Á undanfarinni viku hafa borist ansi margar umsóknir eftir að ég auglýsti að okkur vantaði nýjan fréttamann hér á síðuna, og ég verð að játa að eitt það sársaukafyllsta sem ég hef á ævi minni gert er að sortera úr þeim og ákveða hvern skal taka inn. Það var alveg…
Á undanfarinni viku hafa borist ansi margar umsóknir eftir að ég auglýsti að okkur vantaði nýjan fréttamann hér á síðuna, og ég verð að játa að eitt það sársaukafyllsta sem ég hef á ævi minni gert er að sortera úr þeim og ákveða hvern skal taka inn.Það var alveg hellingur… Lesa meira
Fréttir
Tían: Stórstjörnur gerðar að fíflum
Enn einn föstudagurinn, sem þýðir enn einn Tíu-listinn, og enn og aftur kem ég með lista sem fer ekki eftir neinni sérstakri röð. Lofa að breyta því næst. Skemmtilegt nokk. Þetta er fyrsta skiptið þar sem ég bý til „lista“ sem kemur ekki bara frá sjálfum mér. Ég fékk póst…
Enn einn föstudagurinn, sem þýðir enn einn Tíu-listinn, og enn og aftur kem ég með lista sem fer ekki eftir neinni sérstakri röð. Lofa að breyta því næst.Skemmtilegt nokk. Þetta er fyrsta skiptið þar sem ég bý til "lista" sem kemur ekki bara frá sjálfum mér. Ég fékk póst sendan… Lesa meira
Síðustu sýningar á Jóhannes
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Myndform: Nú um helgina eru allra síðustu sýningar á gamanmyndinni Jóhannes sem hefur slegið í gegn á Íslandi, nú þegar hafa rúmlega 35.000 manns séð myndina og fer hver að verða síðastur að sjá hana í bíósal. Í myndinni leikur Laddi Jóhannes, myndlistarkennara sem upplifir dag…
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Myndform:Nú um helgina eru allra síðustu sýningar á gamanmyndinni Jóhannes sem hefur slegið í gegn á Íslandi, nú þegar hafa rúmlega 35.000 manns séð myndina og fer hver að verða síðastur að sjá hana í bíósal.Í myndinni leikur Laddi Jóhannes, myndlistarkennara sem upplifir dag sem ætlar… Lesa meira
Zombieland 2 á leiðinni?
Moviehole.net ræddi við leikstjóra Zombieland, Ruben Fleischer, sem staðfesti að Sony Pictures hefur mikinn áhuga á framhaldsmynd. Fleischer segist sjálfur vilja hafa hana í þrívídd (sem myndi koma vel út þegar „reglurnar“ eru sýndar) þótt hann hafi ekki fleiri hugmyndir en það. Moviehole ræddi annars líka við Woody Harrelson og…
Moviehole.net ræddi við leikstjóra Zombieland, Ruben Fleischer, sem staðfesti að Sony Pictures hefur mikinn áhuga á framhaldsmynd. Fleischer segist sjálfur vilja hafa hana í þrívídd (sem myndi koma vel út þegar "reglurnar" eru sýndar) þótt hann hafi ekki fleiri hugmyndir en það. Moviehole ræddi annars líka við Woody Harrelson og… Lesa meira
CNN ræðir við Cameron
Ég vil endilega vekja athygli á nýju viðtali sem var að birtast hér á forsíðunni þar sem CNN ræðir við meistarann sjálfan, James Cameron, í u.þ.b. 15 mínútur þar sem hann talar um Avatar (hvað annað?). Það ættu allir að hafa heyrt talað um þessa mynd núna, ekki bara kvikmyndaáhugamenn.…
Ég vil endilega vekja athygli á nýju viðtali sem var að birtast hér á forsíðunni þar sem CNN ræðir við meistarann sjálfan, James Cameron, í u.þ.b. 15 mínútur þar sem hann talar um Avatar (hvað annað?).Það ættu allir að hafa heyrt talað um þessa mynd núna, ekki bara kvikmyndaáhugamenn. Hvort… Lesa meira
