Fréttir

John Hughes látinn


Leikstjórinn góðkunni John Hughes lést fyrir skömmu vegna hjartaáfalls, aðeins 59 ára að aldri. Samkvæmt Variety var þetta snemma um morgunn þar sem hann tók sér göngutúr meðan hann heimsótti New York-borg. Fyrir þá sem ekki eru alveg klárir á nafninu þá var þessi maður án efa þekktasti unglingamyndaleikstjórinn, með…

Leikstjórinn góðkunni John Hughes lést fyrir skömmu vegna hjartaáfalls, aðeins 59 ára að aldri. Samkvæmt Variety var þetta snemma um morgunn þar sem hann tók sér göngutúr meðan hann heimsótti New York-borg.Fyrir þá sem ekki eru alveg klárir á nafninu þá var þessi maður án efa þekktasti unglingamyndaleikstjórinn, með afar… Lesa meira

RWWM trailerinn kominn ásamt plakati


Eins og var lofað þá er komið nýtt sýnishorn fyrir íslenska spennuþrillerinn Reykjavik Whale Watching Massacre. Þetta mun vera „international trailer“ og sýnir hann talsvert meira en teaserinn gerði. Hægt er að skoða þetta sýnishorn hér á forsíðunni eða undirsíðu myndarinnar (smellið á titilinn og þá eruð þið komin þangað).…

Eins og var lofað þá er komið nýtt sýnishorn fyrir íslenska spennuþrillerinn Reykjavik Whale Watching Massacre. Þetta mun vera "international trailer" og sýnir hann talsvert meira en teaserinn gerði. Hægt er að skoða þetta sýnishorn hér á forsíðunni eða undirsíðu myndarinnar (smellið á titilinn og þá eruð þið komin þangað).… Lesa meira

Takið frá 21. ágúst! Avatar-sýnishorn í þrívídd


Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Senu: Þann 21. ágúst n.k. kl. 17:30 viljum við hjá Senu bjóða þér að sjá 15 mín. sýnishorn úr stórmynd James Camerons, AVATAR í þrívídd (3-D) í sal 1 í Smárabíó. Á undan sýnishorninu verður sýnd stutt kynning frá sjálfum James Cameron (sem síðast gerði Titanic)…

Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Senu:Þann 21. ágúst n.k. kl. 17:30 viljum við hjá Senu bjóða þér að sjá 15 mín. sýnishorn úr stórmynd James Camerons, AVATAR í þrívídd (3-D) í sal 1 í Smárabíó. Á undan sýnishorninu verður sýnd stutt kynning frá sjálfum James Cameron (sem síðast gerði Titanic) þar… Lesa meira

Kvenhatararnir vinsælir


Aðsóknin á sænsku sakamálamyndina Män som hatar kvinnor, eða Karlar sem hata konur,  hefur verið framar björtustu vonum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Senu. Um 3.600 manns sáu myndina um verslunarmannahelgina og um 2.000 manns fóru í bíó á mánudaginn, frídag verslunarmanna, til að berja glæpinn augum.…

Aðsóknin á sænsku sakamálamyndina Män som hatar kvinnor, eða Karlar sem hata konur,  hefur verið framar björtustu vonum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Senu. Um 3.600 manns sáu myndina um verslunarmannahelgina og um 2.000 manns fóru í bíó á mánudaginn, frídag verslunarmanna, til að berja glæpinn augum.… Lesa meira

Nýstirni verður ferðamaður


Ástralska nýstirnið Sam Worthington hefur nú leyst sjálfa ofurstjörnuna Tom Cruise af við leik í njósnamyndinni The Tourist, en Cruise hefur hætt við að taka að sér hlutverkið. Worthington sópar nú að sér aðalhlutverkum í stórmyndum, en bíóunnendur gátu nýverið séð hann í Terminator Salvation. The Tourist er endurgerð á…

Ástralska nýstirnið Sam Worthington hefur nú leyst sjálfa ofurstjörnuna Tom Cruise af við leik í njósnamyndinni The Tourist, en Cruise hefur hætt við að taka að sér hlutverkið. Worthington sópar nú að sér aðalhlutverkum í stórmyndum, en bíóunnendur gátu nýverið séð hann í Terminator Salvation. The Tourist er endurgerð á… Lesa meira

