Fyrsta ljósmyndin úr næstu mynd leikstjórans M. Night Shyamalan er komin í hús, en kvikmyndin ber nafnið The Last Airbender og er gerð eftir samnefndum þáttum sem voru sýndir á Nickelodeon sjónvarpsstöðinni árið 2005. Myndin hér fyrir neðan sýnir hinn 12 ára Noah Ringer sem leikur aðalhlutverkið í myndinni. Myndin…
Fyrsta ljósmyndin úr næstu mynd leikstjórans M. Night Shyamalan er komin í hús, en kvikmyndin ber nafnið The Last Airbender og er gerð eftir samnefndum þáttum sem voru sýndir á Nickelodeon sjónvarpsstöðinni árið 2005.Myndin hér fyrir neðan sýnir hinn 12 ára Noah Ringer sem leikur aðalhlutverkið í myndinni. Myndin þar… Lesa meira
Fréttir
Basterds veldur vonbrigðum á Cannes
Nýjasta mynd kvikmyndagúrúsins Quentin Tarantino, Inglourious Basterds (passa að skrifa þetta rétt!) var ein eftirvæntasta myndin á kvikmyndahátíðinni í Cannes í ár. Eins og margir vita, þá olli Pulp Fiction heilmiklum usla á sínum tíma þegar hún kom öllum á óvart og endaði með því að hreppa Gullpálmann, sem auðvitað…
Nýjasta mynd kvikmyndagúrúsins Quentin Tarantino, Inglourious Basterds (passa að skrifa þetta rétt!) var ein eftirvæntasta myndin á kvikmyndahátíðinni í Cannes í ár. Eins og margir vita, þá olli Pulp Fiction heilmiklum usla á sínum tíma þegar hún kom öllum á óvart og endaði með því að hreppa Gullpálmann, sem auðvitað… Lesa meira
Sherlock Holmes trailerinn kominn
Nú er kominn fyrsti trailerinn fyrir hina væntanlegu Sherlock Holmes-mynd, þar sem Robert Downey Jr. og leikstjórinn Guy Ritchie (sem gerði m.a. Snatch, RocknRolla og marglofuðu gæðamyndina Swept Away) snúa hressilega bökum saman og skapa greinilega eina af forvitnilegri ævintýramyndum ársins, sem kemur í bíó þessi jól. Með önnur hlutverk…
Nú er kominn fyrsti trailerinn fyrir hina væntanlegu Sherlock Holmes-mynd, þar sem Robert Downey Jr. og leikstjórinn Guy Ritchie (sem gerði m.a. Snatch, RocknRolla og marglofuðu gæðamyndina Swept Away) snúa hressilega bökum saman og skapa greinilega eina af forvitnilegri ævintýramyndum ársins, sem kemur í bíó þessi jól.Með önnur hlutverk fara… Lesa meira
Aðeins ein sýning á Jonas Brothers
Íslenskir aðdáendur strákasveitarinnar Jonas Brothers geta heldur betur gert sér glaðan dag í næstu viku. Eftirfarandi er tilkynning frá SAM: Það var á vordögum sem stjórnendur SAMfilm tóku þá ákvörðun að sýna ekki myndina Jonas Brothers sem er þrívíddar tónleikamynd þeirra bræðra. Menn töldu í raun að ekki væri nægur…
Íslenskir aðdáendur strákasveitarinnar Jonas Brothers geta heldur betur gert sér glaðan dag í næstu viku. Eftirfarandi er tilkynning frá SAM: Það var á vordögum sem stjórnendur SAMfilm tóku þá ákvörðun að sýna ekki myndina Jonas Brothers sem er þrívíddar tónleikamynd þeirra bræðra. Menn töldu í raun að ekki væri nægur… Lesa meira
The Last House on the Left forsýnd um helgina
Sambíóin munu vera með almennar forsýningar á spennuhrollinum The Last House on the Left yfir alla helgina. Sýningar verða einungis í Álfabakka kl. 10:40 núna í kvöld og síðan á laugardags- og sunnudagskvöldið. The Last House on the Left er byggð á samnefndri Wes Craven-mynd frá áttunda áratuginum. Þetta er…
Sambíóin munu vera með almennar forsýningar á spennuhrollinum The Last House on the Left yfir alla helgina. Sýningar verða einungis í Álfabakka kl. 10:40 núna í kvöld og síðan á laugardags- og sunnudagskvöldið.The Last House on the Left er byggð á samnefndri Wes Craven-mynd frá áttunda áratuginum. Þetta er hrollvekja… Lesa meira
Viltu vinna Yes Man á DVD?
