Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, hefur birt dóma fyrir þær þrjár myndir sem frumsýndar voru um síðastliðna helgi. Hann er hvað sáttastur með Revolutionary Road og gefur henni 8/10 í einkunn. Role Models fær 6/10 og Underworld: Rise of the Lycans fær 5/10.
Smelltu hér til að lesa álit Tomma á Revolutionary Road
Smelltu hér til að lesa álit Tomma á Role Models
Smelltu hér til að lesa álit Tomma á Underworld: Rise of the Lycans

