Heath Ledger vonaðist til þess að verða rekinn frá tökum á The Dark Knight, þessvegna lék hann Jókerinn eins ýkt og hann gerði. Þetta segir náinn vinur Heath, Nicola Pecorini í nýjasta hefti Vanity Fair. Einnig kemur fram að samningurinn hans kvað til um það að Heath fengi borgað þótt…
Heath Ledger vonaðist til þess að verða rekinn frá tökum á The Dark Knight, þessvegna lék hann Jókerinn eins ýkt og hann gerði. Þetta segir náinn vinur Heath, Nicola Pecorini í nýjasta hefti Vanity Fair. Einnig kemur fram að samningurinn hans kvað til um það að Heath fengi borgað þótt… Lesa meira
Fréttir
Nimrod Antal leikstýrir Predators
Robert Rodriguez, sem hefur staðfest Nimrod Antal sem leikstjóra, segir að hann hafi sýnt það að hann sé fullur af góðum hugyndum, sé góður að velja í hlutverk og skili frá sér flottum hasar atriðum. En Rodruigez byggir þetta á óútkominni mynd Antal, Armored, sem hann sé búinn að horfa…
Robert Rodriguez, sem hefur staðfest Nimrod Antal sem leikstjóra, segir að hann hafi sýnt það að hann sé fullur af góðum hugyndum, sé góður að velja í hlutverk og skili frá sér flottum hasar atriðum. En Rodruigez byggir þetta á óútkominni mynd Antal, Armored, sem hann sé búinn að horfa… Lesa meira
The Game nýr Mr.T ?
Nýjasta slúðrið vestan hafs er að rapparinn The Game leiki B.A. Baracus í nýrri The A-Team bíómynd en hann þykir hafa staðið sig með vel í myndinni Street Kings. Upprunalega hafði verið reynt að fá Ice Cube og Quinton „Rampage“ Jackson til að leika hann en ekkert komið út úr…
Nýjasta slúðrið vestan hafs er að rapparinn The Game leiki B.A. Baracus í nýrri The A-Team bíómynd en hann þykir hafa staðið sig með vel í myndinni Street Kings. Upprunalega hafði verið reynt að fá Ice Cube og Quinton "Rampage" Jackson til að leika hann en ekkert komið út úr… Lesa meira
Umfjöllun: Ice Age 3
Eftirfarandi dómur er spoiler-laus. „A.m.k. er hún skárri en nr. 2“ Það er spes hvernig maður endar alltaf með því að bera ómerkilegar teiknimyndir saman við Pixar. Það er víst óhjákvæmanlegt, enda eru mennirnir þar algjörir meistarar í frásögn og hugmyndaflugi. Þegar þeir punga út teiknimynd sem græðir slatta í…
Eftirfarandi dómur er spoiler-laus. "A.m.k. er hún skárri en nr. 2"Það er spes hvernig maður endar alltaf með því að bera ómerkilegar teiknimyndir saman við Pixar. Það er víst óhjákvæmanlegt, enda eru mennirnir þar algjörir meistarar í frásögn og hugmyndaflugi. Þegar þeir punga út teiknimynd sem græðir slatta í miðasölum… Lesa meira
Matt Damon fitubolla
Já það er rétt kæru lesendur, myndin við þessa frétt er keppóttur náfölur kroppur Matt Damon. Sá hefur aðeins þurft að bæta á sig, rétt rúmum 15 kílóum, fyrir nýjustu mynd sýna The Informant. Ekki nóg með það heldur virðist hann nógu hvítur til að leika í vampírumynd næst. Kappinn…
Já það er rétt kæru lesendur, myndin við þessa frétt er keppóttur náfölur kroppur Matt Damon. Sá hefur aðeins þurft að bæta á sig, rétt rúmum 15 kílóum, fyrir nýjustu mynd sýna The Informant. Ekki nóg með það heldur virðist hann nógu hvítur til að leika í vampírumynd næst.Kappinn sem… Lesa meira
Gerard Butler í The Running Man ?
