Núna á fimmtudaginn, þann 23. júlí, mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu (í Nexus-stíl) á nýjustu mynd Johnny Depp, Public Enemies. Sýningin verður í Sambíóunum í Álfabakka kl. 5:30 (ekki besta tímasetning í heimi, en miðað við lengd myndarinnar bauðst ekki annað). Miðaverð er 1200 kr. Þetta er fyrsta forsýningin…
Núna á fimmtudaginn, þann 23. júlí, mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu (í Nexus-stíl) á nýjustu mynd Johnny Depp, Public Enemies. Sýningin verður í Sambíóunum í Álfabakka kl. 5:30 (ekki besta tímasetning í heimi, en miðað við lengd myndarinnar bauðst ekki annað). Miðaverð er 1200 kr. Þetta er fyrsta forsýningin… Lesa meira
Fréttir
Fáránlega fyndið Harry Potter viðtal
Gamanþáttur í Japan hélt á dögunum keppni þar sem 10.000 Harry Potter aðdáendur kepptust um að fá að ferðast til Bretlands og að vinningshafinn fengi að sjá leikmynd úr nýjustu Harry Potter myndinni. Þeir völdu svo viljandi skrítnasta og öfgakenndasta aðdáandann sem sigurvegara, stelpa að nafni Kana, og komu henni…
Gamanþáttur í Japan hélt á dögunum keppni þar sem 10.000 Harry Potter aðdáendur kepptust um að fá að ferðast til Bretlands og að vinningshafinn fengi að sjá leikmynd úr nýjustu Harry Potter myndinni. Þeir völdu svo viljandi skrítnasta og öfgakenndasta aðdáandann sem sigurvegara, stelpa að nafni Kana, og komu henni… Lesa meira
Sam Raimi leikstýrir Warcraft bíómynd
Aðdáendur hafa beðið bíómyndar um Warcraft lengi. Nú loksins er búið að staðfesta að Sam Raimi mun leikstýra nýju myndinni og að Legendary Pictures muni sjá um framleiðsluna. Blizzard tilkynnti það fyrst árið 2006 að þeir ætluðu að gera mynd um leikina en þeir sem þekkja til Blizzard vita það…
Aðdáendur hafa beðið bíómyndar um Warcraft lengi. Nú loksins er búið að staðfesta að Sam Raimi mun leikstýra nýju myndinni og að Legendary Pictures muni sjá um framleiðsluna. Blizzard tilkynnti það fyrst árið 2006 að þeir ætluðu að gera mynd um leikina en þeir sem þekkja til Blizzard vita það… Lesa meira
Ewan Mcgregor og Jim Carey í sleik
Jim Carey leikur Jay Russell í mynd sem byggir á sönnum atburðum lífs hans. Jay Russell var svikahrappur, „con artist“, sem varð ástfanginn af klefafélaga sínum og slapp nokkrum sinnum úr fangelsi til þess einungis að hitta hann. Fangelsisfélagi hans og ástmaður er Philip Morris sem leikin er af Ewan…
Jim Carey leikur Jay Russell í mynd sem byggir á sönnum atburðum lífs hans. Jay Russell var svikahrappur, "con artist", sem varð ástfanginn af klefafélaga sínum og slapp nokkrum sinnum úr fangelsi til þess einungis að hitta hann. Fangelsisfélagi hans og ástmaður er Philip Morris sem leikin er af Ewan… Lesa meira
Cage verður illmennið í Green Hornet
Nú hefur verið staðfest að Nicolas Cage verði illmennið í Green Hornet mynd Michel Gondry. Þetta eru ágætis fréttir fyrir myndina því það hefur verið vesen á leikaranum sem átti að leika aðstoðarmann Green Hornet. Einnig átti Cameron Diaz að leika sem „love intrest“ en það hefur ekki ennþá verið…
Nú hefur verið staðfest að Nicolas Cage verði illmennið í Green Hornet mynd Michel Gondry. Þetta eru ágætis fréttir fyrir myndina því það hefur verið vesen á leikaranum sem átti að leika aðstoðarmann Green Hornet. Einnig átti Cameron Diaz að leika sem "love intrest" en það hefur ekki ennþá verið… Lesa meira
