Þeir sem bíða hvað spenntastir eftir myndinni eru eflaust meðvitaðir um það núna en The Boondock Saints II: All Saints Day hefur verið að fá mjög slæma dóma meðal gagnrýnenda vestanhafs. Þetta stoppar samt ekki hæpið þar sem fyrri myndin fékk ekkert alltof jákvæða dóma á sínum tíma. Þegar þessi…
Þeir sem bíða hvað spenntastir eftir myndinni eru eflaust meðvitaðir um það núna en The Boondock Saints II: All Saints Day hefur verið að fá mjög slæma dóma meðal gagnrýnenda vestanhafs. Þetta stoppar samt ekki hæpið þar sem fyrri myndin fékk ekkert alltof jákvæða dóma á sínum tíma.Þegar þessi texti… Lesa meira
Fréttir
Svalasta VHS kápa allra tíma
Jæja þá er kominn laugardagur aftur og keppnin heldur áfram. Hún féll niður í síðustu viku vegna tæknilegra örðuleika. Ég valdi alveg sérstaklega flottar kápur fyrir þessa viku. Næstu laugardaga mun ég birta 5 VHS myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um…
Jæja þá er kominn laugardagur aftur og keppnin heldur áfram. Hún féll niður í síðustu viku vegna tæknilegra örðuleika. Ég valdi alveg sérstaklega flottar kápur fyrir þessa viku.Næstu laugardaga mun ég birta 5 VHS myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara… Lesa meira
Tían: Kvikmyndir byggðar á tölvuleik
Vegna þess að það er föstudagur er tilvalið að gera eitthvað talsvert skemmtilegra en maður gerir á venjulegum virkum degi, þess vegna ætla ég að byrja á því að vera með vikulega Topp(eða botn)lista á þeim dögum, þar sem ég deili skoðunum mínum og skora á notendur til að gera…
Vegna þess að það er föstudagur er tilvalið að gera eitthvað talsvert skemmtilegra en maður gerir á venjulegum virkum degi, þess vegna ætla ég að byrja á því að vera með vikulega Topp(eða botn)lista á þeim dögum, þar sem ég deili skoðunum mínum og skora á notendur til að gera… Lesa meira
Invictus trailer kominn
Fyrir þá sem ekki voru búnir að taka eftir þá var að koma út sýnishorn fyrir nýjustu Clint Eastwood-myndina, Invictus, þar sem Morgan Freeman fer með hlutverk Nelson Mandela og hafa margir spáð því að hann gæti hreppt Óskarstilnefningu fyrir hlutverkið. Eins og áður þá er trailerinn að finna á…
Fyrir þá sem ekki voru búnir að taka eftir þá var að koma út sýnishorn fyrir nýjustu Clint Eastwood-myndina, Invictus, þar sem Morgan Freeman fer með hlutverk Nelson Mandela og hafa margir spáð því að hann gæti hreppt Óskarstilnefningu fyrir hlutverkið.Eins og áður þá er trailerinn að finna á forsíðunni… Lesa meira
Penn á leið í frumskóginn
Óskarsverðlaunahafinn og aðgerðasinninn Sean Penn gæti verið á leiðinni til frumskóga Venezuela að búa til bíómynd. Þetta er haft eftir sjálfum forseta landsins, Hugo Chavez. Penn „sagði mér að hann væri mjög áhugasamur um kvikmynd….sem myndi að öllum líkindum verða tekin að hluta í Venezuela“, sagði Chavez við ríkissjónvarpið þar…
