Fréttir

Nýtt efni úr Surrogates


Ign.com var að birta trailer úr myndinni Surrogates með viðtölum við aðila sem koma að gerð myndarinnar. Surrogates er vísindaskáldskapur þar sem mannfólk lifir líf sitt í gegn um fjarstýrð vélmenni sem þau stýra heiman frá sér. Þetta gerir fólki ekki aðeins kleift að velja hvernig það lítur út heldur…

Ign.com var að birta trailer úr myndinni Surrogates með viðtölum við aðila sem koma að gerð myndarinnar. Surrogates er vísindaskáldskapur þar sem mannfólk lifir líf sitt í gegn um fjarstýrð vélmenni sem þau stýra heiman frá sér. Þetta gerir fólki ekki aðeins kleift að velja hvernig það lítur út heldur… Lesa meira

Netsíða hrynur undan álagi vegna Avatar


Svo mikið var álagið á amerískum serverum í gær að loka þurfti Avatar heimasíðunni, Avatarmovie.com. Ástæða þess var að hægt var að sækja sér miða á sýninguna á síðunni fyrir Avatar daginn. Það lýtur út fyrir það að uppselt verði á sýningar vestanhafs, og spenningur mikill. „Að segja það að…

Svo mikið var álagið á amerískum serverum í gær að loka þurfti Avatar heimasíðunni, Avatarmovie.com. Ástæða þess var að hægt var að sækja sér miða á sýninguna á síðunni fyrir Avatar daginn. Það lýtur út fyrir það að uppselt verði á sýningar vestanhafs, og spenningur mikill. "Að segja það að… Lesa meira

Gera Freddy óhuggnalegan á ný


Upprunalega A Nightmare on Elm Street serían hafði þau áhrif á aðdáendur að þeir voru farnir að vera glaðir að sjá hann þegar hann birtist. Nýja myndin leitast við að gera Freddy óhuggnalegan á ný og Katie Cassidy, ein af leikkonum myndarinnar, segir að það hafi tekist. Hún hafi verið…

Upprunalega A Nightmare on Elm Street serían hafði þau áhrif á aðdáendur að þeir voru farnir að vera glaðir að sjá hann þegar hann birtist. Nýja myndin leitast við að gera Freddy óhuggnalegan á ný og Katie Cassidy, ein af leikkonum myndarinnar, segir að það hafi tekist. Hún hafi verið… Lesa meira

Bruce Willis er Expendable


Bruce Willis hefur staðfest það að hann muni taka þátt í Expendables og leika lítið hlutverk. Hann segir að hann muni mæta í tökur með Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger til að taka upp atriði fyrir myndina. „Ég veit ekkert um persónuna mína ennþá, hef ekki séð neitt á blaði…

Bruce Willis hefur staðfest það að hann muni taka þátt í Expendables og leika lítið hlutverk. Hann segir að hann muni mæta í tökur með Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger til að taka upp atriði fyrir myndina. "Ég veit ekkert um persónuna mína ennþá, hef ekki séð neitt á blaði… Lesa meira

Tryggðu þér miða á Basterds-forsýninguna!


*UPPFÆRT*Föstudaginn 21. ágúst mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Til þess að mynda aðeins öðruvísi stemmningu höfum við ákveðið að hafa sýninguna kl. 12 á miðnætti (og þar að auki er þetta kvöldið fyrir Menningarnótt – svo allir verða vakandi hvort eð er),…

*UPPFÆRT*Föstudaginn 21. ágúst mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Til þess að mynda aðeins öðruvísi stemmningu höfum við ákveðið að hafa sýninguna kl. 12 á miðnætti (og þar að auki er þetta kvöldið fyrir Menningarnótt - svo allir verða vakandi hvort eð er),… Lesa meira

