Fréttir

Umfjöllun: Year One


Eftirfarandi umfjöllun er laus við spoilera. Ekki það að það sé mikið til að spoila. Mér er nákvæmlega sama hversu vinsælir Jack Black og Michael Cera eru meðal ungs fólks, það er engin afsökun fyrir framleiðendur að dæla út rúmum $70 milljónum í svona arfaslakt handrit. Year One er þolanleg…

Eftirfarandi umfjöllun er laus við spoilera. Ekki það að það sé mikið til að spoila.Mér er nákvæmlega sama hversu vinsælir Jack Black og Michael Cera eru meðal ungs fólks, það er engin afsökun fyrir framleiðendur að dæla út rúmum $70 milljónum í svona arfaslakt handrit.Year One er þolanleg fyrstu 20… Lesa meira

Pixar stekkur til bjargar!


Pixar-menn hafa ávallt verið þekktir fyrir að virða aðdáendur sína, svo aðeins eitt sé nefnt, en þegar ég rakst á eftirfarandi frétt hafði ég ekki hugmynd um að þeir gætu hækkað svona svakalega í áliti mínu.Þið verðið að afsaka það að ég ákvað að halda fréttinni á ensku. Hún er…

Pixar-menn hafa ávallt verið þekktir fyrir að virða aðdáendur sína, svo aðeins eitt sé nefnt, en þegar ég rakst á eftirfarandi frétt hafði ég ekki hugmynd um að þeir gætu hækkað svona svakalega í áliti mínu.Þið verðið að afsaka það að ég ákvað að halda fréttinni á ensku. Hún er… Lesa meira

Indy 5: Líklegri en maður heldur?


Ég hélt að allt þetta mas um Indy 5 væri bara orðrómur og óskhyggja í framleiðendum, en það lítur víst út fyrir að myndin sé mjög líklega að fara að líta dagsins ljós, eða svo gefur leikarinn Shia LeBeouf í skyn. LeBeouf sagði við BBC að Steven Spielberg væri búinn…

Ég hélt að allt þetta mas um Indy 5 væri bara orðrómur og óskhyggja í framleiðendum, en það lítur víst út fyrir að myndin sé mjög líklega að fara að líta dagsins ljós, eða svo gefur leikarinn Shia LeBeouf í skyn.LeBeouf sagði við BBC að Steven Spielberg væri búinn að… Lesa meira

Nolan ólíklegur til að stýra Batman 3


IGN greindi frá því nýlega að Christopher Nolan er á fullu þessa dagana að undirbúa myndina Inception, sem verður dýrasta myndin hans til þessa og mun kosta hátt í $200 milljónir. Nolan er auðvitað spurður að því reglulega hvort hann taki þriðju Batman-myndina að sér og nú loks hefur hann…

IGN greindi frá því nýlega að Christopher Nolan er á fullu þessa dagana að undirbúa myndina Inception, sem verður dýrasta myndin hans til þessa og mun kosta hátt í $200 milljónir. Nolan er auðvitað spurður að því reglulega hvort hann taki þriðju Batman-myndina að sér og nú loks hefur hann… Lesa meira

Stefán Karl í Laxdælu Lárusar


Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Poppoli Kvikmyndafélaginu:Leikarinn góðkunni Stefán Karl Stefánsson mun fara með titilhlutverk kvikmyndarinnar Laxdæla Lárusar Skjaldarsonar sem fer í tökur í Búðardal í júlí. Er þetta fyrsta aðalhlutverk Stefán Karls í kvikmynd, en hann gerði garðinn frægan með hlutverki sínu sem Glanni Glæpur í sjónvarpsþáttunum og leikritinu Latabæ.Leikstjórn…

Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Poppoli Kvikmyndafélaginu:Leikarinn góðkunni Stefán Karl Stefánsson mun fara með titilhlutverk kvikmyndarinnar Laxdæla Lárusar Skjaldarsonar sem fer í tökur í Búðardal í júlí. Er þetta fyrsta aðalhlutverk Stefán Karls í kvikmynd, en hann gerði garðinn frægan með hlutverki sínu sem Glanni Glæpur í sjónvarpsþáttunum og leikritinu Latabæ.Leikstjórn… Lesa meira

