Bruce Campbell kveður Ash

Litríki og sjálftitlaði B-mynda leikarinn Bruce Campbell tilkynnti á Facebook síðu sinni að hann væri hættur að leika Ash Williams. Sjónvarpsstöðin Starz tilkynnti fyrir stuttu að framleiðslu á þáttunum „Ash vs. Evil Dead“ væri hætt en þriðja serían lýkur göngu sinni næstkomandi sunnudag. Campbell segist hafa fylgt Ash í langan tíma en persónan skaut fyrst […]

Evil Dead kitla lekur út!

Kitla fyrir endurgerð hryllingsmyndarinnar The Evil Dead var sýnd á New York Comic Con fyrir stuttu. Snillingur í salnum tók kitluna upp á símann sinn og viti menn – The Evil Dead lítur ROSALEGA ÚT! Eins og flestir vita er The Evil Dead endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1981 sem vakti gríðarlega lukku þegar hún […]

Skógarkofinn vaknar til lífs á ný

Endurgerð af sígildu hrollvekjunni The Evil Dead frá 1981 er nú í bígerð og tökur eru hafnar. Sam Raimi, leikstjóri upprunalegu útgáfunnar, er framleiðandi myndarinnar ásamt þeim Rob Tapert, upprunalega framleiðanda seríunnar, og sjarmatröllinu Bruce Campbell, sem fór með aðalhlutverkið í seríunni á sínum tíma. Þetta verður fyrsta kvikmynd leikstjórans Fede Alvarez í fullri lengd, en […]

Ash verður ekki í nýju Evil Dead myndinni

Aðdáendur klassísku hryllingsseríunnar The Evil Dead geta andað aðeins léttar í dag; Bruce Campbell skrifaði á Twitter í gær að karakterinn sem hann gerði ódauðlegan, Ash, mun ekki koma fram í endurgerðinni af upprunalegu Evil Dead myndinni. Hann bætti einnig við að allir viðstaddir væru hæstánægðir með áttina sem endurgerðin er að fara í. Fyrir […]