RIFF óskar eftir sjálfboðaliðum
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík sem haldin verður 17. til 27. september, auglýsir nú í 6. skipti eftir sjálfboðaliðum sem vilja starfa við hátíðina. Sjálfboðaliðar geta verið á öllum aldri og leitast er við að þeir fái verkefni eftir áhugasviði og hæfni. Til að mynda við að aðstoða stjörnur úr kvikmyndabransanum…
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík sem haldin verður 17. til 27. september, auglýsir nú í 6. skipti eftir sjálfboðaliðum sem vilja starfa við hátíðina. Sjálfboðaliðar geta verið á öllum aldri og leitast er við að þeir fái verkefni eftir áhugasviði og hæfni. Til að mynda við að aðstoða stjörnur úr kvikmyndabransanum… Lesa meira
Twilight Zone bíómynd í vinnslu
Warner Brothers og fyrirtæki Leonardo DiCaprio, Appian Way, hafa hafið vinnslu á Twilight Zone bíómynd sem á að byggja á upprunalegu þáttunum. Sá sem hefur verið fenginn til að skrifa handritið er Rand Ravich en hann leikstýrði The Astronaut’s Wife og framleiddi undefined. Hann er einnig höfundur sjónvarpsþáttanna Life. Upprunalegu…
Warner Brothers og fyrirtæki Leonardo DiCaprio, Appian Way, hafa hafið vinnslu á Twilight Zone bíómynd sem á að byggja á upprunalegu þáttunum. Sá sem hefur verið fenginn til að skrifa handritið er Rand Ravich en hann leikstýrði The Astronaut's Wife og framleiddi undefined. Hann er einnig höfundur sjónvarpsþáttanna Life. Upprunalegu… Lesa meira
Voltron á hvíta tjaldið, í leikinni mynd
Fyrirtæki að nafni World Events Productions hafa bókstaflega haldið Voltron í gíslingu í 20 ár, en þeir áttu kvikmyndaréttinn að honum. En nú hafa þeir misst réttinn og hann verið seldur til Atlas Entertainment, sem hafa framleitt myndir eins og Get Smart og The International (þeir komu einnig að hluta…
Fyrirtæki að nafni World Events Productions hafa bókstaflega haldið Voltron í gíslingu í 20 ár, en þeir áttu kvikmyndaréttinn að honum. En nú hafa þeir misst réttinn og hann verið seldur til Atlas Entertainment, sem hafa framleitt myndir eins og Get Smart og The International (þeir komu einnig að hluta… Lesa meira
Bygging Hobbitabæjarins er hafin!
Þó svo að enn nokkur ár þangað til The Hobbit kemur í kvikmyndahúsin í tveimur hlutum þá er undirbúningsvinna fyrir tökur hafin. Þá ber helst að nefna að bygging hobbitabæjarins Hobbiton. Hobbitaholur hafa verið grafnar og ávaxtatrjám og runnum verið plantað – myndir segja meira en þúsund orð (smellið á…
Þó svo að enn nokkur ár þangað til The Hobbit kemur í kvikmyndahúsin í tveimur hlutum þá er undirbúningsvinna fyrir tökur hafin. Þá ber helst að nefna að bygging hobbitabæjarins Hobbiton. Hobbitaholur hafa verið grafnar og ávaxtatrjám og runnum verið plantað - myndir segja meira en þúsund orð (smellið á… Lesa meira
Ekkert jafnast á við góða drama-mynd
Helgi Páll Helgason, annar maðurinn sem stofnaði vefinn Kvikmyndir.is, segir m.a. að það jafnist ekkert á við góða drama mynd („enda skilja þær oftast mest eftir sig og hafa mestu áhrif á mann“) í viðtali sem tekið var við hann nýlega. Hann er mest spenntur að sjá Inglourious Basterds og…
