Fréttir

Getraun: The Crazies


Spennu(horror)þrillerinn The Crazies kemur í bíó í dag og í kjölfarið ætla ég að gefa almenna bíómiða á myndina.Söguþráðurinn segir frá því þegar eiturefni lekur út og fer að breyta íbúum Ogden March í Iowa í Bandaríkjunum í ofbeldisfulla geðsjúklinga. Lögreglustjórinn David Dutton (Timothy Olyphant) reynir að ná tökum á ástandinu.…

Spennu(horror)þrillerinn The Crazies kemur í bíó í dag og í kjölfarið ætla ég að gefa almenna bíómiða á myndina.Söguþráðurinn segir frá því þegar eiturefni lekur út og fer að breyta íbúum Ogden March í Iowa í Bandaríkjunum í ofbeldisfulla geðsjúklinga. Lögreglustjórinn David Dutton (Timothy Olyphant) reynir að ná tökum á ástandinu.… Lesa meira

Whedon tæklar Avengers


Deadline New York segir að framleiðendur Marvel Studios séu rétt í þessu að ganga frá samningi við Joss Whedon þar sem þeir vilja að hann leikstýri hinni væntanlegu Avengers-mynd (þar sem Iron Man, Hulk, Captain America ásamt fleirum koma allir saman). Fyrir þá sem ekki vita þá er Whedon sá…

Deadline New York segir að framleiðendur Marvel Studios séu rétt í þessu að ganga frá samningi við Joss Whedon þar sem þeir vilja að hann leikstýri hinni væntanlegu Avengers-mynd (þar sem Iron Man, Hulk, Captain America ásamt fleirum koma allir saman). Fyrir þá sem ekki vita þá er Whedon sá… Lesa meira

Jónsi spilar yfir kreditlista Drekans


Jónsi úr Sigurrós á lag í kvikmyndinni How to Train Your Dragon sem nú um þessar mundir er sýnd  í Sam bíóunum. Lagið hljómar í heild sinni undir lok myndarinnar þegar kreditlistinn rúllar. Aðdáendur söngvarans fá þar með óvæntan bónus eftir að hafa skemmt sér yfir myndinni. Lagið er einungis…

Jónsi úr Sigurrós á lag í kvikmyndinni How to Train Your Dragon sem nú um þessar mundir er sýnd  í Sam bíóunum. Lagið hljómar í heild sinni undir lok myndarinnar þegar kreditlistinn rúllar. Aðdáendur söngvarans fá þar með óvæntan bónus eftir að hafa skemmt sér yfir myndinni. Lagið er einungis… Lesa meira

Kick-Ass: Hvernig fannst ykkur?


Lát heyra…(Og já, það á einnig við um stjórnendur sem voru að sjá hana í fyrsta skipti) Vil líka vekja athygli á því að myndirnar af hetjum kvöldsins verða birtar á næsta sólarhring. Líklegast á Facebook-síðu okkar. Spennó!

Lát heyra...(Og já, það á einnig við um stjórnendur sem voru að sjá hana í fyrsta skipti)Vil líka vekja athygli á því að myndirnar af hetjum kvöldsins verða birtar á næsta sólarhring. Líklegast á Facebook-síðu okkar. Spennó! Lesa meira

Nýtt hlaðvarp um kvikmyndir


Kvikmyndafræðineminn Ari Gunnar Þorsteinsson í Gautaborg í Svíþjóð, er byrjaður með hlaðvarp um kvikmyndir á slóðinni www.myndvarp.libsyn.com og facebook.com/myndvarp. Í tilkynningu sem Ari sendi til kvikmyndir.is segir hann hlaðvarpið vera blöndu af gagnrýni og umfjöllun um kvikmyndir. Í fyrsta þættinum fer Ari yfir bestu myndir ársins 2009, annar þátturinn fjallar…

Kvikmyndafræðineminn Ari Gunnar Þorsteinsson í Gautaborg í Svíþjóð, er byrjaður með hlaðvarp um kvikmyndir á slóðinni www.myndvarp.libsyn.com og facebook.com/myndvarp. Í tilkynningu sem Ari sendi til kvikmyndir.is segir hann hlaðvarpið vera blöndu af gagnrýni og umfjöllun um kvikmyndir. Í fyrsta þættinum fer Ari yfir bestu myndir ársins 2009, annar þátturinn fjallar… Lesa meira

Síðasti séns!


