Komin í gamla Matrix formið

Í dag koma samtímis út á Netflix vídeóleigunni allir 12 þættirnir af nýjustu afurð ( The Matrix ) – Wachowski systkinanna Lana og Andy Wachowski, Sense8, en í þeim er ein af aðalpersónunum íslensk. Serían gerist víðsvegar um heiminn og er á heimspekilegum nótum, og fjallar um átta einstaklinga sem deila sömu vitund. Í dómi um seríuna […]