Vinsælustu myndirnar á Íslandi í dag


Topplistar vikunnar hafa nú verið uppfærðir og hægt að sjá lista yfir vinsælustu myndirnar í kvikmyndahúsum Íslands, DVD-leigum Íslands og einnig vinsælustu myndirnar í kvikmyndahúsum Bandaríkjanna. Óhætt er að segja að gamanmyndin The Hangover hafi slegið í gegn, en hún situr á toppnum yfir vinsælustu myndirnar í Bandaríkjunum aðra vikuna…

Topplistar vikunnar hafa nú verið uppfærðir og hægt að sjá lista yfir vinsælustu myndirnar í kvikmyndahúsum Íslands, DVD-leigum Íslands og einnig vinsælustu myndirnar í kvikmyndahúsum Bandaríkjanna.Óhætt er að segja að gamanmyndin The Hangover hafi slegið í gegn, en hún situr á toppnum yfir vinsælustu myndirnar í Bandaríkjunum aðra vikuna í… Lesa meira

100 ár af ,,heist“ myndum


 Kvikmyndavefsíðan RottenTomatoes birti í gær stórgóða grein þar sem þeir fara yfir sögu heist mynda síðustu 100 ára og velja þær myndir sem þeim fannst áhugaverðastar – flokkaðar eftir áratugum. Fyrir þá sem ekki vita þá eru heist myndir myndir sem fjalla um einhverskonar rán eða gabb þar sem mikið…

 Kvikmyndavefsíðan RottenTomatoes birti í gær stórgóða grein þar sem þeir fara yfir sögu heist mynda síðustu 100 ára og velja þær myndir sem þeim fannst áhugaverðastar - flokkaðar eftir áratugum. Fyrir þá sem ekki vita þá eru heist myndir myndir sem fjalla um einhverskonar rán eða gabb þar sem mikið… Lesa meira

100 ár af ,,heist" myndum


 Kvikmyndavefsíðan RottenTomatoes birti í gær stórgóða grein þar sem þeir fara yfir sögu heist mynda síðustu 100 ára og velja þær myndir sem þeim fannst áhugaverðastar – flokkaðar eftir áratugum. Fyrir þá sem ekki vita þá eru heist myndir myndir sem fjalla um einhverskonar rán eða gabb þar sem mikið…

 Kvikmyndavefsíðan RottenTomatoes birti í gær stórgóða grein þar sem þeir fara yfir sögu heist mynda síðustu 100 ára og velja þær myndir sem þeim fannst áhugaverðastar - flokkaðar eftir áratugum. Fyrir þá sem ekki vita þá eru heist myndir myndir sem fjalla um einhverskonar rán eða gabb þar sem mikið… Lesa meira

J.J. Abrams framleiðir Mission Impossible 4


Eftir að J.J. Abrams leikstýrði og skrifaði handritið að Mission: Impossible III sem kom út árið 2006 þá kemur það eflaust fáum á óvart að hann hefur samþykkt að framleiða Mission: Impossible IV sem á að koma út árið 2012. Miklar líkur eru á að Tom Cruise muni, eins og…

Eftir að J.J. Abrams leikstýrði og skrifaði handritið að Mission: Impossible III sem kom út árið 2006 þá kemur það eflaust fáum á óvart að hann hefur samþykkt að framleiða Mission: Impossible IV sem á að koma út árið 2012.Miklar líkur eru á að Tom Cruise muni, eins og áður,… Lesa meira

Fyrsti trailerinn fyrir Shutter Island


Fyrsti trailerinn fyrir næstu mynd leikstjórans Martin Scorsese er kominn í hús. Myndin ber nafnið Shutter Island og skartar leikurunum Leonardo DiCaprio, Jackie Earle Haley, Ben Kingsley, Emily Mortimer og Michelle Williams í aðalhlutverkum. Óhætt er að segja að Shutter Island sé fyrsti ,,Óskarsverðlaunacontender“ ársins, en myndin kemur út í…

Fyrsti trailerinn fyrir næstu mynd leikstjórans Martin Scorsese er kominn í hús. Myndin ber nafnið Shutter Island og skartar leikurunum Leonardo DiCaprio, Jackie Earle Haley, Ben Kingsley, Emily Mortimer og Michelle Williams í aðalhlutverkum.Óhætt er að segja að Shutter Island sé fyrsti ,,Óskarsverðlaunacontender" ársins, en myndin kemur út í byrjun… Lesa meira

Basterds klippt niður?


