Draumur baunateljarans – Don´t Breathe toppar í USA


Don’t Breathe, spennutryllirinn/hrollvekjan um hóp af unglingum sem gerir þau stóru mistök að brjótast inn í rangt hús, er vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina, með áætlaðar tekjur upp á 26,1 milljón Bandaríkjadala. Myndin fetar í fótspor marga annarra mynda í sama flokki sem frumsýndar hafa verið á þessu ári,…

Don’t Breathe, spennutryllirinn/hrollvekjan um hóp af unglingum sem gerir þau stóru mistök að brjótast inn í rangt hús, er vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina, með áætlaðar tekjur upp á 26,1 milljón Bandaríkjadala. Myndin fetar í fótspor marga annarra mynda í sama flokki sem frumsýndar hafa verið á þessu ári,… Lesa meira

Ekki anda – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan úr hrollvekjunni Don´t Breath, eða Ekki anda í lauslegri þýðingu, er komin út en myndin er eftir þann sama og endurgerði Evil Dead hrollvekjuna; Fede Alvarez. Stiklan lítur spennandi út. Þrjú ungmenni í Detroit fylgjast með blindum manni sem þau hyggjast ræna, og brjótast svo inn til hans, en…

Fyrsta stiklan úr hrollvekjunni Don´t Breath, eða Ekki anda í lauslegri þýðingu, er komin út en myndin er eftir þann sama og endurgerði Evil Dead hrollvekjuna; Fede Alvarez. Stiklan lítur spennandi út. Þrjú ungmenni í Detroit fylgjast með blindum manni sem þau hyggjast ræna, og brjótast svo inn til hans, en… Lesa meira

Lang rís upp frá dauðum í Avatar


Þó að svo hafi virst sem persóna leikarans Stephen Lang, liðþjálfinn Miles Quaritch, hafi farið á fund forfeðra sinna í stórmyndinni Avatar eftir James Cameron þá hefur Cameron nú upplýst að Lang muni  ekki einvörðungu snúa aftur í Avatar 2 heldur verði hann með í öllum þremur framhaldsmyndum Avatar! „Steven…

Þó að svo hafi virst sem persóna leikarans Stephen Lang, liðþjálfinn Miles Quaritch, hafi farið á fund forfeðra sinna í stórmyndinni Avatar eftir James Cameron þá hefur Cameron nú upplýst að Lang muni  ekki einvörðungu snúa aftur í Avatar 2 heldur verði hann með í öllum þremur framhaldsmyndum Avatar! "Steven… Lesa meira

Margar King hrollvekjur á leiðinni


Þónokkuð verður um frumsýningar á nýjum myndum og þáttum sem gerðir verða eftir sögum hrollvekjumeistarans Stephen King í ár. Þar má nefna fyrst nefna sjónvarpsþættina Under the Dome sem CBS sjónvarpsstöðin mun byrja að sýna í júní nk. en þeir eru byggðir á samnefndri sögu King. Þættirnir gerast í ekki…

Þónokkuð verður um frumsýningar á nýjum myndum og þáttum sem gerðir verða eftir sögum hrollvekjumeistarans Stephen King í ár. Þar má nefna fyrst nefna sjónvarpsþættina Under the Dome sem CBS sjónvarpsstöðin mun byrja að sýna í júní nk. en þeir eru byggðir á samnefndri sögu King. Þættirnir gerast í ekki… Lesa meira