Fréttir

Toy Story 3 trailerinn kominn!


Trailerinn fyrir þriðju Toy Story-myndina birtist á netið fyrir örstuttu síðan og er hægt að skoða hann núna á forsíðunni okkar. Þetta er mynd sem þarf á engri kynningu að halda. Hún kemur í bíó næsta sumar og verða þá cirka 11 ár liðin frá því að Toy Story 2…

Trailerinn fyrir þriðju Toy Story-myndina birtist á netið fyrir örstuttu síðan og er hægt að skoða hann núna á forsíðunni okkar. Þetta er mynd sem þarf á engri kynningu að halda. Hún kemur í bíó næsta sumar og verða þá cirka 11 ár liðin frá því að Toy Story 2… Lesa meira

Svalasta VHS kápa allra tíma


Jæja þá er kominn laugardagur aftur og keppnin heldur áfram. Næstu laugardaga mun ég birta 5 VHS myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt að markmiði…

Jæja þá er kominn laugardagur aftur og keppnin heldur áfram. Næstu laugardaga mun ég birta 5 VHS myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt að markmiði… Lesa meira

GB3 komin á skrið


Núna eru orðrómarnir hættir, Ghostbusters 3 MUN verða að veruleika. Ivan Reitman, sem leikstýrði fyrstu tveimur, er opinberlega kominn um borð og mun hann vera einn af framleiðendum myndarinnar. Samkvæmt Bloody Disgusting er hann jafnvel enn að ákveða hvort hann ætti að leikstýra myndinni eða ekki. En bara svona upp…

Núna eru orðrómarnir hættir, Ghostbusters 3 MUN verða að veruleika. Ivan Reitman, sem leikstýrði fyrstu tveimur, er opinberlega kominn um borð og mun hann vera einn af framleiðendum myndarinnar. Samkvæmt Bloody Disgusting er hann jafnvel enn að ákveða hvort hann ætti að leikstýra myndinni eða ekki. En bara svona upp… Lesa meira

Framleiðslan á GB3 hrekkur í gang


Núna hefur það verið staðfest, Ghostbusters 3 MUN verða að veruleika. Ivan Reitman, sem leikstýrði fyrstu tveimur, er opinberlega kominn um borð og mun hann vera einn af framleiðendum myndarinnar. Samkvæmt Bloody Disgusting er hann jafnvel enn að ákveða hvort hann ætti að leikstýra myndinni eða ekki. Hann hefur allavega…

Núna hefur það verið staðfest, Ghostbusters 3 MUN verða að veruleika. Ivan Reitman, sem leikstýrði fyrstu tveimur, er opinberlega kominn um borð og mun hann vera einn af framleiðendum myndarinnar. Samkvæmt Bloody Disgusting er hann jafnvel enn að ákveða hvort hann ætti að leikstýra myndinni eða ekki. Hann hefur allavega… Lesa meira

Zombieland frumsýnd fyrr en áætlað var


Í ljósi þess að hin snarklikkaða hryllingsgamanmynd Zombieland hefur verið að fá svona góða aðsókn og virkilega trausta dóma erlendis hefur Sena ákveðið að færa myndina og frumsýna hana hér á landi þann 23. október, í stað 4. desember, eins og upphaflega var áætlað. Myndin er með 87% á RottenTomatoes.com…

Í ljósi þess að hin snarklikkaða hryllingsgamanmynd Zombieland hefur verið að fá svona góða aðsókn og virkilega trausta dóma erlendis hefur Sena ákveðið að færa myndina og frumsýna hana hér á landi þann 23. október, í stað 4. desember, eins og upphaflega var áætlað.Myndin er með 87% á RottenTomatoes.com og… Lesa meira

Ný Vacation-mynd á leiðinni?