Helgi Páll Helgason, annar maðurinn sem stofnaði vefinn Kvikmyndir.is, segir m.a. að það jafnist ekkert á við góða drama mynd ("enda skilja þær oftast mest eftir sig og hafa mestu áhrif á mann") í viðtali sem tekið var við hann nýlega. Hann er mest spenntur að sjá Inglourious Basterds og… Lesa meira
Fólk bíður spennt eftir Comic-con
Comic-con er hátíð teiknimyndasagna aðdáenda og nerða. Þar koma menn allstaðar að úr heiminum og ræða ekki einungis það nýjasta í myndasöguheiminum heldur einnig um óútkomnar bíómyndir þeim tengdum. Meðal þeirra mynda sem verður sýnt eitthvað út á Comic-con verða Avatar !!!, Lísa í Undralandi, Iron Man 2, Kick Ass,…
Comic-con er hátíð teiknimyndasagna aðdáenda og nerða. Þar koma menn allstaðar að úr heiminum og ræða ekki einungis það nýjasta í myndasöguheiminum heldur einnig um óútkomnar bíómyndir þeim tengdum. Meðal þeirra mynda sem verður sýnt eitthvað út á Comic-con verða Avatar !!!, Lísa í Undralandi, Iron Man 2, Kick Ass,… Lesa meira
Sorgar fréttir fyrir Futurama aðdáendur
Comedy Central tilkynnti nýlega að þeir ætluðu að hefja sýningu á Futurama á ný og halda seríunni gangandi. Þeir pöntuðu 26 nýja þætti sem eiga að fara í sýningu 2010. Þetta í sjálfu sér þarf ekki að vera slæmar fréttir. En slæmu fréttirnar eru hins vegar þær að Comedy Central…
Comedy Central tilkynnti nýlega að þeir ætluðu að hefja sýningu á Futurama á ný og halda seríunni gangandi. Þeir pöntuðu 26 nýja þætti sem eiga að fara í sýningu 2010. Þetta í sjálfu sér þarf ekki að vera slæmar fréttir. En slæmu fréttirnar eru hins vegar þær að Comedy Central… Lesa meira
Fyrsta myndin úr Laxdælu Lárusar
Eins og fram hefur komið í fréttum hér á síðunni eru tökur hafnar á nýrri íslenskri bíómynd í Búðardal með Stefáni Karli Stefánssyni í aðalhlutverki. Kvikmyndir.is hefur fengið senda fyrstu myndina af Stefáni í hlutverki sínu sem Lárus, en á myndinni sést leikarinn í yfirgefnu sláturhúsi í Búðardal.Laxdæla Lárusar segir…
Eins og fram hefur komið í fréttum hér á síðunni eru tökur hafnar á nýrri íslenskri bíómynd í Búðardal með Stefáni Karli Stefánssyni í aðalhlutverki. Kvikmyndir.is hefur fengið senda fyrstu myndina af Stefáni í hlutverki sínu sem Lárus, en á myndinni sést leikarinn í yfirgefnu sláturhúsi í Búðardal.Laxdæla Lárusar segir… Lesa meira
Scarlett kynþokkafull sem Svarta Ekkjan
Fyrstu myndir af Scarlett Johansson sem Svarta Ekkjan eða „Black Widow“ hafa nú verið birtar. Samkvæmt Marvel heiminum þá á Svarta Ekkjan að vera heimsklassa íþróttakona, sérþjálfuð í ýmsum bardagaíþróttum, öflug skytta sem og ballerína! Ekki veit ég samt hve mikið af þessu verður innleitt í myndina. Einnig má sjá…
Fyrstu myndir af Scarlett Johansson sem Svarta Ekkjan eða "Black Widow" hafa nú verið birtar. Samkvæmt Marvel heiminum þá á Svarta Ekkjan að vera heimsklassa íþróttakona, sérþjálfuð í ýmsum bardagaíþróttum, öflug skytta sem og ballerína! Ekki veit ég samt hve mikið af þessu verður innleitt í myndina. Einnig má sjá… Lesa meira
Heitt plakat fyrir Stúlkan sem lék sér að Eldinum
Rétt í þessu var splunkunýtt plakat að detta inn fyrir aðra myndina af þremur í Millenium-seríunni, Stúlkan sem lék sér að Eldinum (Flickan som lekte med elden), sem byggð er á þekktum skáldsögum eftir Stieg Larsson. Fyrsta mynd seríunnar, Karlar sem Hata Konur (Män som hatar kvinnor), verður frumsýnd nú…
