Ubisoft hefur nú gefið út rétt rúmlega þriggja mínútna myndband úr Avatar leiknum eða svokallað „Game play video“. Í myndbandinu sér maður skóginn Pandora, sem er einn af 16 umhverfum í leiknum. Leikurinn sem byggður er á bíómynd James Cameron, Avatar, segir þó aðra sögu frá sama hnetti, og tengist…
Ubisoft hefur nú gefið út rétt rúmlega þriggja mínútna myndband úr Avatar leiknum eða svokallað "Game play video". Í myndbandinu sér maður skóginn Pandora, sem er einn af 16 umhverfum í leiknum. Leikurinn sem byggður er á bíómynd James Cameron, Avatar, segir þó aðra sögu frá sama hnetti, og tengist… Lesa meira
Fréttir
Columbia og Escape Artists vilja He-Man
Fyrr í mánuðinum hættu Warner Brothers algerlega við framleiðslu á leikinni bíómynd um He-Man sem átti að heita Grayskull: The Masters of the Universe. Þetta gerðu þeir þrátt fyrir það „hype“ sem hafði skapast í kring um verkefnið á netinu vegna þess að handrit Justin Marks hafði verið lýst sem…
Fyrr í mánuðinum hættu Warner Brothers algerlega við framleiðslu á leikinni bíómynd um He-Man sem átti að heita Grayskull: The Masters of the Universe. Þetta gerðu þeir þrátt fyrir það "hype" sem hafði skapast í kring um verkefnið á netinu vegna þess að handrit Justin Marks hafði verið lýst sem… Lesa meira
17 flottar "SCI FI" kökur
Heimasíðan SCI FI Wire birti í gær myndir af 17 flottum „Sci fi“ þemuðu kökum sem þeir fundu hjá sér. Þetta var gert í tilefni af því að síðan varð 17 ára í gær. Þessar kökur eru helv#@% flottar, og mig vantaði eitthvað skemmtilegt til að skrifa um. Þannig að…
Heimasíðan SCI FI Wire birti í gær myndir af 17 flottum "Sci fi" þemuðu kökum sem þeir fundu hjá sér. Þetta var gert í tilefni af því að síðan varð 17 ára í gær. Þessar kökur eru helv#@% flottar, og mig vantaði eitthvað skemmtilegt til að skrifa um. Þannig að… Lesa meira
Watchmen: The Ultimate Cut
Warner Brothers hefur nú gefið út yfirlýsingu þess efnis að þeir ætli að gefa út „Watchmen: The Ultimate Cut“. Í þessari útgáfu myndarinnar er búið að klippa teiknuðu myndina „Tales of the Black Freighter“. Sú mynd byggist á smásögu sem er partur af Watchmen bókinni. Þannig að ef þú ert…
Warner Brothers hefur nú gefið út yfirlýsingu þess efnis að þeir ætli að gefa út "Watchmen: The Ultimate Cut". Í þessari útgáfu myndarinnar er búið að klippa teiknuðu myndina "Tales of the Black Freighter". Sú mynd byggist á smásögu sem er partur af Watchmen bókinni. Þannig að ef þú ert… Lesa meira
Mickey Rourke leikur kaldryfjaðan mafíu morðingja
Golden Globe-verðlaunahafinn Mickey Rourke mun leika hinn alræmda Richard „Ice Man“ Kuklinski, samkvæmt Philip Carlo. Carlo ræddi við The New York Post um bíómynd byggða á bókinni hans „The Ice Man: Confessions of a Mafia Contract Killer“. Bókin er byggð sönnum atburðum. Kuklinski tók meðal annars þátt í því að…
Golden Globe-verðlaunahafinn Mickey Rourke mun leika hinn alræmda Richard "Ice Man" Kuklinski, samkvæmt Philip Carlo. Carlo ræddi við The New York Post um bíómynd byggða á bókinni hans "The Ice Man: Confessions of a Mafia Contract Killer". Bókin er byggð sönnum atburðum. Kuklinski tók meðal annars þátt í því að… Lesa meira
Bumblebee til sölu
