Við lofuðum
ykkur að nýi vefurinn myndi bjóða upp á mikið af nýjungum og í dag
komum við með enn eina nýjungina. Ég, sem nýi umsjónarmaður um íslenskar kvikmyndir hér á kvikmyndir.is mun færa ykkur eitt atriði úr
valinni kvikmynd vikulega. Ég hugsaði mér að byrja á kvikmyndum sem
ekki allir hafa séð, og þá fannst mér Skammdegi kjörin þar sem ég sá
hana fyrst í síðustu viku. Þetta er fjórða kvikmynd Þráins Bertelssonar
og fyrsta spennumynd hans. Spennan er ekki neitt rosalega góð, en
persónurnar þeim mun betri. Mér fannst Eggert Þorleifsson vera þar í
fararbroddi í hlutverki sínu sem þroskahefti Einar. Í þessu athriði er
Elsa (Ragnheiður Arnardóttir) að gefa Einari sígarettukarton og vinnur
sér þannig inn traust hjá honum þannig að hann fer að sýna henni í
skókassann sinn, allskonar hluti sem honum eru kærir. Flestir þekkja það
eflaust að þroskaheftir byggja oft mjög sterk tengsl við jarðlega hluti
sem þeir leyfa engum öðrum að skoða, þannig að þetta fannst mér mjög
sterkt atriði í myndinni.
ykkur að nýi vefurinn myndi bjóða upp á mikið af nýjungum og í dag
komum við með enn eina nýjungina. Ég, sem nýi umsjónarmaður um íslenskar kvikmyndir hér á kvikmyndir.is mun færa ykkur eitt atriði úr
valinni kvikmynd vikulega. Ég hugsaði mér að byrja á kvikmyndum sem
ekki allir hafa séð, og þá fannst mér Skammdegi kjörin þar sem ég sá
hana fyrst í síðustu viku. Þetta er fjórða kvikmynd Þráins Bertelssonar
og fyrsta spennumynd hans. Spennan er ekki neitt rosalega góð, en
persónurnar þeim mun betri. Mér fannst Eggert Þorleifsson vera þar í
fararbroddi í hlutverki sínu sem þroskahefti Einar. Í þessu athriði er
Elsa (Ragnheiður Arnardóttir) að gefa Einari sígarettukarton og vinnur
sér þannig inn traust hjá honum þannig að hann fer að sýna henni í
skókassann sinn, allskonar hluti sem honum eru kærir. Flestir þekkja það
eflaust að þroskaheftir byggja oft mjög sterk tengsl við jarðlega hluti
sem þeir leyfa engum öðrum að skoða, þannig að þetta fannst mér mjög
sterkt atriði í myndinni.
Atriði vikunnar getið þið séð hér
Í næstu viku kem ég svo með atriði úr The Juniper Tree með Björk í aðalhlutverki.

