watchmen sem var sett í loftið fyrir nokkru síðan. Heimasíðan er stórglæsileg þó svo að við segjum sjálfir frá, en á henni er hægt að nálgast trailera, upplýsingar um persónur og margt fleira.Smelltu hér til að skoða íslenska heimasíðu Watchmen! Lesa meira
Vinsælustu myndirnar á Íslandi í dag!
Í BÍÓGamanmyndin Marley and Me skákaði meistara Clint Eastwood um helgina, og opnar í fyrsta sæti með rétt rúmar 2,5 milljónir í vasanum. Gran Torino kemur einnig ný inn í 2.sætið með rúmar 2 milljónir. Á DVDHasar og gamanmyndirnar fara mikinn á listanum yfir vinsælustu leigumyndirnar á Íslandi í dag,…
Í BÍÓGamanmyndin Marley and Me skákaði meistara Clint Eastwood um helgina, og opnar í fyrsta sæti með rétt rúmar 2,5 milljónir í vasanum. Gran Torino kemur einnig ný inn í 2.sætið með rúmar 2 milljónir. Á DVDHasar og gamanmyndirnar fara mikinn á listanum yfir vinsælustu leigumyndirnar á Íslandi í dag,… Lesa meira
Spill og Joblo dæma Watchmen
Kvikmyndavefsíðan Joblo.com birti dóm sinn um Watchmen fyrir stuttu síðan og voru vægast sagt sáttir. Dómurinn er að vísu mjög óformlegur, en myndin var frumsýnd vestanhafs núna á föstudaginn. Það er bókað mál að Watchmen verður tekjuhæsta mynd helgarinnar erlendis, en hún hefur nú þegar komið 55 milljónum dollara í…
Kvikmyndavefsíðan Joblo.com birti dóm sinn um Watchmen fyrir stuttu síðan og voru vægast sagt sáttir. Dómurinn er að vísu mjög óformlegur, en myndin var frumsýnd vestanhafs núna á föstudaginn. Það er bókað mál að Watchmen verður tekjuhæsta mynd helgarinnar erlendis, en hún hefur nú þegar komið 55 milljónum dollara í… Lesa meira
Íslenska Lebowski hátíðin nálgast óðfluga!
Hátíð tileinkuð kvikmyndinni The Big Lebowski verður haldin á Íslandi á laugardaginn, en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita þá hefur The Big Lebowski náð einhverjum almesta cult-status sem sést hefur í heiminum síðan hún kom út, og svipaðar hátíðir eru haldnar…
Hátíð tileinkuð kvikmyndinni The Big Lebowski verður haldin á Íslandi á laugardaginn, en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita þá hefur The Big Lebowski náð einhverjum almesta cult-status sem sést hefur í heiminum síðan hún kom út, og svipaðar hátíðir eru haldnar… Lesa meira
Fjölmargir glænýir trailerar komnir í hús
Óvenju mikið af trailerum hafa verið gefnir út í þessari viku. Þar ber helst að nefna glænýjan trailer fyrir Star Trek, X-Men Origins: Wolverine og Harry Potter and the Half-Blood Prince. Einnig er kominn trailer fyrir Public Enemies. Alla trailerana má nálgast á undirsíðum myndanna hér á Kvikmyndir.is! sem og…
Óvenju mikið af trailerum hafa verið gefnir út í þessari viku. Þar ber helst að nefna glænýjan trailer fyrir Star Trek, X-Men Origins: Wolverine og Harry Potter and the Half-Blood Prince. Einnig er kominn trailer fyrir Public Enemies.Alla trailerana má nálgast á undirsíðum myndanna hér á Kvikmyndir.is! sem og á… Lesa meira
Viltu vinna almenna miða á Watchmen?
