Ef þú hefur verið að kíkja á eitthvað sniðugt nýlega þá máttu alveg deila því hérna á alnetinu. Þú segir fyrst hvaða mynd þú sást, gefur henni svo einkunn og kommentar svo á það hvort hún hafi rokkað eða sogið. Þetta væri t.a.m. frábær tími fyrir þá sem fóru á Super 8-sýninguna okkar á föstudaginn að tjá sig ört um hana hér.
Go nuts!