New Moon gerir allt vitlaust í miðasölum úti
Þegar ég sá Twilight í fyrra bjóst ég aldrei við því að það gæti orðið möguleiki að framhald hennar gæti gert næstum því jafn góða hluti í miðasölum vestanhafs og The Dark Knight! En fyrst að Transformers 2 (sem margir hötuðu) getur gert kraftaverk í miðasölum úti þá ætti það…
Þegar ég sá Twilight í fyrra bjóst ég aldrei við því að það gæti orðið möguleiki að framhald hennar gæti gert næstum því jafn góða hluti í miðasölum vestanhafs og The Dark Knight! En fyrst að Transformers 2 (sem margir hötuðu) getur gert kraftaverk í miðasölum úti þá ætti það… Lesa meira
New Moon færist um tvo daga
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá SAMbíóunum: Vegna frábærra viðbragða og áhuga á The Twilight Saga: New Moon víðsvegar um heim hefur verið ákveðið að frumsýna kvikmyndina hérlendis 25. nóv. í stað 27. nóv. eins og áður hafði verið auglýst. En þess má geta að Sambíóin forsýndu kvikmyndina Twilight: New Moon við fádæma viðbrögð enda…
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá SAMbíóunum:Vegna frábærra viðbragða og áhuga á The Twilight Saga: New Moon víðsvegar um heim hefur verið ákveðið að frumsýna kvikmyndina hérlendis 25. nóv. í stað 27. nóv. eins og áður hafði verið auglýst. En þess má geta að Sambíóin forsýndu kvikmyndina Twilight: New Moon við fádæma viðbrögð enda uppselt… Lesa meira
Örfréttir vikunnar
Nú er komið að hinum semi-reglulegu örfréttum, sem munu bara tilkynna þetta helsta sem er varla hægt að koma fyrir í heilli frétt. Byrjum bara strax á þessu:– Þrátt fyrir að Megan Fox hafi ekkert alltof hátt álit á Michael Bay (sem hefur heldur ekkert svo hátt álit á henni) hefur…
Nú er komið að hinum semi-reglulegu örfréttum, sem munu bara tilkynna þetta helsta sem er varla hægt að koma fyrir í heilli frétt. Byrjum bara strax á þessu:- Þrátt fyrir að Megan Fox hafi ekkert alltof hátt álit á Michael Bay (sem hefur heldur ekkert svo hátt álit á henni) hefur… Lesa meira
Tían: „Bjór og pizzu-myndir“
Ef það er eitthvað sem ég fíla örlítið meira en að sitja einn eða í fámennum hóp horfandi á uppáhalds dramamyndirnar mínar þá er það að sitja með góðum félögum horfandi á góða „stemmaramynd.“ Ég tek það samt fram að dramatískar sögur hafa oftast meiri áhrif á mig, og sem…
Ef það er eitthvað sem ég fíla örlítið meira en að sitja einn eða í fámennum hóp horfandi á uppáhalds dramamyndirnar mínar þá er það að sitja með góðum félögum horfandi á góða "stemmaramynd." Ég tek það samt fram að dramatískar sögur hafa oftast meiri áhrif á mig, og sem… Lesa meira
Tían: "Bjór og pizzu-myndir"
Ef það er eitthvað sem ég fíla örlítið meira en að sitja einn eða í fámennum hóp horfandi á uppáhalds dramamyndirnar mínar þá er það að sitja með góðum félögum horfandi á góða „stemmaramynd.“ Ég tek það samt fram að dramatískar sögur hafa oftast meiri áhrif á mig, og sem…
Ef það er eitthvað sem ég fíla örlítið meira en að sitja einn eða í fámennum hóp horfandi á uppáhalds dramamyndirnar mínar þá er það að sitja með góðum félögum horfandi á góða "stemmaramynd." Ég tek það samt fram að dramatískar sögur hafa oftast meiri áhrif á mig, og sem… Lesa meira
Vilt þú skrifa fyrir Kvikmyndir.is??