New Line hafa nýlega tjáð áhuga að framleiða nýja mynd í (National Lampoon) Vacation-seríunni, sem myndi bæði vera framhaldsmynd og sjálfstæð gamanmynd. Planið er þó að hafa ekki Chevy Chase í forgrunni í þetta sinn (enda 65 ára), heldur soninn, Rusty, sem var bara unglingur í gömlu myndunum. David Dobkin…

New Line hafa nýlega tjáð áhuga að framleiða nýja mynd í (National Lampoon) Vacation-seríunni, sem myndi bæði vera framhaldsmynd og sjálfstæð gamanmynd. Planið er þó að hafa ekki Chevy Chase í forgrunni í þetta sinn (enda 65 ára), heldur soninn, Rusty, sem var bara unglingur í gömlu myndunum.David Dobkin (Wedding… Lesa meira

Engin önnur Simpsons-mynd á næstunni


Aðstandendur The Simpsons-þáttana hafa heldur betur útilokað möguleikann á annarri mynd í fullri lengd, a.m.k. ekki fyrr en að þáttaröðinni lýkur. Í viðtali við Variety sagði Matt Groening að það hafi verið svo ótrúlega erfitt fyrir starfsfólkið að vinna bæði að bíómyndinni og þáttunum á sama tíma, þannig að tilhugsunin…

Aðstandendur The Simpsons-þáttana hafa heldur betur útilokað möguleikann á annarri mynd í fullri lengd, a.m.k. ekki fyrr en að þáttaröðinni lýkur.Í viðtali við Variety sagði Matt Groening að það hafi verið svo ótrúlega erfitt fyrir starfsfólkið að vinna bæði að bíómyndinni og þáttunum á sama tíma, þannig að tilhugsunin að… Lesa meira

Hvað er í gangi með Freddy ?


Framleiðandii hinnar nýju Freddy Kruger myndar, Brad Fuller, hefur svarað gagnrýnisröddum vegna ,,trailerins“ sem kom út í vikunni. Ef þú varst einn af þeim sem horfðir á trailerinn og hugsaðir með þér ,,WTF hvað er í gangi með meikið á honum ???“ eða ,,Röddin í honum hljómar skringilega.“ þá ert…

Framleiðandii hinnar nýju Freddy Kruger myndar, Brad Fuller, hefur svarað gagnrýnisröddum vegna ,,trailerins" sem kom út í vikunni. Ef þú varst einn af þeim sem horfðir á trailerinn og hugsaðir með þér ,,WTF hvað er í gangi með meikið á honum ???" eða ,,Röddin í honum hljómar skringilega." þá ert… Lesa meira

Búið að velja leikara fyrir Let Me In


Það verða þau Kodi Smit-McPhee, Chloe Moretz og Richard Jenkins sem munu fara með aðalhlutverk í bandarískri útgáfu af myndinni Let the right one in, Let Me In. Leikstjóri myndarinnar er Matt Reeves sem leikstýrði meðal annars Cloverfield. ,,Kodi, Chloe og Richard eru draumaliðið mitt“ segir Reeves, „Ég gæti ekki…

Það verða þau Kodi Smit-McPhee, Chloe Moretz og Richard Jenkins sem munu fara með aðalhlutverk í bandarískri útgáfu af myndinni Let the right one in, Let Me In. Leikstjóri myndarinnar er Matt Reeves sem leikstýrði meðal annars Cloverfield. ,,Kodi, Chloe og Richard eru draumaliðið mitt" segir Reeves, "Ég gæti ekki… Lesa meira

Viltu komast á forsýningu á 9?