Það gladdi okkur stjórnendur alveg svakalega þegar við sáum að miðasalan tók svakalegan kipp í gær. Nú lítur út fyrir að stemmningin verði akkúrat eins og við vonuðumst eftir. Hins vegar vildi ég samt vekja athygli á því að það er enn eitthvað af miðum eftir, þannig að þeir sem…

Það gladdi okkur stjórnendur alveg svakalega þegar við sáum að miðasalan tók svakalegan kipp í gær. Nú lítur út fyrir að stemmningin verði akkúrat eins og við vonuðumst eftir.Hins vegar vildi ég samt vekja athygli á því að það er enn eitthvað af miðum eftir, þannig að þeir sem eiga… Lesa meira

Mexíkóskir kvikmyndadagar í Háskóla Íslands


Mexíkóskir kvikmyndadagar í Háskóla Íslands eru nú í fullum gangi, en dagarnir eru skipulagðir af nemum í kvikmyndafræði og spænsku við Háskólann. Dagskráin er fjölbreytt og henni ætlað að veita innsýn í blómlega kvikmyndagerð Mexíkó um þessar mundir -án þess að vanrækja fyrri tíma og sögulegar hefðir. Opnunardagurinn var fimmtudagurinn…

Mexíkóskir kvikmyndadagar í Háskóla Íslands eru nú í fullum gangi, en dagarnir eru skipulagðir af nemum í kvikmyndafræði og spænsku við Háskólann. Dagskráin er fjölbreytt og henni ætlað að veita innsýn í blómlega kvikmyndagerð Mexíkó um þessar mundir -án þess að vanrækja fyrri tíma og sögulegar hefðir.Opnunardagurinn var fimmtudagurinn 8.… Lesa meira

Kick-Ass: Seinasta forsýningin í bili?


Vegna dræmrar mætingar á undanfarnar forsýningar hjá okkur (sú seinasta var Shutter Island) gæti litið út fyrir að Kick-Ass verði sú seinasta hjá okkur í bili. Miðasalan á sýninguna fór upp fyrir rúmri viku síðan og hafa miðarnir farið út á miklu minni hraða en við (s.s. aðstandendur síðunnar) bjuggumst…

Vegna dræmrar mætingar á undanfarnar forsýningar hjá okkur (sú seinasta var Shutter Island) gæti litið út fyrir að Kick-Ass verði sú seinasta hjá okkur í bili.Miðasalan á sýninguna fór upp fyrir rúmri viku síðan og hafa miðarnir farið út á miklu minni hraða en við (s.s. aðstandendur síðunnar) bjuggumst við.… Lesa meira

Arrested Development ekki meir?


Kvikmyndir.is virðast vera að reyna að gera íslandsmet í fjölda niðurdrepandi frétta í röð, á afþreyingarsíðu, því hér kemur þriðja „slæma fréttin“ í röð. Eins og flestir aðdáendur Arrested Development vita þá hefur kvikmynd eftir þáttunum verið nokkuð lengi bígerð. Líklegt var talið að tökur ættu eftir að hefjast seint…

Kvikmyndir.is virðast vera að reyna að gera íslandsmet í fjölda niðurdrepandi frétta í röð, á afþreyingarsíðu, því hér kemur þriðja „slæma fréttin“ í röð. Eins og flestir aðdáendur Arrested Development vita þá hefur kvikmynd eftir þáttunum verið nokkuð lengi bígerð. Líklegt var talið að tökur ættu eftir að hefjast seint… Lesa meira

Carrey og McCarthy skilin


Kvikmyndaleikarinn og stórgrínistinn Jim Carrey og leikkonan Jenny McCarthy, sem búið hafa saman undanfarin fimm ár, eru skilin. Þau notuðu samskiptavefinn Twitter í gærkvöldi til að tilkynna þessa ákvörðun sína. „Við Jenny höfum nú slitið 5 ára sambandi okkar,“ sagði Carrey, sem er 48 ára. McCarthy, sem er 37 ára,…

