Sambíóin á Akureyri og í Keflavík opna


Það er byrja að létta til í íslenskum bíóheimi.

Sambíóin hafa ákveðið að opna bíóhús sín á Akureyri og í Keflavík að nýju, en bíóin hafa verið lokuð vegna kórónuveirunnar. Þetta segir í tilkynningu frá bíóinu. Boðið verður upp á nýja mynd í bíóunum um helgina, hasarmyndina Lucky Day. Myndin verður einnig sýnd í Sambíóunum Álfabakka. Lucky Day fjallar… Lesa meira

Nolan-þema hjá Sambíóunum í maí


Það má gera ýmislegt verra en að upplifa Inception, The Dark Knight og Interstellar aftur í bíósal.

Þann 4. maí næstkomandi munu Sambíóin opna aftur kvikmyndahúsið í Álfabakka og verður úrvalið blanda af nýlegum og eldri titlum. Enn verður fylgt eftir þeim ráðstöfunum að hafa tveggja metra fjarlægð á milli bíógesta okkar og verða ekki fleiri en 50 manns inni í sölum.Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að… Lesa meira

Hlélausar bíósýningar í ljósi veirunnar


Þetta gæti verið verra.

Sambíóin hafa gripið til ráðstafana vegna COVID-19, en eins og áður hefur verið greint frá munu kvikmyndahús á Íslandi ekki loka á meðan samkomubanni stendur. Þó verður eftir fremsta magni tekið tillit til öryggi bíógesta. Í tilkynningu segja forsvarsmenn kvikmyndahúsa SAM að verði tveir metrar á milli fólks í sölum,… Lesa meira

Slær öllum fyrri myndunum við – Frumsýning!


„Rúsínan í pylsuenda kvikmyndaveislunnar í júlí er nýjasta Mission Impossible-myndin sem sögð er slá öllum fyrri myndunum við í hasar, húmor og ótrúlegum áhættuatriðum sem fá áhorfendur til að standa á öndinni af einskærri spennu,“ segir í tilkynningu frá SAM bíóunum, vegna frumsýningar Mission Impossible: Rogue Nation á morgun, með…

"Rúsínan í pylsuenda kvikmyndaveislunnar í júlí er nýjasta Mission Impossible-myndin sem sögð er slá öllum fyrri myndunum við í hasar, húmor og ótrúlegum áhættuatriðum sem fá áhorfendur til að standa á öndinni af einskærri spennu," segir í tilkynningu frá SAM bíóunum, vegna frumsýningar Mission Impossible: Rogue Nation á morgun, með… Lesa meira

Vandræði eftir einnar nætur gaman


Miðvikudaginn 21. maí munu SAMbíóin frumsýna gamanmyndina Walk of Shame með Elizabeth Banks í aðalhlutverki. Eftir einnar nætur gaman vaknar fréttaþulurinn Meghan Miles skelþunn, peningalaus, símalaus, skilríkjalaus, jakkalaus og bíllaus í vafasömu hverfi og með 8 klukkustundir til stefnu þar til hún á að mæta í mikilvægasta atvinnuviðtal ævi sinnar. Walk of Shame er…

Miðvikudaginn 21. maí munu SAMbíóin frumsýna gamanmyndina Walk of Shame með Elizabeth Banks í aðalhlutverki. Eftir einnar nætur gaman vaknar fréttaþulurinn Meghan Miles skelþunn, peningalaus, símalaus, skilríkjalaus, jakkalaus og bíllaus í vafasömu hverfi og með 8 klukkustundir til stefnu þar til hún á að mæta í mikilvægasta atvinnuviðtal ævi sinnar. Walk of Shame er… Lesa meira

Heimsfrumsýning: Thor: The Dark World


Sambíóin heimsfrumsýna Marvel ofurhetjumyndina Thor: The Dark World á fimmtudaginn næsta, þann 31. október í kvikmyndahúsum um land allt, 8 dögum á undan Bandaríkjunum. „Það er að sjálfsögðu Chris Hemsworth, Tom Hiddleston og Natalie Porman sem fara með aðalhlutverkin í þessari mögnuðu stórmynd sem var að hluta til tekin upp…

Sambíóin heimsfrumsýna Marvel ofurhetjumyndina Thor: The Dark World á fimmtudaginn næsta, þann 31. október í kvikmyndahúsum um land allt, 8 dögum á undan Bandaríkjunum. "Það er að sjálfsögðu Chris Hemsworth, Tom Hiddleston og Natalie Porman sem fara með aðalhlutverkin í þessari mögnuðu stórmynd sem var að hluta til tekin upp… Lesa meira

Frumsýning: The Conjuring


Sambíóin frumsýna hrollvekjuna The Conjuring á miðvikudaginn næsta, þann 28. ágúst í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Selfossbíói. „Leikstjórinn James Wan, sem gerði m.a. Saw, Dead Silence og Insidious, heldur áfram að hræða okkur í nýjustu mynd sinni The Conjuring sem hefur fengið frábæra dóma…

Sambíóin frumsýna hrollvekjuna The Conjuring á miðvikudaginn næsta, þann 28. ágúst í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Selfossbíói. "Leikstjórinn James Wan, sem gerði m.a. Saw, Dead Silence og Insidious, heldur áfram að hræða okkur í nýjustu mynd sinni The Conjuring sem hefur fengið frábæra dóma… Lesa meira

Frumsýning: End of Watch


Á föstudaginn frumsýna SAMbíóin nýjustu mynd Jake Gyllenhaal og Michael Peña, spennumyndina  End of Watch. Myndin fór á dögunum óvænt á topp bandaríska aðsóknarlistans. Myndin er frá sömu aðilum og gerðu til dæmis Training Day. Í fréttatilkynningu frá SAMbíóunum segir að myndin hafi hlotið einróma lof gagnrýnenda sem hafi t.a.m. sagt…

Á föstudaginn frumsýna SAMbíóin nýjustu mynd Jake Gyllenhaal og Michael Peña, spennumyndina  End of Watch. Myndin fór á dögunum óvænt á topp bandaríska aðsóknarlistans. Myndin er frá sömu aðilum og gerðu til dæmis Training Day. Í fréttatilkynningu frá SAMbíóunum segir að myndin hafi hlotið einróma lof gagnrýnenda sem hafi t.a.m. sagt… Lesa meira

Mömmumorgnar endurteknir


Sambíóin munu föstudaginn 28. október og föstudaginn 4. nóvember endurtaka vinsælu MömmuMorgna bíósýningarnar. Sýnd verður myndin THE HELP kl. 10.30 f.h. Vekja skal athygli á því að selt er í númeruð sæti og mæðurnar hafa nóg pláss í kringum sig, hver móðir lágmark eitt sæti aukalega til að geyma bleyjur,…

Sambíóin munu föstudaginn 28. október og föstudaginn 4. nóvember endurtaka vinsælu MömmuMorgna bíósýningarnar. Sýnd verður myndin THE HELP kl. 10.30 f.h. Vekja skal athygli á því að selt er í númeruð sæti og mæðurnar hafa nóg pláss í kringum sig, hver móðir lágmark eitt sæti aukalega til að geyma bleyjur,… Lesa meira