Fangi á dauðadeild er neyddur til að taka þátt í leik upp á líf og dauða. Þessi leikur er einungis skemmtiatriði fyrir blóðþyrsta áhorfendur framtíðarinnar. Nei ég er ekki að lýsa The Running Man með Arnold Schwarzenegger heldur er þetta myndin Gamer með Gerard Butler. Þó svo að margt sé…
Fangi á dauðadeild er neyddur til að taka þátt í leik upp á líf og dauða. Þessi leikur er einungis skemmtiatriði fyrir blóðþyrsta áhorfendur framtíðarinnar. Nei ég er ekki að lýsa The Running Man með Arnold Schwarzenegger heldur er þetta myndin Gamer með Gerard Butler. Þó svo að margt sé… Lesa meira
Glænýtt atriði úr Harry Potter
Á forsíðunni, sem og undirsíðu myndarinnar, er hægt að finna nýtt myndbrot úr Harry Potter and the Half-Blood Prince. Venjulega myndu svona fréttir ekki þykja neitt sérstaklega merkilegar en umrætt atriði er í þessu tilfelli afar mikilvægt og er e.t.v. upphitun að senum sem aðdáendur bókanna bíða hvað spenntastir eftir.…
Á forsíðunni, sem og undirsíðu myndarinnar, er hægt að finna nýtt myndbrot úr Harry Potter and the Half-Blood Prince. Venjulega myndu svona fréttir ekki þykja neitt sérstaklega merkilegar en umrætt atriði er í þessu tilfelli afar mikilvægt og er e.t.v. upphitun að senum sem aðdáendur bókanna bíða hvað spenntastir eftir.Kíkið… Lesa meira
Mikil eftirvænting eftir nýjustu mynd James Camero
Fólk beggja vegna við Atlandshafið bíður með mikill eftirvæntingu eftir, nýjustu mynd James Cameroon, Avatar. James er sá sem gerði myndina Titanic fyrir tólf árum síðan. En haldið ykkur hægar kæru kvenlesendur því Leonardo diCaprio mun ekki etja tunguglímu við Kate Winslet í þessari mynd. Nei þau verða fjarri góðu…
Fólk beggja vegna við Atlandshafið bíður með mikill eftirvæntingu eftir, nýjustu mynd James Cameroon, Avatar. James er sá sem gerði myndina Titanic fyrir tólf árum síðan. En haldið ykkur hægar kæru kvenlesendur því Leonardo diCaprio mun ekki etja tunguglímu við Kate Winslet í þessari mynd. Nei þau verða fjarri góðu… Lesa meira
Mikil eftirvænting eftir nýjustu mynd James Camero
Mikil eftirvænting hefur skapast beggja vegna Atlandshafs á nýjasta verkefni James Cameroon, bíómyndinni Avatar. James Cameron er sá sem gerði Titanic fyrir tólf árum síðan. En haldið ykkur hægar kæru kvenlesendur því Leonardo diCaprio mun ekki etja tunguglímu við Kate Winslet í þessari mynd. Nei þau verða fjarri góðu gamni…
Mikil eftirvænting hefur skapast beggja vegna Atlandshafs á nýjasta verkefni James Cameroon, bíómyndinni Avatar. James Cameron er sá sem gerði Titanic fyrir tólf árum síðan. En haldið ykkur hægar kæru kvenlesendur því Leonardo diCaprio mun ekki etja tunguglímu við Kate Winslet í þessari mynd. Nei þau verða fjarri góðu gamni… Lesa meira
Mikil eftirvænting eftir mynd Cameroon
Fólk beggja vegna Atlantshafsins bíður með mikilli eftirvæntingu eftir nýjustu mynd James Cameroon, Avatar. Tólf ár eru liðin frá því Cameroon gerði myndina Titanic sem státaði af leikurum á borð við Leonardo DiCaprio og Kate Winslet en Sam Worthington, Terminator Salvation, mun fara með aðalhlutverkið í Avatar á móti þokkagyðjunni…
Fólk beggja vegna Atlantshafsins bíður með mikilli eftirvæntingu eftir nýjustu mynd James Cameroon, Avatar. Tólf ár eru liðin frá því Cameroon gerði myndina Titanic sem státaði af leikurum á borð við Leonardo DiCaprio og Kate Winslet en Sam Worthington, Terminator Salvation, mun fara með aðalhlutverkið í Avatar á móti þokkagyðjunni… Lesa meira