Rétt í þessu var splunkunýtt plakat að detta inn fyrir aðra myndina af þremur í Millenium-seríunni, Stúlkan sem lék sér að Eldinum (Flickan som lekte med elden), sem byggð er á þekktum skáldsögum eftir Stieg Larsson. Fyrsta mynd seríunnar, Karlar sem Hata Konur (Män som hatar kvinnor), verður frumsýnd nú… Lesa meira
Arquette og Cox í Scream 4
David Arquette og Monica úr Friends Courteney Cox hafa staðfest að þau verði í Scream 4. Hjónin, sem einmitt kynntust við tökur á Scream, sögðust hafa séð handrit þar sem Dewey kemur aftur til lífs og Cox fær að leika tíkarlegu persónuna sína aftur. „Það á bara eftir að vera…
David Arquette og Monica úr Friends Courteney Cox hafa staðfest að þau verði í Scream 4. Hjónin, sem einmitt kynntust við tökur á Scream, sögðust hafa séð handrit þar sem Dewey kemur aftur til lífs og Cox fær að leika tíkarlegu persónuna sína aftur. "Það á bara eftir að vera… Lesa meira
Cage vill „endurfæða“ Ghost Rider
„Ég myndi vilja gera endurfæðingu“ sagði Nicolas Cage um Ghost Rider 2. Já ég lýg því ekki, maðurinn bjó til orð á staðnum í viðtali við Mtv á dögunum. Hann var í viðtali vegna talsetningar á G-Force en spyrillinn spurði hann út í Ghost Rider 2 með fyrrgreindum afleiðingum. Hann…
"Ég myndi vilja gera endurfæðingu" sagði Nicolas Cage um Ghost Rider 2. Já ég lýg því ekki, maðurinn bjó til orð á staðnum í viðtali við Mtv á dögunum. Hann var í viðtali vegna talsetningar á G-Force en spyrillinn spurði hann út í Ghost Rider 2 með fyrrgreindum afleiðingum. Hann… Lesa meira
Steve Carell er „Despicable“
Búið er að birta trailer úr myndinni Despicable Me sem er ný tölvugerð mynd með Steve Carell í aðalhlutverki. Hann leikur Gru sem er gáfað illmenni… eða illt gáfumenni „evil mastermind“ og ætlar sér að stela tunglinu! Því það er jú það sem öll illmenni vilja ekki satt ? Ég…
Búið er að birta trailer úr myndinni Despicable Me sem er ný tölvugerð mynd með Steve Carell í aðalhlutverki. Hann leikur Gru sem er gáfað illmenni... eða illt gáfumenni "evil mastermind" og ætlar sér að stela tunglinu! Því það er jú það sem öll illmenni vilja ekki satt ? Ég… Lesa meira
Rosalegar myndir af Christian Bale í The Fighter
Stórleikarinn Christian Bale er þekktur fyrir að taka hlutverk sín í kvikmyndum mjög alvarlega. Til dæmis hefur hann misst sig á tökusetti oftar en einu sinni og tekið á sig ótrúlegt þyngdartap í myndum eins og The Machinist og Rescue Dawn ásamt því að buffa sig allverulega upp í The…
Stórleikarinn Christian Bale er þekktur fyrir að taka hlutverk sín í kvikmyndum mjög alvarlega. Til dæmis hefur hann misst sig á tökusetti oftar en einu sinni og tekið á sig ótrúlegt þyngdartap í myndum eins og The Machinist og Rescue Dawn ásamt því að buffa sig allverulega upp í The… Lesa meira
Cage vill "endurfæða" Ghost Rider
„Ég myndi vilja gera endurfæðingu“ sagði Nicolas Cage um Ghost Rider 2. Já ég lýg því ekki, maðurinn bjó til orð á staðnum í viðtali við Mtv á dögunum. Hann var í viðtali vegna talsetningar á G-Force en spyrillinn spurði hann út í Ghost Rider 2 með fyrrgreindum afleiðingum. Hann…
"Ég myndi vilja gera endurfæðingu" sagði Nicolas Cage um Ghost Rider 2. Já ég lýg því ekki, maðurinn bjó til orð á staðnum í viðtali við Mtv á dögunum. Hann var í viðtali vegna talsetningar á G-Force en spyrillinn spurði hann út í Ghost Rider 2 með fyrrgreindum afleiðingum. Hann… Lesa meira
