Við lifum nú á tímum þar sem sjónvarpsþættir njóta mikilla vinsælda, og því er mikið um endurgerðir og endurræsingar á gömlum og góðum sjónvarpsþáttum. Ein slík er endugerðin á „eitís“ leynilögguþáttunum MAGNUM P.I., sem margur Íslendingurinn man sjálfsagt vel eftir frá því í gamla daga. Nú er það Jay Hernandez…
Við lifum nú á tímum þar sem sjónvarpsþættir njóta mikilla vinsælda, og því er mikið um endurgerðir og endurræsingar á gömlum og góðum sjónvarpsþáttum. Ein slík er endugerðin á "eitís" leynilögguþáttunum MAGNUM P.I., sem margur Íslendingurinn man sjálfsagt vel eftir frá því í gamla daga. Nú er það Jay Hernandez… Lesa meira
þyrla
Lengi verið aðdáandi Ben Stiller – viðtal
Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson, sem kemur fram í eftirminnilegu hlutverki í Ben Stiller kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty sem frumsýnd verður hér á landi nú á föstudaginn næsta, þann 3. janúar, segist í samtali við kvikmyndir.is lengi hafa verið aðdáandi Ben Stiller, og nefnir sem dæmi myndirnar Zoolander og…
Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson, sem kemur fram í eftirminnilegu hlutverki í Ben Stiller kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty sem frumsýnd verður hér á landi nú á föstudaginn næsta, þann 3. janúar, segist í samtali við kvikmyndir.is lengi hafa verið aðdáandi Ben Stiller, og nefnir sem dæmi myndirnar Zoolander og… Lesa meira