First Showing.net greinir frá því að Weinstein-bræður, sem reka framleiðslukompaníið The Weinstein Company, eru í vandræðum með að finna sponsora til að styrkja markaðssetningu nýjustu myndar Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Myndin fékk voða blandaðar viðtökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hefur hún verið mikið gagnrýnd fyrir lengd sína. Basterds er…

First Showing.net greinir frá því að Weinstein-bræður, sem reka framleiðslukompaníið The Weinstein Company, eru í vandræðum með að finna sponsora til að styrkja markaðssetningu nýjustu myndar Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Myndin fékk voða blandaðar viðtökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hefur hún verið mikið gagnrýnd fyrir lengd sína.Basterds er lengsta… Lesa meira

The Hangover er tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum


Þrátt fyrir að fréttir í fjölmiðlum hérlendis síðustu daga hafa gefið í skyn að Pixar teiknimyndin Up hafi haldið toppsæti sínu sem tekjuhæsta mynd Bandaríkjanna um síðustu helgi þá er sú ekki raunin. Rauntalning úr miðasölum sýnir að R-Rated gamanmyndin The Hangover var tekjuhæsta myndin. Ástæðan fyrir þessu er að…

Þrátt fyrir að fréttir í fjölmiðlum hérlendis síðustu daga hafa gefið í skyn að Pixar teiknimyndin Up hafi haldið toppsæti sínu sem tekjuhæsta mynd Bandaríkjanna um síðustu helgi þá er sú ekki raunin. Rauntalning úr miðasölum sýnir að R-Rated gamanmyndin The Hangover var tekjuhæsta myndin. Ástæðan fyrir þessu er að… Lesa meira

Terminator Salvation – hvernig fannst ykkur?


Nýjasta Terminator-myndin var frumsýnd hérlendis rétt fyrir helgi og virðist hún hafa fengið skemmtilega misjafnar viðtökur meðal fólks. Gagnrýnendur virðast vera flestir annað hvort neikvæðir eða dæma myndina í besta falli „ágæta.“ Það má þó finna fáeinar undantekningar. Myndin virðist samt ekki alveg vera að mæta væntingum í miðasölunni vestanhafs.…

Nýjasta Terminator-myndin var frumsýnd hérlendis rétt fyrir helgi og virðist hún hafa fengið skemmtilega misjafnar viðtökur meðal fólks. Gagnrýnendur virðast vera flestir annað hvort neikvæðir eða dæma myndina í besta falli "ágæta." Það má þó finna fáeinar undantekningar.Myndin virðist samt ekki alveg vera að mæta væntingum í miðasölunni vestanhafs. Hún… Lesa meira

DVD yfirlit í nýju viðmóti


Kvikmyndir.is vekur athygli á nýju viðmóti fyrir DVD myndir hér á síðunni. Vinsamlegast smelltu á DVD hnappinn efst á síðunni til að sjá hið nýja viðmót. Kvikmyndir.is leggur sig fram um að hafa upplýsingar á síðunni eins aðgengilegar og mögulegt er til að hjálpa notendum að fá sem gleggsta mynd…

Kvikmyndir.is vekur athygli á nýju viðmóti fyrir DVD myndir hér á síðunni. Vinsamlegast smelltu á DVD hnappinn efst á síðunni til að sjá hið nýja viðmót. Kvikmyndir.is leggur sig fram um að hafa upplýsingar á síðunni eins aðgengilegar og mögulegt er til að hjálpa notendum að fá sem gleggsta mynd… Lesa meira

Úrslit stuttmyndadaga!


Stuttmyndahátíðin Stuttmyndadagar í Reykjavík var haldin í gær við góðar undirtektir í Kringlubíói. Á hátíðinni voru veitt þrenn verðlaun fyrir bestu myndirnar, 100.000 kr. fyrir fyrsta sætið, 75.000 kr. fyrir annað sætið og 50.000 kr. fyrir þriðja sætið. Að auki voru veitt áhorfendaverðlaun ásamt því að sigurmynd hátíðarinnar tekur þátt…