Núna á miðvikudaginn kl. 22:20 verður teiknimyndin 9 forsýnd í Smárabíói og erum við að gefa miða á þá sýningu. Hver fær að sjálfsögðu tvo miða. Fyrir þá sem ekki vita þá er um að ræða tölvuteiknimynd sem framleidd er m.a. af Tim Burton og er eftir nýliðann Shane Acker.…

Núna á miðvikudaginn kl. 22:20 verður teiknimyndin 9 forsýnd í Smárabíói og erum við að gefa miða á þá sýningu. Hver fær að sjálfsögðu tvo miða. Fyrir þá sem ekki vita þá er um að ræða tölvuteiknimynd sem framleidd er m.a. af Tim Burton og er eftir nýliðann Shane Acker.… Lesa meira

Söfnun lýkur eftir viku


Núna er mánuður síðan að söfnun fyrir Laugarásvideó hófst og við erum mjög nálægt því að ná takmarkinu. Þessvegna höfum við ákveðið að ljúka formlegri söfnun 11. október. Ég talaði við Gunnar í dag og það er verið að vinna að því að prufa þá diska sem talið er að…

Núna er mánuður síðan að söfnun fyrir Laugarásvideó hófst og við erum mjög nálægt því að ná takmarkinu. Þessvegna höfum við ákveðið að ljúka formlegri söfnun 11. október. Ég talaði við Gunnar í dag og það er verið að vinna að því að prufa þá diska sem talið er að… Lesa meira

Svalasta VHS kápa allra tíma


Jæja þá er kominn laugardagur og keppnin heldur áfram. Næstu laugardaga mun ég birta 5 VHS myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt að markmiði að…

Jæja þá er kominn laugardagur og keppnin heldur áfram. Næstu laugardaga mun ég birta 5 VHS myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt að markmiði að… Lesa meira

Kill Bill 3 árið 2014?


Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino hefur staðfest að hann ætli að gera þriðju Kill Bill myndina. Glamúrblaðið Entertainment Weekly segir að Tarantino hafi látið þetta út úr sér í ítalska spjallþættinum Parla Con Me, og að hann vilji að myndin verði frumsýnd 10 árum á eftir mynd nr. 2. Þetta þýðir að…

Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino hefur staðfest að hann ætli að gera þriðju Kill Bill myndina. Glamúrblaðið Entertainment Weekly segir að Tarantino hafi látið þetta út úr sér í ítalska spjallþættinum Parla Con Me, og að hann vilji að myndin verði frumsýnd 10 árum á eftir mynd nr. 2. Þetta þýðir að… Lesa meira

Stóra planið orðið sjónvarpssería


Kvikmynd Ólafs Jóhannessonar, Stóra planið, hefur nú verið endurklippt og endurgerð sem sjónvarpsþáttasería og mun fyrsti þátturinn verða sýndur á RÚV í kvöld, föstudag, kl. 20.15. Alls munu þættirnir verða fimm talsins. Á logs.is er vitnað í leikstjórann sem segir að þáttaröðin gefi fyllri mynd af heildarsögu verksins heldur en…

Kvikmynd Ólafs Jóhannessonar, Stóra planið, hefur nú verið endurklippt og endurgerð sem sjónvarpsþáttasería og mun fyrsti þátturinn verða sýndur á RÚV í kvöld, föstudag, kl. 20.15. Alls munu þættirnir verða fimm talsins. Á logs.is er vitnað í leikstjórann sem segir að þáttaröðin gefi fyllri mynd af heildarsögu verksins heldur en… Lesa meira

Fyrsta myndin af Seth Rogen sem Green Hornet


Fyrsta myndin af Seth Rogen hefur nú lekið á netið en myndin sýnir Seth í búningnum frá mitti og upp. Seth hefur áður sagt að hann ætli sér að taka hlutverkið alvarlega og þetta eigi alls ekki að vera grínmynd. Það hefur allavega sést að hann hefur létt sig fyrir…

Fyrsta myndin af Seth Rogen hefur nú lekið á netið en myndin sýnir Seth í búningnum frá mitti og upp. Seth hefur áður sagt að hann ætli sér að taka hlutverkið alvarlega og þetta eigi alls ekki að vera grínmynd. Það hefur allavega sést að hann hefur létt sig fyrir… Lesa meira

