Ævintýri Láru Croft halda áfram

Alicia Vikander mun aftur fara í gervi Lara Croft, þar sem búið er að ákveða að gera mynd númer tvö, samkvæmt upplýsingum frá The Hollywood Reporter . Free Fire handritshöfundurinn Amy Jump hefur verið ráðin til að skrifa þetta framhald Tomb Raider frá árinu 2018. Fyrri myndin, sem MGM kvikmyndarisinn endurræsti gömlu seríuna með Angelinu […]

Lara Croft sigrar Svarta pandusinn

Eftir fjögurra vikna óslitna setu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans varð ofurhetjan Black Panther loksins að játa sig sigraða, en það er engin önnur en sjálf Lara Croft sem skaust upp fyrir pardusinn, ný á lista,  með rúmar fimm milljónir króna í aðsóknartekjur, í myndinni Tomb Raider. Í þriðja sæti, og upp um eitt sæti er […]

Ný Tomb Raider-mynd á leiðinni

Kvikmyndaverið Metro Goldwyn-Mayer hefur ákveðið að endurræsa Tomb Raider-seríuna, áratug eftir að síðasta mynd kom út. Þetta var tilkynnt á Facebook-síðu fyrirtækisins. Tvær Tomb Raider-myndir voru gerðar með Angelinu Jolie í aðalhlutverki og komu þær út 2001 og 2003. Ólíklegt þykir að Jolie snúi aftur í hlutverki Löru Croft. Fyrri myndin, Lara Croft: Tomb Raider, […]

Lara Croft vakin til lífs á ný

Graham King, framleiðandi mynda á borð við The Departed og The Town, hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að Tomb Raider seríunni. Tvær myndir hafa verið gerðar í Tomb Raider seríunni og fór Angelina Jolie með hlutverk Löru Croft, og festi sig þar með í sessi sem eitt mesta hörkukvendi okkar tíma. Samkvæmt The Hollywood Reporter hefur […]