Nýr RWWM trailer væntanlegur


Á morgun (fimmtudaginn 6. ágúst) verður glænýr trailer fyrir íslenska spennuþrillerinn Reykjavik Whale Watching Massacre frumsýndur á netinu og verður m.a. hægt að sjá hann hér inná Kvikmyndir.is.Reykjavík Whale Watching Massacre segir frá hópi erlendra ferðamanna sem fara í hvalaskoðun. Þegar bátur hópsins verður vélarvana kemur hvalveiðiskip nokkuð fyrst á…

Á morgun (fimmtudaginn 6. ágúst) verður glænýr trailer fyrir íslenska spennuþrillerinn Reykjavik Whale Watching Massacre frumsýndur á netinu og verður m.a. hægt að sjá hann hér inná Kvikmyndir.is.Reykjavík Whale Watching Massacre segir frá hópi erlendra ferðamanna sem fara í hvalaskoðun. Þegar bátur hópsins verður vélarvana kemur hvalveiðiskip nokkuð fyrst á… Lesa meira

Funny Games: Hvernig fannst þér?


Jæja, þið Kvikmyndir.is gestir (sem og allir aðrir) sem kíktu á Funny Games U.S. núna rétt áðan, endilega deilið einlægu áliti ykkar á þessari sjúskuðu mynd. Kommentsvæðið bíður ykkar hér fyrir neðan.Hvað segið þið? Góð? Léleg? Öðruvísi?

Jæja, þið Kvikmyndir.is gestir (sem og allir aðrir) sem kíktu á Funny Games U.S. núna rétt áðan, endilega deilið einlægu áliti ykkar á þessari sjúskuðu mynd. Kommentsvæðið bíður ykkar hér fyrir neðan.Hvað segið þið? Góð? Léleg? Öðruvísi? Lesa meira

Jackson endurgerir Gúmmí King Kong


Peter Jackson, sem skrifaði og leikstýrði endurgerðinni á King Kong árið 2005, sagði gestum á Comic-Con hátíðinni á dögunum að hann væri ásamt Universal að vinna að nýrri King Kong skemmtisýningu, sem kæmi þá í staðinn fyrir sýninguna sem eyðilagðist í eldi í  Universal Studios í Hollywood á síðasta ári.…

Peter Jackson, sem skrifaði og leikstýrði endurgerðinni á King Kong árið 2005, sagði gestum á Comic-Con hátíðinni á dögunum að hann væri ásamt Universal að vinna að nýrri King Kong skemmtisýningu, sem kæmi þá í staðinn fyrir sýninguna sem eyðilagðist í eldi í  Universal Studios í Hollywood á síðasta ári.… Lesa meira

Jackman verður syngjandi sirkusstjóri


Kyntröllið ástralska Hugh Jackman hefur verið ráðið til að leika bandaríska sirkusmanninn P.T. Barnum í myndinni „The Greatest Showman on Earth“, en um er að ræða söngvamynd sem skrifuð er af Jenny Bicks, sem skrifaði handritið að bíómyndinni Sex and the City. Myndin verður framleidd af Laurence Mark („Dreamgirls„), Jackman…

Kyntröllið ástralska Hugh Jackman hefur verið ráðið til að leika bandaríska sirkusmanninn P.T. Barnum í myndinni "The Greatest Showman on Earth", en um er að ræða söngvamynd sem skrifuð er af Jenny Bicks, sem skrifaði handritið að bíómyndinni Sex and the City. Myndin verður framleidd af Laurence Mark ("Dreamgirls"), Jackman… Lesa meira

Kung fu leikkona í gamanhlutverki


Zhang Ziyi aðalleikkona kung fu myndarinnar Crouching Tiger Hidden Dragon, reynir sig nú við gamanleik, eftir að hafa gert nokkrar dramatískar myndir í röð. Í myndinni „Sophie’s Revenge,“ leikur hin 30 ára gamla leikkona teiknimyndasöguhöfund sem gerir hernaðaráætlun um að ná kærastanum sínum til baka frá leikkonu, sem stal honum…

Zhang Ziyi aðalleikkona kung fu myndarinnar Crouching Tiger Hidden Dragon, reynir sig nú við gamanleik, eftir að hafa gert nokkrar dramatískar myndir í röð. Í myndinni "Sophie's Revenge," leikur hin 30 ára gamla leikkona teiknimyndasöguhöfund sem gerir hernaðaráætlun um að ná kærastanum sínum til baka frá leikkonu, sem stal honum… Lesa meira

