Elton John mótmælir harðlega rússneskri ritskoðun


Breski tónlistarmaðurinn Elton John bregst harkalega við fréttum af því að rússneskur dreifingaraðili hinnar ævisögulegu kvikmyndar Rocketman, sem fjallar um Elton sjálfan, hafi klippt atriði úr myndinni. Segir Elton að slíkt framferði sé enn eitt dæmið um þá staðreynd að heimurinn eigi enn erfitt með að sjá að ástin geti…

Breski tónlistarmaðurinn Elton John bregst harkalega við fréttum af því að rússneskur dreifingaraðili hinnar ævisögulegu kvikmyndar Rocketman, sem fjallar um Elton sjálfan, hafi klippt atriði úr myndinni. Elton John ásamt ástmanni sínum og umboðsmanni í Rocketman. Segir Elton að slíkt framferði sé enn eitt dæmið um þá staðreynd að heimurinn… Lesa meira

Lawrence er ofurnjósnari og rauður spörfugl


Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence og leikstjórinn Francis Lawrence rugla saman reitum enn á ný í myndinni Red  Sparrow, eða Rauði spörfuglinn í lauslegri íslenskri þýðingu, en þau unnu saman að Hungurleikjamyndunum þremur.  Fyrsta stiklan úr Red Sparrow er nú komin út. Í myndinni leikur Lawrence hlutverk Dominika Egorova, ballettdansmeyjar, sem…

Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence og leikstjórinn Francis Lawrence rugla saman reitum enn á ný í myndinni Red  Sparrow, eða Rauði spörfuglinn í lauslegri íslenskri þýðingu, en þau unnu saman að Hungurleikjamyndunum þremur.  Fyrsta stiklan úr Red Sparrow er nú komin út. Í myndinni leikur Lawrence hlutverk Dominika Egorova, ballettdansmeyjar, sem… Lesa meira

Rússnesk Avengers – Ný stikla!


Eftir gríðarlega velgengni Avengers myndanna bandarísku hafa öll helstu kvikmyndaver í heimi reynt að feta í fótspor Marvel og búa til sambærilegar ofurhetjumyndir, sem gætu fengið áhorfendur til að flykkjast í stórum stíl í bíó. Rússar hafa nú klárað sína útgáfu af Avengers, Guardians. Í Guardians, eða Zaschitniki eins og myndin…

Eftir gríðarlega velgengni Avengers myndanna bandarísku hafa öll helstu kvikmyndaver í heimi reynt að feta í fótspor Marvel og búa til sambærilegar ofurhetjumyndir, sem gætu fengið áhorfendur til að flykkjast í stórum stíl í bíó. Rússar hafa nú klárað sína útgáfu af Avengers, Guardians. Í Guardians, eða Zaschitniki eins og myndin… Lesa meira

Tvífari DiCaprio á heima í Rússlandi


Það er hægt að gera það gott ef maður er tvífari frægrar kvikmyndastjörnu. Það er einmitt það sem rússneski tölvuþjónustumaðurinn Roman Burtsev hefur uppgötvað, en hann þykir sláandi líkur stjörnunni, og er af mörgum kallaður „feiti DiCaprio“, þó hann vinni nú í því að missa aukakílóin hratt til að líkjast…

Það er hægt að gera það gott ef maður er tvífari frægrar kvikmyndastjörnu. Það er einmitt það sem rússneski tölvuþjónustumaðurinn Roman Burtsev hefur uppgötvað, en hann þykir sláandi líkur stjörnunni, og er af mörgum kallaður "feiti DiCaprio", þó hann vinni nú í því að missa aukakílóin hratt til að líkjast… Lesa meira

Rússinn Ivan Krasko 84 ára kvænist 24 ára konu


Hinn þekkti 84 ára gamli rússneski kvikmyndaleikari Ivan Krasko hefur kvænst fyrrum nemanda sínum, Natalya Shevel, 24 ára, en þau kynntust þegar hann var að kenna henni í háskóla í St. Pétursborg. Það var ást þeirra á ljóðum sem sameinaði þau. „Tvær einmana manneskjur hafa ákveðið að styðja hvort annað,“…

Hinn þekkti 84 ára gamli rússneski kvikmyndaleikari Ivan Krasko hefur kvænst fyrrum nemanda sínum, Natalya Shevel, 24 ára, en þau kynntust þegar hann var að kenna henni í háskóla í St. Pétursborg. Það var ást þeirra á ljóðum sem sameinaði þau. "Tvær einmana manneskjur hafa ákveðið að styðja hvort annað,"… Lesa meira

Rourke sigraði 29 ára boxara


Hollywoodstjarnan og Óskarsverðlaunahafinn Mickey Rourke, sneri aftur í keppnishring hnefaleikanna í gær föstudag, 62 ára að aldri, og vann þar glæstan sigur á andstæðingi sínum, sem er meira en tvöfalt yngri en hann. Hér og hér má sjá myndir frá viðureigninni, og hér mér sjá myndband frá bardaganum. Rourke sló…

Hollywoodstjarnan og Óskarsverðlaunahafinn Mickey Rourke, sneri aftur í keppnishring hnefaleikanna í gær föstudag, 62 ára að aldri, og vann þar glæstan sigur á andstæðingi sínum, sem er meira en tvöfalt yngri en hann. Hér og hér má sjá myndir frá viðureigninni, og hér mér sjá myndband frá bardaganum. Rourke sló… Lesa meira

Rússneskur tónlistarmaður gerir myndband á Íslandi


Rússneski tónlistarmaðurinn Evgeny “Proxy” Pozharnov frumsýndi á dögunum tónlistarmyndband sem var myndað á Íslandi, nánar tiltekið í gamalli rafstöð í Elliðarárdal. Söguþráður myndbandsins er drungaleg framtíð fólks eftir alheimshelför. Proxy sérhæfir sig í elektrónískri tónlist og eru helstu áhrifavaldar hans The Prodigy. Bandaríski leikstjórinn Yoonha Park var staddur hér á…

Rússneski tónlistarmaðurinn Evgeny “Proxy” Pozharnov frumsýndi á dögunum tónlistarmyndband sem var myndað á Íslandi, nánar tiltekið í gamalli rafstöð í Elliðarárdal. Söguþráður myndbandsins er drungaleg framtíð fólks eftir alheimshelför. Proxy sérhæfir sig í elektrónískri tónlist og eru helstu áhrifavaldar hans The Prodigy. Bandaríski leikstjórinn Yoonha Park var staddur hér á… Lesa meira