Kvikmyndir.is sækist núna eftir metnaðarfullum fréttamanni til að skrifa fyrir vefinn. Við stjórnendur (þ.e. ég ásamt Þóroddi Bjarnasyni og Eysteini Guðnasyni) munum áfram skrifa fréttir en okkur vantar helst einn í viðbót sem væri til í að fjalla um það heitasta í Hollywood-heiminum (helst ekki slúðurfréttir samt). Oddur E. Friðriksson…
Kvikmyndir.is sækist núna eftir metnaðarfullum fréttamanni til að skrifa fyrir vefinn. Við stjórnendur (þ.e. ég ásamt Þóroddi Bjarnasyni og Eysteini Guðnasyni) munum áfram skrifa fréttir en okkur vantar helst einn í viðbót sem væri til í að fjalla um það heitasta í Hollywood-heiminum (helst ekki slúðurfréttir samt). Oddur E. Friðriksson… Lesa meira
Nýr trailer fyrir Mamma Gógó
Trailer fyrir nýjustu mynd Friðriks Þórs, Mamma Gógó var að koma í hús. Myndin fjallar um móður Friðriks, sem er leikin af Kristbjörgu Kjeld, og Friðrik sjálfur er leikinn af Hilmi Snæ Guðnasyni. Myndin er væntanleg 1. janúar 2010.
Trailer fyrir nýjustu mynd Friðriks Þórs, Mamma Gógó var að koma í hús. Myndin fjallar um móður Friðriks, sem er leikin af Kristbjörgu Kjeld, og Friðrik sjálfur er leikinn af Hilmi Snæ Guðnasyni. Myndin er væntanleg 1. janúar 2010. Lesa meira
100 myndir sem einkenna áratuginn
Breska dagblaðið The Telegraph birti á dögunum lista yfir þær 100 myndir sem blaðið segir að einkenni, eða „skilgreini“ (e. define ) fyrsta áratug 21. aldarinnar. Efst á listanum er Fahrenheit 9/11 eftir Michael Moore en um þá mynd segir höfundur greinarinnar m.a. í lauslegri þýðingu: „Þetta er kannski ekki…
Breska dagblaðið The Telegraph birti á dögunum lista yfir þær 100 myndir sem blaðið segir að einkenni, eða "skilgreini" (e. define ) fyrsta áratug 21. aldarinnar. Efst á listanum er Fahrenheit 9/11 eftir Michael Moore en um þá mynd segir höfundur greinarinnar m.a. í lauslegri þýðingu: "Þetta er kannski ekki… Lesa meira
Síðasti New Moon leikurinn – í alvöru
Jæja, síðasti séns til að vinna inn boðsmiða á fyrstu forsýninguna á The Twilight Saga: New Moon, sem verður á föstudaginn næsta (þann 20.) kl. 22:20. Ég er búinn að biðja fólk um að nefna meðal annars sínar uppáhalds vampírumyndir. Að þessu sinni spyr ég: Hver er uppáhalds rómantíska myndin þín?*…
Jæja, síðasti séns til að vinna inn boðsmiða á fyrstu forsýninguna á The Twilight Saga: New Moon, sem verður á föstudaginn næsta (þann 20.) kl. 22:20.Ég er búinn að biðja fólk um að nefna meðal annars sínar uppáhalds vampírumyndir. Að þessu sinni spyr ég: Hver er uppáhalds rómantíska myndin þín?*Leikreglurnar eru… Lesa meira
Svarthvít sjónvörp enn vinsæl
Tuttugu og átta þúsund heimili í Bretlandi nota enn svarthvít sjónvörp þrátt fyrir miklar framfarir í gerð og framleiðslu sjónvarpa, svo sem litasjónvarpa og flatskjáa. Þetta sýnir að gamla góða svart hvíta sjónvarpið lifir enn góðu lífi í Bretlandi. Þetta kemur fram í frétt frá BBC sem má lesa í…
Tuttugu og átta þúsund heimili í Bretlandi nota enn svarthvít sjónvörp þrátt fyrir miklar framfarir í gerð og framleiðslu sjónvarpa, svo sem litasjónvarpa og flatskjáa. Þetta sýnir að gamla góða svart hvíta sjónvarpið lifir enn góðu lífi í Bretlandi. Þetta kemur fram í frétt frá BBC sem má lesa í… Lesa meira
Saw 7 verður í þrívídd