Nýr trailer úr Surrogates


Ign.com var að birta trailer úr myndinni Surrogates með viðtölum við aðila sem koma að gerð myndarinnar. Surrogates er vísindaskáldskapur þar sem mannfólk lifir líf sitt í gegn um fjarstýrð vélmenni sem þau stýra heiman frá sér. Þetta gerir fólki ekki aðeins kleift að velja hvernig það lítur út heldur…

Ign.com var að birta trailer úr myndinni Surrogates með viðtölum við aðila sem koma að gerð myndarinnar. Surrogates er vísindaskáldskapur þar sem mannfólk lifir líf sitt í gegn um fjarstýrð vélmenni sem þau stýra heiman frá sér. Þetta gerir fólki ekki aðeins kleift að velja hvernig það lítur út heldur… Lesa meira

Tryggðu þér miða á Basterds-forsýninguna!


*UPPFÆRT*Föstudaginn 21. ágúst mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Til þess að mynda aðeins öðruvísi stemmningu höfum við ákveðið að hafa sýninguna kl. 12 á miðnætti (og þar að auki er þetta kvöldið fyrir Menningarnótt – svo allir verða vakandi hvort eð er),…

*UPPFÆRT*Föstudaginn 21. ágúst mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Til þess að mynda aðeins öðruvísi stemmningu höfum við ákveðið að hafa sýninguna kl. 12 á miðnætti (og þar að auki er þetta kvöldið fyrir Menningarnótt - svo allir verða vakandi hvort eð er),… Lesa meira

Tryggðu þér miða á Basterds-forsýninguna!


Föstudaginn 21. ágúst mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Til þess að mynda aðeins öðruvísi stemmningu höfum við ákveðið að hafa sýninguna kl. 12 á miðnætti (og þar að auki er þetta kvöldið fyrir Menningarnótt – svo allir verða vakandi hvort eð er),…

Föstudaginn 21. ágúst mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Til þess að mynda aðeins öðruvísi stemmningu höfum við ákveðið að hafa sýninguna kl. 12 á miðnætti (og þar að auki er þetta kvöldið fyrir Menningarnótt - svo allir verða vakandi hvort eð er),… Lesa meira

Topp 20 myndir Tarantino


Leikstjórinn Quentin Tarantino setti nýlega saman lista af uppáhaldskvikmyndum sínum fra árinu 1992, eða síðan hann fór sjálfur að leikstýra kvikmyndum. Listinn er eftirfarandi, en það má sjá Tarantino spjalla um myndirnar hér. “Anything Else?” (Woody Allen, 2003) “Audition” (Takashi Miike, 1999) “Battle Royale” (Kinji Fukasaku, 2000) “The Blade” (Tsui…

Leikstjórinn Quentin Tarantino setti nýlega saman lista af uppáhaldskvikmyndum sínum fra árinu 1992, eða síðan hann fór sjálfur að leikstýra kvikmyndum. Listinn er eftirfarandi, en það má sjá Tarantino spjalla um myndirnar hér. “Anything Else?” (Woody Allen, 2003) “Audition” (Takashi Miike, 1999) “Battle Royale” (Kinji Fukasaku, 2000) “The Blade” (Tsui… Lesa meira

Sherlock Holmes aftur í tökur


Nýjasta mynd Guy Ritchie, Sherlock Holmes, með Robert Downey Jr. í aðalhlutverki mun fara aftur í tökur en tökum á myndinni lauk fyrir all nokkru. Samkvæmt The Mirror hafði Guy klippt grófa útgáfu af myndinni og kvikmyndaframleiðendurnir höfðu heimtað að hann bætti við Moriarty, erki óvini Sherlock Holmes. Ekki nóg…

Nýjasta mynd Guy Ritchie, Sherlock Holmes, með Robert Downey Jr. í aðalhlutverki mun fara aftur í tökur en tökum á myndinni lauk fyrir all nokkru. Samkvæmt The Mirror hafði Guy klippt grófa útgáfu af myndinni og kvikmyndaframleiðendurnir höfðu heimtað að hann bætti við Moriarty, erki óvini Sherlock Holmes. Ekki nóg… Lesa meira