Ef þú átt 60.000 dollara, sem er ca. sjö og hálf milljón íslenskar krónur, getur þú skellt þér á uppboðsvefinn iCollector.com og boðið í Bumblebee. Líkneskið af Bumblebee, sem er eitt vélmennanna úr bíómyndinni Transformers, er rétt tæpa 5 metra á hæð og vegur eitt og hálft tonn. Það var…
Ef þú átt 60.000 dollara, sem er ca. sjö og hálf milljón íslenskar krónur, getur þú skellt þér á uppboðsvefinn iCollector.com og boðið í Bumblebee. Líkneskið af Bumblebee, sem er eitt vélmennanna úr bíómyndinni Transformers, er rétt tæpa 5 metra á hæð og vegur eitt og hálft tonn. Það var… Lesa meira
Infrarauð tækni notuð gegn kvikmyndastuldi
Japanir telja sig hafa fundið lausn á vanda kvikmyndahúsa þar sem bíógestir eru að taka upp myndirnar á upptökuvélar og deila þeim á netinu. Þetta er gert með því að senda infrarauðan geisla í gegn um tjaldið og inn í sal. Infrarauða ljósið mun svo púlsa ca. 10 sinnum á…
Japanir telja sig hafa fundið lausn á vanda kvikmyndahúsa þar sem bíógestir eru að taka upp myndirnar á upptökuvélar og deila þeim á netinu. Þetta er gert með því að senda infrarauðan geisla í gegn um tjaldið og inn í sal. Infrarauða ljósið mun svo púlsa ca. 10 sinnum á… Lesa meira
Laxdæla verður Kurteist Fólk
Kvikmyndin Laxdæla Lárusar sem leikstýrt er af Ólafi Jóhannessyni og framleidd af Kristínu Andreu Þórðardóttur, Jóhanni G. Jóhannssyni, Guðna Páli Sæmundssyni og Ólafi Jóhannessyni, hefur fengið nýtt nafn. Myndin heitir nú Kurteist Fólk. Í tilkynningu frá kvikmyndafélaginu er nafnabreytingin ekki útskýrð nánar. Meðal leikenda í Kurteisu fólki eru Stefán Karl…
Kvikmyndin Laxdæla Lárusar sem leikstýrt er af Ólafi Jóhannessyni og framleidd af Kristínu Andreu Þórðardóttur, Jóhanni G. Jóhannssyni, Guðna Páli Sæmundssyni og Ólafi Jóhannessyni, hefur fengið nýtt nafn. Myndin heitir nú Kurteist Fólk. Í tilkynningu frá kvikmyndafélaginu er nafnabreytingin ekki útskýrð nánar. Meðal leikenda í Kurteisu fólki eru Stefán Karl… Lesa meira
Íslandsvinur hannar forrit fyrir vélmenni
Íslandsvinurinn og einn af aðalleikendum í Tarantino myndinni Inglourious Basterds, Daniel Brühl, sem fer með aðalhlutverk í nýrri mynd Valdísar Óskarsdóttur Kóngavegur 7, er á leiðinni til Sviss í desember næstkomandi til að leika í spænsku myndinni Eva, en Bruehl hefur að sögn Variety kvikmyndablaðsins tekið að sér aðalhlutverk í…
Íslandsvinurinn og einn af aðalleikendum í Tarantino myndinni Inglourious Basterds, Daniel Brühl, sem fer með aðalhlutverk í nýrri mynd Valdísar Óskarsdóttur Kóngavegur 7, er á leiðinni til Sviss í desember næstkomandi til að leika í spænsku myndinni Eva, en Bruehl hefur að sögn Variety kvikmyndablaðsins tekið að sér aðalhlutverk í… Lesa meira
Ghost Rider… framhald?
Samkvæmt Variety er Columbia Pictures að gera allt tilbúið fyrir nýja Ghost Rider-mynd. Þetta mun vera beint framhald 2007-myndarinnar (þrátt fyrir „lala“ viðtökur og slappa dóma), í stað þess að vera „re-boot“ mynd. Leikstjóri fyrri myndarinnar, Mark Steven Johnson, mun hins vegar ekki koma nálægt verkefninu og mun David Goyer…
Samkvæmt Variety er Columbia Pictures að gera allt tilbúið fyrir nýja Ghost Rider-mynd. Þetta mun vera beint framhald 2007-myndarinnar (þrátt fyrir "lala" viðtökur og slappa dóma), í stað þess að vera "re-boot" mynd.Leikstjóri fyrri myndarinnar, Mark Steven Johnson, mun hins vegar ekki koma nálægt verkefninu og mun David Goyer (Blade:… Lesa meira
Depp að missa áhuga fyrir Pirates 4?