Alvarlegur Adam á toppnum


Funny People, mynd Adam Sandler, þar sem gamanleikarinn skiptir um gír og leikur alvarlegt hlutverk um langveika grínstjörnu, var mest sótta  myndin í Bandaríkjunum um helgina með um 23,4 milljónir Bandaríkjadala í aðgangseyri. Þessi helgi var einungis hófleg hvað aðsókn varðaði í Bandaríkjunum og heildaraðsókn sumarsins gaf loksins eftir í…

Funny People, mynd Adam Sandler, þar sem gamanleikarinn skiptir um gír og leikur alvarlegt hlutverk um langveika grínstjörnu, var mest sótta  myndin í Bandaríkjunum um helgina með um 23,4 milljónir Bandaríkjadala í aðgangseyri. Þessi helgi var einungis hófleg hvað aðsókn varðaði í Bandaríkjunum og heildaraðsókn sumarsins gaf loksins eftir í… Lesa meira

Leikstjóri Chicago gerist sjóræningi


Samkvæmt Variety er afar líklegt að Rob Marshall muni leikstýra fjórðu myndinni í Pirates of the Caribbean-seríunni. Gore Verbinski, sem stýrði þríleiknum, ákvað að segja pass og einblína frekar á hina væntanlegu Bioshock-bíómynd. Þótt það sé ekki alveg 110% þá er nánast alveg bókað að Marshall ákveði að taka þátt,…

Samkvæmt Variety er afar líklegt að Rob Marshall muni leikstýra fjórðu myndinni í Pirates of the Caribbean-seríunni. Gore Verbinski, sem stýrði þríleiknum, ákvað að segja pass og einblína frekar á hina væntanlegu Bioshock-bíómynd.Þótt það sé ekki alveg 110% þá er nánast alveg bókað að Marshall ákveði að taka þátt, en… Lesa meira

Bruckheimer í stríð við vélmenni


Ofurframleiðandinn Jerry Bruckheimer hefur ákveðið að vígbúast. Samkvæmt Variety kvikmyndablaðinu hefur Bruckheimer tryggt sér kvikmyndaréttinn að teiknimyndasögunni „World War Robot“ frá IDW útgáfunni.Sagan sem er skrifuð af Ashley Wood og er sett upp sem stríðsdagbækur frá stríðandi aðilum, fjallar um lítla flokka manna og vélmenna sem heyja orrustu á Jörðinni,…

Ofurframleiðandinn Jerry Bruckheimer hefur ákveðið að vígbúast. Samkvæmt Variety kvikmyndablaðinu hefur Bruckheimer tryggt sér kvikmyndaréttinn að teiknimyndasögunni "World War Robot" frá IDW útgáfunni.Sagan sem er skrifuð af Ashley Wood og er sett upp sem stríðsdagbækur frá stríðandi aðilum, fjallar um lítla flokka manna og vélmenna sem heyja orrustu á Jörðinni,… Lesa meira

Keaton í kynlífið


Gamla brýnið, kvikmyndaleikkonan Diane Keaton, hefur ákveðið að söðla um og byrja að leika í sjónvarpsþáttum, en um er að ræða hálftíma þætti á sjónvarpsstöðinni HBO. Í þáttunum, sem skrifaðir eru af Marti Noxon, leikur Óskarsverðlaunaleikkonan kvenfrelsishetjuna Gloriu Steinem, sem vill auka veg feminisma í samfélaginu með því að setja…

Gamla brýnið, kvikmyndaleikkonan Diane Keaton, hefur ákveðið að söðla um og byrja að leika í sjónvarpsþáttum, en um er að ræða hálftíma þætti á sjónvarpsstöðinni HBO. Í þáttunum, sem skrifaðir eru af Marti Noxon, leikur Óskarsverðlaunaleikkonan kvenfrelsishetjuna Gloriu Steinem, sem vill auka veg feminisma í samfélaginu með því að setja… Lesa meira

Viltu vinna miða á Funny Games?


