Fréttir

Star Trek í risabíói


Ferðalangar og áhugamenn um bíó sem eru á leið til Bandaríkjanna fá nú gullið tækifæri til að upplifa síðustu Star Trek mynd upp á nýtt, en hefja á sýningar á myndinni á föstudaginn næsta í 100 Imax bíóum um öll Bandaríkin. Imax eru risabíó og þarf að útbúa myndirnar sérstaklega…

Ferðalangar og áhugamenn um bíó sem eru á leið til Bandaríkjanna fá nú gullið tækifæri til að upplifa síðustu Star Trek mynd upp á nýtt, en hefja á sýningar á myndinni á föstudaginn næsta í 100 Imax bíóum um öll Bandaríkin. Imax eru risabíó og þarf að útbúa myndirnar sérstaklega… Lesa meira

Zombie endurgerir The Blob


Rob Zombie, maðurinn á bakvið The Devil’s Rejects og Halloween-endurgerðirnar, hyggst að endurgera hina víðfrægu The Blob, sem mun vera annað skiptið þar sem upprunalega myndin frá 1958 verður endurgerð. Sú fyrsta mun vera 1988 útgáfan sem Frank Darabont meðskrifaði. Zombie tekur hins vegar skýrt fram í viðtali við Variety…

Rob Zombie, maðurinn á bakvið The Devil's Rejects og Halloween-endurgerðirnar, hyggst að endurgera hina víðfrægu The Blob, sem mun vera annað skiptið þar sem upprunalega myndin frá 1958 verður endurgerð. Sú fyrsta mun vera 1988 útgáfan sem Frank Darabont meðskrifaði.Zombie tekur hins vegar skýrt fram í viðtali við Variety að… Lesa meira

Stallone gerir Rambo 5


Ítalski folinn Sylvester Stallone, hefur ákveðið að ráðast í gerð fimmtu Rambo myndarinnar, og mun hann sjálfur gera hvoru tveggja í senn, leika og leikstýra. Síðasta Rambo mynd, sú fjórða í röðinni, var frumsýnd árið 2008 sællar minningar. Nýja myndin mun fjalla um það þegar Rambo fer til Mexíkó og…

Ítalski folinn Sylvester Stallone, hefur ákveðið að ráðast í gerð fimmtu Rambo myndarinnar, og mun hann sjálfur gera hvoru tveggja í senn, leika og leikstýra. Síðasta Rambo mynd, sú fjórða í röðinni, var frumsýnd árið 2008 sællar minningar. Nýja myndin mun fjalla um það þegar Rambo fer til Mexíkó og… Lesa meira

Hrollvekjur á toppnum


Tvær nýjar hrollvekjur bitust um hylli áhorfanda sl. föstudag í bandarískum bíóhúsum. Sú sem hafði betur í þeim slag var The Final Destination með 10,9 milljónir Bandaríkjadala í tekjur en myndin sem lenti í öðru sæti var Halloween II, sem þénaði 7,6 milljónir dala.The Final Destination var sýnd bæði í…

Tvær nýjar hrollvekjur bitust um hylli áhorfanda sl. föstudag í bandarískum bíóhúsum. Sú sem hafði betur í þeim slag var The Final Destination með 10,9 milljónir Bandaríkjadala í tekjur en myndin sem lenti í öðru sæti var Halloween II, sem þénaði 7,6 milljónir dala.The Final Destination var sýnd bæði í… Lesa meira

Visir.is birtir bull frétt The Sun


Það er orðið ljóst að bæði mogginn og visir.is birta hvaða slúður sem er, án þess að tékka á heimildum eða grennslast fyrir um það. Mogginn birti bull frétt The Sun um að Megan Fox yrði Kattakonan í næstu Batman mynd, degi eftir að við hér á kvikmyndir.is vorum að…

Það er orðið ljóst að bæði mogginn og visir.is birta hvaða slúður sem er, án þess að tékka á heimildum eða grennslast fyrir um það. Mogginn birti bull frétt The Sun um að Megan Fox yrði Kattakonan í næstu Batman mynd, degi eftir að við hér á kvikmyndir.is vorum að… Lesa meira