Á s.l. föstudag ákvað Dick Cook, formaður Walt Disney Studios, að segja af sér og virðist það hafa heilmikil áhrif á komandi verkefni frá fyrirtækinu. Það er ekki vitað nákvæmlega hvers vegna hann ákvað að hætta, en menn eru að spá því að smáatriðin koma í ljós á næstunni. Það…
Á s.l. föstudag ákvað Dick Cook, formaður Walt Disney Studios, að segja af sér og virðist það hafa heilmikil áhrif á komandi verkefni frá fyrirtækinu. Það er ekki vitað nákvæmlega hvers vegna hann ákvað að hætta, en menn eru að spá því að smáatriðin koma í ljós á næstunni.Það er… Lesa meira
RIFF hátíðin hálfnuð
Núna eru fimm dagar af tíu daga RIFF hátíðinni liðnir. Það hefur margt gengið á, Friðrik Þór, Hilmar Oddsson og Ragnar Bragason buðu gestum heim til sín að horfa á video. Milos Forman sýndi Amadeus í gær fyrir fullum sal og svaraði spurningum. Í kvöld verður bílabíó þar sem Með…
Núna eru fimm dagar af tíu daga RIFF hátíðinni liðnir. Það hefur margt gengið á, Friðrik Þór, Hilmar Oddsson og Ragnar Bragason buðu gestum heim til sín að horfa á video. Milos Forman sýndi Amadeus í gær fyrir fullum sal og svaraði spurningum. Í kvöld verður bílabíó þar sem Með… Lesa meira
The Rock verður… Tannálfurinn!
Nei þetta er ekki slæmt grín, ekki „fan-made“, þetta er ekki grínmynd eftir Farrelly bræður og það er ekki fyrsti apríl. Dwayne Johnson betur þektur sem The Rock mun leika tannálfinn í nýrri mynd. Söguþráður myndarinnar er sá að Dwayne leikur hokkí spilara sem gerir eitthvað af sér og sem…
Nei þetta er ekki slæmt grín, ekki "fan-made", þetta er ekki grínmynd eftir Farrelly bræður og það er ekki fyrsti apríl. Dwayne Johnson betur þektur sem The Rock mun leika tannálfinn í nýrri mynd. Söguþráður myndarinnar er sá að Dwayne leikur hokkí spilara sem gerir eitthvað af sér og sem… Lesa meira
Nígeríumenn banna District 9
Þetta ætti svo sem ekki að koma mörgum á óvart miðað við þær fréttir sem hafa borist frá Nígeríu síðustu daga. Þeir eru víst hundfúlir yfir því að myndin sýni þá sem mannætur og glæpamenn. Nú hefur ríkisstjórn landsins bannað sýningar á myndinni og hafa gert upptæk öll eintök af…
Þetta ætti svo sem ekki að koma mörgum á óvart miðað við þær fréttir sem hafa borist frá Nígeríu síðustu daga. Þeir eru víst hundfúlir yfir því að myndin sýni þá sem mannætur og glæpamenn. Nú hefur ríkisstjórn landsins bannað sýningar á myndinni og hafa gert upptæk öll eintök af… Lesa meira
Síðustu sýningar Hangover á 350 kall
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá SAMbíóunum: Í tilefni af gríðarlegum vinsældum gamanmyndarinnar The Hangover á Íslandi hafa Sambíóin ákveðið að bjóða áhorfendum að sjá kvikmyndina á einungis 350 kr. frá og mánudeginum 21. sept. til fimmtudagsins 24. sept. ATH. að þetta eru allra síðustu sýningar á myndinni, síðasta sýning verður fimmtudaginn…
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá SAMbíóunum:Í tilefni af gríðarlegum vinsældum gamanmyndarinnar The Hangover á Íslandi hafa Sambíóin ákveðið að bjóða áhorfendum að sjá kvikmyndina á einungis 350 kr. frá og mánudeginum 21. sept. til fimmtudagsins 24. sept. ATH. að þetta eru allra síðustu sýningar á myndinni, síðasta sýning verður fimmtudaginn 24.… Lesa meira
Patrick Wilson bætist í A-Team myndina