Sacha þufti oft að flýja blóðþyrstan múg
Sacha Baron Cohen krafðist þess að allt tökulið hans breytti útliti sýnu fyrir tökur á myndinni Brüno. Leikstjórinn, framleiðandinn sem og aðrir þurftu að láta klippa sig, raka af sér skegg og skipta um fatastíl til þess að geta laumast inn á hinar og þessar samkomur. Þetta kemur fram í…
Sacha Baron Cohen krafðist þess að allt tökulið hans breytti útliti sýnu fyrir tökur á myndinni Brüno. Leikstjórinn, framleiðandinn sem og aðrir þurftu að láta klippa sig, raka af sér skegg og skipta um fatastíl til þess að geta laumast inn á hinar og þessar samkomur. Þetta kemur fram í… Lesa meira
Trailer fyrir Daybreakers frumsýndur
Trailer fyrir bíómyndina Daybreakers var frumsýndur á netinu um helgina og hefur vakið vægast sagt mjög góð viðbrögð. Myndin gerist í framtíðinni eftir og plága hefur breytt nánast öllu mannkyninu í vampírur. Vegna skorts á mennsku blóði þurfa vampírurnar að finna aðrar lausnir til að sefja blóðþorstann of halda sér…
Trailer fyrir bíómyndina Daybreakers var frumsýndur á netinu um helgina og hefur vakið vægast sagt mjög góð viðbrögð. Myndin gerist í framtíðinni eftir og plága hefur breytt nánast öllu mannkyninu í vampírur. Vegna skorts á mennsku blóði þurfa vampírurnar að finna aðrar lausnir til að sefja blóðþorstann of halda sér… Lesa meira
Ísöld 3 heimsfrumsýnd á Íslandi 1. júlí
Sena Heimsfrumsýnir Ice Age: Dawn of the Dinosaurs á miðvikudag 1. júlí í Smárabíói, Háskólabíó, Regnboganum, Laugarásbíói, Sambíóunum Álfabakka, Borgarbíói Akureyri og Sambíóunum í Keflavík. Myndin er frumsýnd bæði með íslensku og ensku tali og nú einnig í þrívídd (3-D) fyrir þá sem vilja en einnig er hún sýnd eins…
Sena Heimsfrumsýnir Ice Age: Dawn of the Dinosaurs á miðvikudag 1. júlí í Smárabíói, Háskólabíó, Regnboganum, Laugarásbíói, Sambíóunum Álfabakka, Borgarbíói Akureyri og Sambíóunum í Keflavík. Myndin er frumsýnd bæði með íslensku og ensku tali og nú einnig í þrívídd (3-D) fyrir þá sem vilja en einnig er hún sýnd eins… Lesa meira
Sonur David Bowies vinnur aðalverðlaunin í Edinbor
Breski leikstjórinn Duncan Jones fékk aðalverðlaunin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Edinborg í Skotlandi í gær fyrir mynd sína „Moon“. Duncan þessi er talinn mikið efni en hann á ekki langt að sækja hæfileikana því tónlistarmaðurinn og leikarinn David Bowie er faðir hans. Duncan fékk 20.000 sterlingspund að launum eða…
Breski leikstjórinn Duncan Jones fékk aðalverðlaunin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Edinborg í Skotlandi í gær fyrir mynd sína "Moon". Duncan þessi er talinn mikið efni en hann á ekki langt að sækja hæfileikana því tónlistarmaðurinn og leikarinn David Bowie er faðir hans. Duncan fékk 20.000 sterlingspund að launum eða… Lesa meira
Oldboy endurgerð enn í pípunum
Kvikmyndaleikstjórinn Steven Spielberg og leikarinn Will Smith halda ótrauðir áfram með þær fyrirætlarnir sínar að endurgera hina mjög svo ofbeldisfullu kóresku mynd „Oldboy“ þrátt fyrir flókna höfundarréttardeilu á bakvið tjöldin.Deilurnar snúast annarsvegar um rétt höfunda hinnar upprunalegu japönsku teiknimyndasögu sem myndin er byggð á og hinsvegar er deilt við framleiðendur…
