Dunkirk: Fimm fyrstu sjónvarpsauglýsingarnar

Nokkuð er síðan fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Christopher Nolan, Dunkirk, var frumsýnd, en spennan vex enn frekar í nýjum sjónvarpsauglýsingum sem Warner Bros framleiðslufyrirtækið byrjaði að birta í Bandaríkjunum nú um helgina. Dunkirk er væntanleg í bíó 21. júlí nk. Í fyrstu sjónvarpsstiklunni og þeirri lengstu má sjá talsvert af nýju myndefni, en í […]

Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Man of Steel

Ný sjónvarpsauglýsing var frumsýnd í gær í Bandaríkjunum fyrir nýju Superman myndina Man of Steel, sem leikstýrt er af Zac Snyder og framleidd af Christopher Nolan. Að mestu er hér að ferðinni sama myndefni og birtist í stiklunni ( sem má líka sjá neðst í fréttinni ), en þó má sjá eitt eða tvö ný […]

Gíraffi í kerru – Ný Hangover auglýsing og plakat

Nú líður senn að frumsýningu þriðju og síðustu Hangover myndarinnar, sem margir bíða í ofvæni eftir. Í gær var fyrsta sjónvarpsauglýsingin frumsýnd í Bandaríkjunum og má horfa á hana hér fyrir neðan: Eins og sjá má þá eru þarna fjölmargir spennandi bútar, þar á meðal skot af aðalsöguhetjum myndarinnar keyrandi úti á þjóðvegi með gíraffa […]