Það er engan bilbug að finna á framleiðendum Saw myndanna þrátt fyrir að Saw 6 hafi valdið vonbrigðum í miðasölu þegar hún var frumsýnd á dögunum. Framleiðendur hafa nú sagst ætla að gera sjöundu myndina og að hún verði í þrívídd. Við það kætast hryllingsmyndaunnendur ákaft enda verður upplifunin enn…
Það er engan bilbug að finna á framleiðendum Saw myndanna þrátt fyrir að Saw 6 hafi valdið vonbrigðum í miðasölu þegar hún var frumsýnd á dögunum. Framleiðendur hafa nú sagst ætla að gera sjöundu myndina og að hún verði í þrívídd. Við það kætast hryllingsmyndaunnendur ákaft enda verður upplifunin enn… Lesa meira
Tían: Nostalgíumyndir
Enn einn föstudagurinn og þar sem að við fáum núna föstudaginn þrettánda þykir tilvalið að koma með lista sem gefur manni góðan hroll. Æli það sé nokkuð munur á nostalgíu og kjánahrolli? Það þykir víst eðlilegt að maður sé með lélegan smekk á ungum aldri, en það er svosem ekkert…
Enn einn föstudagurinn og þar sem að við fáum núna föstudaginn þrettánda þykir tilvalið að koma með lista sem gefur manni góðan hroll. Æli það sé nokkuð munur á nostalgíu og kjánahrolli? Það þykir víst eðlilegt að maður sé með lélegan smekk á ungum aldri, en það er svosem ekkert… Lesa meira
Keitel verktaki í Little Fockers
Gamli harðhausinn Harvey Keitel hefur slegist í leikarahópinn í þriðju „Meet the Fockers“ myndinni sem ber vinnuheitið Little Fockers. Leikarar úr fyrri myndunum tveimur, þau Ben Stiller, Teri Polo, Robert De Niro, Blythe Danner og Owen Wilson eru öll mætt aftur til leiks ásamt nýliðunum Jessica Alba og Laura Dern.…
Gamli harðhausinn Harvey Keitel hefur slegist í leikarahópinn í þriðju "Meet the Fockers" myndinni sem ber vinnuheitið Little Fockers. Leikarar úr fyrri myndunum tveimur, þau Ben Stiller, Teri Polo, Robert De Niro, Blythe Danner og Owen Wilson eru öll mætt aftur til leiks ásamt nýliðunum Jessica Alba og Laura Dern.… Lesa meira
DVD RÝNI – Watchmen: Ultimate Cut
Nú er komið að DVD umfjöllun, sem verður vonandi að föstum lið aftur. Ég veit ekki hvort þið munið eftir því, en þegar leið að jólum í fyrra þá kom ég með vikulega pistla sem fjölluðu um hina og þessa diska, og suma m.a.s. gáfum við í getraunum. Hver veit…
Nú er komið að DVD umfjöllun, sem verður vonandi að föstum lið aftur. Ég veit ekki hvort þið munið eftir því, en þegar leið að jólum í fyrra þá kom ég með vikulega pistla sem fjölluðu um hina og þessa diska, og suma m.a.s. gáfum við í getraunum. Hver veit… Lesa meira
Enn ein New Moon „getraunin“
Já, fólk ætlar víst ekki að fá nóg af Edward og Bellu, og sömuleiðis fær undirritaður ekkert leið á því að vera gjafmildur gagnvart notendum síðunnar. Það er enn eitthvað af miðum í boði á fyrstu forsýningu landsins á The Twilight Saga: New Moon, sem haldin verður þann 20. nóv…
Já, fólk ætlar víst ekki að fá nóg af Edward og Bellu, og sömuleiðis fær undirritaður ekkert leið á því að vera gjafmildur gagnvart notendum síðunnar. Það er enn eitthvað af miðum í boði á fyrstu forsýningu landsins á The Twilight Saga: New Moon, sem haldin verður þann 20. nóv… Lesa meira
Clash of the Titans trailer
Liam Neeson setur sér aldeilis kröfur um að leika harðnagla. Á rúmum áratugi hefur hann leikið Jedi-meistara, þjálfara Leðurblökumannsins, riddara í Kingdom of Heaven, goðsögnina Aslan frá Narniu, stríðsmann í Gangs of New York, ofurmenni í Taken og svo loks núna guðinn Seif í hinni væntanlegu Clash of the Titans…