Stuttmyndahátíðin Stuttmyndadagar í Reykjavík var haldin í gær við góðar undirtektir í Kringlubíói. Á hátíðinni voru veitt þrenn verðlaun fyrir bestu myndirnar, 100.000 kr. fyrir fyrsta sætið, 75.000 kr. fyrir annað sætið og 50.000 kr. fyrir þriðja sætið. Að auki voru veitt áhorfendaverðlaun ásamt því að sigurmynd hátíðarinnar tekur þátt… Lesa meira

David Carradine látinn


Bandaríski stórleikarinn David Carradine er látinn 72 ára að aldri. Hann var hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Kung Fu, en margir muna þó eflaust eftir honum sem Bill úr Kill Bill: Vol. 1 og Kill Bill: Vol. 2 sem Quentin Tarantino leikstýrði. Leikarinn fannst látinn á hótelherbergi sínu…

Bandaríski stórleikarinn David Carradine er látinn 72 ára að aldri. Hann var hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Kung Fu, en margir muna þó eflaust eftir honum sem Bill úr Kill Bill: Vol. 1 og Kill Bill: Vol. 2 sem Quentin Tarantino leikstýrði.Leikarinn fannst látinn á hótelherbergi sínu í… Lesa meira

Hvar er Valli? kvikmynd í bígerð


Universal hafa ákveðið að búa til kvikmynd byggða á barnabókinni Where’s Waldo?, eða Hvar er Valli?. Enn hefur ekki verið ákveðið hver á að leikstýra myndinni eða skrifa handritið, en markmiðið er að gera leikna fjölskyldumynd, þ.e. þetta verður ekki teiknimynd. Einnig hefur ekki verið ákveðið hvort myndin muni einkennast…

Universal hafa ákveðið að búa til kvikmynd byggða á barnabókinni Where's Waldo?, eða Hvar er Valli?. Enn hefur ekki verið ákveðið hver á að leikstýra myndinni eða skrifa handritið, en markmiðið er að gera leikna fjölskyldumynd, þ.e. þetta verður ekki teiknimynd. Einnig hefur ekki verið ákveðið hvort myndin muni einkennast… Lesa meira

New Moon teaser


Í gær á MTV Movie Awards-hátíðinni var frumsýnt fyrsta bíóbrotið fyrir unglingamyndina New Moon, sem – eins og eflaust flestir vita – er beint framhald myndarinnar Twilight. Þetta er meira teaser heldur en trailer en sem betur fer er nóg sýnt til að geta gefið aðdáendum eitthvað fyrir sinn snúð.…

Í gær á MTV Movie Awards-hátíðinni var frumsýnt fyrsta bíóbrotið fyrir unglingamyndina New Moon, sem - eins og eflaust flestir vita - er beint framhald myndarinnar Twilight.Þetta er meira teaser heldur en trailer en sem betur fer er nóg sýnt til að geta gefið aðdáendum eitthvað fyrir sinn snúð. Hægt… Lesa meira

The Hangover – forsýningar


Núna út alla helgina verða opnar forsýningar á grínmyndina sem langflestir virðast ekki geta hætt að tala um, The Hangover. Sýningar verða í Sambíóunum um land allt kl. 22:00 á föstudag (5. júní), laugardag (6.) og sunnudag (7.). Hægt er að nálgast miða í miðasölunni eða inná midi.is. Myndin gerist…

Núna út alla helgina verða opnar forsýningar á grínmyndina sem langflestir virðast ekki geta hætt að tala um, The Hangover.Sýningar verða í Sambíóunum um land allt kl. 22:00 á föstudag (5. júní), laugardag (6.) og sunnudag (7.). Hægt er að nálgast miða í miðasölunni eða inná midi.is.Myndin gerist í Las… Lesa meira

Alien prequel í bígerð


 Já, þið lásuð rétt lesendur góðir. Fyrir nokkrum dögum síðan birtust fréttir um það að 20th Century Fox ætlaði að endurgera Alien frá 1979 og að óþekkti leikstjórinn Carl Rinsch ætti að leikstýra henni. Þegar betur var rætt við Tony Scott framleiðanda, leikstjóra og bróður Ridley Scott þá sagði hann…

 Já, þið lásuð rétt lesendur góðir. Fyrir nokkrum dögum síðan birtust fréttir um það að 20th Century Fox ætlaði að endurgera Alien frá 1979 og að óþekkti leikstjórinn Carl Rinsch ætti að leikstýra henni. Þegar betur var rætt við Tony Scott framleiðanda, leikstjóra og bróður Ridley Scott þá sagði hann… Lesa meira

The Hangover – hvernig fannst ykkur?