Óskarsverðlaunahafinn og aðgerðasinninn Sean Penn gæti verið á leiðinni til frumskóga Venezuela að búa til bíómynd. Þetta er haft eftir sjálfum forseta landsins, Hugo Chavez. Penn "sagði mér að hann væri mjög áhugasamur um kvikmynd....sem myndi að öllum líkindum verða tekin að hluta í Venezuela", sagði Chavez við ríkissjónvarpið þar… Lesa meira
Kynlíf á hverjum degi
Jessica Biel hefur ákveðið að leika aðalhlutverkið í og framleiða mynd eftir handritshöfundinn Juliu Brownell, F***ing Engaged, gamanmynd um par sem gerir með sér samning um að stunda kynlíf á hverjum einasta degi fram að brúðkaupi sínu, svo þau verði ekki eins ryðguð og foreldrar sínir. Þetta er fyrsta myndin…
Jessica Biel hefur ákveðið að leika aðalhlutverkið í og framleiða mynd eftir handritshöfundinn Juliu Brownell, F***ing Engaged, gamanmynd um par sem gerir með sér samning um að stunda kynlíf á hverjum einasta degi fram að brúðkaupi sínu, svo þau verði ekki eins ryðguð og foreldrar sínir. Þetta er fyrsta myndin… Lesa meira
Ófrýnilegur Gísli fær frábærar viðtökur
Eins og fram hefur komið verður stórmyndin Prince of Persia, sem unnin er eftir samnefndum tölvuleik, frumsýnd 28. maí nk. Íslendingar eiga mann á meðal leikenda eins og oft hefur einnig komið fram en Gísli Örn Garðarsson leikur erkióvin hetjunnar í myndinni, „The Visier“. Hetjuna leikur hinsvegar stórleikarinn Jake Gyllenhaal.…
Eins og fram hefur komið verður stórmyndin Prince of Persia, sem unnin er eftir samnefndum tölvuleik, frumsýnd 28. maí nk. Íslendingar eiga mann á meðal leikenda eins og oft hefur einnig komið fram en Gísli Örn Garðarsson leikur erkióvin hetjunnar í myndinni, "The Visier". Hetjuna leikur hinsvegar stórleikarinn Jake Gyllenhaal.… Lesa meira
Fyrstu 5 mínúturnar úr Boondock II
Framhald einnar heitustu költ-myndar síðastliðinna ára, The Boondock Saints, er loks að dragast nær og mér sýnist að margir íslendingar séu gríðarlega spenntir, sérstaklega miðað við það að frumsýningin er ekki komin með fasta dagsetningu. Ég tók m.a.s. eftir að það er búið að setja upp Facebook-síðu þar sem menn…
Framhald einnar heitustu költ-myndar síðastliðinna ára, The Boondock Saints, er loks að dragast nær og mér sýnist að margir íslendingar séu gríðarlega spenntir, sérstaklega miðað við það að frumsýningin er ekki komin með fasta dagsetningu. Ég tók m.a.s. eftir að það er búið að setja upp Facebook-síðu þar sem menn… Lesa meira
Short Circuit endurgerð komin af stað
Þau ’80s börn sem heimsækja þessa síðu reglulega ættu að muna eftir Short Circuit-myndunum, sem fjölluðu um elskulega vélmennið Johnny 5. Hann var líka ein helsta fyrirmynd vélmennisins Wall-E, eins og mörgum þykir vel áberandi. Gerðar voru tvær myndir um þennan karakter og þótt gagnrýnendur voru ekki mjög góðir við…
Þau '80s börn sem heimsækja þessa síðu reglulega ættu að muna eftir Short Circuit-myndunum, sem fjölluðu um elskulega vélmennið Johnny 5. Hann var líka ein helsta fyrirmynd vélmennisins Wall-E, eins og mörgum þykir vel áberandi. Gerðar voru tvær myndir um þennan karakter og þótt gagnrýnendur voru ekki mjög góðir við… Lesa meira
Yfirnáttúruleg völd stökkva á toppinn!