Á miðvikudaginn næsta (5. ágúst) mun Græna Ljósið gefa út dramaþrillerinn Funny Games U.S. og í tilefni þess munum við gefa áhugasömum tvo miða á myndina. Miðarnir gilda hins vegar bara á frumsýningardaginn kl. 8, þannig að ef þú hefur áhuga að skella þér í bíó á þeim degi (og…

Á miðvikudaginn næsta (5. ágúst) mun Græna Ljósið gefa út dramaþrillerinn Funny Games U.S. og í tilefni þess munum við gefa áhugasömum tvo miða á myndina.Miðarnir gilda hins vegar bara á frumsýningardaginn kl. 8, þannig að ef þú hefur áhuga að skella þér í bíó á þeim degi (og vera… Lesa meira

Rís Jolie upp frá dauðum? – SPOILER


Timur Bekmambetov, leikstjóri Wanted og Wanted 2, sem nú er í undirbúningi, segist hafa fundið leið til að reisa persónu Angelinu Jolie úr fyrri myndinni upp frá dauðum, en sem kunnugt er lést persónan í lok fyrri myndarinnar. Timur segir að upprisan verði tengd hinu kröftuga vaxbaði sem Jolie og…

Timur Bekmambetov, leikstjóri Wanted og Wanted 2, sem nú er í undirbúningi, segist hafa fundið leið til að reisa persónu Angelinu Jolie úr fyrri myndinni upp frá dauðum, en sem kunnugt er lést persónan í lok fyrri myndarinnar. Timur segir að upprisan verði tengd hinu kröftuga vaxbaði sem Jolie og… Lesa meira

Brolin vondur í Wall Street


Í Hollywood heyrast nú þær sögur að búið sé að bjóða Josh Brolin hlutverk vonda kallsins, illa innrætts vogunarsjóðsstjóra,  í framhaldsmynd Wall Street, Money Never Talks, sem Oliver Stone mun leikstýra, en Stone leikstýrði einmitt fyrri myndinni þar sem Michael Douglas fór eftirminnilega með hlutverk hins gíruga og gráðuga Gordons…

Í Hollywood heyrast nú þær sögur að búið sé að bjóða Josh Brolin hlutverk vonda kallsins, illa innrætts vogunarsjóðsstjóra,  í framhaldsmynd Wall Street, Money Never Talks, sem Oliver Stone mun leikstýra, en Stone leikstýrði einmitt fyrri myndinni þar sem Michael Douglas fór eftirminnilega með hlutverk hins gíruga og gráðuga Gordons… Lesa meira

Skrímsli neitað um reynslulausn


Maður sem sakfelldur var fyrir morðið á systur Hollywood leikarans Kelsey Grammer, sem þekktastur er fyrir leik sinn í hlutverki útvarpssálfræðingsins Frasier Krane, hefur verið neitað um reynslulausn. Maðurinn myrti systur Grammers og tvær aðrar manneskjur fyrir meira en þrjátíu árum síðan. Nefnd fangelsisins sem fjallar um reynslulausnir hafnaði ósk…

Maður sem sakfelldur var fyrir morðið á systur Hollywood leikarans Kelsey Grammer, sem þekktastur er fyrir leik sinn í hlutverki útvarpssálfræðingsins Frasier Krane, hefur verið neitað um reynslulausn. Maðurinn myrti systur Grammers og tvær aðrar manneskjur fyrir meira en þrjátíu árum síðan. Nefnd fangelsisins sem fjallar um reynslulausnir hafnaði ósk… Lesa meira

Grínast með kynlíf unglinga


Sena frumsýnir myndina Extreme Movie á morgun miðvikudag 29. júlí í Smárabíói og Laugarásbíói. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni mögnuð gamanmynd þar sem gert er grín að kynlífi unglinga. Meðal leikara eru Michael Cera úr Superbad, Jamie Kennedy og Frankie Muniz úr Malcolm in the…

Sena frumsýnir myndina Extreme Movie á morgun miðvikudag 29. júlí í Smárabíói og Laugarásbíói. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni mögnuð gamanmynd þar sem gert er grín að kynlífi unglinga. Meðal leikara eru Michael Cera úr Superbad, Jamie Kennedy og Frankie Muniz úr Malcolm in the… Lesa meira

District 9 slær í gegn á Comic-Con


 Vísindaskáldskapurinn District 9 sló í gegn á nýliðinni Comic-Con hátíð sem haldin var í San Diego nú í síðustu viku. District 9 hefur ekki verið laus við umtal en margir hafa forvitnast eftir að hafa frétt að enginn annar en Peter Jackson framleiðir myndina. Myndin var sýnd á hátíðinni og…

 Vísindaskáldskapurinn District 9 sló í gegn á nýliðinni Comic-Con hátíð sem haldin var í San Diego nú í síðustu viku. District 9 hefur ekki verið laus við umtal en margir hafa forvitnast eftir að hafa frétt að enginn annar en Peter Jackson framleiðir myndina. Myndin var sýnd á hátíðinni og… Lesa meira

Hvar er húfa Nóa Albínóa?


Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík leitar nú logandi ljósi að leikmunum og fleiru sem tengist kvikmyndasögu Íslands: „Manstu eftir húfu Nóa albínóa ísmolanum úr James Bond, rifflinum úr Skyttunum, kokteilahristaranum úr Stellu í orlofi eða fjarstýringunni úr Sódómu Reykjavík?,“ segir í fréttatilkynningu frá hátíðinni.  Í tilkynningunni segir einnig að munirnir muni öðlast…

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík leitar nú logandi ljósi að leikmunum og fleiru sem tengist kvikmyndasögu Íslands: "Manstu eftir húfu Nóa albínóa ísmolanum úr James Bond, rifflinum úr Skyttunum, kokteilahristaranum úr Stellu í orlofi eða fjarstýringunni úr Sódómu Reykjavík?," segir í fréttatilkynningu frá hátíðinni.  Í tilkynningunni segir einnig að munirnir muni öðlast… Lesa meira

8.000 glæpaþyrstir um helgina


Sænska spennumyndin Karlar sem hata konur gerði það gott í bíóhúsunum hér á landi um helgina þegar 8.000 manns fóru að sjá myndina, að því er fram kemur í tilkynningu frá Senu.  „ Aðsóknin á Karlar sem hata konur hefur verið framar björtustu vonum en um 8.000 manns sáu myndina…

Sænska spennumyndin Karlar sem hata konur gerði það gott í bíóhúsunum hér á landi um helgina þegar 8.000 manns fóru að sjá myndina, að því er fram kemur í tilkynningu frá Senu.  "Aðsóknin á Karlar sem hata konur hefur verið framar björtustu vonum en um 8.000 manns sáu myndina um… Lesa meira

Tron Legacy Opinber Trailer kominn


Tron Legacy er framhaldsmynd Tron, frá 1982. Leikstjóri myndarinnar John Kosinski lofaði því að nýjir áhorfendur ættu að geta sökkt sér auðveldlega í þennan heim og að aðdáendur fyrstu myndarinnar myndu finna marga leynda gullmola með tilvísunum í fyrstu myndina. Trailer fyrir myndina var sýndur í gær á Comic-con en…

Tron Legacy er framhaldsmynd Tron, frá 1982. Leikstjóri myndarinnar John Kosinski lofaði því að nýjir áhorfendur ættu að geta sökkt sér auðveldlega í þennan heim og að aðdáendur fyrstu myndarinnar myndu finna marga leynda gullmola með tilvísunum í fyrstu myndina. Trailer fyrir myndina var sýndur í gær á Comic-con en… Lesa meira

Naggrísirnir velta Potter úr toppsætinu


Naggrísirnir í Disney myndinni G-Force sýndu mátt sinn og megin nú um helgina í Bandaríkjunum og veltu Harry Potter and the Half-Blood Prince úr toppsæti aðsóknarlistans. G-Force þénaði 32,2 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni en Potter kom þar rétt á eftir með 30 milljónir dala. Rómantíska gamanmyndin The Ugly Truth, með…

Naggrísirnir í Disney myndinni G-Force sýndu mátt sinn og megin nú um helgina í Bandaríkjunum og veltu Harry Potter and the Half-Blood Prince úr toppsæti aðsóknarlistans. G-Force þénaði 32,2 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni en Potter kom þar rétt á eftir með 30 milljónir dala. Rómantíska gamanmyndin The Ugly Truth, með… Lesa meira

Ninja Assassin Trailer


Ninja Assassin er bardagamynd sem fjallar um Raizo sem er heimsins bannvænasti launmorðingi. Honum er rænt sem barn og þjálfaður af Ozunu Clan en þegar Ozunu Clan drepur vin hans snýst hann gegn þeim og sækir hefnda. Myndin er framleidd af Wachowski bræðrum en þeir eru hvað þekktastir fyrir að…