Kvikmyndaleikarinn og stórgrínistinn Jim Carrey og leikkonan Jenny McCarthy, sem búið hafa saman undanfarin fimm ár, eru skilin. Þau notuðu samskiptavefinn Twitter í gærkvöldi til að tilkynna þessa ákvörðun sína.„Við Jenny höfum nú slitið 5 ára sambandi okkar," sagði Carrey, sem er 48 ára. McCarthy, sem er 37 ára, bætti… Lesa meira

Gagnrýnin um Kick-Ass komin á síðuna


Nú fer að styttast í forsýningu kvikmyndir.is á Kick-Ass og til að bæta aðeins við spennuna erum við búin að birta splunkunýja gagnrýni um myndina, skrifaða af Tomma Valgeirssyni. Gagnrýni kvikmyndir.is um Kick-Ass Hann hefur margt að segja um myndina og flest af því er jákvætt (ég er allavega orðin…

Nú fer að styttast í forsýningu kvikmyndir.is á Kick-Ass og til að bæta aðeins við spennuna erum við búin að birta splunkunýja gagnrýni um myndina, skrifaða af Tomma Valgeirssyni. Gagnrýni kvikmyndir.is um Kick-Ass Hann hefur margt að segja um myndina og flest af því er jákvætt (ég er allavega orðin… Lesa meira

Star Wars-gamanteiknimynd í burðarliðnum


  Og verðlaunin fyrir skrýtnustu kvikmyndafrétt dagsins fær George Lucas. Hann hefur nefnilega ákveðið að framleiða teiknimynd sem gerist í Star Wars-heiminum. Nei, þetta er ekki framhald af hinni sorglega lélegu Star Wars: The Clone Wars, heldur er ætlunin að gera grínteiknimynd. Ekki nóg með það, heldur eiga Seth Green…

 Og verðlaunin fyrir skrýtnustu kvikmyndafrétt dagsins fær George Lucas. Hann hefur nefnilega ákveðið að framleiða teiknimynd sem gerist í Star Wars-heiminum. Nei, þetta er ekki framhald af hinni sorglega lélegu Star Wars: The Clone Wars, heldur er ætlunin að gera grínteiknimynd. Ekki nóg með það, heldur eiga Seth Green og… Lesa meira

Fjórða bökusneiðin á leiðinni


Universal hefur ákveðið að gera fjórðu American Pie-myndina (þessar beint-á-DVD myndir eru venjulega ekki taldar með í seríunni) með öllum sömu leikurum og voru í fyrstu tveimur myndunum. Þessi fjórða mynd á að gerast 10 árum eftir fyrstu myndina og fjallar hún um bekkjarmót persónanna sem maður kynntist árið 1999.…

Universal hefur ákveðið að gera fjórðu American Pie-myndina (þessar beint-á-DVD myndir eru venjulega ekki taldar með í seríunni) með öllum sömu leikurum og voru í fyrstu tveimur myndunum. Þessi fjórða mynd á að gerast 10 árum eftir fyrstu myndina og fjallar hún um bekkjarmót persónanna sem maður kynntist árið 1999.… Lesa meira

Fincher hatar konur!


Ameríska endurgerð myndarinnar Karlar sem Hata Konur (sem á ensku heitir The Girl with the Dragon Tattoo) virðist núna vera í höndum Davids Fincher (Se7en, Fight Club), eða svo segir vefurinn The Playlist. Stieg Larsson-myndirnar þurfa ekki á neinni kynningu að halda hér á landi. Allar þrjár myndirnar í seríunni…

Ameríska endurgerð myndarinnar Karlar sem Hata Konur (sem á ensku heitir The Girl with the Dragon Tattoo) virðist núna vera í höndum Davids Fincher (Se7en, Fight Club), eða svo segir vefurinn The Playlist.Stieg Larsson-myndirnar þurfa ekki á neinni kynningu að halda hér á landi. Allar þrjár myndirnar í seríunni hafa… Lesa meira

Leikur: (500) Days of Summer


Á morgun dettur indí-gamanmyndin (500) Days of Summer í búðir á DVD og í tilefni af því ætla ég að spreða nokkrum eintökum á fáeina heppna notendur (svona er maður gjafmildur í kringum páskana). Kvikmyndir.is hefur reynt að gera eitthvað skemmtilegt með þessa mynd síðan hún kom fyrst út í…

