Sá tími vikunnar er kominn, og það þýðir að þið eigið að deila með okkur hinum nördunum það sem þið hafið verið að horfa á og þýðir ekki að sýna einn einasta vott af feimni.
Þið munið þetta:
Mynd – einkunn (geri fastlega ráð fyrir því að X-Men poppi þarna upp hjá ykkur flestum)
– komment
Spjallsvæðið er hér ef þið skrollið niður.