Steve Carell er "Despicable"
Búið er að birta trailer úr myndinni Despicable Me sem er ný tölvugerð mynd með Steve Carell í aðalhlutverki. Hann leikur Gru sem er gáfað illmenni… eða illt gáfumenni „evil mastermind“ og ætlar sér að stela tunglinu! Því það er jú það sem öll illmenni vilja ekki satt ? Ég…
Búið er að birta trailer úr myndinni Despicable Me sem er ný tölvugerð mynd með Steve Carell í aðalhlutverki. Hann leikur Gru sem er gáfað illmenni... eða illt gáfumenni "evil mastermind" og ætlar sér að stela tunglinu! Því það er jú það sem öll illmenni vilja ekki satt ? Ég… Lesa meira
Tökum lokið á Elm Street…
Nýjasta Freddy Kruger myndin mun marka nýtt upphaf en hún á að endurræsa seríuna alfarið. Hinn nýji Freddy Kruger mun vera leikinn af Jackie Earle Haley, Watchmen. Myndin á að vera meiri „thriller“ og spennumynd heldur en hrein hrollvekja. Freddy á hugsanlega að vera með fleiri veikleika og á því…
Nýjasta Freddy Kruger myndin mun marka nýtt upphaf en hún á að endurræsa seríuna alfarið. Hinn nýji Freddy Kruger mun vera leikinn af Jackie Earle Haley, Watchmen. Myndin á að vera meiri "thriller" og spennumynd heldur en hrein hrollvekja. Freddy á hugsanlega að vera með fleiri veikleika og á því… Lesa meira
Redford giftist listmálara
Gamla kempan, kvikmyndaleikarinn Robert Redford, 71 árs, hefur gengið að eiga unnustu sína, listakonuna Sibylle Szaggars sem er réttum 20 árum yngri, eða 51 árs. Athöfnin fór fram sl. laugardag Louis C. Jacob lúxushótelinu í Hamborg í Þýskalandi, en Szaggars er þýsk. Að því er fram kom í þýska blaðinu…
Gamla kempan, kvikmyndaleikarinn Robert Redford, 71 árs, hefur gengið að eiga unnustu sína, listakonuna Sibylle Szaggars sem er réttum 20 árum yngri, eða 51 árs. Athöfnin fór fram sl. laugardag Louis C. Jacob lúxushótelinu í Hamborg í Þýskalandi, en Szaggars er þýsk. Að því er fram kom í þýska blaðinu… Lesa meira
100 myndir á RIFF í haust
Um 100 kvikmyndir verða sýndar á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík sem fram fer 17. – 27. september nk. Þetta er í 6. sinn sem hátíðin er haldin og hefur hún unnið sér fastan sess í menningarlífi höfuðborgarinnar. Myndirnará hátíðinni eru, að því er fram kemur í fréttabréfi frá hátíðinni, samansafn…
Um 100 kvikmyndir verða sýndar á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík sem fram fer 17. - 27. september nk. Þetta er í 6. sinn sem hátíðin er haldin og hefur hún unnið sér fastan sess í menningarlífi höfuðborgarinnar. Myndirnará hátíðinni eru, að því er fram kemur í fréttabréfi frá hátíðinni, samansafn… Lesa meira
Natalie Portman í Thor
Leikkonan Natalie Portman hefur verið ráðin í hlutverk Jane Foster í næstu stórmynd Marvel Studios, en myndin ber nafnið Thor og er beðið með töluverðri eftirvæntingu í myndasöguheiminum. Thor er gerð eftir samnefndum myndasögum, en persóna Portman, Jane Foster, var hjúkka sem reyndist vera fyrsta ást Thor. Fregnir herma þó að…
Leikkonan Natalie Portman hefur verið ráðin í hlutverk Jane Foster í næstu stórmynd Marvel Studios, en myndin ber nafnið Thor og er beðið með töluverðri eftirvæntingu í myndasöguheiminum.Thor er gerð eftir samnefndum myndasögum, en persóna Portman, Jane Foster, var hjúkka sem reyndist vera fyrsta ást Thor. Fregnir herma þó að Marvel… Lesa meira