Á morgun dettur indí-gamanmyndin (500) Days of Summer í búðir á DVD og í tilefni af því ætla ég að spreða nokkrum eintökum á fáeina heppna notendur (svona er maður gjafmildur í kringum páskana).Kvikmyndir.is hefur reynt að gera eitthvað skemmtilegt með þessa mynd síðan hún kom fyrst út í bandaríkjunum… Lesa meira

Twilight höfundur með nýja bók


Nú ættu allir Twilight aðdáendur að kætast því Stephanie Meyer, höfundur Twilight vampírubókanna sem samnefndar bíómyndir hafa verið gerðar eftir, sendir frá sér nýja bók þann 5. júní nk. Bókin heitir The Short Second Life of Bree Tanner og er stutt skáldsaga, svokölluð novella. Sagan er sögð frá sjónarhóli hinnar…

Nú ættu allir Twilight aðdáendur að kætast því Stephanie Meyer, höfundur Twilight vampírubókanna sem samnefndar bíómyndir hafa verið gerðar eftir, sendir frá sér nýja bók þann 5. júní nk. Bókin heitir The Short Second Life of Bree Tanner og er stutt skáldsaga, svokölluð novella. Sagan er sögð frá sjónarhóli hinnar… Lesa meira

Leikur: I Love You, Phillip Morris


Ég verð að játa… Á morgun er óvenju gott úrval af frumsýndum myndum og persónulega mæli ég með þeim öllum (nema Dear John, sem ég hef ekki séð). Það er samt sem áður ein sem ég vil vekja sérstaka athygli á, og það er nýjasta myndin með Jim Carrey í…

Ég verð að játa... Á morgun er óvenju gott úrval af frumsýndum myndum og persónulega mæli ég með þeim öllum (nema Dear John, sem ég hef ekki séð). Það er samt sem áður ein sem ég vil vekja sérstaka athygli á, og það er nýjasta myndin með Jim Carrey í… Lesa meira

Tryggðu þér miða á Kick-Ass


Ég vil benda fólki á að það er ennþá haugur af miðum eftir á forsýninguna á Kick-Ass sem verður haldin stuttu eftir páska. (Nánari upplýsingar um hana hér) Mér datt samt í hug að nýta tækfærið og vera góður við ýmsa notendur því ég ætla mér að gefa x marga…

Ég vil benda fólki á að það er ennþá haugur af miðum eftir á forsýninguna á Kick-Ass sem verður haldin stuttu eftir páska. (Nánari upplýsingar um hana hér)Mér datt samt í hug að nýta tækfærið og vera góður við ýmsa notendur því ég ætla mér að gefa x marga miða… Lesa meira

Viðtal ICN við Valdísi Óskars


Ásgrímur Sverrisson eigandi og ritstjóri kvikmyndavefjarins Icelandcinemanow.com tók á dögunum viðtal við Valdísi Óskarsdóttur leikstjóra nýjustu íslensku bíómyndarinnar Kóngavegur. Í viðtalinu ræða þau um táknænar tilvísanir í myndinni og vinnu leikstjórans með leikhópnum meðal annars.

Ásgrímur Sverrisson eigandi og ritstjóri kvikmyndavefjarins Icelandcinemanow.com tók á dögunum viðtal við Valdísi Óskarsdóttur leikstjóra nýjustu íslensku bíómyndarinnar Kóngavegur. Í viðtalinu ræða þau um táknænar tilvísanir í myndinni og vinnu leikstjórans með leikhópnum meðal annars. Lesa meira

Leikur: Kóngavegur


Kóngavegur er nýjasta mynd Valdísar Óskarsdóttur og skartar leikaraliðið úr Vesturport genginu. Myndin gerist í hjólhýsahverfi og segir frá atburðum sem eiga sér stað þegar. Júníor (Gísli Örn Garðarsson) snýr aftur heim til Íslands eftir þriggja ára fjarveru erlendis. Hann kemur með ýmis vandræði í farteskinu og vonar að faðir…

Kóngavegur er nýjasta mynd Valdísar Óskarsdóttur og skartar leikaraliðið úr Vesturport genginu. Myndin gerist í hjólhýsahverfi og segir frá atburðum sem eiga sér stað þegar. Júníor (Gísli Örn Garðarsson) snýr aftur heim til Íslands eftir þriggja ára fjarveru erlendis. Hann kemur með ýmis vandræði í farteskinu og vonar að faðir… Lesa meira