Dagskrá Kvikmyndasafns Íslands


Kvikmyndasafn Íslands er búin að birta sýningaskrá sýna fyrir veturinn 2009-2010. Hún er eftirfarandi: 1. og 5. sep – Spider’s Stratagem – Bernardo Bertolucci8. og 12. sep – Björgunarafrekið við Látrabjarg – Óskar Gíslason15. og 19. sep – Last Year at Marienbad – Alain Resnais21. sep. – Silfur hafsins /…

Kvikmyndasafn Íslands er búin að birta sýningaskrá sýna fyrir veturinn 2009-2010. Hún er eftirfarandi:1. og 5. sep - Spider's Stratagem - Bernardo Bertolucci8. og 12. sep - Björgunarafrekið við Látrabjarg - Óskar Gíslason15. og 19. sep - Last Year at Marienbad - Alain Resnais21. sep. - Silfur hafsins / Lífið… Lesa meira

Besta leiga landsins eyðilögð!


Eftirfarandi frétt er tekin af Visir.is: Húsnæði Laugarásvideós brann til kaldra kola í nótt. Slökkviliðið fékk tilkynningu um eldinn um klukkan 25 mínútur í fjögur. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er videoleigan mikið skemmd eða ónýt. Óttast er að reykskemmdir hafi orðið á húsnæði þeirra fyrirtækja sem eru næst videoleigunni og…

Eftirfarandi frétt er tekin af Visir.is:Húsnæði Laugarásvideós brann til kaldra kola í nótt. Slökkviliðið fékk tilkynningu um eldinn um klukkan 25 mínútur í fjögur. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er videoleigan mikið skemmd eða ónýt. Óttast er að reykskemmdir hafi orðið á húsnæði þeirra fyrirtækja sem eru næst videoleigunni og íbúða… Lesa meira

Önnur kvikmynd Valdísar í undirbúningi


Um þessar mundir stendur yfir undirbúningur fyrir kvikmyndina Kóngavegur 7 í leikstjórnValdísar Óskarsdóttur. Tökur hefjast í næsta mánuði.Í fréttatilkynningu segir að Kóngavegur 7 gerist í hjólhýsahverfi og segi frá atburðum sem eiga sér stað þegar Júníor snýr aftur heim til Íslands eftir þriggja ára fjarveru erlendis. „Júnior kemur heim með…

Um þessar mundir stendur yfir undirbúningur fyrir kvikmyndina Kóngavegur 7 í leikstjórnValdísar Óskarsdóttur. Tökur hefjast í næsta mánuði.Í fréttatilkynningu segir að Kóngavegur 7 gerist í hjólhýsahverfi og segi frá atburðum sem eiga sér stað þegar Júníor snýr aftur heim til Íslands eftir þriggja ára fjarveru erlendis. "Júnior kemur heim með… Lesa meira

Queen Raquela tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norð


The Amazing Truth About Queen Raquela hefur hlotið tilnefningu í ár til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Leikstjóri og handritshöfundur er Ólafur Jóhannesson, meðhöfundur er Stefan Schaefer og framleiðendur eru þeir Ólafur og Stefan ásamt Helga Sverrissyni og Arleen Cuevas. Í fréttatilkynningu frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum (Nordisk Film & TV Fond) segir…

The Amazing Truth About Queen Raquela hefur hlotið tilnefningu í ár til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Leikstjóri og handritshöfundur er Ólafur Jóhannesson, meðhöfundur er Stefan Schaefer og framleiðendur eru þeir Ólafur og Stefan ásamt Helga Sverrissyni og Arleen Cuevas. Í fréttatilkynningu frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum (Nordisk Film & TV Fond) segir… Lesa meira

Mogginn birtir bull frétt The Sun


Ef þið hafið einhverntíma haft efasamdir um fréttaflutningin hér miðað við Morgunblaðið þá getið þið litið á frétt okkar frá því í gær og moggans í morgun. Í gær sagði ég frá því að The Sun hefði verið að ljúga því að Megan Fox yrði Kattakonan í næstu Batman mynd,…

Ef þið hafið einhverntíma haft efasamdir um fréttaflutningin hér miðað við Morgunblaðið þá getið þið litið á frétt okkar frá því í gær og moggans í morgun. Í gær sagði ég frá því að The Sun hefði verið að ljúga því að Megan Fox yrði Kattakonan í næstu Batman mynd,… Lesa meira

