Staðfest hefur verið að kvikmyndin The Hobbit sem leikstýrt er af Guillermo del Toro mun verða í tveimur hlutum. Myndin er forleikur Lord of the Rings, en Peter Jackson hjálpaði til við gerð handritsins eins og gefur að skilja. ,,Við höfum ákveðið að gera The Hobbit að tveimur myndum sem…
Staðfest hefur verið að kvikmyndin The Hobbit sem leikstýrt er af Guillermo del Toro mun verða í tveimur hlutum. Myndin er forleikur Lord of the Rings, en Peter Jackson hjálpaði til við gerð handritsins eins og gefur að skilja.,,Við höfum ákveðið að gera The Hobbit að tveimur myndum sem munu… Lesa meira
Fréttir
Vilt þú leika í Fangavaktinni?
Sagafilm er að leita að aukaleikurum (af öllum stærðum og gerðum) á öllum aldri fyrir tökur á tímabilinu maí til loka júlí. Áhugasamir eru beðnir um að senda póst á aukaleikarar@sagafilm.is. Í umsókninni þarf að koma fram nafn, aldur, sími og mynd af viðkomandi. Fangavaktin er þriðja þáttaröðin sem segir…
Sagafilm er að leita að aukaleikurum (af öllum stærðum og gerðum) á öllum aldri fyrir tökur á tímabilinu maí til loka júlí.Áhugasamir eru beðnir um að senda póst á aukaleikarar@sagafilm.is. Í umsókninni þarf að koma fram nafn, aldur, sími og mynd af viðkomandi.Fangavaktin er þriðja þáttaröðin sem segir frá þeim… Lesa meira
Harry Potter:Nýr trailer,plaköt og útgáfudagsetn.
Útgáfu á nýjustu Harry Potter myndinni, Harry Potter and the Half-Blood Prince hefur verið flýtt um tvo daga vestanhafs. Warner Bros. hafa verið mjög duglegir að fikta í útgáfudagsetningu myndarinnar, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtækið breytir útgáfudagsetningunni. Myndinni var seinkað nýverið til 17.júlí, sem er töluvert…
Útgáfu á nýjustu Harry Potter myndinni, Harry Potter and the Half-Blood Prince hefur verið flýtt um tvo daga vestanhafs. Warner Bros. hafa verið mjög duglegir að fikta í útgáfudagsetningu myndarinnar, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtækið breytir útgáfudagsetningunni.Myndinni var seinkað nýverið til 17.júlí, sem er töluvert seinna… Lesa meira
Hryllingsbúðin opnar aftur
Shock Till You Drop tilkynnti að leikstjóri Wrong Turn 3, Declan O’Brien, segist ætla að endurgera The Little Shop of Horrors, og þá er verið að tala um Roger Corman-myndina frá 1960, en ekki söngleikinn frá ’86. Þetta mun þá vera þriðja sinn sem þessi saga er kvikmynduð. O’Brien segist…
Shock Till You Drop tilkynnti að leikstjóri Wrong Turn 3, Declan O'Brien, segist ætla að endurgera The Little Shop of Horrors, og þá er verið að tala um Roger Corman-myndina frá 1960, en ekki söngleikinn frá '86. Þetta mun þá vera þriðja sinn sem þessi saga er kvikmynduð.O'Brien segist hafa… Lesa meira
Miðasala hafin á Bíódaga Græna Ljóssins
Miðasala er hafin á kvikmyndahátíð Græna Ljóssins, en hún ber nafnið Bíódagar Græna Ljóssins og stendur yfir frá 17. apríl – 4. maí. Hægt er að kaupa 10 mynda passa á midi.is á 6.000 kr. sem verður að teljast ansi sanngjarnt. Opnunarmynd hátíðarinnar er Me and Bobby Fischer. Hinar myndirnar…
Miðasala er hafin á kvikmyndahátíð Græna Ljóssins, en hún ber nafnið Bíódagar Græna Ljóssins og stendur yfir frá 17. apríl - 4. maí. Hægt er að kaupa 10 mynda passa á midi.is á 6.000 kr. sem verður að teljast ansi sanngjarnt. Opnunarmynd hátíðarinnar er Me and Bobby Fischer.Hinar myndirnar eru… Lesa meira
Star Trek leikur kominn á netið
Tölvuleikur tileinkaður nýjustu Star Trek myndinni er kominn á netið. Star Trek myndin er sú ellefta í röðinni og er leikstýrt af J.J. Abrams. Star Trek verður frumsýnd á Íslandi þann 8.maí næstkomandi. Í tölvuleiknum áttu að takast á við ýmsar þrautir og sýna hæfni þína í Star Fleet Academy,…