Nýr Trailer fyrir Fantastic Mr.Fox


Wes Anderson, sem gerði The Royal Tenenbaums, þykir hafa sannað að Pixar hafi ekki einkarétt á fyndnum hreyfimyndum. Sagan segir af frú og herra Fox, leikin af George Clooney og Meryl Streep, sem búa með syni sínum í öruggu og góðu húsaskjóli. En herra Fox freistast til að stela kjúklingum…

Wes Anderson, sem gerði The Royal Tenenbaums, þykir hafa sannað að Pixar hafi ekki einkarétt á fyndnum hreyfimyndum. Sagan segir af frú og herra Fox, leikin af George Clooney og Meryl Streep, sem búa með syni sínum í öruggu og góðu húsaskjóli. En herra Fox freistast til að stela kjúklingum… Lesa meira

Plakatið fyrir þriðju Steig Larsson-myndina komið!


Önnur myndin í Millenium-þríleiknum (sem byggður er á samnefndri bókaseríu eftir Stieg Larsson), Stúlkan sem Lék sér að Eldinum, verður frumsýnd núna á föstudaginn 2. október, og því er tilvalið að afhjúpa glænýtt plakat fyrir þriðju myndina, Loftkastalinn sem Hrundi, sem kemur í bíó í janúar.

Önnur myndin í Millenium-þríleiknum (sem byggður er á samnefndri bókaseríu eftir Stieg Larsson), Stúlkan sem Lék sér að Eldinum, verður frumsýnd núna á föstudaginn 2. október, og því er tilvalið að afhjúpa glænýtt plakat fyrir þriðju myndina, Loftkastalinn sem Hrundi, sem kemur í bíó í janúar. Lesa meira

Enginn Depp í næstu Pirates ?


Það hefur verið mikil umræða vestanhafs undanfarna daga hvort Johnny Depp muni leika í Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides. Ásæðan er sú að einn af hans nánustu vinum sem var tengiliður hans við Disney var rekinn nýlega, Dick Cook. Dick átti heiðurinn að því að fá Depp til…

Það hefur verið mikil umræða vestanhafs undanfarna daga hvort Johnny Depp muni leika í Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides. Ásæðan er sú að einn af hans nánustu vinum sem var tengiliður hans við Disney var rekinn nýlega, Dick Cook. Dick átti heiðurinn að því að fá Depp til… Lesa meira

Rétturinn að Terminator gengur kaupum og sölum


Rétturinn að Terminator vörumerkinu hefur skipt um eigendur þó nokkuð oft í gegn um árin. En rétturinn byrjaði hjá Helmdale Films og leikstjóranum Gale Anne Hurd, árið 1980. Nú er hann að fara aftur á uppboð en gera má passlega ráð fyrir því að nýjir eigendur finni einhverja leið til…

Rétturinn að Terminator vörumerkinu hefur skipt um eigendur þó nokkuð oft í gegn um árin. En rétturinn byrjaði hjá Helmdale Films og leikstjóranum Gale Anne Hurd, árið 1980. Nú er hann að fara aftur á uppboð en gera má passlega ráð fyrir því að nýjir eigendur finni einhverja leið til… Lesa meira

Randy Quaid og eiginkona handtekin í Texas


Randy Quaid hefur ósjaldan leikið snarbilaðar persónur, þar má nefna persónuna Eddie í National Lampoons Vacation myndunum og klikkuðu fyllibyttuna í ID4. En samkvæmt fregnum er Randy Quaid og konan hans mjög litríkt par einnig. Á föstudaginn síðastliðinn voru þau handtekin fyrir rán, svindl og samsæri. Þeim var síðar sleppt…

Randy Quaid hefur ósjaldan leikið snarbilaðar persónur, þar má nefna persónuna Eddie í National Lampoons Vacation myndunum og klikkuðu fyllibyttuna í ID4. En samkvæmt fregnum er Randy Quaid og konan hans mjög litríkt par einnig. Á föstudaginn síðastliðinn voru þau handtekin fyrir rán, svindl og samsæri. Þeim var síðar sleppt… Lesa meira