Liam Neeson setur sér aldeilis kröfur um að leika harðnagla. Á rúmum áratugi hefur hann leikið Jedi-meistara, þjálfara Leðurblökumannsins, riddara í Kingdom of Heaven, goðsögnina Aslan frá Narniu, stríðsmann í Gangs of New York, ofurmenni í Taken og svo loks núna guðinn Seif í hinni væntanlegu Clash of the Titans… Lesa meira
Enn ein New Moon "getraunin"
Já, fólk ætlar víst ekki að fá nóg af Edward og Bellu, og sömuleiðis fær undirritaður ekkert leið á því að vera gjafmildur gagnvart notendum síðunnar. Það er enn eitthvað af miðum í boði á fyrstu forsýningu landsins á The Twilight Saga: New Moon, sem haldin verður þann 20. nóv…
Já, fólk ætlar víst ekki að fá nóg af Edward og Bellu, og sömuleiðis fær undirritaður ekkert leið á því að vera gjafmildur gagnvart notendum síðunnar. Það er enn eitthvað af miðum í boði á fyrstu forsýningu landsins á The Twilight Saga: New Moon, sem haldin verður þann 20. nóv… Lesa meira
Oldboy endurgerðin dauð!
Steven Spielberg og Will Smith hafa lengi verið að þróa bandaríska Oldboy-mynd, en núna hafa þeir opinberlega gefist upp og skv. heimildum Latino Review verður ekkert meira minnst á verkefnið framar. Spielberg og Smith ætluðu að setja á sig framleiðendahúfurnar og búið var að ákveða að Smith átti að leika…
Steven Spielberg og Will Smith hafa lengi verið að þróa bandaríska Oldboy-mynd, en núna hafa þeir opinberlega gefist upp og skv. heimildum Latino Review verður ekkert meira minnst á verkefnið framar.Spielberg og Smith ætluðu að setja á sig framleiðendahúfurnar og búið var að ákveða að Smith átti að leika aðalhlutverkið.… Lesa meira
Örfréttir dagsins
Fyrir þá sem nenna ekki að lesa heilar fréttir um eitthvað ákveðið efni þá hef ég komið með nýjan lið sem nefnist „örfréttir,“ sem mun bara tilkynna þetta helsta sem er varla hægt að koma fyrir í heilli frétt. Byrjum bara strax á þessu: – J.J. Abrams talar um það…
Fyrir þá sem nenna ekki að lesa heilar fréttir um eitthvað ákveðið efni þá hef ég komið með nýjan lið sem nefnist "örfréttir," sem mun bara tilkynna þetta helsta sem er varla hægt að koma fyrir í heilli frétt. Byrjum bara strax á þessu:- J.J. Abrams talar um það á… Lesa meira
Svalasta VHS kápa allra tíma
Jæja þá er kominn laugardagur aftur og keppnin heldur áfram. Næstu laugardaga mun ég birta 5 VHS myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt að markmiði…
Jæja þá er kominn laugardagur aftur og keppnin heldur áfram. Næstu laugardaga mun ég birta 5 VHS myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt að markmiði… Lesa meira
Tían: Minnisstæð illmenni
Það er kominn föstudagur og það þýðir nýr Topp 10 listi. Seinast tók ég 10 verstu myndir sem byggðar eru á tölvuleik, sem var frekar „basic“ listi þar sem ekki mikið kom til greina. Núna ætla ég að koma með eitthvað aðeins bragðmeira. Ég tek það líka sérstaklega fram að…
Það er kominn föstudagur og það þýðir nýr Topp 10 listi. Seinast tók ég 10 verstu myndir sem byggðar eru á tölvuleik, sem var frekar "basic" listi þar sem ekki mikið kom til greina. Núna ætla ég að koma með eitthvað aðeins bragðmeira. Ég tek það líka sérstaklega fram að… Lesa meira
Viltu komast á fyrstu New Moon forsýninguna?