Draugamyndin sem allir eru að tala um í Bandaríkjunum, Paranormal Activity, hefur verið að gera ótrúlegustu hluti í miðasölunni úti. Hún hefur hægt og rólega verið að príla sig upp í toppsætið, og nú á fimmtu vikunni sinni náði hún loks að vera nr. 1 og þénaði rétt yfir $20…
Draugamyndin sem allir eru að tala um í Bandaríkjunum, Paranormal Activity, hefur verið að gera ótrúlegustu hluti í miðasölunni úti. Hún hefur hægt og rólega verið að príla sig upp í toppsætið, og nú á fimmtu vikunni sinni náði hún loks að vera nr. 1 og þénaði rétt yfir $20… Lesa meira
Arrested leikstjóri kominn
Það er merkilegt hvað Arrested Development bíómyndin hefur verið lengi á planinu, og þar af leiðandi hafa aðdáendur þurft að þola endalausar fréttir um þessa „mögulegu“ mynd, sem er greinilega nú að verða að veruleika. Það er klappað og klárt að þessi mynd sé á leiðinni enda staðfesti Ron Howard…
Það er merkilegt hvað Arrested Development bíómyndin hefur verið lengi á planinu, og þar af leiðandi hafa aðdáendur þurft að þola endalausar fréttir um þessa "mögulegu" mynd, sem er greinilega nú að verða að veruleika.Það er klappað og klárt að þessi mynd sé á leiðinni enda staðfesti Ron Howard (einn… Lesa meira
Flosi Ólafsson látinn
Flosi Ólafsson lést á sjúkrahúsi eftir að hafa lent í bílslysi í vikunni. Greint var frá þessu í hádegisfréttum RÚV í dag. Flosi hefur leikið í fjölda íslenskra kvikmynda meðal annars Hrafninn flýgur, Veggfóður og núna síðast í Kurteist Fólk sem kemur út á næsta ári. Aðallega hafði hann samt leikstýrt…
Flosi Ólafsson lést á sjúkrahúsi eftir að hafa lent í bílslysi í vikunni. Greint var frá þessu í hádegisfréttum RÚV í dag. Flosi hefur leikið í fjölda íslenskra kvikmynda meðal annars Hrafninn flýgur, Veggfóður og núna síðast í Kurteist Fólk sem kemur út á næsta ári. Aðallega hafði hann samt leikstýrt… Lesa meira
Ný Bond mynd filmuð á næsta ári?
Að sögn James Bonds sjálfs, breska leikarans Daniel Craig, hefjast tökur á nýjustu Bond myndinni, þeirri 23. í röðinni, seint á næsta ári. Craig lét þetta út úr sér á föstudaginn í New York þegar hann svaraði aðdáanda sem greip hann glóðvolgan fyirr utan dyrnar á leikhúsi á Broadway þar…
Að sögn James Bonds sjálfs, breska leikarans Daniel Craig, hefjast tökur á nýjustu Bond myndinni, þeirri 23. í röðinni, seint á næsta ári. Craig lét þetta út úr sér á föstudaginn í New York þegar hann svaraði aðdáanda sem greip hann glóðvolgan fyirr utan dyrnar á leikhúsi á Broadway þar… Lesa meira
Mad Max 4 af stað
Samkvæmt breska blaðinu The Daily Telegraph eru tökur að hefjast á nýrri Mad Max mynd, Mad Max 4, en sem kunnugt er gerði Mel Gibson garðinn frægan sem Mad Max fyrir þónokkrum árum síðan í myndum nr. 1,2 og 3. Áður hefur verið tilkynnt að Charlize Theronog Tom Hardy séu…
Samkvæmt breska blaðinu The Daily Telegraph eru tökur að hefjast á nýrri Mad Max mynd, Mad Max 4, en sem kunnugt er gerði Mel Gibson garðinn frægan sem Mad Max fyrir þónokkrum árum síðan í myndum nr. 1,2 og 3.Áður hefur verið tilkynnt að Charlize Theronog Tom Hardy séu líkleg… Lesa meira
Saw VI fær X og kemst bara í klámbíó