Kvikmyndaleikstjórinn Steven Spielberg og leikarinn Will Smith halda ótrauðir áfram með þær fyrirætlarnir sínar að endurgera hina mjög svo ofbeldisfullu kóresku mynd "Oldboy" þrátt fyrir flókna höfundarréttardeilu á bakvið tjöldin.Deilurnar snúast annarsvegar um rétt höfunda hinnar upprunalegu japönsku teiknimyndasögu sem myndin er byggð á og hinsvegar er deilt við framleiðendur… Lesa meira
Europacorp Bessons sektað fyrir manndráp
Dómstóll í París hefur sektað kvikmyndafyrirtæki hins þekkta franska kvikmyndaleikstjóra Luc Besson um rúma 140 þúsund Bandaríkjadali, eða um tæpar 18 milljónir íslenskra króna vegna dauða myndatökumanns árið 1999, en tökumaðurinn lést eftir að bíl var ekið á hann þegar verið var að mynda áhættuatriði. Rétturinn dæmdi einnig áhættuleikstjórann Remy…
Dómstóll í París hefur sektað kvikmyndafyrirtæki hins þekkta franska kvikmyndaleikstjóra Luc Besson um rúma 140 þúsund Bandaríkjadali, eða um tæpar 18 milljónir íslenskra króna vegna dauða myndatökumanns árið 1999, en tökumaðurinn lést eftir að bíl var ekið á hann þegar verið var að mynda áhættuatriði. Rétturinn dæmdi einnig áhættuleikstjórann Remy… Lesa meira
Transformers rústa miðasölunni
Geimvélmennin í Transformers: Revenge of the Fallen rústuðu hreinlega allri samkeppni í bíómiðasölunni í Bandaríkjunum nú um helgina. Myndin var sú langvinsælasta þar í landi í vikunni með sölu á bíómiðum upp á 200 milljónir Bandaríkjadala, eða um 26 milljarða íslenskra króna, síðan hún var frumsýnd sl. miðvikudag. AðeinsThe Dark…
Geimvélmennin í Transformers: Revenge of the Fallen rústuðu hreinlega allri samkeppni í bíómiðasölunni í Bandaríkjunum nú um helgina. Myndin var sú langvinsælasta þar í landi í vikunni með sölu á bíómiðum upp á 200 milljónir Bandaríkjadala, eða um 26 milljarða íslenskra króna, síðan hún var frumsýnd sl. miðvikudag. AðeinsThe Dark… Lesa meira
Bruno gerir grín að Jackson
Ef þetta er ekki dæmi um hræðilega tímasetningu þá veit ég ekki hvað! Nú eru aðeins örfáar vikur í gamanmyndina Bruno, sem er sögð vera ein sú ósmekklegasta í ár. Hins vegar leggst það illa í framleiðendur hversu stutt er í myndina, sérstaklega útaf einu tilteknu atriði sem skýtur fáeinum…
Ef þetta er ekki dæmi um hræðilega tímasetningu þá veit ég ekki hvað! Nú eru aðeins örfáar vikur í gamanmyndina Bruno, sem er sögð vera ein sú ósmekklegasta í ár. Hins vegar leggst það illa í framleiðendur hversu stutt er í myndina, sérstaklega útaf einu tilteknu atriði sem skýtur fáeinum… Lesa meira
Robertsfrænkur saman í rómantískri mynd
Emma Roberts hefur ákveðið að leika á móti fræknku sinni Julia Roberts í nýrri rómantískri gamanmynd leikstjórans Garry Marshall, Valentine´s Day. Þetta er í fyrsta skipti sem þær frænkur leika saman í bíómynd. Á meðal annarra leikenda eru Topher Grace, Anne Hathaway, Jessica Alba, Jessica Biel, Jennifer Garner, Shirley MacLaine,…
Emma Roberts hefur ákveðið að leika á móti fræknku sinni Julia Roberts í nýrri rómantískri gamanmynd leikstjórans Garry Marshall, Valentine´s Day. Þetta er í fyrsta skipti sem þær frænkur leika saman í bíómynd. Á meðal annarra leikenda eru Topher Grace, Anne Hathaway, Jessica Alba, Jessica Biel, Jennifer Garner, Shirley MacLaine,… Lesa meira
Farrah var hugrökk og sterk