Tölvuleikur tileinkaður nýjustu Star Trek myndinni er kominn á netið. Star Trek myndin er sú ellefta í röðinni og er leikstýrt af J.J. Abrams. Star Trek verður frumsýnd á Íslandi þann 8.maí næstkomandi.Í tölvuleiknum áttu að takast á við ýmsar þrautir og sýna hæfni þína í Star Fleet Academy, sem… Lesa meira
Arrested Development handrit nánast tilbúið
Leikarinn Will Arnett var í viðtali nú fyrir stuttu og opinberaði fyrir alþjóð stöðu mála varðandi Arrested Development kvikmynd í fullri lengd, sem er gerð eftir samnefndum sjónvarpsþáttum sem hlotið hafa ákveðinn cult-status. Við greindum frá því fyrir stuttu að allir leikarar þáttanna væru búnir að samþykkja að leika í…
Leikarinn Will Arnett var í viðtali nú fyrir stuttu og opinberaði fyrir alþjóð stöðu mála varðandi Arrested Development kvikmynd í fullri lengd, sem er gerð eftir samnefndum sjónvarpsþáttum sem hlotið hafa ákveðinn cult-status. Við greindum frá því fyrir stuttu að allir leikarar þáttanna væru búnir að samþykkja að leika í… Lesa meira
Par handtekið fyrir að taka upp mynd í bíósal
Par var handtekið um helgina fyrir að reyna að taka upp kvikmyndina Hannah Montana: The Movie í bíósal vestanhafs, en myndin var frumsýnd núna um helgina og fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Áhorfendur tóku eftir því að Gerardo Arrellano var með upptökuvél í salnum sem tók upp það sem…
Par var handtekið um helgina fyrir að reyna að taka upp kvikmyndina Hannah Montana: The Movie í bíósal vestanhafs, en myndin var frumsýnd núna um helgina og fór beint á toppinn í Bandaríkjunum.Áhorfendur tóku eftir því að Gerardo Arrellano var með upptökuvél í salnum sem tók upp það sem gerðist… Lesa meira
Nýjar klippur úr Star Trek!
Það eru komin ný atriði úr Star Trek, sem er leikstýrt af J.J. Abrams og kemur í bíó þann 8.maí næstkomandi. Það er lítið meira hægt að segja um þessa snilld, klippurnar má sjá hér fyrir neðan: Movie Trailers – Movies Blog
Það eru komin ný atriði úr Star Trek, sem er leikstýrt af J.J. Abrams og kemur í bíó þann 8.maí næstkomandi. Það er lítið meira hægt að segja um þessa snilld, klippurnar má sjá hér fyrir neðan:Movie Trailers - Movies Blog Lesa meira
Fréttir af endurgerð Stephen King’s It
Fréttir hafa borist af endurgerð sjónvarpsmyndarinnar It, sem kom út árið 1990 og er gerð eftir samnefndri hryllingsbók Stephen King. Myndin mun gerast jafnt á 9.áratugnum og í nútímanum – og það sem meira skiptir er að myndin mun verða Rated-R en ekki PG-13 eins og upphaflegar áætlanir gáfu í…
Fréttir hafa borist af endurgerð sjónvarpsmyndarinnar It, sem kom út árið 1990 og er gerð eftir samnefndri hryllingsbók Stephen King. Myndin mun gerast jafnt á 9.áratugnum og í nútímanum - og það sem meira skiptir er að myndin mun verða Rated-R en ekki PG-13 eins og upphaflegar áætlanir gáfu í… Lesa meira
Fréttir af endurgerð Stephen King's It
Fréttir hafa borist af endurgerð sjónvarpsmyndarinnar It, sem kom út árið 1990 og er gerð eftir samnefndri hryllingsbók Stephen King. Myndin mun gerast jafnt á 9.áratugnum og í nútímanum – og það sem meira skiptir er að myndin mun verða Rated-R en ekki PG-13 eins og upphaflegar áætlanir gáfu í…
Fréttir hafa borist af endurgerð sjónvarpsmyndarinnar It, sem kom út árið 1990 og er gerð eftir samnefndri hryllingsbók Stephen King. Myndin mun gerast jafnt á 9.áratugnum og í nútímanum - og það sem meira skiptir er að myndin mun verða Rated-R en ekki PG-13 eins og upphaflegar áætlanir gáfu í… Lesa meira
Rorschach er Krueger!