Poster og trailer fyrir nýjustu mynd Michael Moore


Nýjasta mynd Michael Moore heitir Capitalism: A Love Story og fjallar um alsherjar hrun efnaheimslífsins, hvað hvítflibbarnir voru að bralla bak við tjöldin og einnig sýna hina kómísku hlið á öllu saman. Moore kallar þetta stærsta rán sögunnar. Moore sagði að gamni að þetta væri frábær „date“ mynd. Þetta væri:…

Nýjasta mynd Michael Moore heitir Capitalism: A Love Story og fjallar um alsherjar hrun efnaheimslífsins, hvað hvítflibbarnir voru að bralla bak við tjöldin og einnig sýna hina kómísku hlið á öllu saman. Moore kallar þetta stærsta rán sögunnar. Moore sagði að gamni að þetta væri frábær "date" mynd. Þetta væri:… Lesa meira

Nýjar myndir og trailer fyrir Avatar


Fyrir þá sem komust ekki á sérstaka sýningu Senu á Avatar deginum getið nú kíkt á trailerinn hér fyrir neðan. Empire birtir nokkrar flottar myndir úr Avatar í nýjasta hefti blaðsins, og má einnig sjá þær hér fyrir neðan. Á myndunum sjást Zoe Saldana, Sigourney Weaver og Sam Worthington, jú…

Fyrir þá sem komust ekki á sérstaka sýningu Senu á Avatar deginum getið nú kíkt á trailerinn hér fyrir neðan. Empire birtir nokkrar flottar myndir úr Avatar í nýjasta hefti blaðsins, og má einnig sjá þær hér fyrir neðan. Á myndunum sjást Zoe Saldana, Sigourney Weaver og Sam Worthington, jú… Lesa meira

Laxdælutökum lokið á 27 dögum


Tökum á kvikmyndinni Laxdæla Lárusar (vinnslutitill) lauk í síðustu viku, eftir tuttugu og sjö tökudaga í Búðardal og í Reykjavík, að því er fram kemur í tilkynningu frá Poppoli kvikmyndafélagi.  Í aðalhlutverkum í myndinni eru Stefán Karl Stefánsson, Eggert Þorleifsson og Ágústa Eva Erlendsdóttir. Leikstjóri myndarinnar er Ólafur Jóhannesson. Áætlað…

Tökum á kvikmyndinni Laxdæla Lárusar (vinnslutitill) lauk í síðustu viku, eftir tuttugu og sjö tökudaga í Búðardal og í Reykjavík, að því er fram kemur í tilkynningu frá Poppoli kvikmyndafélagi.  Í aðalhlutverkum í myndinni eru Stefán Karl Stefánsson, Eggert Þorleifsson og Ágústa Eva Erlendsdóttir. Leikstjóri myndarinnar er Ólafur Jóhannesson. Áætlað… Lesa meira

Delgo gæti kært Avatar


Framleiðendur Delgo leita nú ráðgjafa lögfræðinga til að kanna rétt sinn gagnvart Avatar. Þó svo að mynd Camerons hafi verið skrifuð fyrir útgáfu Delgo 1998, þá hófu starfsmenn Camerons að endurskrifa handritið 2006. Samkvæmt lögfróðum mönnum eiga kröfur Delgo manna rétt á sér ef aðeins eru skoðaðar þær myndir sem…

Framleiðendur Delgo leita nú ráðgjafa lögfræðinga til að kanna rétt sinn gagnvart Avatar. Þó svo að mynd Camerons hafi verið skrifuð fyrir útgáfu Delgo 1998, þá hófu starfsmenn Camerons að endurskrifa handritið 2006. Samkvæmt lögfróðum mönnum eiga kröfur Delgo manna rétt á sér ef aðeins eru skoðaðar þær myndir sem… Lesa meira

Megan Fox Catwoman ?