Robert Downey Jr. mun leika vampíruna Lestat


Fyrir þá sem muna eftir Interview with the Vampire: The Vampire Chronicles með Brad Pitt og Tom Cruise í aðalhlutverki, þá var það Tom Cruise sem fór með hlutverk vampírunnar Lestat. Aðrir kannast kannski við Lestat úr myndinni Queen of the Damned, þar sem hann var leikinn af Stuart Townsend.…

Fyrir þá sem muna eftir Interview with the Vampire: The Vampire Chronicles með Brad Pitt og Tom Cruise í aðalhlutverki, þá var það Tom Cruise sem fór með hlutverk vampírunnar Lestat. Aðrir kannast kannski við Lestat úr myndinni Queen of the Damned, þar sem hann var leikinn af Stuart Townsend.… Lesa meira

Geimverurnar í District 9 beint á toppinn


District 9, ódýr geimverumynd sem gerist í Suður Afríku með alls óþekktu leikaraliði, skaust beint í toppsætið á aðsóknarlistanumí Bandaríkjunum um helgina, en tekjur myndarinnar þessa einu helgi voru meiri en allur kostnaðurinn við gerð myndarinnar. Myndin, sem fjallar um geimverur sem eru strandaglópar í Jóhannesarborg, græddi 37 milljónir dala…

District 9, ódýr geimverumynd sem gerist í Suður Afríku með alls óþekktu leikaraliði, skaust beint í toppsætið á aðsóknarlistanumí Bandaríkjunum um helgina, en tekjur myndarinnar þessa einu helgi voru meiri en allur kostnaðurinn við gerð myndarinnar. Myndin, sem fjallar um geimverur sem eru strandaglópar í Jóhannesarborg, græddi 37 milljónir dala… Lesa meira

Wolverine handritshöfundurinn snýr aftur


Christopher McQuarrie hefur samþykkt að skrifa handritið að framhaldsmynd um ofurhetjuna Wolverine, en Hugh Jackman mun snúa helköttaður aftur sem úlfamaðurinn stálslegni. Wolverine hefur krafta til að lækna sjálfan sig af sárum og beinagrindin er búin til úr ofursterkum málmi – adamantium. Myndin sem framleidd er af 20th Century Fox…

Christopher McQuarrie hefur samþykkt að skrifa handritið að framhaldsmynd um ofurhetjuna Wolverine, en Hugh Jackman mun snúa helköttaður aftur sem úlfamaðurinn stálslegni. Wolverine hefur krafta til að lækna sjálfan sig af sárum og beinagrindin er búin til úr ofursterkum málmi - adamantium.Myndin sem framleidd er af 20th Century Fox kvikmyndaverinu,… Lesa meira

Endurræsing á Godzilla


Flestir myndu segja að síðasta Godzilla mynd, frá 1998, hafi verið slöpp en samt græddi hún 250 milljón dollara umfram framleiðslukostnað í kvikmyndahúsunum. Þannig að það er ekki skrítið að kvikmyndaverin vilji búa til aðra Godzilla mynd. Universal Pictures hafa hafið vinnu við þessa nýju mynd sem á að vera…

Flestir myndu segja að síðasta Godzilla mynd, frá 1998, hafi verið slöpp en samt græddi hún 250 milljón dollara umfram framleiðslukostnað í kvikmyndahúsunum. Þannig að það er ekki skrítið að kvikmyndaverin vilji búa til aðra Godzilla mynd. Universal Pictures hafa hafið vinnu við þessa nýju mynd sem á að vera… Lesa meira