Margir eru ekki alveg að sjá fyrir sér einhvern annan í Freddy Krueger-hlutverkinu heldur en Robert Englund (sem er orðinn 62 ára!), en búið er að vera skoða ýmsa kandídata fyrir hina væntanlegu Nightmare on Elm Street endurgerð. Samkvæmt Bloody-Disgusting kemur Jackie Earle Haley sterklega til greina sem Krueger og…
Margir eru ekki alveg að sjá fyrir sér einhvern annan í Freddy Krueger-hlutverkinu heldur en Robert Englund (sem er orðinn 62 ára!), en búið er að vera skoða ýmsa kandídata fyrir hina væntanlegu Nightmare on Elm Street endurgerð.Samkvæmt Bloody-Disgusting kemur Jackie Earle Haley sterklega til greina sem Krueger og m.a.s.… Lesa meira
Raimi kommentar loks á SM3
Ef mér skilst rétt þá voru afar margir ósáttir við Spider-Man 3 þegar hún kom út, en nú hefur það komið í ljós að leikstjóri myndarinnar, Sam Raimi, sé meðal þeirra. Raimi hefur oft gefið í skyn að hann er og hefur aldrei verið mikill Venom-aðdáandi, en hann hefur aldrei…
Ef mér skilst rétt þá voru afar margir ósáttir við Spider-Man 3 þegar hún kom út, en nú hefur það komið í ljós að leikstjóri myndarinnar, Sam Raimi, sé meðal þeirra.Raimi hefur oft gefið í skyn að hann er og hefur aldrei verið mikill Venom-aðdáandi, en hann hefur aldrei beinlínis… Lesa meira
Viltu vinna Monsters vs. Aliens varning?
Nýjasta DreamWorks-myndin, Monsters vs. Aliens, var frumsýnd í gær og er hægt að horfa á hana bæði í þrívídd og venjulegri tvívídd – ég mæli að sjálfsögðu með þrívíddinni, a.m.k. í þessu tilfelli. Allavega þá erum við hér hjá Kvikmyndir.is að gefa ýmsan varning tengdum myndinni og best er að…
Nýjasta DreamWorks-myndin, Monsters vs. Aliens, var frumsýnd í gær og er hægt að horfa á hana bæði í þrívídd og venjulegri tvívídd - ég mæli að sjálfsögðu með þrívíddinni, a.m.k. í þessu tilfelli.Allavega þá erum við hér hjá Kvikmyndir.is að gefa ýmsan varning tengdum myndinni og best er að taka… Lesa meira
Eastern Promises 2 í bígerð ?
