Veldið snýr aftur í bíó – Framúrskarandi í 40 ár


Uppáhalds Stjörnustríðsmynd margra lendir í kvikmyndahúsum í þessari viku.

Hinum fjölmörgu aðdáendum kvikmyndarinnar The Empire Strikes Back gefst kostur á því að upplifa klassíkina í Sambíóunum Egilshöll á næstu vikum - frá og með miðvikudeginum 8. júlí. Eins og flestir vita er Empire önnur myndin í upprunalega Star Wars-þríleiknum (e. fimmti kaflinn í heildarsögunni). Myndin átti 40 ára útgáfuafmæli… Lesa meira

Notenda-tían: Bestu flétturnar!


Hér fengum við sendan inn einn efnisríkan og ýtarlegan; Akkúrat eins og við viljum hafa topplista! Þessi var sendur inn af Jónasi Haukssyni. .:BESTU PLOT TVISTARNIR:. (spoilergrein, augljóslega) Plot tvistar hafa lengi verið í kvikmyndum. Fyrir þá sem vita ekki hvað plot tvist er þá er það þegar eitthvað óvænt…

Hér fengum við sendan inn einn efnisríkan og ýtarlegan; Akkúrat eins og við viljum hafa topplista! Þessi var sendur inn af Jónasi Haukssyni. .:BESTU PLOT TVISTARNIR:. (spoilergrein, augljóslega) Plot tvistar hafa lengi verið í kvikmyndum. Fyrir þá sem vita ekki hvað plot tvist er þá er það þegar eitthvað óvænt… Lesa meira

Svarthöfðabúningur til sölu í dag – fæst á 41 milljón


Uppboðsfyrirtækið Christie´s hefur nú til sölu upprunalegan Svarthöfðabúning úr Star Wars myndunum. Búningurinn, sem samanstendur af svörtum hjálmi, grímu og brynju, er talinn munu seljast í dag á 160.000 – 230.000 pund, eða um 29 – 41,5 milljón íslenskar krónur. Christie´s segir að búningurinn hafi líklegast verið búinn til fyrir…

Uppboðsfyrirtækið Christie´s hefur nú til sölu upprunalegan Svarthöfðabúning úr Star Wars myndunum. Búningurinn, sem samanstendur af svörtum hjálmi, grímu og brynju, er talinn munu seljast í dag á 160.000 - 230.000 pund, eða um 29 - 41,5 milljón íslenskar krónur. Christie´s segir að búningurinn hafi líklegast verið búinn til fyrir… Lesa meira

Yoda átti að heita Buffy


Þar sem við hér á kvikmyndir.is höfum verið með Star Wars getraun í gangi í vikunni, er hér skemmtileg frétt um Star Wars myndirnar, en þótt ótrúlegt sé eru enn að koma fram nýjar upplýsingar um framleiðslu fyrstu myndanna. io9.com birtir á vef sínum lista yfir 10 hluti sem þú…

Þar sem við hér á kvikmyndir.is höfum verið með Star Wars getraun í gangi í vikunni, er hér skemmtileg frétt um Star Wars myndirnar, en þótt ótrúlegt sé eru enn að koma fram nýjar upplýsingar um framleiðslu fyrstu myndanna. io9.com birtir á vef sínum lista yfir 10 hluti sem þú… Lesa meira