Kaninn elskar kjötbollur


Það borgar sig ekki að vanmeta fjölskylduvænar bíómyndir því tölvugerða myndin Cloudy with a Chance of Meatballs heldur velli sem vinsælasta myndin vestanhafs aðra vikuna í röð. Myndin sem er byggð á vinsælli barnabók halaði inn 24,6 milljón dollara á seinni viku sem gerir 60 milljón dollara fyrir báðar helgar.…

Það borgar sig ekki að vanmeta fjölskylduvænar bíómyndir því tölvugerða myndin Cloudy with a Chance of Meatballs heldur velli sem vinsælasta myndin vestanhafs aðra vikuna í röð. Myndin sem er byggð á vinsælli barnabók halaði inn 24,6 milljón dollara á seinni viku sem gerir 60 milljón dollara fyrir báðar helgar.… Lesa meira

Fyrstu myndirnar úr The Other Guys


Fyrstu myndirnar frá setti The Other Guys var lekið á netið um helgina. Adam McKay hefur sagt að þessi mynd verði minna súeralísk heldur en hans fyrri verk , Anchorman og Step Brothers. „Grunnhugmyndin er sú að þú ert með tvær stjörnulöggur New York, ýmindaðu þér Bruce Willis og Mel…

Fyrstu myndirnar frá setti The Other Guys var lekið á netið um helgina. Adam McKay hefur sagt að þessi mynd verði minna súeralísk heldur en hans fyrri verk , Anchorman og Step Brothers. "Grunnhugmyndin er sú að þú ert með tvær stjörnulöggur New York, ýmindaðu þér Bruce Willis og Mel… Lesa meira

Trejo fær hlutverk í Predators og jafnvel Sin City


Lítið er vitað um Predator mynd Nimrod Antals og Robert Rodriguez. En það sem hefur verið staðfest er að Alex Litvak hefur verið að vinna að handritinu og að myndin verði skotin að mestu leiti á stúdíólóð fyrirtækis Rodruigez, Troublemaker. Einnig hefur verið gefið til kynna að myndin verði að…

Lítið er vitað um Predator mynd Nimrod Antals og Robert Rodriguez. En það sem hefur verið staðfest er að Alex Litvak hefur verið að vinna að handritinu og að myndin verði skotin að mestu leiti á stúdíólóð fyrirtækis Rodruigez, Troublemaker. Einnig hefur verið gefið til kynna að myndin verði að… Lesa meira

Trailer úr nýju Freddy Kruger


Freddy Kruger er mættur á svæðið og er nú fyrsti trailerinn kominn á netið. Það á ekki að koma neinum á óvart hversu flott tónlistin fellur að trailerinum þar sem leikstjóri myndarinnar er enginn annar en Samuel Bayer sem hefur gert fjölda mörg tónlistarmyndbönd. Allavega, kíkið á nýja Freddy sem…

Freddy Kruger er mættur á svæðið og er nú fyrsti trailerinn kominn á netið. Það á ekki að koma neinum á óvart hversu flott tónlistin fellur að trailerinum þar sem leikstjóri myndarinnar er enginn annar en Samuel Bayer sem hefur gert fjölda mörg tónlistarmyndbönd. Allavega, kíkið á nýja Freddy sem… Lesa meira

Matthew McConaughey getur ekki staðið óstuddur


Ég fékk sendann frábærann tengil í gær með myndum af Matthew McConaughey þar sem bent var á þá fyndnu staðreynd að hann stendur nánast aldrei sjálfur í lappirnar á kvikmyndaplakötum fyrir myndirnar sínar. Hvað er málið ?! Eru menn of svalir til að standa sjálfir í lappirnar, er ég að…

Ég fékk sendann frábærann tengil í gær með myndum af Matthew McConaughey þar sem bent var á þá fyndnu staðreynd að hann stendur nánast aldrei sjálfur í lappirnar á kvikmyndaplakötum fyrir myndirnar sínar. Hvað er málið ?! Eru menn of svalir til að standa sjálfir í lappirnar, er ég að… Lesa meira