David Cronenberg, leikstjóri myndarinnar Eastern Promises hefur opinberað áhuga sinn fyrir mögulegri framhaldsmynd, en Eastern Promises kom út árið 2007 og var talin af mörgum ein af betri myndum þess árs. ,,Við erum að halda áfram með þetta því við erum öll gríðarlega spennt fyrir hugmyndinni að framhaldsmynd. Við ætlum…
David Cronenberg, leikstjóri myndarinnar Eastern Promises hefur opinberað áhuga sinn fyrir mögulegri framhaldsmynd, en Eastern Promises kom út árið 2007 og var talin af mörgum ein af betri myndum þess árs.,,Við erum að halda áfram með þetta því við erum öll gríðarlega spennt fyrir hugmyndinni að framhaldsmynd. Við ætlum að… Lesa meira
Miðaverð hjá Senu hækkar *UPPFÆRT*
Sena hefur ákveðið að hækka almennt miðaverð í kvikmyndahúsum sínum um 100 kr. Þetta þýðir að nú er almennt bíóverð í Smárabíó og Háskólabíó 1.100 kr. og í Regnboganum 750 kr. Barnaverð hækka einnig um 50 kr. (úr 600 í 650 kr.) og miðaverð fyrir öryrkja og eldri borgara hækkar…
Sena hefur ákveðið að hækka almennt miðaverð í kvikmyndahúsum sínum um 100 kr. Þetta þýðir að nú er almennt bíóverð í Smárabíó og Háskólabíó 1.100 kr. og í Regnboganum 750 kr. Barnaverð hækka einnig um 50 kr. (úr 600 í 650 kr.) og miðaverð fyrir öryrkja og eldri borgara hækkar… Lesa meira
Star Trek framhaldsmynd í bígerð
Þó svo að næsta mynd J.J. Abrams, Star Trek, sé ekki enn komin út þá er ljóst að framhaldsmynd er í bígerð. Nýjasta Star Trek myndin, sem er sú ellefta í röðinni, kemur í bíó þann 8.maí næstkomandi. Framleiðendur myndarinnar hafa ráðið Roberto Orci, Alex Kurtzman og Damon Lindelof til…
Þó svo að næsta mynd J.J. Abrams, Star Trek, sé ekki enn komin út þá er ljóst að framhaldsmynd er í bígerð. Nýjasta Star Trek myndin, sem er sú ellefta í röðinni, kemur í bíó þann 8.maí næstkomandi.Framleiðendur myndarinnar hafa ráðið Roberto Orci, Alex Kurtzman og Damon Lindelof til að… Lesa meira
Óvænt villa í ‘breyta upplýsingum’
Það læddist því miður inn óvæntur galli í nýja kerfinu okkar. Sem betur fer uppgvötaðist hann fyrr en síðar og búið er að laga hann núna. Við bendum á að ef þú sendir inn upplýsingar og fékkst upp villu, þá bárust þær því miður ekki til okkar. Fyrir þá sem…
Það læddist því miður inn óvæntur galli í nýja kerfinu okkar. Sem betur fer uppgvötaðist hann fyrr en síðar og búið er að laga hann núna. Við bendum á að ef þú sendir inn upplýsingar og fékkst upp villu, þá bárust þær því miður ekki til okkar. Fyrir þá sem… Lesa meira
Óvænt villa í 'breyta upplýsingum'
Það læddist því miður inn óvæntur galli í nýja kerfinu okkar. Sem betur fer uppgvötaðist hann fyrr en síðar og búið er að laga hann núna. Við bendum á að ef þú sendir inn upplýsingar og fékkst upp villu, þá bárust þær því miður ekki til okkar. Fyrir þá sem…
Það læddist því miður inn óvæntur galli í nýja kerfinu okkar. Sem betur fer uppgvötaðist hann fyrr en síðar og búið er að laga hann núna. Við bendum á að ef þú sendir inn upplýsingar og fékkst upp villu, þá bárust þær því miður ekki til okkar. Fyrir þá sem… Lesa meira
Núna geta allir bætt við upplýsingum
Núna um helgina kynnum við til sögunnar auðveldari leið fyrir notendur að senda inn ábendingar um nýjar upplýsingar inn í gagnagrunninn okkar. Það hafa alltaf reglulega komið inn ábendingar á e-mailið kvikmyndir@kvikmyndir.is um nýja trailera, plaköt, söguþræði, leikara, titla og margt fleira. Við þökkum ykkur fyrir það. Núna geta notendur…
Núna um helgina kynnum við til sögunnar auðveldari leið fyrir notendur að senda inn ábendingar um nýjar upplýsingar inn í gagnagrunninn okkar. Það hafa alltaf reglulega komið inn ábendingar á e-mailið kvikmyndir@kvikmyndir.is um nýja trailera, plaköt, söguþræði, leikara, titla og margt fleira. Við þökkum ykkur fyrir það. Núna geta notendur… Lesa meira
Bíódagar Græna Ljóssins 2009!