Kvikmyndastofnun Spánar hefur gefið hrollvekjunni Saw VI stimpilinn X vegna hrottafengins ofbeldis í myndinni. Þar með hafa einungis örfá bíó sem sérhæfa sig í sýningum á klámmyndum, leyfi til að sýna myndina. Ákvörðunin kom dreifingaraðilanum Buena Vista mjög á óvart, en þeir höfðu búist við að fá stimpilinn Bönnuð innan…
Kvikmyndastofnun Spánar hefur gefið hrollvekjunni Saw VI stimpilinn X vegna hrottafengins ofbeldis í myndinni. Þar með hafa einungis örfá bíó sem sérhæfa sig í sýningum á klámmyndum, leyfi til að sýna myndina. Ákvörðunin kom dreifingaraðilanum Buena Vista mjög á óvart, en þeir höfðu búist við að fá stimpilinn Bönnuð innan… Lesa meira
4 flott klipp úr This Is It
This Is It, baksviðs heimildamyndin sem búið er að jazza upp og gera að bíómynd í fullri lengd, og fjallar um Michael Jackson og undirbúning tónleikaraðarinnar sem átti að vera í London í sumar í O2 höllinni, verður frumsýnd í næstu viku. Hér eru til gamans nokkrir bútar úr myndinni…
This Is It, baksviðs heimildamyndin sem búið er að jazza upp og gera að bíómynd í fullri lengd, og fjallar um Michael Jackson og undirbúning tónleikaraðarinnar sem átti að vera í London í sumar í O2 höllinni, verður frumsýnd í næstu viku. Hér eru til gamans nokkrir bútar úr myndinni… Lesa meira
Poppkóngurinn flottur
This Is It , baksviðs heimildamyndin um tónleikaröð Michael Jackson sem fyrirhuguð var í O2 höllinni í London í sumar, sem búið er að djassa upp í mynd í fullri lengd, er væntanleg í bíó í næstu viku. Miðað við sýnishornin þá verður þetta flott mynd og aðdáendur poppkóngsins munu…
This Is It , baksviðs heimildamyndin um tónleikaröð Michael Jackson sem fyrirhuguð var í O2 höllinni í London í sumar, sem búið er að djassa upp í mynd í fullri lengd, er væntanleg í bíó í næstu viku. Miðað við sýnishornin þá verður þetta flott mynd og aðdáendur poppkóngsins munu… Lesa meira
Nýr Avatar trailer á leiðinni
Ennþá í dag eru menn að rífast um hvort Avatar-trailerinn sé með því flottasta sem menn hafa borið augum á í langan tíma eða bara enn eina brelluhátíðin sem líkist tölvuleik. Allavega, þá er ekki ólíklegt að menn fari að ákveða sig betur þegar nýjasti trailerinn kemur út, sem er…
Ennþá í dag eru menn að rífast um hvort Avatar-trailerinn sé með því flottasta sem menn hafa borið augum á í langan tíma eða bara enn eina brelluhátíðin sem líkist tölvuleik. Allavega, þá er ekki ólíklegt að menn fari að ákveða sig betur þegar nýjasti trailerinn kemur út, sem er… Lesa meira
Það fjölgar í Fockerum
Það lítur út fyrir að Laura Dern muni bregða fyrir í hinni væntanlegu LITTLE FOCKERS, sem er auðvitað þriðja myndin í „Focker-seríunni.“ Dern mun leika kennara, sem á víst að kenna litlu Focker-börnunum í myndinni. Meira er ekki vitað.Jay Roach, sem leikstýrði fyrri myndunum (ásamt öllum þremur Austin Powers-myndunum), mun…
Það lítur út fyrir að Laura Dern muni bregða fyrir í hinni væntanlegu LITTLE FOCKERS, sem er auðvitað þriðja myndin í "Focker-seríunni." Dern mun leika kennara, sem á víst að kenna litlu Focker-börnunum í myndinni. Meira er ekki vitað.Jay Roach, sem leikstýrði fyrri myndunum (ásamt öllum þremur Austin Powers-myndunum), mun… Lesa meira