Nú er aðeins vika í frumsýningu á einni af stærstu og væntanlega umtöluðustu myndum ársins. Í tilefni af því er ég að gefa miða á almennar sýningar. Miðarnir gilda fyrir tvo.Reglurnar – eins og margir ættu að þekkja – eru sáraeinfaldar og eina sem í raun þarf að gera er…
Nú er aðeins vika í frumsýningu á einni af stærstu og væntanlega umtöluðustu myndum ársins. Í tilefni af því er ég að gefa miða á almennar sýningar. Miðarnir gilda fyrir tvo.Reglurnar - eins og margir ættu að þekkja - eru sáraeinfaldar og eina sem í raun þarf að gera er… Lesa meira
Vinningshafar Northern Wave 2009
Um síðustu helgi fór fram í annað sinn kvikmynda- og menningarhátíðin Northern Wave í Grundarfirði. Um 200 manns sóttu hátíðina heim, bæði erlendis frá sem og heimafólk og var öll gistiaðstaða í Grundarfirði fullbókuð um helgina en bærinn býr bæði að hóteli og farfuglaheimili. Hátíðin var opnuð með kokteil í…
Um síðustu helgi fór fram í annað sinn kvikmynda- og menningarhátíðin Northern Wave í Grundarfirði. Um 200 manns sóttu hátíðina heim, bæði erlendis frá sem og heimafólk og var öll gistiaðstaða í Grundarfirði fullbókuð um helgina en bærinn býr bæði að hóteli og farfuglaheimili. Hátíðin var opnuð með kokteil í… Lesa meira
Ný íslensk stuttmynd frumsýnd á föstudaginn
Eftirfarandi er fréttatilkynning: Stuttmyndin Aldrei stríð á Íslandi eftir leikstjórann Braga Þór Hinriksson verður frumsýnd þann 6. mars n.k. á undan mynd Clint Eastwood, Gran Torino. Þessi íslenska stuttmynd gerist í miðri borgarastyrjöld í Reykjavík eftir byltinguna miklu eða eins og segir í lýsingu: Þegar stríðandi fylkingar kljást í landi…
Eftirfarandi er fréttatilkynning:Stuttmyndin Aldrei stríð á Íslandi eftir leikstjórann Braga Þór Hinriksson verður frumsýnd þann 6. mars n.k. á undan mynd Clint Eastwood, Gran Torino. Þessi íslenska stuttmynd gerist í miðri borgarastyrjöld í Reykjavík eftir byltinguna miklu eða eins og segir í lýsingu: Þegar stríðandi fylkingar kljást í landi sem… Lesa meira
Kvikmyndir.is birtir dóm um Watchmen!
Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, sá eina af stærri myndum þessa árs fyrir nokkrum dögum síðan. Kvikmyndin ber nafnið Watchmen og er gerð eftir samnefndri myndasögu sem er ein sú virtasta í heiminum í dag. Tómas heldur vart vatni yfir myndinni, og gefur henni 9/10 í einkunn, sem verður að teljast…
Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, sá eina af stærri myndum þessa árs fyrir nokkrum dögum síðan. Kvikmyndin ber nafnið Watchmen og er gerð eftir samnefndri myndasögu sem er ein sú virtasta í heiminum í dag. Tómas heldur vart vatni yfir myndinni, og gefur henni 9/10 í einkunn, sem verður að teljast… Lesa meira
Viltu miða á The International
Upfært: Leiknum er nú lokið og búið er að láta vinningshafa vita. Takk fyrir frábæra þáttöku. Í samstarfi við Senu bjóðum við heppnum lesendum miða fyrir tvo á The International sem var frumsýnd 27. febrúar. Kvikmyndin er leikstýrð af Tom Tykwer og með aðalhlutverk fara Clive Owen og Naomi Watts.…
Upfært: Leiknum er nú lokið og búið er að láta vinningshafa vita. Takk fyrir frábæra þáttöku. Í samstarfi við Senu bjóðum við heppnum lesendum miða fyrir tvo á The International sem var frumsýnd 27. febrúar. Kvikmyndin er leikstýrð af Tom Tykwer og með aðalhlutverk fara Clive Owen og Naomi Watts.… Lesa meira
Nýjar Wolverine myndir!
