Það er hellað gaman að fá að njósna aðeins um það hvað sumir notendur glápa á í hverri viku og það er enn betra hversu margir eru virkir þátttakendur í þessu. Það tekur nú svosem ekki langan tíma að auglýsa hvað viðkomandi glápti á með síðan einkunn og ummælum. Eðalfjör bara segi ég.
Nú er komið að ykkur að pósta, og ekki vera lítil í ykkur ef bíóvikan ykkar var ekki jafn öflug og hjá næsta manni.