Rogue One spáð feiknagóðri frumsýningarhelgi


Mátturinn heldur áfram að vera sterkur með Lucasfilm og Disney, skapara Star Wars myndanna, en sérhæfðir spámiðlar í Hollywood spá því að Rogue One: A Star Wars Story, sem frumsýnd verður rétt fyrir jól, muni raka saman hátt í 150 milljónum Bandaríkjadala á frumsýningarhelgi sinni, þann 16. -18. desember nk. Almennt er…

Mátturinn heldur áfram að vera sterkur með Lucasfilm og Disney, skapara Star Wars myndanna, en sérhæfðir spámiðlar í Hollywood spá því að Rogue One: A Star Wars Story, sem frumsýnd verður rétt fyrir jól, muni raka saman hátt í 150 milljónum Bandaríkjadala á frumsýningarhelgi sinni, þann 16. -18. desember nk. Almennt er… Lesa meira

„Walt Disney var karlremba“


Margir af hverjum þekktustu leikurum Hollywood voru mættir í kvöldverðarboð hjá National Board of Review í vikunni, kvöldverðarboðið hefur verið líkt við upphitun Golden Globes-verðlaunanna. Á kvöldverðinum var m.a. leikkonan Emma Thompson heiðruð fyrir leik sinn í kvikmyndinni Saving Mr. Banks, sem fjallar um samband Walt Disney og Mary Poppins…

Margir af hverjum þekktustu leikurum Hollywood voru mættir í kvöldverðarboð hjá National Board of Review í vikunni, kvöldverðarboðið hefur verið líkt við upphitun Golden Globes-verðlaunanna. Á kvöldverðinum var m.a. leikkonan Emma Thompson heiðruð fyrir leik sinn í kvikmyndinni Saving Mr. Banks, sem fjallar um samband Walt Disney og Mary Poppins… Lesa meira

Motta fyrir Disney


Fyrstu myndirnar af leikaranum Tom Hanks í gervi Walt Disney hafa verið birtar, en eins og sést á meðfylgjandi mynd skartar Hanks yfirvararskeggi til að líkjast Disney meira. Bíómyndin sem Hanks er hér að leika í heitir Saving Mr. Banks, og fjallar um gerð bíómyndarinnar Mary Poppins.  Í myndinni leikur…

Fyrstu myndirnar af leikaranum Tom Hanks í gervi Walt Disney hafa verið birtar, en eins og sést á meðfylgjandi mynd skartar Hanks yfirvararskeggi til að líkjast Disney meira. Bíómyndin sem Hanks er hér að leika í heitir Saving Mr. Banks, og fjallar um gerð bíómyndarinnar Mary Poppins.  Í myndinni leikur… Lesa meira

Star Wars: Episode 7 árið 2015!


Stórveldið Disney ætlar að kaupa LucasFilm fyrir um fimm hundruð milljarða króna. Disney ætlar sömuleiðis að frumsýna Star Wars: Episode 7 árið 2015. Í yfirlýsingu frá Disney kemur fram að yfirtakan þýðir að allt sem tengist vörumerkinu Star Wars verður í eigu fyrirtækisins sem Walt Disney stofnaði árið 1923. George…

Stórveldið Disney ætlar að kaupa LucasFilm fyrir um fimm hundruð milljarða króna. Disney ætlar sömuleiðis að frumsýna Star Wars: Episode 7 árið 2015. Í yfirlýsingu frá Disney kemur fram að yfirtakan þýðir að allt sem tengist vörumerkinu Star Wars verður í eigu fyrirtækisins sem Walt Disney stofnaði árið 1923. George… Lesa meira

Johnny Depp ósáttur með Lone Ranger


Leikarinn Johnny Depp er ósáttur með peningamálin í kvikmyndinni Lone Ranger. Myndin fjallar um kúreka sem berst gegn misrétti í villta vestrinu, en karakterinn hefur verið mjög vinsæll í Bandaríkjunum frá 5.áratug síðustu aldar. Gerðar hafa verið fjölmargar myndir og sjónvarpsseríur um hann. Lone Ranger var staðfest í upphafi árs…

Leikarinn Johnny Depp er ósáttur með peningamálin í kvikmyndinni Lone Ranger. Myndin fjallar um kúreka sem berst gegn misrétti í villta vestrinu, en karakterinn hefur verið mjög vinsæll í Bandaríkjunum frá 5.áratug síðustu aldar. Gerðar hafa verið fjölmargar myndir og sjónvarpsseríur um hann. Lone Ranger var staðfest í upphafi árs… Lesa meira

Disney heldur upp á 50. teiknimyndina


Disney heldur þessa dagana upp á að Tangled, næsta myndin frá þeim, hlýtur þann heiður að vera fimmtugasta teiknimyndin sem fyrirtækið gefur út. Tangled, sem er uppfærsla á ævintýrinu um prinsessuna í turninum, skartar þeim Zachary Levi og Mandy Moore í aðahlutverkum og hefur hlotið vægast sagt frábæra dóma. Það…

Disney heldur þessa dagana upp á að Tangled, næsta myndin frá þeim, hlýtur þann heiður að vera fimmtugasta teiknimyndin sem fyrirtækið gefur út. Tangled, sem er uppfærsla á ævintýrinu um prinsessuna í turninum, skartar þeim Zachary Levi og Mandy Moore í aðahlutverkum og hefur hlotið vægast sagt frábæra dóma. Það… Lesa meira