Oblivion með Tom Cruise – Tvö ný plaköt


Tvö ný kynningarplaköt fyrir nýjustu mynd Tom Cruise, Oblivion, eru komin á netið í gegnum Entertainment Weekly. Óðum styttist í frumsýninguna, sem verður í apríl.                                         Myndin, sem var að hluta…

Tvö ný kynningarplaköt fyrir nýjustu mynd Tom Cruise, Oblivion, eru komin á netið í gegnum Entertainment Weekly. Óðum styttist í frumsýninguna, sem verður í apríl.                                         Myndin, sem var að hluta… Lesa meira

Kósýkvöld í kvöld?


Það er laugardagskvöld í kvöld og allar sjónvarpsstöðvarnar stóru, Stöð 2, Skjár 1 og RÚV bjóða upp á bíómyndir. Úrvalið er gott, jólamyndir, spennumyndir, ást og drama. Hér að neðan er yfirlit yfir bíómyndir kvöldsins: Stöð 2 Jack Frost Jack Frost er söngvari, sem eyðir mestum hluta af tíma sínum…

Það er laugardagskvöld í kvöld og allar sjónvarpsstöðvarnar stóru, Stöð 2, Skjár 1 og RÚV bjóða upp á bíómyndir. Úrvalið er gott, jólamyndir, spennumyndir, ást og drama. Hér að neðan er yfirlit yfir bíómyndir kvöldsins: Stöð 2 Jack Frost Jack Frost er söngvari, sem eyðir mestum hluta af tíma sínum… Lesa meira

TRON 3 á leiðinni, eða hvað?


Leikarinn Bruce Boxleitner, sem fór með titilhlutverkið í fyrstu TRON-myndinni (og átti gestarullu í þeirri seinni), vill meina að sú þriðja sé á leiðinni. Reyndar hefur Disney-fyrirtækið sjálft staðfest að þeir séu byrjaðir að skipuleggja myndina en miklar efasemdir hafa sprottið upp hjá mörgum, og ástæðan er fyrst og fremst…

Leikarinn Bruce Boxleitner, sem fór með titilhlutverkið í fyrstu TRON-myndinni (og átti gestarullu í þeirri seinni), vill meina að sú þriðja sé á leiðinni. Reyndar hefur Disney-fyrirtækið sjálft staðfest að þeir séu byrjaðir að skipuleggja myndina en miklar efasemdir hafa sprottið upp hjá mörgum, og ástæðan er fyrst og fremst… Lesa meira

Þriðja Tron myndin í vinnslu


Það voru vægast sagt skiptar skoðanir á Tron: Legacy, sem kom út í bíó fyrir stuttu, en myndin var ekki lengi að græða til baka þann pening sem kostaði að gera hana. Það kemur því ekki á óvart að Disney hefur strax hafið vinnu á þriðju Tron myndinni. Vefsíðan Ain’t…

Það voru vægast sagt skiptar skoðanir á Tron: Legacy, sem kom út í bíó fyrir stuttu, en myndin var ekki lengi að græða til baka þann pening sem kostaði að gera hana. Það kemur því ekki á óvart að Disney hefur strax hafið vinnu á þriðju Tron myndinni. Vefsíðan Ain't… Lesa meira

Klovn langvinsælust á Íslandi – True Grit á toppinn í USA


Klovn: The Movie fer greinilega vel ofan í Íslendinga, því aðra helgina í röð er hún vinsælust í bíóum hér á landi. Fékk hún tæpa 7.000 áhorfendur í bíó um helgina og er þegar komin í tæpa 20.000 áhorfendur á aðeins rúmlega viku. Stóð hún af sér ásókn þriggja nýrra…

Klovn: The Movie fer greinilega vel ofan í Íslendinga, því aðra helgina í röð er hún vinsælust í bíóum hér á landi. Fékk hún tæpa 7.000 áhorfendur í bíó um helgina og er þegar komin í tæpa 20.000 áhorfendur á aðeins rúmlega viku. Stóð hún af sér ásókn þriggja nýrra… Lesa meira

Klovn slær út keppinautana


Klovn: The Movie virðist ætla að verða vel tekið á Íslandi eins og í Danmörku, því myndin skellti sér beint í toppsæti aðsóknarlista helgarinnar nú um áramótin. Höfðu þeir Frank Hvam og Casper Christensen betur en Hollywood-myndirnar Little Fockers og TRON Legacy, sem og hinn íslenski Gauragangur, en þessar þrjár…

Klovn: The Movie virðist ætla að verða vel tekið á Íslandi eins og í Danmörku, því myndin skellti sér beint í toppsæti aðsóknarlista helgarinnar nú um áramótin. Höfðu þeir Frank Hvam og Casper Christensen betur en Hollywood-myndirnar Little Fockers og TRON Legacy, sem og hinn íslenski Gauragangur, en þessar þrjár… Lesa meira

Narnia efst í Bandaríkjunum – The Tourist í öðru sæti


Þriðja ævintýramyndin úr heimi Narníu, The Voyage of the Dawn Treader, náði efsta sætinu um nýliðna helgi í Bandaríkjunum. Var hún fyrir ofan The Tourist, stjörnusamsetningu Johnny Depp og Angelinu Jolie utan um ránsmynd sem gerist í Feneyjum. Hins vegar þótti frammistaða hvorugrar myndar vera beint stórkostlega, þar sem The…

Þriðja ævintýramyndin úr heimi Narníu, The Voyage of the Dawn Treader, náði efsta sætinu um nýliðna helgi í Bandaríkjunum. Var hún fyrir ofan The Tourist, stjörnusamsetningu Johnny Depp og Angelinu Jolie utan um ránsmynd sem gerist í Feneyjum. Hins vegar þótti frammistaða hvorugrar myndar vera beint stórkostlega, þar sem The… Lesa meira

Bandaríkin: Tangled hirðir toppsætið af Harry


Disney-teiknimyndin Tangled hirti toppsætið af sjöundu Harry Potter-myndinni á sinni annarri sýningarhelgi, en um síðustu helgi varð hún að sætta sig við annað sætið. Disneyævintýrið fékk um 21,5 milljónir dollara í tekjur um helgina á meðan Harry þurfti að sætta sig við 16,7 milljónir og hrap um heil 65 prósent…

Disney-teiknimyndin Tangled hirti toppsætið af sjöundu Harry Potter-myndinni á sinni annarri sýningarhelgi, en um síðustu helgi varð hún að sætta sig við annað sætið. Disneyævintýrið fékk um 21,5 milljónir dollara í tekjur um helgina á meðan Harry þurfti að sætta sig við 16,7 milljónir og hrap um heil 65 prósent… Lesa meira