Kvikmyndaveislan Bíódagar 2009 verður haldin í Háskólabíói 17. apríl – 4. maí og verða þá 17 gæðamyndir frumsýndar á 17 dögum. Opnunarmyndin er íslenska heimildarmyndin Me and Bobby Fischer eftir Friðrik Guðmundsson. Um opnunarmyndinaVeistu þá er vin átt.., segir í Hávamálum, bálki hins forna siðar. Sæmundur Pálsson er sannur fulltrúi…
Kvikmyndaveislan Bíódagar 2009 verður haldin í Háskólabíói 17. apríl - 4. maí og verða þá 17 gæðamyndir frumsýndar á 17 dögum.Opnunarmyndin er íslenska heimildarmyndin Me and Bobby Fischer eftir Friðrik Guðmundsson.Um opnunarmyndinaVeistu þá er vin átt.., segir í Hávamálum, bálki hins forna siðar. Sæmundur Pálsson er sannur fulltrúi kjarnans í… Lesa meira
Bestu/verstu myndirnar 2008 að mati Þráins
Undanfarin ár þá hef ég, Þráinn Halldór Halldórsson, valið bestu og verstu myndir hvers árs sem um ræðir. Fyrir árið 2006 valdi ég Children of Men sem bestu mynd ársins og árið 2007 var Sunshine fyrir valinu. Eftirfarandi er listi minn yfir bestu (topp 10) og verstu (topp 5) myndir…
Undanfarin ár þá hef ég, Þráinn Halldór Halldórsson, valið bestu og verstu myndir hvers árs sem um ræðir. Fyrir árið 2006 valdi ég Children of Men sem bestu mynd ársins og árið 2007 var Sunshine fyrir valinu.Eftirfarandi er listi minn yfir bestu (topp 10) og verstu (topp 5) myndir ársins… Lesa meira
Ísland::Kvikmyndir
Í dag opnar sýningin Ísland::Kvikmyndir í Þjóðmenningarhúsinu. Eftirfarandi er frétt af vef Kvikmyndamiðstöðvarinnar: Sýningin ISLAND::KVIKMYNDIR opnar í Þjóðmenningarhúsinu 28. mars n.k. Á sýningunni er dregin upp mynd af þróun íslenskar kvikmyndagerðar á árunum 1904 – 2008. Notuð er margmiðlunartækni og á fjölmörgum myndskjám eru sýnd myndbrot. Á fjórum „kvikmyndaeyjum“ er…
Í dag opnar sýningin Ísland::Kvikmyndir í Þjóðmenningarhúsinu. Eftirfarandi er frétt af vef Kvikmyndamiðstöðvarinnar: Sýningin ISLAND::KVIKMYNDIR opnar í Þjóðmenningarhúsinu 28. mars n.k. Á sýningunni er dregin upp mynd af þróun íslenskar kvikmyndagerðar á árunum 1904 – 2008. Notuð er margmiðlunartækni og á fjölmörgum myndskjám eru sýnd myndbrot. Á fjórum „kvikmyndaeyjum“ er… Lesa meira
Nýtt plakat fyrir Star Trek XI
Glænýtt plakat fyrir nýjustu mynd J.J. Abrams, Star Trek XI, var að detta inn. Með aðalhlutverk fara þeir Chris Pine og Zachary Quinto, sem leysa hlutverkin af sem William Shatner og Leonard Nimoy gerðu sígild hér áður fyrr. Plakatið má sjá hér fyrir neðan, smellið á það fyrir betri upplausn.…
Glænýtt plakat fyrir nýjustu mynd J.J. Abrams, Star Trek XI, var að detta inn. Með aðalhlutverk fara þeir Chris Pine og Zachary Quinto, sem leysa hlutverkin af sem William Shatner og Leonard Nimoy gerðu sígild hér áður fyrr.Plakatið má sjá hér fyrir neðan, smellið á það fyrir betri upplausn.Star Trek… Lesa meira
Ítölsk kvikmyndahátíð á morgun
Ítalska kvikmyndahátíðin, sem átti að vera um síðustu helgi en varð að fresta þar sem myndirnar skiluðu sér ekki til landsins í tæka tíð, verður haldin núna um helgina 27. til 29. mars. Um helgina frá föstudegi til sunnudags verður efnt til ítalskrar kvikmyndahátíðar í Regnboganum. Sýndar verða þrjár myndir…
Ítalska kvikmyndahátíðin, sem átti að vera um síðustu helgi en varð að fresta þar sem myndirnar skiluðu sér ekki til landsins í tæka tíð, verður haldin núna um helgina 27. til 29. mars.Um helgina frá föstudegi til sunnudags verður efnt til ítalskrar kvikmyndahátíðar í Regnboganum. Sýndar verða þrjár myndir eftir… Lesa meira
