Knight of the Living Dead – viðtal

Sælir kæru lesendur. Á þessum föstudegi kem ég með viðtal við leikstjóra myndarinnar Knight of the Living Dead. Sú íslenska kvikmynd er ódýr hryllings-komedía, frá árinu 2005. Viðmælandi minn að þessu sinni er Bjarni Gautur. Eftir að hafa lent í eldingu á meðan á blóðugum bardaga stóð, þá liggja riddari og víkingur í skóglendi á […]

VIÐTAL: Bjarni Gautur

Sælir kæru lesendur. Á þessum föstudegi kem ég með viðtal við leikstjóra myndarinnar Knight of the Living Dead. Sú íslenska kvikmynd er ódýr hryllings-komedía, frá árinu 2005. Viðmælandi minn að þessu sinni er Bjarni Gautur. Eftir að hafa lent í eldingu á meðan á blóðugum bardaga stóð, þá liggja riddari og víkingur í skóglendi á […]

Graduation Day (1981)

Sælir kæru lesendur. Hér mun ég koma með mína elleftu umfjöllun í röðinni. Á hverjum föstudegi fjalla ég um B-myndir, ódýrar myndir, indí myndir, költ myndir og almennt lítið þekktar myndir. Til þessa hef ég lagt mikla áherslu á myndir sem eru í hryllingsgeiranum, ekki einungis vegna þess að það er uppáhalds tegundin mín af […]

The Toxic Avenger (1984)

Sælir kæru lesendur. Nú er föstudagur langt kominn, og ætla ég að skella inn einni umfjöllun. Ég ætla að rita aðeins um mynd sem heitir The Toxic Avenger. Þetta er hryllings – grínmynd frá 1984, og er með bestu ef ekki besta TROMA mynd allra tíma, að minnsta kosti sú þekktasta.         […]

There’s Nothing Out There (1991)

Kæru lesendur, þá er kominn föstudagur. Í þetta skiptið verður hryllings/sæfæ myndin There’s Nothing Out There fyrir valinu.                                                                               […]