Ninja Assassin er bardagamynd sem fjallar um Raizo sem er heimsins bannvænasti launmorðingi. Honum er rænt sem barn og þjálfaður af Ozunu Clan en þegar Ozunu Clan drepur vin hans snýst hann gegn þeim og sækir hefnda. Myndin er framleidd af Wachowski bræðrum en þeir eru hvað þekktastir fyrir að… Lesa meira

Book of Eli


Book of Eli fjallar um einmanna hetju að nafni Eli, leikinn af Denzel Washington, sem er verndari Book of Eli. Bók þessi á að innihalda upplýsingar um hvernig eigi að reisa mannkynið upp úr öskunni en myndin gerist eftir heimsendi „post-apocalyptic“. Gary Oldman sem leikur Carnegie er illmenni myndarinnar og…

Book of Eli fjallar um einmanna hetju að nafni Eli, leikinn af Denzel Washington, sem er verndari Book of Eli. Bók þessi á að innihalda upplýsingar um hvernig eigi að reisa mannkynið upp úr öskunni en myndin gerist eftir heimsendi "post-apocalyptic". Gary Oldman sem leikur Carnegie er illmenni myndarinnar og… Lesa meira

Jane er látin


Brenda Joyce, sem lék Jane, unnustu konungs apanna – Tarzans, er látin, 92 ára að aldri. Banamein hennar var lungnabólga, en Joyce hafði glímt við heilsuleysi í um 10 ár. Joyce hét upphaflega Betty Leabo og lék í meira en tuttugu bíómyndum á ferlinum. Hún varð best þekkt fyrir hlutverk…

Brenda Joyce, sem lék Jane, unnustu konungs apanna - Tarzans, er látin, 92 ára að aldri. Banamein hennar var lungnabólga, en Joyce hafði glímt við heilsuleysi í um 10 ár. Joyce hét upphaflega Betty Leabo og lék í meira en tuttugu bíómyndum á ferlinum. Hún varð best þekkt fyrir hlutverk… Lesa meira

Teaser+plakat úr Freddy Kruger


Fyrsta opinbera myndin úr nýju Freddy Kruger myndinni var að detta inn á netið. Í kjölfarið birti ign.com fyrsta plakatið úr myndinni. Nú mega krakkar fara að vara sig því Jackie Earle Haley er kominn á stjá sem Freddy Kruger ! Þetta lítur skuggalega vel út.

Fyrsta opinbera myndin úr nýju Freddy Kruger myndinni var að detta inn á netið. Í kjölfarið birti ign.com fyrsta plakatið úr myndinni. Nú mega krakkar fara að vara sig því Jackie Earle Haley er kominn á stjá sem Freddy Kruger !Þetta lítur skuggalega vel út. Lesa meira

Nýjar myndir úr Iron Man 2


Gwyneth Paltrow var svo fúl umdaginn þegar birtust fyrstu myndirnar úr Iron Man 2 að hún var ekki á neinni þeirra að hún hótaði að sniðganga forsýningu myndarinnar alfarið. Hún er kannski kvikmyndastjarna og allt það, en hún verður bara að sætta sig við það að Scarlett Johansson er aðal…

Gwyneth Paltrow var svo fúl umdaginn þegar birtust fyrstu myndirnar úr Iron Man 2 að hún var ekki á neinni þeirra að hún hótaði að sniðganga forsýningu myndarinnar alfarið. Hún er kannski kvikmyndastjarna og allt það, en hún verður bara að sætta sig við það að Scarlett Johansson er aðal… Lesa meira

Trailer úr Lísu frá Undralandi !


Jæja kæru lesendur, trailerinn fyrir Alice in Wonderland er kominn. Og maður fær að sjá slatta. Það er ekki annað að sjá en þetta verði svakalega flott mynd. Ég ætla ekkert að orðlengja það meir, ætla bara að leyfa ykkur lesendum að kryfja þetta. Horfið á trailerinn og segið okkur…

Jæja kæru lesendur, trailerinn fyrir Alice in Wonderland er kominn. Og maður fær að sjá slatta. Það er ekki annað að sjá en þetta verði svakalega flott mynd. Ég ætla ekkert að orðlengja það meir, ætla bara að leyfa ykkur lesendum að kryfja þetta. Horfið á trailerinn og segið okkur… Lesa meira