Gerard Butler eitursvalur í nýjum trailer


Gerard Butler og Jamie Foxx leika aðalhlutverkin í myndinni Law Abiding Citizen. Myndin fjallar um mann sem telur réttarkerfið brjóta á sér og leitar hefnda á ótrúverðan hátt. Hann skipuleggur morð á háttsettum einstaklingum innan stjórnsýslunnar og hann gerir það allt innan fangelsisveggjanna. Butler minnir helst á litla sæta frænda…

Gerard Butler og Jamie Foxx leika aðalhlutverkin í myndinni Law Abiding Citizen. Myndin fjallar um mann sem telur réttarkerfið brjóta á sér og leitar hefnda á ótrúverðan hátt. Hann skipuleggur morð á háttsettum einstaklingum innan stjórnsýslunnar og hann gerir það allt innan fangelsisveggjanna. Butler minnir helst á litla sæta frænda… Lesa meira

Tryggðu þér miða á Basterds-forsýninguna!


Föstudaginn 21. ágúst mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Til þess að mynda aðeins öðruvísi stemmningu höfum við ákveðið að hafa sýninguna kl. 12 á miðnætti (og þar að auki er þetta kvöldið fyrir Menningarnótt – svo allir verða vakandi hvort eð er),…

Föstudaginn 21. ágúst mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Til þess að mynda aðeins öðruvísi stemmningu höfum við ákveðið að hafa sýninguna kl. 12 á miðnætti (og þar að auki er þetta kvöldið fyrir Menningarnótt - svo allir verða vakandi hvort eð er),… Lesa meira

Nýjar myndir úr Avatar


Okkur voru að berast myndir úr Avatar. Á fyrri myndinni sést Sam Worthington sem fer með aðalhlutverkið í myndinni, og bak við hann sést einhver vera fljótandi í bláum vökva sem er mjög líklega einn af Avatörunum. Mannverur geta ekki andað á heimaplánetu Na’vi veranna þá hafa þeir búið til…

Okkur voru að berast myndir úr Avatar. Á fyrri myndinni sést Sam Worthington sem fer með aðalhlutverkið í myndinni, og bak við hann sést einhver vera fljótandi í bláum vökva sem er mjög líklega einn af Avatörunum. Mannverur geta ekki andað á heimaplánetu Na’vi veranna þá hafa þeir búið til… Lesa meira

Stallone heiðraður fyrir ævistarfið


Ítalsk ættaða sjarmatröllið, frístundamálarinn, leikarinn og leikstjórinn Sylvester Stallone verður heiðraður á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem haldin verður á næstunni, og var kominn tími til. Stallone mun fá hin svokölluðu Glory to the Filmmaker verðlaun, en áður hafa kvikmyndagerðarmennirnir Takeshi Kitano, Agnès Varda og Abbas Kiarostami orðið þessa heiðurs aðnjótandi.…

Ítalsk ættaða sjarmatröllið, frístundamálarinn, leikarinn og leikstjórinn Sylvester Stallone verður heiðraður á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem haldin verður á næstunni, og var kominn tími til. Stallone mun fá hin svokölluðu Glory to the Filmmaker verðlaun, en áður hafa kvikmyndagerðarmennirnir Takeshi Kitano, Agnès Varda og Abbas Kiarostami orðið þessa heiðurs aðnjótandi.… Lesa meira

Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi heiðursgestur RIFF


Tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn, tékkneski kvikmyndaleikstjórinn Milos Forman fær heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár, og mun hann koma til landsins vegna hátíðarinnar.  Af þessu tilefni verða vel valdar myndir leikstjórans sýndar á hátíðinni. Ennfremur mun hann hitta íslenska áhorfendur á hátíðinni og sitja fyrir svörum við það tækifæri. Í tilkynningu…

Tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn, tékkneski kvikmyndaleikstjórinn Milos Forman fær heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár, og mun hann koma til landsins vegna hátíðarinnar.  Af þessu tilefni verða vel valdar myndir leikstjórans sýndar á hátíðinni. Ennfremur mun hann hitta íslenska áhorfendur á hátíðinni og sitja fyrir svörum við það tækifæri.Í tilkynningu frá… Lesa meira

Viltu frímiða á Inglourious Basterds forsýninguna?


