Slær öllum fyrri myndunum við – Frumsýning!

„Rúsínan í pylsuenda kvikmyndaveislunnar í júlí er nýjasta Mission Impossible-myndin sem sögð er slá öllum fyrri myndunum við í hasar, húmor og ótrúlegum áhættuatriðum sem fá áhorfendur til að standa á öndinni af einskærri spennu,“ segir í tilkynningu frá SAM bíóunum, vegna frumsýningar Mission Impossible: Rogue Nation á morgun, með Tom Cruise í aðalhlutverkinu sem […]

Vandræði eftir einnar nætur gaman

Miðvikudaginn 21. maí munu SAMbíóin frumsýna gamanmyndina Walk of Shame með Elizabeth Banks í aðalhlutverki. Eftir einnar nætur gaman vaknar fréttaþulurinn Meghan Miles skelþunn, peningalaus, símalaus, skilríkjalaus, jakkalaus og bíllaus í vafasömu hverfi og með 8 klukkustundir til stefnu þar til hún á að mæta í mikilvægasta atvinnuviðtal ævi sinnar. Walk of Shame er gerð af handritshöfundinum og leikstjóranum […]

Heimsfrumsýning: Thor: The Dark World

Sambíóin heimsfrumsýna Marvel ofurhetjumyndina Thor: The Dark World á fimmtudaginn næsta, þann 31. október í kvikmyndahúsum um land allt, 8 dögum á undan Bandaríkjunum. „Það er að sjálfsögðu Chris Hemsworth, Tom Hiddleston og Natalie Porman sem fara með aðalhlutverkin í þessari mögnuðu stórmynd sem var að hluta til tekin upp hér á Íslandi,“ segir í […]

Frumsýning: The Conjuring

Sambíóin frumsýna hrollvekjuna The Conjuring á miðvikudaginn næsta, þann 28. ágúst í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Selfossbíói. „Leikstjórinn James Wan, sem gerði m.a. Saw, Dead Silence og Insidious, heldur áfram að hræða okkur í nýjustu mynd sinni The Conjuring sem hefur fengið frábæra dóma og er af mörgum talin […]

Frumsýning: End of Watch

Á föstudaginn frumsýna SAMbíóin nýjustu mynd Jake Gyllenhaal og Michael Peña, spennumyndina  End of Watch. Myndin fór á dögunum óvænt á topp bandaríska aðsóknarlistans. Myndin er frá sömu aðilum og gerðu til dæmis Training Day. Í fréttatilkynningu frá SAMbíóunum segir að myndin hafi hlotið einróma lof gagnrýnenda sem hafi t.a.m. sagt að hana vera eina bestu […]

Mömmumorgnar endurteknir

Sambíóin munu föstudaginn 28. október og föstudaginn 4. nóvember endurtaka vinsælu MömmuMorgna bíósýningarnar. Sýnd verður myndin THE HELP kl. 10.30 f.h. Vekja skal athygli á því að selt er í númeruð sæti og mæðurnar hafa nóg pláss í kringum sig, hver móðir lágmark eitt sæti aukalega til að geyma bleyjur, burðarstól, yfirhafnir o.s.frv. Mömmurnar ættu […]