Bandaríska kvikmyndaleikkonan Farrah Fawcett lést í gær, 62 ára að aldri. Banameinið var krabbamein. Tvær fyrrum meðleikkonur Farrah í þáttunum vinsælu Charlie´s Angels segja Fawcett hafa verið hugrakka; „Hún var hugrökk,sterk og trúuð,“ sagði leikkonan Jaclyn Smith sem lék í öllum 5 Charlie´s Angels þáttaröðunum. „Og núna hefur hún fundið…
Bandaríska kvikmyndaleikkonan Farrah Fawcett lést í gær, 62 ára að aldri. Banameinið var krabbamein. Tvær fyrrum meðleikkonur Farrah í þáttunum vinsælu Charlie´s Angels segja Fawcett hafa verið hugrakka; "Hún var hugrökk,sterk og trúuð," sagði leikkonan Jaclyn Smith sem lék í öllum 5 Charlie´s Angels þáttaröðunum. "Og núna hefur hún fundið… Lesa meira
10 myndir keppa um Óskar
Óskarsakademían í Hollywood hefur ákveðið að 10 bíómyndir verði tilnefndar þann 2. febrúar nk. sem besta mynd ársins á næstu Óskarsverðlaunum, í stað 5 eins og verið hefur lengi vel. Þessi ákvörðun er tekin til að beina kastljósinu að fleiri myndum ár hvert en verið hefur. Sid Ganis forseti akademíunnar…
Óskarsakademían í Hollywood hefur ákveðið að 10 bíómyndir verði tilnefndar þann 2. febrúar nk. sem besta mynd ársins á næstu Óskarsverðlaunum, í stað 5 eins og verið hefur lengi vel. Þessi ákvörðun er tekin til að beina kastljósinu að fleiri myndum ár hvert en verið hefur. Sid Ganis forseti akademíunnar… Lesa meira
Gæti gubbað úr hlátri
Ólafur Darri Ólafsson leikari segist í samtali við blaðamann kvikmyndir.is geta gubbað úr hlátri yfir slagsmálasenunni frægu úr Borat. Hann hlakkar mest til að sjá nýju Sacha Baron Cohen myndina Brüno í sumar, og fannst Indiana Jones myndin síðasta mikil vonbrigði. Lestu skemmtilegt viðtal við Ólaf hér.
Ólafur Darri Ólafsson leikari segist í samtali við blaðamann kvikmyndir.is geta gubbað úr hlátri yfir slagsmálasenunni frægu úr Borat. Hann hlakkar mest til að sjá nýju Sacha Baron Cohen myndina Brüno í sumar, og fannst Indiana Jones myndin síðasta mikil vonbrigði. Lestu skemmtilegt viðtal við Ólaf hér. Lesa meira
Tyson í bíóhlaupi
Græna ljósið hefur frumsýnt kvikmyndina Tyson. Í fréttatilkynningu frá Græna ljósinu segir að hér sé á ferðinni ansi sláandi heimildarmynd sem þykist ekki vera hlutlaus. „Ótrúlegt lífshlaup Mike Tyson er rakið með hans eigin orðum og hann hlífir engum, sérstaklega ekki sjálfum sér.“Það er hinn virti leikstjóri James Toback…
Græna ljósið hefur frumsýnt kvikmyndina Tyson. Í fréttatilkynningu frá Græna ljósinu segir að hér sé á ferðinni ansi sláandi heimildarmynd sem þykist ekki vera hlutlaus. "Ótrúlegt lífshlaup Mike Tyson er rakið með hans eigin orðum og hann hlífir engum, sérstaklega ekki sjálfum sér."Það er hinn virti leikstjóri James Toback og… Lesa meira
Samantekt á Harry Potter-seríunni
Á forsíðunni má finna cirka 10 mínútna langt vídeó sérstaklega gefið út af Warner Bros. sem sýnir brot úr Harry Potter-kvikmyndaseríunni frá Viskusteininum til Fönixreglunnar. Myndbandið er glæsilegt áhorf fyrir þá sem hafa áhuga að kíkja á hina væntanlegu Half-Blood Prince án þess að þurfa að sitja yfir heilum fimm…
Á forsíðunni má finna cirka 10 mínútna langt vídeó sérstaklega gefið út af Warner Bros. sem sýnir brot úr Harry Potter-kvikmyndaseríunni frá Viskusteininum til Fönixreglunnar. Myndbandið er glæsilegt áhorf fyrir þá sem hafa áhuga að kíkja á hina væntanlegu Half-Blood Prince án þess að þurfa að sitja yfir heilum fimm… Lesa meira
Slæst Craig við drauga?