Hopper fær stjörnu í frægðargangstéttina


Eins og kvikmyndir.is greindi frá á dögunum er bandaríski leikarinn Dennis Hopper, best þekktur fyrir leik sinn í Easy Rider og Blue Velvet, alvarlega veikur og glímir við krabbamein í blöðruhálskirtli. Hann stendur í ofanálag í illvígri skilnaðardeilu við konu sína Victoriu Duffy Hopper, en læknirinn hans hafði sagt að…

Eins og kvikmyndir.is greindi frá á dögunum er bandaríski leikarinn Dennis Hopper, best þekktur fyrir leik sinn í Easy Rider og Blue Velvet, alvarlega veikur og glímir við krabbamein í blöðruhálskirtli. Hann stendur í ofanálag í illvígri skilnaðardeilu við konu sína Victoriu Duffy Hopper, en læknirinn hans hafði sagt að… Lesa meira

Kjósið bestu 90’s-myndina!


Eins og þeir sem hafa kíkt á aprílblað Mynda mánaðarins vita hefur þar verið birtur listi yfir 10 bestu ofurhetjumyndir allra tíma, eins og þið völduð þær hér á vefnum. Mörg hundruð svör bárust, 63 myndir komust á lista og það kom ýmislegt á óvart í endanlegu útkomunni. Næstu vikurnar…

Eins og þeir sem hafa kíkt á aprílblað Mynda mánaðarins vita hefur þar verið birtur listi yfir 10 bestu ofurhetjumyndir allra tíma, eins og þið völduð þær hér á vefnum. Mörg hundruð svör bárust, 63 myndir komust á lista og það kom ýmislegt á óvart í endanlegu útkomunni.Næstu vikurnar verður… Lesa meira

Kjósið bestu 90's-myndina!


Eins og þeir sem hafa kíkt á aprílblað Mynda mánaðarins vita hefur þar verið birtur listi yfir 10 bestu ofurhetjumyndir allra tíma, eins og þið völduð þær hér á vefnum. Mörg hundruð svör bárust, 63 myndir komust á lista og það kom ýmislegt á óvart í endanlegu útkomunni. Næstu vikurnar…

Eins og þeir sem hafa kíkt á aprílblað Mynda mánaðarins vita hefur þar verið birtur listi yfir 10 bestu ofurhetjumyndir allra tíma, eins og þið völduð þær hér á vefnum. Mörg hundruð svör bárust, 63 myndir komust á lista og það kom ýmislegt á óvart í endanlegu útkomunni.Næstu vikurnar verður… Lesa meira

Kvikmyndir.is forsýnir KICK-ASS!


Já, þið lásuð rétt! Nú fer að líða að stærsta og flottasta viðburði sem Kvikmyndir.is hefur staðið að frá upphafi, og það mun vera forsýning á hinni margumtöluðu Kick-Ass, sem undirritaður lofar að verði ein af betri stemmningarmyndum ársins. Þessi sýning verður á laugardaginn 10. apríl (eða tæknilega séð sunnudaginn…

Já, þið lásuð rétt! Nú fer að líða að stærsta og flottasta viðburði sem Kvikmyndir.is hefur staðið að frá upphafi, og það mun vera forsýning á hinni margumtöluðu Kick-Ass, sem undirritaður lofar að verði ein af betri stemmningarmyndum ársins. Þessi sýning verður á laugardaginn 10. apríl (eða tæknilega séð sunnudaginn… Lesa meira

Aprílblað Mynda mánaðarins komið út


Nú í dag kom út nýjasta eintak Mynda mánaðarins, en þennan mánuðinn er nokkur áhersla lögð á ofurhetjur, hasar og ævintýraleg fyrirbæri. Niðurstöður stórrar kosningar um bestu ofurhetjumynd allra tíma samkvæmt áliti Íslendinga eru birtar á heilli opnu, en kosningin fór fram á Kvikmyndir.is nú fyrr í mars. Í blaðinu er…

Nú í dag kom út nýjasta eintak Mynda mánaðarins, en þennan mánuðinn er nokkur áhersla lögð á ofurhetjur, hasar og ævintýraleg fyrirbæri. Niðurstöður stórrar kosningar um bestu ofurhetjumynd allra tíma samkvæmt áliti Íslendinga eru birtar á heilli opnu, en kosningin fór fram á Kvikmyndir.is nú fyrr í mars. Í blaðinu er… Lesa meira