MGM gjaldþrota ?, Bond 23 og The Hobbit í uppnámi


MGM hefur óskað eftir því við sína fjárfesta að fá 20 milljón dollara bara rétt til að halda reksrinum gangandi og svo 150 milljón dollara til lengri tíma litið. Að öðrum kosti fer fyrirtækið á hausinn og gæti misst höfundarréttinn á kvikmyndaseríunni James Bond og Hobbitanum. En hluthafar MGM vilja…

MGM hefur óskað eftir því við sína fjárfesta að fá 20 milljón dollara bara rétt til að halda reksrinum gangandi og svo 150 milljón dollara til lengri tíma litið. Að öðrum kosti fer fyrirtækið á hausinn og gæti misst höfundarréttinn á kvikmyndaseríunni James Bond og Hobbitanum. En hluthafar MGM vilja… Lesa meira

Nýr trailer fyrir Book of Eli


Denzel Washington er eiturharður í nýjum trailer fyrir „post-apocalyptic“ bíómyndina Book of Eli. Trailerinn minnir mig óneitanlega mikið á tölvuleikinn Fallout 3. Myndin fjallar í stuttu máli um mann sem ferðast um bandaríkin eftir kjarnorkustyrjöld en hann geymir bók sem hann telur geta bjargað mannkyninu. Meðal þeirra sem fara með…

Denzel Washington er eiturharður í nýjum trailer fyrir "post-apocalyptic" bíómyndina Book of Eli. Trailerinn minnir mig óneitanlega mikið á tölvuleikinn Fallout 3. Myndin fjallar í stuttu máli um mann sem ferðast um bandaríkin eftir kjarnorkustyrjöld en hann geymir bók sem hann telur geta bjargað mannkyninu. Meðal þeirra sem fara með… Lesa meira

Svalasta VHS kápa allra tíma


Jæja þá er kominn laugardagur og mig langaði að efna til smá keppni. Næstu laugardaga mun ég birta 5 myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt…

Jæja þá er kominn laugardagur og mig langaði að efna til smá keppni. Næstu laugardaga mun ég birta 5 myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt… Lesa meira

Myndband úr Avatar leiknum komið á netið


Ubisoft hefur nú gefið út rétt rúmlega þriggja mínútna myndband úr Avatar leiknum eða svokallað „Game play video“. Í myndbandinu sér maður skóginn Pandora, sem er einn af 16 umhverfum í leiknum. Leikurinn sem byggður er á bíómynd James Cameron, Avatar, segir þó aðra sögu frá sama hnetti, og tengist…

Ubisoft hefur nú gefið út rétt rúmlega þriggja mínútna myndband úr Avatar leiknum eða svokallað "Game play video". Í myndbandinu sér maður skóginn Pandora, sem er einn af 16 umhverfum í leiknum. Leikurinn sem byggður er á bíómynd James Cameron, Avatar, segir þó aðra sögu frá sama hnetti, og tengist… Lesa meira

Columbia og Escape Artists vilja He-Man


Fyrr í mánuðinum hættu Warner Brothers algerlega við framleiðslu á leikinni bíómynd um He-Man sem átti að heita Grayskull: The Masters of the Universe. Þetta gerðu þeir þrátt fyrir það „hype“ sem hafði skapast í kring um verkefnið á netinu vegna þess að handrit Justin Marks hafði verið lýst sem…

Fyrr í mánuðinum hættu Warner Brothers algerlega við framleiðslu á leikinni bíómynd um He-Man sem átti að heita Grayskull: The Masters of the Universe. Þetta gerðu þeir þrátt fyrir það "hype" sem hafði skapast í kring um verkefnið á netinu vegna þess að handrit Justin Marks hafði verið lýst sem… Lesa meira