Hin sprellfjöruga og ofurjákvæða gamanmynd, Yes Man, kemur á DVD núna á fimmtudaginn og í tilefni þess höfum við hér á síðunni ákveðið að vera með smá leik þar sem allir geta átt séns á því að vinna eintak af myndinni. Ræman segir frá Carl (Jim Carrey), sem er ósáttur…
Hin sprellfjöruga og ofurjákvæða gamanmynd, Yes Man, kemur á DVD núna á fimmtudaginn og í tilefni þess höfum við hér á síðunni ákveðið að vera með smá leik þar sem allir geta átt séns á því að vinna eintak af myndinni.Ræman segir frá Carl (Jim Carrey), sem er ósáttur við… Lesa meira
Fyrsti íslenski dómurinn um Angels and Demons
Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, sá eina af stærstu myndum sumarsins, Angels & Demons, um daginn og er fyrstur manna á landinu til að birta opinbera umfjöllun um hana. Tommi var víst mjög ánægður með myndina. Hann segir að hún sé hiklaust betri en forverinn, The Da Vinci Code (þótt…
Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, sá eina af stærstu myndum sumarsins, Angels & Demons, um daginn og er fyrstur manna á landinu til að birta opinbera umfjöllun um hana. Tommi var víst mjög ánægður með myndina. Hann segir að hún sé hiklaust betri en forverinn, The Da Vinci Code (þótt… Lesa meira
Heiðin til Kína
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Shanghai, Kína, hefur boðið Einari ÞórGunnlaugssyni leikstjóra á hátíðina og mun sýna kvikmynd hans Heiðin , íflokknum alþjóðleg sýn (International Panorama). Hátíðin stendur yfir frá13. til 21 júní nk. og er viðburðurinn sá stærsti í kvikmyndaheiminum kínverska. Valdar myndir á hátíðinni fara í gegnum tvær ritskoðunarnefndir, Shanghai…
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Shanghai, Kína, hefur boðið Einari ÞórGunnlaugssyni leikstjóra á hátíðina og mun sýna kvikmynd hans Heiðin , íflokknum alþjóðleg sýn (International Panorama). Hátíðin stendur yfir frá13. til 21 júní nk. og er viðburðurinn sá stærsti í kvikmyndaheiminum kínverska.Valdar myndir á hátíðinni fara í gegnum tvær ritskoðunarnefndir, Shanghai cityCensors… Lesa meira
Stuttmyndadagar í Reykjavík – frestur að renna út!