Heigl leggur sloppinn á hilluna


Þær fregnir voru að koma í hús að sjónvarpsþátta- og kvikmyndaleikkonan Katherine Heigl sé hætt að leika í læknadrama – sjónvarpsþáttunum Grey´s Anatomy, eftir að hafa leikið þar í sex þáttaröðum. Í tilkynningu frá ABC sjónvarpsstöðinni kemur fram að Heigl hafi komið fram í síðasta þætti sínum þann 21. janúar…

Þær fregnir voru að koma í hús að sjónvarpsþátta- og kvikmyndaleikkonan Katherine Heigl sé hætt að leika í læknadrama - sjónvarpsþáttunum Grey´s Anatomy, eftir að hafa leikið þar í sex þáttaröðum. Í tilkynningu frá ABC sjónvarpsstöðinni kemur fram að Heigl hafi komið fram í síðasta þætti sínum þann 21. janúar… Lesa meira

Dennis við dauðans dyr?


Töffarinn, leikarinn, leikstjórinn og myndlistarmaðurinn Dennis Hopper er illa haldinn af krabbameini og getur ekki komið fyrir rétt, að sögn verjanda hans Joseph Mannis, en Hopper og eiginkona hans eiga nú í hatrammri skilnaðardeilu. Hopper, sem er 73 ára, og Victoria hafa verið gift í 14 ár. Hopper er að…

Töffarinn, leikarinn, leikstjórinn og myndlistarmaðurinn Dennis Hopper er illa haldinn af krabbameini og getur ekki komið fyrir rétt, að sögn verjanda hans Joseph Mannis, en Hopper og eiginkona hans eiga nú í hatrammri skilnaðardeilu. Hopper, sem er 73 ára, og Victoria hafa verið gift í 14 ár. Hopper er að… Lesa meira

Scott Pilgrim trailer kominn


Nýjasta mynd Edgars Wright (sem færði okkur grínsprengjurnar Shaun of the Dead og Hot Fuzz) kemur nú í sumar og loks var að detta inn fyrsta sýnishornið. Myndin ber nafnið Scott Pilgrim vs. The World og er byggð á samnefndri myndasögu, sem á víst að vera kolbrjáluð. Söguþráðurinn er skemmtilega…

Nýjasta mynd Edgars Wright (sem færði okkur grínsprengjurnar Shaun of the Dead og Hot Fuzz) kemur nú í sumar og loks var að detta inn fyrsta sýnishornið. Myndin ber nafnið Scott Pilgrim vs. The World og er byggð á samnefndri myndasögu, sem á víst að vera kolbrjáluð.Söguþráðurinn er skemmtilega flippaður… Lesa meira

Love skrifar bók um samskipti kynjanna


Kvikmynda og sjónvarpsleikkonan Jennifer Love Hewitt, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Ghost Whisperer og leik í myndum eins og Garfield og I Know What You Did Last Summer, er nú á þeysireið um Bandaríkin að kynna nýja bók sína um samskipti kynjanna. Tímasetningin er kannski pínulítið…

Kvikmynda og sjónvarpsleikkonan Jennifer Love Hewitt, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Ghost Whisperer og leik í myndum eins og Garfield og I Know What You Did Last Summer, er nú á þeysireið um Bandaríkin að kynna nýja bók sína um samskipti kynjanna. Tímasetningin er kannski pínulítið… Lesa meira

Evans í búning Captain America?


Kvikmyndir.is fylgjast grannt með þróun mála varðandi Captain America ofurhetjumyndina sem er í smíðum, en leit að aðalleikara stendur nú sem hæst. Nú hafa þær fregnir borist yfir hafið að Chris Evans muni leika hetjuna, sem heitir réttu nafni Steve Rogers, en breytist í ofurhetjuna Captain America. Heimildir herma að…

Kvikmyndir.is fylgjast grannt með þróun mála varðandi Captain America ofurhetjumyndina sem er í smíðum, en leit að aðalleikara stendur nú sem hæst. Nú hafa þær fregnir borist yfir hafið að Chris Evans muni leika hetjuna, sem heitir réttu nafni Steve Rogers, en breytist í ofurhetjuna Captain America. Heimildir herma að… Lesa meira