Fox hafa birt áður óséð sjö mínútna langt atriði úr myndinni The Day the Earth Stood Still sem er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1951 og fjallar um geimveru sem
heimsækir jörðina og tekur vélmennavin sinn með til þess að eyða öllu
lífi hennar. Keanu Reeves og Jennifer Connelly leika aðalhlutverkin.
Atriðið má sjá hér fyrir neðan (komið í lag):
The Day the Earth Stood Still er frumsýnd 12.desember næstkomandi.