Föstudaginn 21. ágúst mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Til þess að mynda aðeins öðruvísi stemmningu (og þar að auki er þetta nóttina fyrir Menningarnótt – svo allir verða vakandi hvort eð er) höfum við ákveðið að hafa sýninguna kl. 12 á miðnætti,…

Föstudaginn 21. ágúst mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Til þess að mynda aðeins öðruvísi stemmningu (og þar að auki er þetta nóttina fyrir Menningarnótt - svo allir verða vakandi hvort eð er) höfum við ákveðið að hafa sýninguna kl. 12 á miðnætti,… Lesa meira

Lego bíómynd í pípunum


Samkvæmt nýjustu fréttum vestanhafs þá hafa Warner Brothers keypt réttinn að Lego bíómynd og hafa byrjað frum vinnu við hana. Að þeirra sögn á þetta að vera fjölskyldu grínmynd með blöndu af tölvuteiknuðum og alvöru leikurum. Leikstjóri myndarinnar á að vera Roy Lee. Þar með hefur Lego bæst í hóp…

Samkvæmt nýjustu fréttum vestanhafs þá hafa Warner Brothers keypt réttinn að Lego bíómynd og hafa byrjað frum vinnu við hana. Að þeirra sögn á þetta að vera fjölskyldu grínmynd með blöndu af tölvuteiknuðum og alvöru leikurum. Leikstjóri myndarinnar á að vera Roy Lee. Þar með hefur Lego bæst í hóp… Lesa meira

Ný mynd um Riddick


Vin Diesel lét hafa eftir sér á dögunum á facebook að framhald að myndinni Riddick væri í vinnslu og nú væri verið að ákveða hvort hún ætti að vera „PG-13“, líkt og The Chronicles of Riddick eða „R“ -rated eins og Pitch Black. David Twohy mun allavega skila af sér…

Vin Diesel lét hafa eftir sér á dögunum á facebook að framhald að myndinni Riddick væri í vinnslu og nú væri verið að ákveða hvort hún ætti að vera "PG-13", líkt og The Chronicles of Riddick eða "R" -rated eins og Pitch Black. David Twohy mun allavega skila af sér… Lesa meira

Zombie-nasistar í norskri áherslu á RIFF


Dagskrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem hefst 17. september næstkomandi, er óðum að taka á sig mynd en lokað var fyrir umsóknir nýlega og bárust hátt í 400 kvikmyndir alls staðar að. Í tilkynningu frá hátíðinni kemur fram að útlit sé fyrir mjög spennandi dagskrá í ár og fjöldi nýrra…

Dagskrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem hefst 17. september næstkomandi, er óðum að taka á sig mynd en lokað var fyrir umsóknir nýlega og bárust hátt í 400 kvikmyndir alls staðar að. Í tilkynningu frá hátíðinni kemur fram að útlit sé fyrir mjög spennandi dagskrá í ár og fjöldi nýrra… Lesa meira

G.I. Joe leggst misvel í gagnrýnendur


Fyrir frumsýningu myndarinnar var gagnrýnendum ekki boðið að sjá myndina, sem er vanalega gert. Í þau skipti sem gagnrýnendur fá ekki að sjá myndina á undan bíógestum þá er það annaðhvort af því myndin er svo fáránlega góð, að það þurfi ekki auka hype, eða af því að hún er…

Fyrir frumsýningu myndarinnar var gagnrýnendum ekki boðið að sjá myndina, sem er vanalega gert. Í þau skipti sem gagnrýnendur fá ekki að sjá myndina á undan bíógestum þá er það annaðhvort af því myndin er svo fáránlega góð, að það þurfi ekki auka hype, eða af því að hún er… Lesa meira