Hinir árlegu Stuttmyndadagar verða haldnir í Kringlubíói þann 28. maí næstkomandi. Keppt er um bestu stuttmyndina og verða veitt þrenn verðlaun fyrir bestu myndirnar, 100.000 kr. fyrir fyrsta sætið, 75.000 kr. fyrir annað sætið og 50.000 kr. fyrir þriðja sætið. Að auki verða veitt áhorfendaverðlaun, líkt og venja er og…
Hinir árlegu Stuttmyndadagar verða haldnir í Kringlubíói þann 28. maí næstkomandi. Keppt er um bestu stuttmyndina og verða veitt þrenn verðlaun fyrir bestu myndirnar, 100.000 kr. fyrir fyrsta sætið, 75.000 kr. fyrir annað sætið og 50.000 kr. fyrir þriðja sætið. Að auki verða veitt áhorfendaverðlaun, líkt og venja er og… Lesa meira
Getraun – Angels & Demons
Á miðvikudaginn 13. maí verður ein af stærstu myndum sumarsins heimsfrumsýnd, Angels & Demons, og í tilefni af því ætlum við að vera með smá leik þar sem þú getur unnið tvo miða á myndina eða jafnvel bókina sem hún er byggð á. Myndin er skrifuð sem beint framhald af…
Á miðvikudaginn 13. maí verður ein af stærstu myndum sumarsins heimsfrumsýnd, Angels & Demons, og í tilefni af því ætlum við að vera með smá leik þar sem þú getur unnið tvo miða á myndina eða jafnvel bókina sem hún er byggð á.Myndin er skrifuð sem beint framhald af The… Lesa meira
Getraun – Angels & Demons
Á miðvikudaginn 13. maí verður ein af stærstu myndum sumarsins heimsfrumsýnd, Angels & Demons, og í tilefni af því ætlum við að vera með smá leik þar sem þú getur unnið tvo miða á myndina eða jafnvel bókina sem hún er byggð á. Myndin er skrifuð sem beint framhald af…
Á miðvikudaginn 13. maí verður ein af stærstu myndum sumarsins heimsfrumsýnd, Angels & Demons, og í tilefni af því ætlum við að vera með smá leik þar sem þú getur unnið tvo miða á myndina eða jafnvel bókina sem hún er byggð á.Myndin er skrifuð sem beint framhald af The… Lesa meira
Star Trek sópar til sín jákvæðum dómum
Ekki síðan Iron Man eða jafnvel The Dark Knight í fyrra hef ég séð mynd sem svona auðveldlega fær fólk til að vera á einu máli. Út um allan heim hefur Star Trek verið forsýnd þónokkuð mörgum sinnum og virðast gagnrýnendur ekki vera síður slefandi yfir ræmuna heldur en harðir…
Ekki síðan Iron Man eða jafnvel The Dark Knight í fyrra hef ég séð mynd sem svona auðveldlega fær fólk til að vera á einu máli. Út um allan heim hefur Star Trek verið forsýnd þónokkuð mörgum sinnum og virðast gagnrýnendur ekki vera síður slefandi yfir ræmuna heldur en harðir… Lesa meira
Kvikmyndaverðlaun MTV – tilnefningar
Coming Soon birti í gær listann yfir tilnefningum fyrir MTV Movie Awards, en fyrir þá sem ekki vita hvaða hátíð það er, þá er það nokkurs konar ósnobbuð útgáfa af Óskarnum sem er líka eins konar vinsældarkeppni handa ungu fólki.Annað en áður, þá geta núna áhorfendur kosið í gegnum netið,…
Coming Soon birti í gær listann yfir tilnefningum fyrir MTV Movie Awards, en fyrir þá sem ekki vita hvaða hátíð það er, þá er það nokkurs konar ósnobbuð útgáfa af Óskarnum sem er líka eins konar vinsældarkeppni handa ungu fólki.Annað en áður, þá geta núna áhorfendur kosið í gegnum netið,… Lesa meira
Árekstur á tökusetti Nicolas Cage
Tveir slösuðust þegar árekstur varð á tökusetti nýjustu myndar Nicolas Cage, en hann leikur aðalhlutverkið í myndinni The Sorcerer’s Apprentice sem verður ein af sumarmyndum næsta árs. Disney framleiðir myndina. Slysið átti sér stað þegar bílaeltingaleikur var í gangi, en Ferrari-inn sveigði fulllangt til vinstri og keyrði á ljósastaur, blaðastand…
Tveir slösuðust þegar árekstur varð á tökusetti nýjustu myndar Nicolas Cage, en hann leikur aðalhlutverkið í myndinni The Sorcerer's Apprentice sem verður ein af sumarmyndum næsta árs. Disney framleiðir myndina.Slysið átti sér stað þegar bílaeltingaleikur var í gangi, en Ferrari-inn sveigði fulllangt til vinstri og keyrði á ljósastaur, blaðastand og… Lesa meira
