Eins og sumir hafa kannski tekið eftir, þá hefur orðið gríðarleg uppfærsla á sýnishornum hér á síðunni. Hægt er að skoða m.a. nokkra mjög svo athyglisverða trailera úr myndum á borð við Charlie and the Chocolate Factory, nýjustu mynd Tim Burton, War of the Worlds, nýjustu stórmynd Spielbergs, House of Flying Daggers, Saw, The Machinist og margt fl. Endilega skoðið.