Á góðum Hvítasunnudegi er rólegt í Hollywood-fréttum svo ég ákvað að reyna að veiða aðeins upp úr þeim sem að sáu The Hangover smá komment. S.s. þið sem fóruð á óvissusýninguna og sáuð þessa sjúskuðu grínmynd núna s.l. föstudag, hvernig fannst ykkur? Kommentin bíða hér fyrir neðan…

Á góðum Hvítasunnudegi er rólegt í Hollywood-fréttum svo ég ákvað að reyna að veiða aðeins upp úr þeim sem að sáu The Hangover smá komment.S.s. þið sem fóruð á óvissusýninguna og sáuð þessa sjúskuðu grínmynd núna s.l. föstudag, hvernig fannst ykkur? Kommentin bíða hér fyrir neðan... Lesa meira

Coraline alls ekki við hæfi barna


Undirritaður sá teiknimyndina Coraline núna fyrir stuttu og vildi helst taka það skýrt fram við m.a. foreldra að myndin er engan veginn við hæfi barna. Ég segi þetta aðallega vegna þess að ræman hefur verið talsett á íslensku og er meirihluti sýninga hennar á því máli. Þetta þykir mér vera…

Undirritaður sá teiknimyndina Coraline núna fyrir stuttu og vildi helst taka það skýrt fram við m.a. foreldra að myndin er engan veginn við hæfi barna. Ég segi þetta aðallega vegna þess að ræman hefur verið talsett á íslensku og er meirihluti sýninga hennar á því máli. Þetta þykir mér vera… Lesa meira

Topp5.is hættir starfsemi


Íslenski kvikmyndavefurinn Topp5.is, sem hefur verið í umsjón Vignis Jóns Vignissonar og Lofts Inga Bjarnasonar, hefur nýlega gefið upp þá yfirlýsingu að hann hætti starfsemi eftir að hafa verið uppi síðan í ágúst 2005. Vefurinn bauð upp á gríðarlega öflugt notendaspjall, kvikmyndagagnrýni og sýnishorn svo eitthvað sé nefnt. Einnig bauð…

Íslenski kvikmyndavefurinn Topp5.is, sem hefur verið í umsjón Vignis Jóns Vignissonar og Lofts Inga Bjarnasonar, hefur nýlega gefið upp þá yfirlýsingu að hann hætti starfsemi eftir að hafa verið uppi síðan í ágúst 2005.Vefurinn bauð upp á gríðarlega öflugt notendaspjall, kvikmyndagagnrýni og sýnishorn svo eitthvað sé nefnt. Einnig bauð vefurinn… Lesa meira

70 dollara mynd sló í gegn á Cannes


Nú þegar umstangið í kringum nýafstaðna kvikmyndahátíð í Cannes er lokið og umræður um hápunkta og sigurvegara hátíðarinnar fer að aukast þá er athyglisvert að skoða að færri virðast tala myndir eins og Inglourious Basterds eða Up, eða þá leikara eins og Brad Pitt eða Penélope Cruz. Mikið er rætt…

Nú þegar umstangið í kringum nýafstaðna kvikmyndahátíð í Cannes er lokið og umræður um hápunkta og sigurvegara hátíðarinnar fer að aukast þá er athyglisvert að skoða að færri virðast tala myndir eins og Inglourious Basterds eða Up, eða þá leikara eins og Brad Pitt eða Penélope Cruz. Mikið er rætt… Lesa meira

Lego plaköt!


Það er óhætt að segja að margur kvikmyndaunnandinn þarna úti hafi fjörugt ímyndunarafl. Hér fyrir neðan má sjá örfá plaköt sem aðdáendur kvikmynda hafa búið til úr Lego-kubbum og köllum.

Það er óhætt að segja að margur kvikmyndaunnandinn þarna úti hafi fjörugt ímyndunarafl. Hér fyrir neðan má sjá örfá plaköt sem aðdáendur kvikmynda hafa búið til úr Lego-kubbum og köllum. Lesa meira

Óvissusýning í SAMbíóunum á föstudaginn!