Patrick Wilson sem lék Nite Owl mun leika CIA fulltrúa í hinni nýju A-Team mynd. Fjölmiðlar ytra spá því að hann muni því vera illmenni myndarinnar, en ekkert hefur verið staðfest ennþá í þeim efnum. Aðrir leikarar sem hafa verið staðfestir í myndina eru Liam Neeson sem Hannibal, Bradley Cooper…
Patrick Wilson sem lék Nite Owl mun leika CIA fulltrúa í hinni nýju A-Team mynd. Fjölmiðlar ytra spá því að hann muni því vera illmenni myndarinnar, en ekkert hefur verið staðfest ennþá í þeim efnum. Aðrir leikarar sem hafa verið staðfestir í myndina eru Liam Neeson sem Hannibal, Bradley Cooper… Lesa meira
Töfrasproti fyrir Harry Potter nerði
Þann 21. okt mun koma á markað töfrasproti sem virkar eins og alhliða heimilis fjarstýring eða „Universal remote“. Með þessu er hægt að fjarstýra öllu á heimilinu sem notast við fjarstýringu, þar á meðal fjarstýrða lampa… þannig að maður getur séð fyrir sér meinta Harry Potter nerði sveifla sprotanum að…
Þann 21. okt mun koma á markað töfrasproti sem virkar eins og alhliða heimilis fjarstýring eða "Universal remote". Með þessu er hægt að fjarstýra öllu á heimilinu sem notast við fjarstýringu, þar á meðal fjarstýrða lampa... þannig að maður getur séð fyrir sér meinta Harry Potter nerði sveifla sprotanum að… Lesa meira
Julius Andreas Gimli Arn MacGyver Chewbacka Highla
Hið harðkjarna kvikmyndanerð Andreas Jankov hefur nú fengið staðfesta nafnabreytingu yfir í Julius Andreas Gimli Arn MacGyver Chewbacka Highlander Elessar-Jankov. Hinn ungi rútubílstjóri sagði: „Mig langaði að sýna að það væri hægt að vera alvörugefinn en samt hafa nafn eins og þetta“. „Mig langaði að sjá hversu langt ég gæti…
Hið harðkjarna kvikmyndanerð Andreas Jankov hefur nú fengið staðfesta nafnabreytingu yfir í Julius Andreas Gimli Arn MacGyver Chewbacka Highlander Elessar-Jankov. Hinn ungi rútubílstjóri sagði: "Mig langaði að sýna að það væri hægt að vera alvörugefinn en samt hafa nafn eins og þetta". "Mig langaði að sjá hversu langt ég gæti… Lesa meira
Sýnishorn fyrir Bjarnfreðarson og Desember
Á forsíðunni má finna glæný sýnishorn fyrir tvær íslenskar myndir sem væntanlegar eru nú í vetur, Desember og Bjarnfreðarson. Desember er leikstýrð af Hilmari Oddssyni (Tár úr Steini, Kaldaljós) og kemur í nóvember, en Bjarnfreðarson kemur annan í jólum, og er – eins og Vaktar-þættirnir – leikstýrð af Ragnari Bragasyni.…
Á forsíðunni má finna glæný sýnishorn fyrir tvær íslenskar myndir sem væntanlegar eru nú í vetur, Desember og Bjarnfreðarson.Desember er leikstýrð af Hilmari Oddssyni (Tár úr Steini, Kaldaljós) og kemur í nóvember, en Bjarnfreðarson kemur annan í jólum, og er - eins og Vaktar-þættirnir - leikstýrð af Ragnari Bragasyni.Sem fyrr… Lesa meira
Kjötbollumynd vinsælust í USA
Teiknimyndin Cloudy With a Chance of Meatballs, sem er ný þrívíddarteikninimynd byggð á vinsælli barnabók, var vinsælasta myndin í bandarískum bíóhúsum um helgina. Myndin hafði þar betur en myndir með stórstjörnur eins og Matt Damon, Jennifer Aniston og Megan Fox innanborðs. Tekur af „Meatballs“ eða Skýjað en möguleiki á kjötbollum,…
Teiknimyndin Cloudy With a Chance of Meatballs, sem er ný þrívíddarteikninimynd byggð á vinsælli barnabók, var vinsælasta myndin í bandarískum bíóhúsum um helgina. Myndin hafði þar betur en myndir með stórstjörnur eins og Matt Damon, Jennifer Aniston og Megan Fox innanborðs.Tekur af "Meatballs" eða Skýjað en möguleiki á kjötbollum, námu… Lesa meira