Nýtt plakat fyrir Angels and Demons
Það er komið nýtt plakat fyrir stórmyndina Angels & Demons, en myndin er gerð eftir samnefndri bók Dan Brown, sem skrifaði The Da Vinci Code. Plakatið má sjá hér fyrir neðan, smellið á það fyrir betri upplausn. Angels & Demons kemur í bíó 15.maí næstkomandi
Það er komið nýtt plakat fyrir stórmyndina Angels & Demons, en myndin er gerð eftir samnefndri bók Dan Brown, sem skrifaði The Da Vinci Code. Plakatið má sjá hér fyrir neðan, smellið á það fyrir betri upplausn.Angels & Demons kemur í bíó 15.maí næstkomandi Lesa meira
Raimi vill Evil Dead 4
Bruce Campbell hefur margoft tjáð sig um að honum finnist það asnaleg hugmynd að gera aðra Evil Dead-mynd, en leikstjórinn Sam Raimi er merkilega ósammála. Raimi var staddur í Austin, Texas að kynna nýjustu mynd sína, Drag Me to Hell, þegar hann var spurður um framhald Evil Dead-seríunnar. Raimi sagðist…
Bruce Campbell hefur margoft tjáð sig um að honum finnist það asnaleg hugmynd að gera aðra Evil Dead-mynd, en leikstjórinn Sam Raimi er merkilega ósammála.Raimi var staddur í Austin, Texas að kynna nýjustu mynd sína, Drag Me to Hell, þegar hann var spurður um framhald Evil Dead-seríunnar. Raimi sagðist vera… Lesa meira
Gagnrýnandinn með kvikmyndahátíð
Gagnrýndandinn kvikmyndadreifing hefur ákveðið að standa fyrir mini-kvikmyndahátíðinni Vorhug þar sem sýndar verða tvær úrvalsmyndir. Ákveðið hefur verið að byrja á myndinni Baader Meinhof Komplex sem tilnefnd var til óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin og fjallar um þýska hryðjuverkasellu á 7. og 8. áratug síðustu aldar. Myndin verður sýnd í…
Gagnrýndandinn kvikmyndadreifing hefur ákveðið að standa fyrir mini-kvikmyndahátíðinni Vorhug þar sem sýndar verða tvær úrvalsmyndir. Ákveðið hefur verið að byrja á myndinni Baader Meinhof Komplex sem tilnefnd var til óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin og fjallar um þýska hryðjuverkasellu á 7. og 8. áratug síðustu aldar. Myndin verður sýnd í… Lesa meira
Watchmen heldur toppsætinu á Íslandi
Í BÍÓStórmyndin Watchmen heldur toppsætinu yfir vinsælustu myndirnar á Íslandi í dag, en hún hefur nú þenað tæpar 12 milljónir. Race to Witch Mountain kemur ný inn í 2.sætið með tæpar 2 millur í kassanum, en mikið af nýjum myndum voru frumsýndar um helgina. Duplicity (1,2 millur) og Killshot (650…
Í BÍÓStórmyndin Watchmen heldur toppsætinu yfir vinsælustu myndirnar á Íslandi í dag, en hún hefur nú þenað tæpar 12 milljónir. Race to Witch Mountain kemur ný inn í 2.sætið með tæpar 2 millur í kassanum, en mikið af nýjum myndum voru frumsýndar um helgina. Duplicity (1,2 millur) og Killshot (650… Lesa meira
10 verstu myndir Nicolas Cage!
Veftímaritið IGN birti nýverið lista sinn yfir 10 verstu myndir Nicolas Cage. Þrátt fyrir þá staðreynd að stórleikarinn eigi ansi góðan feril að baki, þá verður það ekki tekið af honum að hann á rusl myndir inn á milli. Listinn er eftirfarandi (í öfugri röð, þ.e. sú versta er númer…
Veftímaritið IGN birti nýverið lista sinn yfir 10 verstu myndir Nicolas Cage. Þrátt fyrir þá staðreynd að stórleikarinn eigi ansi góðan feril að baki, þá verður það ekki tekið af honum að hann á rusl myndir inn á milli.Listinn er eftirfarandi (í öfugri röð, þ.e. sú versta er númer 1):10.Con… Lesa meira