Daniel Craig hefur slegið í gegn sem njósnari hinnar hátignar James Bond, en hefur þrátt fyrir það ekkert verið að flýta sér að velja næsta spennumyndaverkefni. Nýjustu fregnir herma að hann eigi í viðræðum um að leika aðalhlutverkið í “Dream House” sem er sálfræðiþriller sem Jim Sheridan mun leikstýra…
Daniel Craig hefur slegið í gegn sem njósnari hinnar hátignar James Bond, en hefur þrátt fyrir það ekkert verið að flýta sér að velja næsta spennumyndaverkefni. Nýjustu fregnir herma að hann eigi í viðræðum um að leika aðalhlutverkið í “Dream House” sem er sálfræðiþriller sem Jim Sheridan mun leikstýra fyrir… Lesa meira
Sarah og Broderick eignast tvíbura
Sex and the City stjarnan Sarah Jessica Parker og eiginmaður hennar,leikarinn Matthew Broderick, sem meðal annars lék í Inspector Gadget, The Producers og Ferris Bueller’s Day Off hafa eignast tvíburastelpur með hjálp leigumóður, að því er talsmaður hjónanna hefur upplýst. Parker sem er 44 ára og Broderick sem er 47…
Sex and the City stjarnan Sarah Jessica Parker og eiginmaður hennar,leikarinn Matthew Broderick, sem meðal annars lék í Inspector Gadget, The Producers og Ferris Bueller's Day Off hafa eignast tvíburastelpur með hjálp leigumóður, að því er talsmaður hjónanna hefur upplýst. Parker sem er 44 ára og Broderick sem er 47… Lesa meira
Bay og Shia vilja nr. 3
Þó að það sé líklega heldur snemmt að fara að tala um Transformers 3, núna þegar Transformers: Revenge of the Fallen er að koma í bíó, þá hafa aðstandendur myndarinnar nú þegar tjáð sig um nr.3. Leikstjórinn Michael Bay hefur til að mynda lýst sig reiðubúinn að leikstýra þriðju myndinni…
Þó að það sé líklega heldur snemmt að fara að tala um Transformers 3, núna þegar Transformers: Revenge of the Fallen er að koma í bíó, þá hafa aðstandendur myndarinnar nú þegar tjáð sig um nr.3. Leikstjórinn Michael Bay hefur til að mynda lýst sig reiðubúinn að leikstýra þriðju myndinni… Lesa meira
Bay og Shia vilja nr.3
Þó að það sé líklega heldur snemmt að fara að tala um Transformers 3, núna þegar Transformers: Revenge of the Fallen er að koma í bíó, þá hafa aðstandendur myndarinnar nú þegar tjáð sig um nr.3. Leikstjórinn Michael Bay hefur til að mynda lýst sig reiðubúinn að leikstýra þriðju myndinni…
Þó að það sé líklega heldur snemmt að fara að tala um Transformers 3, núna þegar Transformers: Revenge of the Fallen er að koma í bíó, þá hafa aðstandendur myndarinnar nú þegar tjáð sig um nr.3. Leikstjórinn Michael Bay hefur til að mynda lýst sig reiðubúinn að leikstýra þriðju myndinni… Lesa meira
Viltu vinna Transformers 2 geisladisk?
Rétt í þessu var ég að fá í hendurnar slatta af geisladiskum sem inniheldur tónlistina úr Transformers: Revenge of the Fallen, sem ég ætla að sjálfsögðu að gefa í eftirfarandi getraun. Hérna er annars lagalistinn: 1. Linkin Park – “New Divide” 2. Green Day – “21 Guns” 3. Cavo –…
Rétt í þessu var ég að fá í hendurnar slatta af geisladiskum sem inniheldur tónlistina úr Transformers: Revenge of the Fallen, sem ég ætla að sjálfsögðu að gefa í eftirfarandi getraun.Hérna er annars lagalistinn:1. Linkin Park - “New Divide” 2. Green Day - “21 Guns” 3. Cavo - “Let It… Lesa meira
Greinar á Kvikmyndir.is
Nú hefur bæst við önnur nýjung hér á síðunni og það er dálkur sem sést hér við vinstri hönd og er merktur „Greinar.“ Hér verðum við með alls kyns pistla, viðtöl við frægt fólk (kemur bráðlega), topplista, nefnið það! Hins vegar, svo aðstandendur síðunnar séu ekki að hirða athyglina, þá…
Nú hefur bæst við önnur nýjung hér á síðunni og það er dálkur sem sést hér við vinstri hönd og er merktur "Greinar."Hér verðum við með alls kyns pistla, viðtöl við frægt fólk (kemur bráðlega), topplista, nefnið það! Hins vegar, svo aðstandendur síðunnar séu ekki að hirða athyglina, þá bjóðum… Lesa meira

