Það er komið glænýtt alþjóðlegt plakat fyrir næstu Saw mynd, en hún ber nafnið Saw V og er, eins og nafnið gefur til kynna, fimmta myndin í röðinni. Plakatið er franskt og textinn á því þýðist yfir á íslensku sem ,,Hélstu virkilega að þetta væri búið?“.
EKki er búið að ákveða útgáfudagsetningu hér á Íslandi, en myndin kemur út 24.október í Bandaríkjunum, allar myndirnar hafa verið sýndar í desember mánuði á Íslandi hingað til, þannig að það má fastlega búast við henni þá.
Plakatið má sjá hér fyrir neðan, smellið á það fyrir betri upplausn.
Tengdar fréttir
29.7.2008 Teaser fyrir Saw V