Forsala á Angels & Demons hafin
Spennumyndin Angels & Demons verður heimsfrumsýnd miðvikudaginn 13. maí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri. Hægt er að kaupa miða strax annaðhvort í miðasölunni eða inná www.midi.is. Tom Hanks snýr aftur sem Robert Langdon, sem tekst á við hið forna leynifélag Illuminati og reynir að stöðva áform þeirra…
Spennumyndin Angels & Demons verður heimsfrumsýnd miðvikudaginn 13. maí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri. Hægt er að kaupa miða strax annaðhvort í miðasölunni eða inná www.midi.is.Tom Hanks snýr aftur sem Robert Langdon, sem tekst á við hið forna leynifélag Illuminati og reynir að stöðva áform þeirra um… Lesa meira
Wolverine klórar sig á toppinn
Svo virðist sem að internetlekinn hafi ekki mikið skemmt fyrir aðsókninni á X-Men Origins: Wolverine þessa helgi, en vestanhafs tók myndin inn heilar $87 milljónir. Þetta gerir hana að næsttekjuhæstu X-Men-myndinni hingað til. Fyrsta myndin græddi ekki nema $52 milljónir þegar hún kom út árið 2000. Önnur myndin náði $82…
Svo virðist sem að internetlekinn hafi ekki mikið skemmt fyrir aðsókninni á X-Men Origins: Wolverine þessa helgi, en vestanhafs tók myndin inn heilar $87 milljónir. Þetta gerir hana að næsttekjuhæstu X-Men-myndinni hingað til.Fyrsta myndin græddi ekki nema $52 milljónir þegar hún kom út árið 2000. Önnur myndin náði $82 milljónum… Lesa meira
Forsala á Angels & Demons hafin
Spennumyndin Angels & Demons verður heimsfrumsýnd miðvikudaginn 13. maí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri. Hægt er að kaupa miða strax annaðhvort í miðasölunni eða inná www.midi.is. Tom Hanks snýr aftur sem Robert Langdon, sem tekst á við hið forna leynifélag Illuminati og reynir að stöðva áform þeirra…
Spennumyndin Angels & Demons verður heimsfrumsýnd miðvikudaginn 13. maí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri. Hægt er að kaupa miða strax annaðhvort í miðasölunni eða inná www.midi.is.Tom Hanks snýr aftur sem Robert Langdon, sem tekst á við hið forna leynifélag Illuminati og reynir að stöðva áform þeirra um… Lesa meira
Circledrawers á netinu
Þættirnir Circledrawers er komin á netið. Hér fylgir fréttatilkynning frá Poppoli: Þættirnir Hringfararnir, eða Circledrawers í leikstjórn Ólafs Jóhannessonar hefja göngu sína í dag, 1. maí á veraldarvefnum. Um er að ræða fyrstu íslensku vefþáttaseríuna sem frumsýnd er á internetinu, öllum opið til áhorfs. Þættirnir eru níu talsins og eru…
Þættirnir Circledrawers er komin á netið. Hér fylgir fréttatilkynning frá Poppoli:Þættirnir Hringfararnir, eða Circledrawers í leikstjórn Ólafs Jóhannessonar hefja göngu sína í dag, 1. maí á veraldarvefnum. Um er að ræða fyrstu íslensku vefþáttaseríuna sem frumsýnd er á internetinu, öllum opið til áhorfs. Þættirnir eru níu talsins og eru frumsýndir… Lesa meira
Bíódögum lýkur: 8 vinsælustu myndirnar sýndar
Nú styttist í annan endan á Bíódögum 2009 og síðasta sýningarhelgin blasir við. Eingöngu átta vinsælustu myndirnar verða sýndar fjóra síðustu dagana, s.s. föstudag til mánudags. Myndirnar áttaMe and Bobby FischerCocaine Cowboys 2Frozen RiverGomorraMan on WireSunshine CleaningTwo LoversDie Welle Allar nánari upplýsingar um myndirnar má nálgast á undirsíðum þeirra hér…
