Persónuverndarstefna og skilmálar

1. Upplýsingar um okkur

Þessi persónuverndarstefna gildir fyrir Kvikmyndir.is, Kvikmyndir appið.

Helstu upplýsingar:

  • Nafn: Kvikmyndir.is
  • Heimilisfang: Greniás 5, 210 Garðabæ
  • Netfang: kvikmyndir@kvikmyndir.is
  • Símanúmer: 8252426

Þessi persónuverndarstefna á við um
– Kvikmyndir.is
Kvikmyndir – Android app
Kvikmyndir – iOS app

2. Persónugreinanlegar upplýsingar

Kvikmyndir safnar ekki persónugreinanlegum upplýsingum til að markhópagreina notendur eða birta auglýsingar.

Við notum greiningartól til að safna upplýsingum um hvernig þjónustan (app og vefur) er notuð, svo sem:

  • Tegund tækis
  • Tungumál og stillingar sem notandinn hefur valið
  • Ferli notanda, hvaða síðu eða skrefi hann er á
  • Hversu lengi þjónustan er notuð
  • Hvernig notendur hafa náð í appið

Þessar upplýsingar eru notaðar til að bæta og skilja notkun, en þær eru ekki tengdar einstaklingum eða persónugreinanlegum upplýsingum.

3. Notkun upplýsinga

Upplýsingar sem safnað eru eingöngu notaðar til að:

  • Skilja hvernig appið er notað og bæta það.
  • Koma í veg fyrir mögulega vandamál eða galla í appinu.
  • Mæla og skoða noktun og virkni appisins.

Kvikmyndir er annt um persónuvernd notenda.

4. Hvernig við verndum upplýsingar

Upplýsingar eru verndaðar samkvæmt gildandi lögum og reglugerðum. Engar persónulegar upplýsingar eru skilgreindar, og notendur hafa alræðisvald yfir þeim upplýsingum sem þeir skrá inn.

5. Breytingar á persónuverndarstefnu

Við breytum persónuverndarstefnu okkar þegar við teljum það nauðsynlegt. Uppfærslur verða birtar hér.

6. Hafa samband

Ef þið hafið einhverjar spurningar eða áhyggjur um persónuverndarstefnu Kvikmyndir eða um notkun appisins, þá megið þið hafa samband við okkur á kvikmyndir@kvikmyndir.is

7. Efnisöflun

Allt efni á vef kvikmyndir.is er unnið af umsjónarmönnum.  Efnið á vefnum er unnið með upplýstu samþykki kvikmyndaréttarhafa á Íslandi. Einungis má nota það efni sem hér er til staðar til eigin nota. Ekki má dreifa þeim upplýsingum sem hér eru nema með leyfi kvikmyndir.is.

Takk fyrir að nota Kvikmyndir!

Uppfært: 17. október 2023