Leiðarljósið slokknað
Sápuóperan Leiðarljós, eða Guiding Light, sem Íslendingar hafa fylgst með um áraraðir og er lífsseigasti framhaldsþáttur í sjónvarpi frá upphafi, hefur runnið sitt skeið á enda. Síðasti þátturinn var sendur út í gær,föstudaginn 18. september, en hann hafði verið samfellt á dagskrá í 72 ár. Þátturinn byrjaði í útvarpi árið…
Sápuóperan Leiðarljós, eða Guiding Light, sem Íslendingar hafa fylgst með um áraraðir og er lífsseigasti framhaldsþáttur í sjónvarpi frá upphafi, hefur runnið sitt skeið á enda.Síðasti þátturinn var sendur út í gær,föstudaginn 18. september, en hann hafði verið samfellt á dagskrá í 72 ár. Þátturinn byrjaði í útvarpi árið 1937… Lesa meira
Tesco ásakað um að mismuna Jedi riddurum
Það virðist fleira hrjá unga Jedi riddara en Svarthöfði og myrkru öflin því Tesco bannaði nýlega hinum 23 ára gamla Daniel Jones að vera með Jedi hettuna sína á sér inn í búð. Daniel sem stofnaði kirkju Jedaisma á Englandi var að reyna versla sér eitthvað í matinn í Tesco,…
Það virðist fleira hrjá unga Jedi riddara en Svarthöfði og myrkru öflin því Tesco bannaði nýlega hinum 23 ára gamla Daniel Jones að vera með Jedi hettuna sína á sér inn í búð. Daniel sem stofnaði kirkju Jedaisma á Englandi var að reyna versla sér eitthvað í matinn í Tesco,… Lesa meira
Eckhart vill leika Dent aftur
Samkvæmt heimildum WENN þá vill leikarinn Aaron Eckhart hiklaust snúa aftur í þriðju Batman-myndinni sem Harvey Dent/Two Face. Hann segist ekki geta blekkt sjálfan sig lengur, honum dauðlangar að gera aðra mynd. .:SPOILERAR fyrir The Dark Knight:. (en hversu margir sem koma inn á þennan vef hafa ekki séð hana??)…
Samkvæmt heimildum WENN þá vill leikarinn Aaron Eckhart hiklaust snúa aftur í þriðju Batman-myndinni sem Harvey Dent/Two Face. Hann segist ekki geta blekkt sjálfan sig lengur, honum dauðlangar að gera aðra mynd..:SPOILERAR fyrir The Dark Knight:. (en hversu margir sem koma inn á þennan vef hafa ekki séð hana??)Eckhart hefur… Lesa meira
Gibson er látinn
Gamanleikarinn Henry Gibson er látinn, 73 ára að aldri. Leikarinn lést á heimili sínu í Malibu eftir skammvinna baráttu við krabbbamein. Gibson sneri sér að leiklist eftir að hafa verið í flughernum og síðan lært leiklist í Royal Academy of Dramatic Arts. Gibson, sem hét upphaflega James Bateman og fæddist…
Gamanleikarinn Henry Gibson er látinn, 73 ára að aldri. Leikarinn lést á heimili sínu í Malibu eftir skammvinna baráttu við krabbbamein. Gibson sneri sér að leiklist eftir að hafa verið í flughernum og síðan lært leiklist í Royal Academy of Dramatic Arts. Gibson, sem hét upphaflega James Bateman og fæddist… Lesa meira
Potter garður opnar í vor
Strákar og stelpur á öllum aldri, munu strax næsta vor geta farið í Harry Potter búningana sína og upplifað Hogwarts kastala, keypt Quidditch dót, farið í alls kyns Harry Potter rússibana og tæki og drukkið smjörbjór þegar Harry Potter skemmtigarðurinn opnar í Orlando í Flórída í Bandaríkjunum, eftir langa bið.…
Strákar og stelpur á öllum aldri, munu strax næsta vor geta farið í Harry Potter búningana sína og upplifað Hogwarts kastala, keypt Quidditch dót, farið í alls kyns Harry Potter rússibana og tæki og drukkið smjörbjór þegar Harry Potter skemmtigarðurinn opnar í Orlando í Flórída í Bandaríkjunum, eftir langa bið.… Lesa meira
