Nýjar myndir af Mjallhvíti

Þegar ég skrifaði yfirlit yfir myndirnar um Mjallhvíti sem koma á næsta ári, var nóg af myndum að taka frá myndinni Snow White and the Huntsman, sem kemur út í júní. Hinsvegar var ekki af miklu að taka þegar það kom að hinni myndinni „Untitled Snow White Project“ sem Tarsem Singh er að gera, þó […]

Barátta Mjallhvítanna

Spegill, spegill herm þú mér, hvaða Mjallhvít fegurst er? Glöggir lesendur vita eflaust að von er á tveimur myndum um Mjallhvíti á næsta ári. Og fleirum á komandi árum ef stúdíóin fá að ráða. Hvernig má þetta vera? Skoðum stöðuna. Einu sinni (árið 2010) var mynd sem hét Alice in Wonderland, og öllum að óvörum […]

Lily Collins verður Mjallhvít

Lily Collins hefur verið ráðin í hlutverk Mjallhvítar í mynd sem væntanleg er frá Relativity Media, sem unnin er upp úr þessu fræga ævintýri Grimms bræðra. Lily er 22 ára gömul og lék m.a. dóttur Söndru Bullock í The Blind Side, en Sandra fékk einmitt Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í þeirri mynd. Collins, sem er […]