Þann 20. nóvember verður haldin sérstök forsýning á The Twilight Saga: New Moon kl. 22:20 í Sambíóunum. Þetta mun vera fyrsta forsýning myndarinnar á landinu og verður hún heilli viku á undan íslenska frumsýningardeginum. Sýningin er ekki á vegum okkar. Þetta er sama sýning of Facebook-síða SAMbíóanna er að halda.…
Þann 20. nóvember verður haldin sérstök forsýning á The Twilight Saga: New Moon kl. 22:20 í Sambíóunum. Þetta mun vera fyrsta forsýning myndarinnar á landinu og verður hún heilli viku á undan íslenska frumsýningardeginum. Sýningin er ekki á vegum okkar. Þetta er sama sýning of Facebook-síða SAMbíóanna er að halda.… Lesa meira
Trailer kominn fyrir Prince of Persia
Núna er loks hægt að bera augum á fyrsta sýnishornið fyrir stórmyndina Prince of Persia: The Sands of Time, sem er væntanleg næsta sumar. Myndin er frá sömu framleiðendum og færðu okkur Pirates of the Caribbean-þríleikinn. Jake Gyllenhaal, Gemma Arterton, Sir Ben Kingsley og Alfred Molina fara með helstu hlutverk…
Núna er loks hægt að bera augum á fyrsta sýnishornið fyrir stórmyndina Prince of Persia: The Sands of Time, sem er væntanleg næsta sumar. Myndin er frá sömu framleiðendum og færðu okkur Pirates of the Caribbean-þríleikinn.Jake Gyllenhaal, Gemma Arterton, Sir Ben Kingsley og Alfred Molina fara með helstu hlutverk ásamt… Lesa meira
New Moon fyrir bæði kynin?
Ashley Greene, sú sem leikur Alice Cullen í Twilight-myndunum, sagði í viðtali við tímaritið People að nýja myndin, New Moon, verði mun aðgengilegri fyrir bæði kynin heldur en fyrri myndin. Hún segir að fyrri myndin hafi verið miklu rólegri og „stelpulegri“ og að það verði miklu meiri hasar í þessari,…
Ashley Greene, sú sem leikur Alice Cullen í Twilight-myndunum, sagði í viðtali við tímaritið People að nýja myndin, New Moon, verði mun aðgengilegri fyrir bæði kynin heldur en fyrri myndin.Hún segir að fyrri myndin hafi verið miklu rólegri og "stelpulegri" og að það verði miklu meiri hasar í þessari, svo… Lesa meira
MJ efstur yfir Hrekkjavökuhelgina
Það kom mörgum á óvart að Paranormal Activity skuli ekki hafa haldið toppsætinu yfir Hrekkjavökuhelgina. Hún hefur engu að síður verið að gera frábæra hluti og er núna búin að þéna $84,8 milljónir. Ég minni aftur á að myndin kostaði í mesta lagi $15,000. Michael Jackson-heimildarmyndin, THIS IS IT, var…
Það kom mörgum á óvart að Paranormal Activity skuli ekki hafa haldið toppsætinu yfir Hrekkjavökuhelgina. Hún hefur engu að síður verið að gera frábæra hluti og er núna búin að þéna $84,8 milljónir. Ég minni aftur á að myndin kostaði í mesta lagi $15,000.Michael Jackson-heimildarmyndin, THIS IS IT, var vinsælasta… Lesa meira