Nýjar myndir úr næstu X-Men mynd, X-Men Origins: Wolverine, eru komnar á netið. Eins og nafnið gefur til kynna einblínir nýjasta myndin á karakterinn Wolverine, sem leikinn er af Hugh Jackman. Myndirnar má sjá hér fyrir neðan, smellið á þær fyrir betri upplausn. X-Men Origins: Wolverine kemur í bíó 1.maí…
Nýjar myndir úr næstu X-Men mynd, X-Men Origins: Wolverine, eru komnar á netið. Eins og nafnið gefur til kynna einblínir nýjasta myndin á karakterinn Wolverine, sem leikinn er af Hugh Jackman. Myndirnar má sjá hér fyrir neðan, smellið á þær fyrir betri upplausn.X-Men Origins: Wolverine kemur í bíó 1.maí næstkomandi. Lesa meira
Tvöfaldur sigur Zik Zak í Mons
Zik Zak kvikmyndir áttu tvær verðlaunamyndir á kvikmyndahátíðinni íMons í Belgiu (Le Festival International du Film d’Amour de Mons) umsíðastliðna helgi. Kvikmyndin Skrapp út eftir Sólveigu Anspach hlauttitilinn “besta evrópska kvikmyndin” og Smáfuglar eftir RúnarRúnarsson var valin “besta alþjóðlega stuttmyndin”. Hátíðin sem hefst jafnan í kringum Valentínusardaginn er nú haldin…
Zik Zak kvikmyndir áttu tvær verðlaunamyndir á kvikmyndahátíðinni íMons í Belgiu (Le Festival International du Film d’Amour de Mons) umsíðastliðna helgi. Kvikmyndin Skrapp út eftir Sólveigu Anspach hlauttitilinn “besta evrópska kvikmyndin” og Smáfuglar eftir RúnarRúnarsson var valin “besta alþjóðlega stuttmyndin”.Hátíðin sem hefst jafnan í kringum Valentínusardaginn er nú haldin í25.… Lesa meira
Michael Cera segir já við Arrested Development!
Gamanleikarinn Michael Cera hefur ákveðið að taka að sér hlutverk Michael í væntanlegri Arrested Development kvikmynd, sem byggð er á samnefndum sjónvarpsþáttum. Cera var sá síðasti af leikurum þáttarins til að segja já við því að leika í myndinni. Að sögn Ron Howard, framleiðenda þáttanna (og myndarinnar), ganga handritsskrif svo…
Gamanleikarinn Michael Cera hefur ákveðið að taka að sér hlutverk Michael í væntanlegri Arrested Development kvikmynd, sem byggð er á samnefndum sjónvarpsþáttum. Cera var sá síðasti af leikurum þáttarins til að segja já við því að leika í myndinni.Að sögn Ron Howard, framleiðenda þáttanna (og myndarinnar), ganga handritsskrif svo vel… Lesa meira
Erlendir Watchmen-dómar týnast hægt inn
Gagnrýnendur sem hafa séð Watchmen hafa hingað til þurft að hemla á skoðunum sínum, enda er búið að vera strangt bann á dómum um myndina, umhverfis heiminn. Þetta er oft gert með ákveðnar stórmyndir, sérstaklega ef Paramount framleiðir þær. Svipað skeði síðast með Iron Man í fyrra, en einmitt mjög…
Gagnrýnendur sem hafa séð Watchmen hafa hingað til þurft að hemla á skoðunum sínum, enda er búið að vera strangt bann á dómum um myndina, umhverfis heiminn. Þetta er oft gert með ákveðnar stórmyndir, sérstaklega ef Paramount framleiðir þær. Svipað skeði síðast með Iron Man í fyrra, en einmitt mjög… Lesa meira
Sýnishorn úr myndum ársins 2009
3 mínútna sýnishorn úr þeim myndum sem verða frumsýndar á þessu ári var sýnt á nýliðinni Óskarshátíð og hlaut góðar undirtektir. Við fáum að sjá myndbrot m.a. úr Inglourious Basterds, Night at the Museum 2: Battle of the Smithsonian, Harry Potter and the Half-Blood Princeog Terminator: Salvation. Myndbrotið má sjá…