Kvikmyndir.is forsýnir Inglourious Basterds


Föstudaginn 21. ágúst mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Til þess að mynda aðeins öðruvísi stemmningu (og þar að auki er þetta nóttina fyrir Menningarnótt – svo allir verða vakandi og í góðum gír) höfum við ákveðið að hafa sýninguna kl. 12 á…

Föstudaginn 21. ágúst mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Til þess að mynda aðeins öðruvísi stemmningu (og þar að auki er þetta nóttina fyrir Menningarnótt - svo allir verða vakandi og í góðum gír) höfum við ákveðið að hafa sýninguna kl. 12 á… Lesa meira

Íslendingar heppnir að fá Avatar daginn


Kvikmynda -unnendur, -nerðir sem og aðdáendur James Cameron um heim allan hafa verið að blogga síðustu daga af mikilli sorg. Þetta kemur fram á helstu kvikmyndasíðum á netinu um helgina. Ástæðan er sú að það eru bara alls ekkert öll kvikmyndahús sem ætla sér að halda Avatar daginn, annaðhvort nenna…

Kvikmynda -unnendur, -nerðir sem og aðdáendur James Cameron um heim allan hafa verið að blogga síðustu daga af mikilli sorg. Þetta kemur fram á helstu kvikmyndasíðum á netinu um helgina. Ástæðan er sú að það eru bara alls ekkert öll kvikmyndahús sem ætla sér að halda Avatar daginn, annaðhvort nenna… Lesa meira

Notast við sögu Frank Miller fyrir Wolverine 2


Hugh Jackman staðfesti nú fyrir skömmu í viðtali við Mtv að Wolverine 2 væri í vinnslu og að hún myndi gerast í Japan. „Við stefnum á Japan og erum að hefja vinnuna núna. Við erum á fyrstu stigum á að þróa þá sögu“ segir Jackman. Hann staðfesti einnig að þeir…

Hugh Jackman staðfesti nú fyrir skömmu í viðtali við Mtv að Wolverine 2 væri í vinnslu og að hún myndi gerast í Japan. "Við stefnum á Japan og erum að hefja vinnuna núna. Við erum á fyrstu stigum á að þróa þá sögu" segir Jackman. Hann staðfesti einnig að þeir… Lesa meira

DeNiro og Seagal í Machete


Búið að staðfesta nokkrar stjörnur sem ætla að vera í mynd Robert Rodriguez, Machete. Þar á meðal eru : Danny Trejo – Brjálaði Mexikaninn Robert De Niro Jessica Alba Michelle Rodriguez Steven Seagal (Eini gaurinn sem á séns í Chuck Norris) Lindsay Lohan Cheech Marin Don Johnson Jeff Fahey Við…

Búið að staðfesta nokkrar stjörnur sem ætla að vera í mynd Robert Rodriguez, Machete. Þar á meðal eru : Danny Trejo - Brjálaði Mexikaninn Robert De Niro Jessica Alba Michelle Rodriguez Steven Seagal (Eini gaurinn sem á séns í Chuck Norris) Lindsay Lohan Cheech Marin Don Johnson Jeff Fahey Við… Lesa meira

Síðasta mynd Ledgers – Trailer kominn


Bíómyndin Terry Gilliam’s The Imaginarium of Dr. Parnassus er sú mynd sem Heath Ledger lék síðast í en hann lést þegar tökur á myndinni voru aðeins hálfnaðar. Johnny Depp, Colin Farrell og Jude Law fylltu í skarðið fyrir Heath þær tökur sem voru eftir af myndinni. Í trailerinum sést glitta…

Bíómyndin Terry Gilliam’s The Imaginarium of Dr. Parnassus er sú mynd sem Heath Ledger lék síðast í en hann lést þegar tökur á myndinni voru aðeins hálfnaðar. Johnny Depp, Colin Farrell og Jude Law fylltu í skarðið fyrir Heath þær tökur sem voru eftir af myndinni. Í trailerinum sést glitta… Lesa meira