Búið ykkur undir að hlæja… … The Sun er núna að ljúga því að Christopher Nolan, maðurinn sem réði Christian Bale, Michael Caine, Gary Oldman, Morgan Freeman, Heath Ledger og Maggie Gyllenhaal, hafi ráðið Megan Fox sem kattakonuna. Þessi frétt hefur farið eins og eldur um sinu vestanhafs, en þó…

Búið ykkur undir að hlæja... ... The Sun er núna að ljúga því að Christopher Nolan, maðurinn sem réði Christian Bale, Michael Caine, Gary Oldman, Morgan Freeman, Heath Ledger og Maggie Gyllenhaal, hafi ráðið Megan Fox sem kattakonuna. Þessi frétt hefur farið eins og eldur um sinu vestanhafs, en þó… Lesa meira

Vin Diesel snýr aftur í xXx 3


Vin Diesel mun snúa aftur sem Xander Cage í xXx 3. Jafnvel þrátt fyrir að hafa verið drepinn „off camera“ í seinni myndinni. Þetta kemur mér sérstaklega á óvart, en samt ekki, því Vin Diesel sagði oft í byrjun ferils síns að hann hataði framhaldsmyndir og að hann ætlaði ekki…

Vin Diesel mun snúa aftur sem Xander Cage í xXx 3. Jafnvel þrátt fyrir að hafa verið drepinn "off camera" í seinni myndinni. Þetta kemur mér sérstaklega á óvart, en samt ekki, því Vin Diesel sagði oft í byrjun ferils síns að hann hataði framhaldsmyndir og að hann ætlaði ekki… Lesa meira

Stúlkan rétt handan við hornið!


Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Senu: Karlar sem Hata Konur er ein vinsælasta mynd ársins og hafa nú um 40,000 gestir upplifað einn magnaðasta spennutrylli síðari ára og aðsókn hvergi nærri lokið. Eftirvænting fyrir framhaldinu er hreint með ólíkindum og því gaman að tilkynna staðfestan frumsýningardag á næstu mynd í Millenium…

Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Senu:Karlar sem Hata Konur er ein vinsælasta mynd ársins og hafa nú um 40,000 gestir upplifað einn magnaðasta spennutrylli síðari ára og aðsókn hvergi nærri lokið. Eftirvænting fyrir framhaldinu er hreint með ólíkindum og því gaman að tilkynna staðfestan frumsýningardag á næstu mynd í Millenium trílógíunni… Lesa meira

Jack Sparrow mun leita Æskubrunnsins í Pirates 4


Þetta á líklega ekki eftir að koma mörgum á óvart en Pirates 4 mun að öllum líkindum verða að veruleika. Nýjustu fréttir vestanhafs í dag eru þær að Pirates 4 muni fara í framleiðslu á næsta ári og koma út 2012. Myndin eigi að fjalla um leitina að Æskubrunninum „The…

Þetta á líklega ekki eftir að koma mörgum á óvart en Pirates 4 mun að öllum líkindum verða að veruleika. Nýjustu fréttir vestanhafs í dag eru þær að Pirates 4 muni fara í framleiðslu á næsta ári og koma út 2012. Myndin eigi að fjalla um leitina að Æskubrunninum "The… Lesa meira

Magneto fær sína eigin bíómynd


David Goyer hefur nú sagt það opinberlega að Magneto bíómynd muni að öllum líkindum fara í framleiðslu á næsta ári. Hann segir að Fox einbeiti sér nú að því að búa til Wolverine 2, en hann telji að Magneto sé næstur á dagskrá. Einnig hefur komið fram að þeir vilji…

David Goyer hefur nú sagt það opinberlega að Magneto bíómynd muni að öllum líkindum fara í framleiðslu á næsta ári. Hann segir að Fox einbeiti sér nú að því að búa til Wolverine 2, en hann telji að Magneto sé næstur á dagskrá. Einnig hefur komið fram að þeir vilji… Lesa meira

Innbrot hjá Lindsey Lohan


Brotist var inn á heimili kvikmyndaleikkonunnar Lindsey Lohan um helgina, en Lohan er meðal annars þekkt fyrir leik sinn í myndinni Mean Girls. Talsmaður leikkonunnar, Leslie Sloane-Zelnik, segir að innbrotið hafi átt sér stað á meðan Lohan og systir hennar, Ali, voru fjarverandi. Sloane-Zelnik segir að mörgum persónulegum hlutum leikkonunnar…

Brotist var inn á heimili kvikmyndaleikkonunnar Lindsey Lohan um helgina, en Lohan er meðal annars þekkt fyrir leik sinn í myndinni Mean Girls. Talsmaður leikkonunnar, Leslie Sloane-Zelnik, segir að innbrotið hafi átt sér stað á meðan Lohan og systir hennar, Ali, voru fjarverandi. Sloane-Zelnik segir að mörgum persónulegum hlutum leikkonunnar… Lesa meira