Köngulóin kemur 6. maí
Búið er að ákveða frumsýningardag fyrir næstu Spider-Man mynd, þá fjórðu í röðinni og geta aðdáendur tekið daginn frá. Myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum 6. maí 2011, bæði í hefðbundum bíóhúsum sem og í IMAX bíóum. Miklar vangaveltur hafa verið hjá Marvel Studios um hvaða dagur væri bestur fyrir frumsýninguna,…
Búið er að ákveða frumsýningardag fyrir næstu Spider-Man mynd, þá fjórðu í röðinni og geta aðdáendur tekið daginn frá. Myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum 6. maí 2011, bæði í hefðbundum bíóhúsum sem og í IMAX bíóum. Miklar vangaveltur hafa verið hjá Marvel Studios um hvaða dagur væri bestur fyrir frumsýninguna,… Lesa meira
Patrick Swayze látinn
Fyrrum ’80s stjarnan Patrick Swayze lést í gær af völdum krabbameins, sem hann hafði verið að berjast við í rúmt ár. Hann var aðeins 57 ára að aldri. Swayze hefur kannski ekki átt líflegan feril undanfarin ár (þótt hann verði ávallt talinn nokkuð eftirminnilegur í Donnie Darko) en á níunda…
Fyrrum '80s stjarnan Patrick Swayze lést í gær af völdum krabbameins, sem hann hafði verið að berjast við í rúmt ár. Hann var aðeins 57 ára að aldri.Swayze hefur kannski ekki átt líflegan feril undanfarin ár (þótt hann verði ávallt talinn nokkuð eftirminnilegur í Donnie Darko) en á níunda áratugnum… Lesa meira
Reeves í fangelsi, en FBI ekki
Leikarinn Keanu Reeves átti ekki í neinum vandræðum með að arka inn í fangelsi á dögunum í Buffalo í Bandaríkjunum, en þar tókst honum nokkuð sem alríkislögreglumönnum hefur ekki tekist. Reeves, sem einna þekktastur er fyrir leik sinn í Matrix þríleiknum, eyddi síðustu helgi í að skoða tökustaði fyrir nýja…
Leikarinn Keanu Reeves átti ekki í neinum vandræðum með að arka inn í fangelsi á dögunum í Buffalo í Bandaríkjunum, en þar tókst honum nokkuð sem alríkislögreglumönnum hefur ekki tekist. Reeves, sem einna þekktastur er fyrir leik sinn í Matrix þríleiknum, eyddi síðustu helgi í að skoða tökustaði fyrir nýja… Lesa meira
Ný Indiana Jones saga að klárast
Kvikmyndaleikarinn Harrison Ford sagði franska dagblaðinu Le Figaro að ný Indiana Jones saga væri að taka á sig mynd. „Steven Spielberg, George Lucas og ég höfum náð samkomulagi um hvaða ævintýri Indiana Jones muni lenda í næst, hinu fimmta í röðinni, og George er að vinna í málinu. Ef handritið…
Kvikmyndaleikarinn Harrison Ford sagði franska dagblaðinu Le Figaro að ný Indiana Jones saga væri að taka á sig mynd. "Steven Spielberg, George Lucas og ég höfum náð samkomulagi um hvaða ævintýri Indiana Jones muni lenda í næst, hinu fimmta í röðinni, og George er að vinna í málinu. Ef handritið… Lesa meira
District 9: Hvernig fannst þér?
Þá er forsýningu okkar lokið og leit mæting út fyrir að vera nokkuð góð. Við hjá Kvikmyndir.is erum gríðarlega þakklátir gagnvart Sambíóunum (fyrir utan böggið með VIP-salinn. Afsakið það!) fyrir að fá að forsýna þessa brjáluðu mynd sem skilur víst heilmikið eftir sig. Hann Oddur okkar á síðunni fær líka…
Þá er forsýningu okkar lokið og leit mæting út fyrir að vera nokkuð góð. Við hjá Kvikmyndir.is erum gríðarlega þakklátir gagnvart Sambíóunum (fyrir utan böggið með VIP-salinn. Afsakið það!) fyrir að fá að forsýna þessa brjáluðu mynd sem skilur víst heilmikið eftir sig. Hann Oddur okkar á síðunni fær líka… Lesa meira