Nú styttist í annan endan á Bíódögum 2009 og síðasta sýningarhelgin blasir við.Eingöngu átta vinsælustu myndirnar verða sýndar fjóra síðustu dagana, s.s. föstudag til mánudags.Myndirnar áttaMe and Bobby FischerCocaine Cowboys 2Frozen RiverGomorraMan on WireSunshine CleaningTwo LoversDie WelleAllar nánari upplýsingar um myndirnar má nálgast á undirsíðum þeirra hér á Kvikmyndir.is. Sýningartíma… Lesa meira
Myndin og trailerarnir á óvissusýningunni
Í gær, miðvikudaginn 29.apríl, var haldin óvissusýning í SAMbíóunum Kringlunni og gáfum við hér á Kvikmyndir.is ófáa miða á sýninguna. Óvissumyndin reyndist vera Star Trek sem verður frumsýnd þann 8.maí næstkomandi. Myndin hefur hlotið gríðarlega gott umtal og flotta dóma, en Tómas Valgeirsson, gagnrýnandi Kvikmyndir.is, er vel sáttur með myndina…
Í gær, miðvikudaginn 29.apríl, var haldin óvissusýning í SAMbíóunum Kringlunni og gáfum við hér á Kvikmyndir.is ófáa miða á sýninguna. Óvissumyndin reyndist vera Star Trek sem verður frumsýnd þann 8.maí næstkomandi. Myndin hefur hlotið gríðarlega gott umtal og flotta dóma, en Tómas Valgeirsson, gagnrýnandi Kvikmyndir.is, er vel sáttur með myndina… Lesa meira
Ördómar um heimildarmyndir Græna Ljóssins
Nú þegar Bíódögum Græna Ljóssins fer senn að ljúka er rétt að líta á þær myndir sem eru til staðar á hátíðinni. Hátíðin hefur farið vel fram hingað til og Sæbjörn Valdimarsson, aðalgagnrýnandi Morgunblaðsins, hefur farið fögrum orðum yfir hverja myndina á fætur annarri. Mér hefur tekist að sjá flestar…
Nú þegar Bíódögum Græna Ljóssins fer senn að ljúka er rétt að líta á þær myndir sem eru til staðar á hátíðinni. Hátíðin hefur farið vel fram hingað til og Sæbjörn Valdimarsson, aðalgagnrýnandi Morgunblaðsins, hefur farið fögrum orðum yfir hverja myndina á fætur annarri.Mér hefur tekist að sjá flestar myndirnar… Lesa meira
Viltu komast á óvissusýningu?*UPPFÆRT*
Kvikmyndir.is í samstarfi við SAMfilm býður þér á sérstaka óvissusýningu kl. 20:00 í kvöld (29.apríl) Ef þú hefur áhuga að koma og taka þátt í óvissustemmningunni þá þarftu ekki annað en að senda mér tölvupóst á tommi@kvikmyndir.is og gefa upp fullt nafn og kennitölu. Um er að ræða tvo miða…
Kvikmyndir.is í samstarfi við SAMfilm býður þér á sérstaka óvissusýningu kl. 20:00 í kvöld (29.apríl)Ef þú hefur áhuga að koma og taka þátt í óvissustemmningunni þá þarftu ekki annað en að senda mér tölvupóst á tommi@kvikmyndir.is og gefa upp fullt nafn og kennitölu.Um er að ræða tvo miða á mann.Þeir… Lesa meira
Fyrsti íslenski Star Trek dómurinn
Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, heldur varla vatni yfir nýjustu Star Trek myndinni sem leikstýrt er að meistaranum J.J. Abrams. Tommi er alls enginn Trekkari að eigin sögn en tókst þó að fíla myndina í tætlur og segir hana hafa haldið honum fremst í sætinu sínu allan tímann. Tommi gefur henni…
Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, heldur varla vatni yfir nýjustu Star Trek myndinni sem leikstýrt er að meistaranum J.J. Abrams. Tommi er alls enginn Trekkari að eigin sögn en tókst þó að fíla myndina í tætlur og segir hana hafa haldið honum fremst í sætinu sínu allan tímann. Tommi gefur henni… Lesa meira
Nóg að gera hjá Rodriguez
Það eru reyndar liðin núna 2 ár síðan Robert Rodriguez gerði seinast bíómynd (sú síðasta var náttúrulega Planet Terror), sem á hans mælikvarða er langur tími, enda hefur hann hingað til verið þekktur fyrir að geta pungað út hátt í tveimur myndum á ári, og fyrir sama og engan pening.…
Það eru reyndar liðin núna 2 ár síðan Robert Rodriguez gerði seinast bíómynd (sú síðasta var náttúrulega Planet Terror), sem á hans mælikvarða er langur tími, enda hefur hann hingað til verið þekktur fyrir að geta pungað út hátt í tveimur myndum á ári, og fyrir sama og engan pening.Rodriguez… Lesa meira
Skjaldbökurnar snúa aftur!