Jóhannes heillar heimamenn
Gamanmyndin Jóhannes sem var frumsýnd nú um helgina naut hylli hjá bæði áhorfendum og gagnrýnendum og vermir myndin efsta sætið á aðsóknarlista kvikmyndahúsanna. Alls hafa 6655 gestir séð myndina eftir fyrstu sýningarhelgina, sem er stærsta helgaropnun íslenskrar myndar á árinu. Íslenskir gagnrýnendur hafa hlaðið myndina lofi (þ.e.a.s. allir nema einn…
Gamanmyndin Jóhannes sem var frumsýnd nú um helgina naut hylli hjá bæði áhorfendum og gagnrýnendum og vermir myndin efsta sætið á aðsóknarlista kvikmyndahúsanna. Alls hafa 6655 gestir séð myndina eftir fyrstu sýningarhelgina, sem er stærsta helgaropnun íslenskrar myndar á árinu.Íslenskir gagnrýnendur hafa hlaðið myndina lofi (þ.e.a.s. allir nema einn -… Lesa meira
Sjálfstætt framhald What Women Want
Hver man ekki eftir What Women Want með Mel Gibson og Helen Hunt? Fín, saklaus deit-mynd sem hafði skemmtilega hugmynd. Sú mynd kom út fyrir cirka 8 árum síðan, og nú vill Disney – af öllum fyrirtækjum – búa til sjálfstætt framhald sem tekur sömu hugmynd og gerir úr henni…
Hver man ekki eftir What Women Want með Mel Gibson og Helen Hunt? Fín, saklaus deit-mynd sem hafði skemmtilega hugmynd. Sú mynd kom út fyrir cirka 8 árum síðan, og nú vill Disney - af öllum fyrirtækjum - búa til sjálfstætt framhald sem tekur sömu hugmynd og gerir úr henni… Lesa meira
Svalasta VHS kápa allra tíma
Jæja þá er kominn laugardagur aftur og keppnin heldur áfram. Næstu laugardaga mun ég birta 5 VHS myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt að markmiði…
Jæja þá er kominn laugardagur aftur og keppnin heldur áfram. Næstu laugardaga mun ég birta 5 VHS myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt að markmiði… Lesa meira
Söfnun lokið
Söfnun fyrir Laugarásvideo er lokið og safnaðist 147.500 krónur, sem samsvarar 295 útleigum. Auk þess höfðum við samband við útgefendur um að leggja fram eintök af íslenskum kvikmyndum til leigunnar. Viðbrögðin voru mjög góð. Þær myndir sem eru þegar komnar eru Stikkfrí og Duggholufólkið frá Taka hf. þrjú eintök af…
Söfnun fyrir Laugarásvideo er lokið og safnaðist 147.500 krónur, sem samsvarar 295 útleigum. Auk þess höfðum við samband við útgefendur um að leggja fram eintök af íslenskum kvikmyndum til leigunnar. Viðbrögðin voru mjög góð. Þær myndir sem eru þegar komnar eru Stikkfrí og Duggholufólkið frá Taka hf. þrjú eintök af… Lesa meira
Favreau mun ekki leikstýra The Avengers
Það höfðu einhverjir víst reynt að biðja Jon Favreau (Iron Man 1 og 2) um að leikstýra hinni væntanlegu Avengers-mynd, sem MARVEL framleiðir og mun m.a. sameina karaktera á borð við Captain America, Iron Man, Hulk og Thor. Favreau sagði í viðtali við MTV að hann mun einungis meðframleiða myndina.…
Það höfðu einhverjir víst reynt að biðja Jon Favreau (Iron Man 1 og 2) um að leikstýra hinni væntanlegu Avengers-mynd, sem MARVEL framleiðir og mun m.a. sameina karaktera á borð við Captain America, Iron Man, Hulk og Thor.Favreau sagði í viðtali við MTV að hann mun einungis meðframleiða myndina. Hann… Lesa meira
Fyrsti trailerinn kominn fyrir Expendables!
