Vinsæl íslensk spenna


Aðra vikuna í röð er íslenski spennutryllirinn Svartur á leik á toppi  íslenska DVD topplistans. Nýr í öðru sæti er harðhausatryllirinn Expendables 2 og í þriðja sæti Batman myndin The Dark Night Rises, niður um eitt sæti á milli vikna. Sjáðu stikluna úr Svartur á leik hér fyrir neðan: Í…

Aðra vikuna í röð er íslenski spennutryllirinn Svartur á leik á toppi  íslenska DVD topplistans. Nýr í öðru sæti er harðhausatryllirinn Expendables 2 og í þriðja sæti Batman myndin The Dark Night Rises, niður um eitt sæti á milli vikna. Sjáðu stikluna úr Svartur á leik hér fyrir neðan: Í… Lesa meira

Total Recall stiklan veldur ekki vonbrigðum!


Stiklan fyrir vísindaskáldskapsspennumyndina Total Recall með Colin Farrell, Bryan Cranston, Kate Beckinsale og Jessica Biel í aðalhlutverkum er (opinberlega) komin út og hún veldur ekki vonbrigðum! Total Recall er endurgerð samnefndrar myndar frá 1990 með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki sem flestir sci-fi nördar ættu að kannast við. Endurgerðin verður víst…

Stiklan fyrir vísindaskáldskapsspennumyndina Total Recall með Colin Farrell, Bryan Cranston, Kate Beckinsale og Jessica Biel í aðalhlutverkum er (opinberlega) komin út og hún veldur ekki vonbrigðum! Total Recall er endurgerð samnefndrar myndar frá 1990 með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki sem flestir sci-fi nördar ættu að kannast við. Endurgerðin verður víst… Lesa meira

Starship Troopers fær endurgerð


Það lítur út fyrir að öll ferilskrá leikstjórans Paul Verhoeven fái endurgerð; Total Recall er væntanleg á næsta ári, Robocop er í vinnslu og nú hefur verið tilkynnt að framleiðandinn bakvið Total Recall, Neal Mortiz, sé að setja Starship Troopers endurgerð í framleiðslu. Handritshöfundar Thor og X-Men: First Class, Ashley…

Það lítur út fyrir að öll ferilskrá leikstjórans Paul Verhoeven fái endurgerð; Total Recall er væntanleg á næsta ári, Robocop er í vinnslu og nú hefur verið tilkynnt að framleiðandinn bakvið Total Recall, Neal Mortiz, sé að setja Starship Troopers endurgerð í framleiðslu. Handritshöfundar Thor og X-Men: First Class, Ashley… Lesa meira

Fleiri ganga til liðs við Total Recall


Endurgerð hasarmyndarinnar Total Recall heldur ótrauð áfram og safnar að sér leikurum úr öllum áttum. Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan fer Colin Farrell með hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með árið 1990, en Bryan Cranston mun leika skúrkinn. Cranston þekkja flestir ef til vill úr sjónvarpsþáttunum Breaking…

Endurgerð hasarmyndarinnar Total Recall heldur ótrauð áfram og safnar að sér leikurum úr öllum áttum. Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan fer Colin Farrell með hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með árið 1990, en Bryan Cranston mun leika skúrkinn. Cranston þekkja flestir ef til vill úr sjónvarpsþáttunum Breaking… Lesa meira

Colin Farrell ætlaði að hætta að leika


Leikarinn Colin Farrell undirbýr sig nú fyrir Total Recall, endurgerð á samnefndri mynd frá árinu 1990, en hann fer með hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með í upprunalegu myndinni. En það munaði litlu að Colin Farrell hætti að leika, en í viðtali lýsti hann óánægju sinni með kvikmyndina Alexander frá…

Leikarinn Colin Farrell undirbýr sig nú fyrir Total Recall, endurgerð á samnefndri mynd frá árinu 1990, en hann fer með hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með í upprunalegu myndinni. En það munaði litlu að Colin Farrell hætti að leika, en í viðtali lýsti hann óánægju sinni með kvikmyndina Alexander frá… Lesa meira

Colin Farrell í Total Recall?


Höfuðpaurarnir í Hollywood hafa ekki verið latir við að endurgera eldri kvikmyndir, en næsta myndin sem verður sett í nýjan búning er Total Recall frá árinu 1990. Nú er komið í ljós að Colin Farrell hefur verið boðið að taka að sér hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með fyrir 20…

Höfuðpaurarnir í Hollywood hafa ekki verið latir við að endurgera eldri kvikmyndir, en næsta myndin sem verður sett í nýjan búning er Total Recall frá árinu 1990. Nú er komið í ljós að Colin Farrell hefur verið boðið að taka að sér hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með fyrir 20… Lesa meira