Núna á föstudaginn kemur (29. maí) verða Sambíóin með sérstaka óvissusýningu þar sem ein af fimm mögulegum stórmyndum verður sýnd. Sýningin er kl. 22:30 í Kringlunni og geta allir keypt sér miða í miðasölunni. Í boði eru eftirfarandi titlar: – Bruno– Harry Potter and the Half-Blood Prince– Public Enemies– The…

Núna á föstudaginn kemur (29. maí) verða Sambíóin með sérstaka óvissusýningu þar sem ein af fimm mögulegum stórmyndum verður sýnd. Sýningin er kl. 22:30 í Kringlunni og geta allir keypt sér miða í miðasölunni.Í boði eru eftirfarandi titlar:- Bruno- Harry Potter and the Half-Blood Prince- Public Enemies- The Hangover- Transformers:… Lesa meira

Aldurstakmörk


Í dag birtist viðtal í Fréttablaðinu við Tómas Valgeirsson, einn af stjórnendum síðunnar, þar sem hann talar um starfsemi SMÁÍS við aldurstakmarkanir á kvikmyndum. Hægt er að lesa greinina hér. Ísland er þó ekki eina landið með ófullkomið kerfi í aldurstakmörkunum enda ekki allir á eitt sáttir hvernig best er…

Í dag birtist viðtal í Fréttablaðinu við Tómas Valgeirsson, einn af stjórnendum síðunnar, þar sem hann talar um starfsemi SMÁÍS við aldurstakmarkanir á kvikmyndum. Hægt er að lesa greinina hér. Ísland er þó ekki eina landið með ófullkomið kerfi í aldurstakmörkunum enda ekki allir á eitt sáttir hvernig best er… Lesa meira

Nexus forsýning: Terminator Salvation


Núna á fimmtudaginn (28. maí) munu Nexusmenn forsýna fjórðu Terminator-myndina, sem heitir einfaldlega Terminator Salvation. Sýningin er kl. 20:00 í Smárabíói. Eins og venjulega með Nexus forsýningar þá er ekkert hlé og enginn texti. Sætin verða ónúmeruð og kostar hver miði 1400 kr. Miðar eru að sjálfsögðu keyptir í versluninni…

Núna á fimmtudaginn (28. maí) munu Nexusmenn forsýna fjórðu Terminator-myndina, sem heitir einfaldlega Terminator Salvation. Sýningin er kl. 20:00 í Smárabíói.Eins og venjulega með Nexus forsýningar þá er ekkert hlé og enginn texti. Sætin verða ónúmeruð og kostar hver miði 1400 kr. Miðar eru að sjálfsögðu keyptir í versluninni Nexus… Lesa meira

Viltu vinna miða á sérstaka Terminator forsýningu?


Á þriðjudaginn, 2. júní, verður haldin sérstök forsýning á Terminator Salvation sem við hér á síðunni munum gefa miða á. Í boði eru tveir miðar á mann og þarf ekki nema að svara nokkrum spurningum til að eiga séns á þessum miðum. Sýningin verður í Smárabíói kl. 20:00 og þurfa…

Á þriðjudaginn, 2. júní, verður haldin sérstök forsýning á Terminator Salvation sem við hér á síðunni munum gefa miða á. Í boði eru tveir miðar á mann og þarf ekki nema að svara nokkrum spurningum til að eiga séns á þessum miðum.Sýningin verður í Smárabíói kl. 20:00 og þurfa þátttakendur… Lesa meira

Listi DVD mynda júnímánaðar kominn upp


Fyrir þá sem nenna ekki að bíða eftir Myndir Mánaðarins blaðinu þá erum við hér hjá Kvikmyndir.is (en ekki hvað?) búnir að birta heildarlistann yfir þær DVD myndir sem lenda í næsta mánuði. Það eru nokkrar virkilega góðar myndir á leiðinni í júní sem ég persónulega myndi vilja vekja athygli…

Fyrir þá sem nenna ekki að bíða eftir Myndir Mánaðarins blaðinu þá erum við hér hjá Kvikmyndir.is (en ekki hvað?) búnir að birta heildarlistann yfir þær DVD myndir sem lenda í næsta mánuði.Það eru nokkrar virkilega góðar myndir á leiðinni í júní sem ég persónulega myndi vilja vekja athygli á,… Lesa meira