Þeir sem fæddust á níunda áratugnum ættu ómögulega að getað gleymt Teenage Mutant Ninja Turtles-myndunum gömlu. Þær spiluðu a.m.k. stóran þátt í minni æsku. Reynt var að endurlífga Ninja Turtles-fyrirbærið með tölvuteiknaðri mynd sem kom út árið 2007, en hún stóðst engan veginn væntingar í miðasölum. Nú hefur Scott Mednick,…
Þeir sem fæddust á níunda áratugnum ættu ómögulega að getað gleymt Teenage Mutant Ninja Turtles-myndunum gömlu. Þær spiluðu a.m.k. stóran þátt í minni æsku.Reynt var að endurlífga Ninja Turtles-fyrirbærið með tölvuteiknaðri mynd sem kom út árið 2007, en hún stóðst engan veginn væntingar í miðasölum. Nú hefur Scott Mednick, einn… Lesa meira
Skipting HP:The Deathly Hallows ákveðin
Þrátt fyrir að Harry Potter and the Half-Blood Prince komi út í sumar eru menn strax farnir að velta fyrir sér hvernig lokamynd Harry Potter verður. Hún mun bera nafnið Harry Potter and the Deathly Hallows og verður skipt í tvo hluta, Part I og Part II. Þetta er gert…
Þrátt fyrir að Harry Potter and the Half-Blood Prince komi út í sumar eru menn strax farnir að velta fyrir sér hvernig lokamynd Harry Potter verður. Hún mun bera nafnið Harry Potter and the Deathly Hallows og verður skipt í tvo hluta, Part I og Part II.Þetta er gert vegna… Lesa meira
Fréttir af Spider-Man 4
Leikstjórinn Sam Raimi var í viðtali fyrir stuttu að minna okkur öll á að Spider-Man 4 á að koma út árið 2011, en Raimi leikstýrir myndinni. Að hans sögn gengur handritsgerð vel og allt er á réttu róli. ,,Ég vona að við reynum ekki að fylgja þessum ofurhetjumyndum í kringum…
Leikstjórinn Sam Raimi var í viðtali fyrir stuttu að minna okkur öll á að Spider-Man 4 á að koma út árið 2011, en Raimi leikstýrir myndinni. Að hans sögn gengur handritsgerð vel og allt er á réttu róli.,,Ég vona að við reynum ekki að fylgja þessum ofurhetjumyndum í kringum okkur,… Lesa meira
Christian Bale í The Fighter
Stórleikarinn Christian Bale og leikstjórinn David O. Russell hafa ákveðið að slást í lið með Mark Wahlberg og taka þátt í gerð myndarinnar The Fighter. Relativity Media mun fjármagna myndina að fullu en Paramount Pictures mun sjá um dreifingu hennar innan Bandaríkjanna. Myndin fjallar um bardagakappann Mickey ,,Irish“ Ward frá…
Stórleikarinn Christian Bale og leikstjórinn David O. Russell hafa ákveðið að slást í lið með Mark Wahlberg og taka þátt í gerð myndarinnar The Fighter. Relativity Media mun fjármagna myndina að fullu en Paramount Pictures mun sjá um dreifingu hennar innan Bandaríkjanna.Myndin fjallar um bardagakappann Mickey ,,Irish" Ward frá Boston… Lesa meira