3 mínútna sýnishorn úr þeim myndum sem verða frumsýndar á þessu ári var sýnt á nýliðinni Óskarshátíð og hlaut góðar undirtektir. Við fáum að sjá myndbrot m.a. úr Inglourious Basterds, Night at the Museum 2: Battle of the Smithsonian, Harry Potter and the Half-Blood Princeog Terminator: Salvation. Myndbrotið má sjá… Lesa meira
SIGURVEGARAR ÓSKARSVERÐLAUNANNA
Slumdog Millionaire fór mikinn á nýafstaðinni Óskarsverðlaunahátíð, en verðlaunin voru veitt í 81.skiptið nú í nótt. Myndin fékk heil 8 verðlaun á hátíð þar sem lítið kom á óvart, nema þá kannski að Mickey Rourke fékk ekki verðlaun fyrir hlutverk sitt í The Wrestler. Eftirfarandi er listi yfir tilnefnda –…
Slumdog Millionaire fór mikinn á nýafstaðinni Óskarsverðlaunahátíð, en verðlaunin voru veitt í 81.skiptið nú í nótt. Myndin fékk heil 8 verðlaun á hátíð þar sem lítið kom á óvart, nema þá kannski að Mickey Rourke fékk ekki verðlaun fyrir hlutverk sitt í The Wrestler.Eftirfarandi er listi yfir tilnefnda - sigurvegararnir… Lesa meira
Big Lebowski Fest ’09 haldin á Íslandi
Hátíð tileinkuð The Big Lebowski verður haldin á Íslandi þann 7.mars næstkomandi, en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita þá hefur The Big Lebowski náð einhverjum almesta cult-status sem sést hefur í heiminum síðan hún kom út, og svipaðar hátíðir eru haldnar…
Hátíð tileinkuð The Big Lebowski verður haldin á Íslandi þann 7.mars næstkomandi, en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita þá hefur The Big Lebowski náð einhverjum almesta cult-status sem sést hefur í heiminum síðan hún kom út, og svipaðar hátíðir eru haldnar… Lesa meira
Watchmen: Karakter-prófíll – Dr. Manhattan
[Til að krydda aðeins upp á biðina eftir einni heitustu mynd ársins mun ég birta hér persónuprófíla á helstu persónur Watchmen-sögunnar – Þið getið fundið sömu upplýsingar á heimasíðu myndarinnar, en hér getið þið skoðað þær á íslensku.] Prófíll #3 – DR. MANHATTAN Jon Osterman var glaðlyndur vísindamaður sem átti…
[Til að krydda aðeins upp á biðina eftir einni heitustu mynd ársins mun ég birta hér persónuprófíla á helstu persónur Watchmen-sögunnar - Þið getið fundið sömu upplýsingar á heimasíðu myndarinnar, en hér getið þið skoðað þær á íslensku.]Prófíll #3 - DR. MANHATTANJon Osterman var glaðlyndur vísindamaður sem átti í hamingjösömu… Lesa meira
Ben Stiller gerir grín að Joaquin Phoenix
Gamanleikarinn Ben Stiller gerði grín að Joaquin Phoenix á Óskarsverðlaunahátíðinni sem haldin var í nótt, en Phoenix hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í fjölmiðlum vestanhafs undanfarið. Hann hefur látið sér vaxa rosalegt skegg og þykir líta út eins og hann hafi misst vitið. Myndband af atvikinu má sjá…
Gamanleikarinn Ben Stiller gerði grín að Joaquin Phoenix á Óskarsverðlaunahátíðinni sem haldin var í nótt, en Phoenix hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í fjölmiðlum vestanhafs undanfarið. Hann hefur látið sér vaxa rosalegt skegg og þykir líta út eins og hann hafi misst vitið.Myndband af atvikinu má sjá hér… Lesa meira