Ný mynd um Spawn


Todd McFarlane, höfundur myndasögupersónunnar Spawn, hefur uppljóstrað því að hann sé byrjaður vinnu á nýrri Spawn mynd. Hann er búinn að vera með hugmynd að nýrri mynd í 7-8 ár segir hann. McFarlane notaðist við samskiptasíðuna twitter til þess að koma þessu á framfæri en hann vildi einnig segja aðdáendum…

Todd McFarlane, höfundur myndasögupersónunnar Spawn, hefur uppljóstrað því að hann sé byrjaður vinnu á nýrri Spawn mynd. Hann er búinn að vera með hugmynd að nýrri mynd í 7-8 ár segir hann. McFarlane notaðist við samskiptasíðuna twitter til þess að koma þessu á framfæri en hann vildi einnig segja aðdáendum… Lesa meira

Mila Kunis tjáir sig um kynlífs atriði með Natalie


Mila Kunis mun leika á móti Natalie Portman í sálfræðitrylli sem heitir Black Swan. Þetta myndi ekki þykja stórfrétt nema vegna þess að í handriti myndarinnar stendur að þær eigi að stunda „agressive sex“. Mila segist hvorki vilja staðfesta þetta né neita því. Hún furðar sig á því að atriði…

Mila Kunis mun leika á móti Natalie Portman í sálfræðitrylli sem heitir Black Swan. Þetta myndi ekki þykja stórfrétt nema vegna þess að í handriti myndarinnar stendur að þær eigi að stunda "agressive sex". Mila segist hvorki vilja staðfesta þetta né neita því. Hún furðar sig á því að atriði… Lesa meira

Besta fumsýning Tarantino frá upphafi


Inglourious Basterds nýjasta mynd Quentin Tarantino, kom sá og sigraði í bandarískum bíóhúsum á frumsýningardag myndarinnar, sl.föstudag. Samkvæmt Variety kvikmyndablaðinu, eru tekjur af frumsýningardeginum áætlaðar 14,3 milljónir Bandaríkjadala, en myndin var frumsýnd samtímis í 3.165 kvikmyndahúsum. Þessi árangur er langbesti frumsýningardagur Tarantino frá upphafi í Bandaríkjunum. Myndin var frumsýnd í…

Inglourious Basterds nýjasta mynd Quentin Tarantino, kom sá og sigraði í bandarískum bíóhúsum á frumsýningardag myndarinnar, sl.föstudag. Samkvæmt Variety kvikmyndablaðinu, eru tekjur af frumsýningardeginum áætlaðar 14,3 milljónir Bandaríkjadala, en myndin var frumsýnd samtímis í 3.165 kvikmyndahúsum. Þessi árangur er langbesti frumsýningardagur Tarantino frá upphafi í Bandaríkjunum. Myndin var frumsýnd í… Lesa meira

Avatar keimlík Delgo


Nú gengur eins og eldur um sinu myndir af Delgo samhliða myndum úr Avatar. Ástæðan er sú að þær eru keimlíkar í útliti. Ég hef ekki séð þessa Delgo mynd en ég horfði á trailerinn og ég get alveg sagt það að söguþráðurinn er ekki sá sami í báðum myndum.…

Nú gengur eins og eldur um sinu myndir af Delgo samhliða myndum úr Avatar. Ástæðan er sú að þær eru keimlíkar í útliti. Ég hef ekki séð þessa Delgo mynd en ég horfði á trailerinn og ég get alveg sagt það að söguþráðurinn er ekki sá sami í báðum myndum.Fyrir… Lesa meira

Inglourious Basterds: Hvernig fannst ykkur?


Jæja, þá er forsýningu okkar lokið og við getum varla annað en þakkað fyrir þann allsvakalega áhuga sem fólk sýndi gagnvart henni. Við biðjumst velvirðingar fyrir þessu örlitla veseni við innganginn, en þannig er mál með vexti að heill hellingur af fólki mætti til að kaupa miða á staðnum og…

Jæja, þá er forsýningu okkar lokið og við getum varla annað en þakkað fyrir þann allsvakalega áhuga sem fólk sýndi gagnvart henni. Við biðjumst velvirðingar fyrir þessu örlitla veseni við innganginn, en þannig er mál með vexti að heill hellingur af fólki mætti til að kaupa miða á staðnum og… Lesa meira