Karate Kid endurgerð
Tökur á Kung Fu Kid hófust síðastliðinn laugardag. Þetta er endurgerð á myndinni Karate Kid, frá 1984, og er samstarfsverkefni China Film Group og Columbia Pictures. Jackie Chan mun leika kung-fu meistarann, sem var upprunalega leikinn af Pat Morita, en sonur Will Smith, Jaden Smith, mun leika krakkann. Myndin á…
Tökur á Kung Fu Kid hófust síðastliðinn laugardag. Þetta er endurgerð á myndinni Karate Kid, frá 1984, og er samstarfsverkefni China Film Group og Columbia Pictures. Jackie Chan mun leika kung-fu meistarann, sem var upprunalega leikinn af Pat Morita, en sonur Will Smith, Jaden Smith, mun leika krakkann. Myndin á… Lesa meira
Leikstjóri Cloverfield endurgerir Let the right on
Verið er að gera Hollywood útgáfu af Let the right one in. Hún á að gerast á Ronald Regan tímabilinu í Colorado. Myndin verður ekki byggð á mynd Alfredson heldur verður hún byggð á bókinni eftir John Ajvide Lindquist. Búið er að breyta nöfnunum á krökkunum í Owen og Abby,…
Verið er að gera Hollywood útgáfu af Let the right one in. Hún á að gerast á Ronald Regan tímabilinu í Colorado. Myndin verður ekki byggð á mynd Alfredson heldur verður hún byggð á bókinni eftir John Ajvide Lindquist. Búið er að breyta nöfnunum á krökkunum í Owen og Abby,… Lesa meira
Fullt á Harry Potter í VIP fram að helgi
Uppselt er á allar sýningar fram að helgi á Harry Potter og blendingsprinsinum í VIP sal SAMbíóanna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá SAMbíóunum. Í tilkynningunni segir einnig að þetta sé til marks um þá miklu eftirvæntingu sem ríki fyrir myndinni, sem frumsýnd verður á morgun, miðvkudaginn 15.…
Uppselt er á allar sýningar fram að helgi á Harry Potter og blendingsprinsinum í VIP sal SAMbíóanna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá SAMbíóunum. Í tilkynningunni segir einnig að þetta sé til marks um þá miklu eftirvæntingu sem ríki fyrir myndinni, sem frumsýnd verður á morgun, miðvkudaginn 15.… Lesa meira
Punginn út komin í bíó
Sumarmyndin Punginn út verður frumsýnd í dag, miðvikudaginn 15. júlí. Í tilkynningu frá Senu segir að um frábæra gamanmynd sé að ræða frá leikstjóra Harold and Kumar Go To White Castle með Seann William Scottúr American Pie myndunum og Dude Where Is My Car? í aðalhlutverki. „Myndin fjallar um Gary…
Sumarmyndin Punginn út verður frumsýnd í dag, miðvikudaginn 15. júlí. Í tilkynningu frá Senu segir að um frábæra gamanmynd sé að ræða frá leikstjóra Harold and Kumar Go To White Castle með Seann William Scottúr American Pie myndunum og Dude Where Is My Car? í aðalhlutverki. "Myndin fjallar um Gary… Lesa meira
The Hangover önnur tekjuhæsta R-rated grínmyndin
Myndin The Hangover komst nú um helgina yfir 210 milljón dollara markið í bandaríkjunum og er því orðin önnur tekjuhæsta „R-rated“ grín mynd allra tíma. En sú sem vermir fyrsta sætið, með 235 milljón dollara, er engin önnur en Beverly Hills Cop með Eddie Murphy. Vá maður verður að fara…
Myndin The Hangover komst nú um helgina yfir 210 milljón dollara markið í bandaríkjunum og er því orðin önnur tekjuhæsta "R-rated" grín mynd allra tíma. En sú sem vermir fyrsta sætið, með 235 milljón dollara, er engin önnur en Beverly Hills Cop með Eddie Murphy. Vá maður verður að fara… Lesa meira

