Viggo næsta Bourne illmenni?

Nýjustu fréttir af nýju Bourne myndinni, með Matt Damon í hlutverki Treadstone útsendarans og ofurnjósnarans Jason Bourne, herma að Julia Stiles muni mæta aftur til leiks sem Nicky Parsons. Þá segir The Wrap vefsíðan frá því að Lord of the Rings leikarinn Viggo Mortensen sé í sigtinu hjá framleiðendum myndarinnar fyrir hlutverk aðal þorparans. Myndin hefur […]

Viggo hafnaði Hobbitanum

Það er ekki hver sem er sem hafnar hlutverki í risamyndum eins og Hobbitanum, en þó var það einn maður sem gerði einmitt það. Sá maður heitir Viggo Mortensen.  Viggo, sem er 54 ára og gerir nú víðreist til að kynna nýjustu mynd sína Everybody Has a Plan, sem er á spænsku, sagði að rætt […]

Kynlíf, drykkja og dans – Stikla

Ný og lengri stikla er komin fyrir bíómyndina On The Road, sem gerð er eftir frægri bók bandaríska rithöfundarins Jack Kerouac. Nóg er af kynlífi, eiturlyfjum, drykkju og dansi í myndinni ef eitthvað er að marka þessa nýju stiklu, sem hægt er að skoða hér að neðan: Kristen Stewart, Twilight stjarna, leikur aðalkvenhlutverkið, en einnig […]

Javier Bardem við það að hreppa Dark Tower

Í viðtali við MTV lét framleiðandinn Brian Grazer það í ljós að Javier Bardem væri nálægt því að hreppa aðalhlutverkið í Dark Tower-seríunni sem nú er verið að vinna í. Bardem færi með hlutverk byssugarpsins Roland Deschain. „Javier er nánast staðfestur. Hann vill gera þetta og við erum mjög spenntir.“ sagði Grazer. Aðspurður hvort aðrir […]

Mortensen berst við Superman?

Rétt eins og með The Dark Knight Rises flæða orðrómar um leikaraval í næstu Superman mynd frá fjölmiðlum vestanhafs. Nýlega sögðum við frá því að Kevin Costner væri líklegur til að hreppa hlutverk föður ofurhetjunnar viðfrægu, og nú segir The Hollywood Reporter frá því að Viggo Mortensen sé við það að gerast skúrkurinn í myndinni, […]

Mortensen íhugaður fyrir Dark Tower

Í september síðastliðnum tilkynntu Universal Pictures að gerðar yrðu þrjár kvikmyndir og sjónvarpssería byggð á Dark Tower bókaseríunni víðfrægu eftir Stephen King. Um svipað leyti kom í ljós að Ron Howard myndi leikstýra og Akiva Goldsman myndi skrifa handritin. Howard hefur leikstýrt myndum á borð við A Beautiful Mind, sem Goldsman skrifaði. Dark Tower serían […]