Núna var að detta inn á netið þriggja mínútna kynningartrailer fyrir The Expendables, sem margir bíða eftir með gríðarlegri eftirvæntingu, enda margar ástæður þar að baki. Það þarf ekki nema að skoða leikaraúrvalið til að sjá hversu safaríkt hlaðborð er hér um að ræða, og ofbeldið í þessum trailer gerir…
Núna var að detta inn á netið þriggja mínútna kynningartrailer fyrir The Expendables, sem margir bíða eftir með gríðarlegri eftirvæntingu, enda margar ástæður þar að baki. Það þarf ekki nema að skoða leikaraúrvalið til að sjá hversu safaríkt hlaðborð er hér um að ræða, og ofbeldið í þessum trailer gerir… Lesa meira
Ratner er ansi bitur
Það er varla hægt að kalla þetta kvikmyndafrétt, en þetta er engu að síður eitthvað sem vakti mína athygli og eflaust gæti einhverjum öðrum þótt þetta mjög sérstakt og skemmtilegt til lesturs. Eins og margir vita þá tók Brett Ratner (sem er m.a. þekktur fyrir Rush Hour 1-3, Red Dragon)…
Það er varla hægt að kalla þetta kvikmyndafrétt, en þetta er engu að síður eitthvað sem vakti mína athygli og eflaust gæti einhverjum öðrum þótt þetta mjög sérstakt og skemmtilegt til lesturs.Eins og margir vita þá tók Brett Ratner (sem er m.a. þekktur fyrir Rush Hour 1-3, Red Dragon) við… Lesa meira
Kirk næsti Ryan?
Paramount er þessa dagana í viðræðum við Chris Pine – betur þekktur sem hinn nýi James Kirk – um að taka að sér hlutverk Jack Ryan í glænýrri spennumynd að hætti Tom Clancy. Það er ekki kominn titill ennþá, en það liggur víst ekkert á þar sem handritið er enn…
Paramount er þessa dagana í viðræðum við Chris Pine - betur þekktur sem hinn nýi James Kirk - um að taka að sér hlutverk Jack Ryan í glænýrri spennumynd að hætti Tom Clancy.Það er ekki kominn titill ennþá, en það liggur víst ekkert á þar sem handritið er enn í… Lesa meira
Singer vill meira X-Men
Hollywood Reporter segir frá því að Bryan Singer hefur gríðarlegan áhuga að snúa aftur til X-Men-seríunnar. Fyrir þá sem ekki vita, þá var það Singer sem hóf þetta allt saman með fyrstu og annarri myndinni. Hann ætlaði að leikstýra þriðju myndinni líka, en þá komu Warner Bros. menn og buðu…
Hollywood Reporter segir frá því að Bryan Singer hefur gríðarlegan áhuga að snúa aftur til X-Men-seríunnar. Fyrir þá sem ekki vita, þá var það Singer sem hóf þetta allt saman með fyrstu og annarri myndinni. Hann ætlaði að leikstýra þriðju myndinni líka, en þá komu Warner Bros. menn og buðu… Lesa meira
Vilt þú sjá Zombieland í kvöld?
Í kvöld – s.s. mánudaginn 12. október – verður haldin sérstök boðssýning á Zombieland kl. 20:00. Sýningin er ekki á vegum okkar, en við höfum engu að síður fengið miða til að gefa á hana. Hver fær tvo miða.Ef þú, lesandi góður, hefur brennandi áhuga að sjá þessa mynd sem…
Í kvöld - s.s. mánudaginn 12. október - verður haldin sérstök boðssýning á Zombieland kl. 20:00. Sýningin er ekki á vegum okkar, en við höfum engu að síður fengið miða til að gefa á hana. Hver fær tvo miða.Ef þú, lesandi góður, hefur brennandi áhuga að sjá þessa mynd sem… Lesa meira
Zombieland: hvernig fannst þér?
Fyrsta sýning landsins á einni umtöluðustu mynd ársins er nú að baki og freistast ég ógurlega mikið til að spyrja þá sem sáu hana hvað þeim fannst um hana.Hvað segið þið, hvernig fannst ykkur Zombieland?
Fyrsta sýning landsins á einni umtöluðustu mynd ársins er nú að baki og freistast ég ógurlega mikið til að spyrja þá sem sáu hana hvað þeim fannst um hana.Hvað segið þið, hvernig fannst ykkur Zombieland? Lesa meira