Margrét Lára túlkuð af Scarlett Johannson


Á morgun, sunnudaginn 23. ágúst hefst úrslitakeppni Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu í Finnlandi, en Íslendingar eru á meðal keppenda.  Á heimasíðu Lands og sona, www.logs.is, er skemmtileg grein um landsliðskonurnar þar sem leikstýra heimildamyndarinnar Stelpurnar okkar, Þóra Tómasdóttir og framleiðandinn Hrafnhildur Gunnarsdóttir, voru til gamans beðnar að skipa í helstu…

Á morgun, sunnudaginn 23. ágúst hefst úrslitakeppni Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu í Finnlandi, en Íslendingar eru á meðal keppenda.  Á heimasíðu Lands og sona, www.logs.is, er skemmtileg grein um landsliðskonurnar þar sem leikstýra heimildamyndarinnar Stelpurnar okkar, Þóra Tómasdóttir og framleiðandinn Hrafnhildur Gunnarsdóttir, voru til gamans beðnar að skipa í helstu… Lesa meira

Kruger eins og flís við rass í Basterds


Leikkonan Diana Kruger. sem leikur þýskan njósnara og fyrrverandi kvikmyndaleikkonu í mynd Quentin Tarantino,  Inglourious Basterds, var handviss um það að hún passaði hlutverkinu eins og flís í rass. Hún hugsaði sem svo að hver gæti mögulega verið betri en hún í að leika þýska kvikmyndastjörnu sem vinnur í Frakklandi…

Leikkonan Diana Kruger. sem leikur þýskan njósnara og fyrrverandi kvikmyndaleikkonu í mynd Quentin Tarantino,  Inglourious Basterds, var handviss um það að hún passaði hlutverkinu eins og flís í rass. Hún hugsaði sem svo að hver gæti mögulega verið betri en hún í að leika þýska kvikmyndastjörnu sem vinnur í Frakklandi… Lesa meira

Sjáðu Basterds á undan flestum!


Á miðnætti þann 21. ágúst (í kvöld) mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Quentins Tarantino, Inglourious Basterds. Sýningin verður í stóra salnum í Laugarásbíói. Miðaverð er 1200 kr. Það verður einnig smá Nexus-bragur á sýninginni þar sem myndin verður sýnd án hlés (sem útskýrir líka verðið). Þetta…

Á miðnætti þann 21. ágúst (í kvöld) mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Quentins Tarantino, Inglourious Basterds.Sýningin verður í stóra salnum í Laugarásbíói. Miðaverð er 1200 kr.Það verður einnig smá Nexus-bragur á sýninginni þar sem myndin verður sýnd án hlés (sem útskýrir líka verðið). Þetta er sami… Lesa meira

Fyrstu myndir af Ryan Reynolds í Buried


Eins og ég hef áður sagt frá þá er leikarinn Ryan Reynolds að leika í eins og hálfs tíma einleik, bíómynd sem heitir Buried. Ryan sem leikur amerískan verktaka í Írak er tekinn ófrjálsri hendi og grafinn lifandi. Og mun myndin vera tekin upp að mestu leiti einungis í þessari…

Eins og ég hef áður sagt frá þá er leikarinn Ryan Reynolds að leika í eins og hálfs tíma einleik, bíómynd sem heitir Buried. Ryan sem leikur amerískan verktaka í Írak er tekinn ófrjálsri hendi og grafinn lifandi. Og mun myndin vera tekin upp að mestu leiti einungis í þessari… Lesa meira

The Wolfman Trailer


Bíómynd Joe Johnston’s, The Wolf Man, með Benicio Del Toro í aðalhlutverki og stórleikaranum Anthony Hopkins mun koma í kvikmyndahús í byrjun næsta árs. Nýr trailer var að lenda. Myndin fjallar um Lawrence Talbot, andsetinn hefðarmann, sem er tældur aftur á fjölskyldusetrið eftir að bróðir hans hverfur. Hann fer með…

Bíómynd Joe Johnston's, The Wolf Man, með Benicio Del Toro í aðalhlutverki og stórleikaranum Anthony Hopkins mun koma í kvikmyndahús í byrjun næsta árs. Nýr trailer var að lenda. Myndin fjallar um Lawrence Talbot, andsetinn hefðarmann, sem er tældur aftur á fjölskyldusetrið eftir að bróðir hans hverfur. Hann fer með… Lesa meira