Stórleikkonur í hörkuslag


Sjón er sögu ríkari.

Áhættuleikkonan Zoë Bell, sem er líklega þekktust fyrir þátttöku sína í kvikmyndum leikstjórans Quentin Tarantino, stuðlar að því að berjast gegn leiðindum á tímum sóttkvía og samkomubanna. Nýverið kom Bell af stað gjörningnum Boss Bitch Fight Challenge sem slegið hefur í gegn á samfélagsmiðlum og víðar. Um er þarna að… Lesa meira

Carey orðuð við The Lego Batman Movie


Söngkonan Mariah Carey er í viðræðum um að ljá Commissioner Gordon rödd sína  í The Lego Batman Movie, sem verður hliðarmynd hinnar vinsælu The Lego Movie.  Heimildir Deadline.com herma að Carey muni þar með bætast í hóp með Ralph Fiennes (Alfred the Butler), Will Arnett (Batman), Michael Cera (Robin), Rosario Dawson (Batgirl)…

Söngkonan Mariah Carey er í viðræðum um að ljá Commissioner Gordon rödd sína  í The Lego Batman Movie, sem verður hliðarmynd hinnar vinsælu The Lego Movie.  Heimildir Deadline.com herma að Carey muni þar með bætast í hóp með Ralph Fiennes (Alfred the Butler), Will Arnett (Batman), Michael Cera (Robin), Rosario Dawson (Batgirl)… Lesa meira

Pyntingarnar í Trance trufluðu McAvoy


Tökur á pyntingaatriðum í spennumyndinni Trance í leikstjórn Danny Boyle fóru illa í aðalleikarann James McAvoy. Í myndinni leikur McAvoy uppboðshaldara á listmunum sem missir minnið eftir að rán er framið. Hann segir að gróf ofbeldisatriði trufli hann venjulega lítið en pyntingarnar í þessari ollu honum hugarangri. „Þær höfðu dálítil…

Tökur á pyntingaatriðum í spennumyndinni Trance í leikstjórn Danny Boyle fóru illa í aðalleikarann James McAvoy. Í myndinni leikur McAvoy uppboðshaldara á listmunum sem missir minnið eftir að rán er framið. Hann segir að gróf ofbeldisatriði trufli hann venjulega lítið en pyntingarnar í þessari ollu honum hugarangri. "Þær höfðu dálítil… Lesa meira

Dawson trúir á dáleiðslu


Kvikmyndaleikkonan Rosario Dawson trúir nú á dáleiðslu, eftir að hafa prófað að láta dáleiða sig fyrir nýjustu mynd sína Trance, sem leikstýrt er af Danny Boyle. Samkvæmt frétt í The Independent þá prófuðu aðrir leikarar í myndinni einnig dáleiðslu, þeir Vincent Cassell og James McAvoy, en án árangurs, að því…

Kvikmyndaleikkonan Rosario Dawson trúir nú á dáleiðslu, eftir að hafa prófað að láta dáleiða sig fyrir nýjustu mynd sína Trance, sem leikstýrt er af Danny Boyle. Samkvæmt frétt í The Independent þá prófuðu aðrir leikarar í myndinni einnig dáleiðslu, þeir Vincent Cassell og James McAvoy, en án árangurs, að því… Lesa meira

Eva Green bætist við Sin City 2


Eva Green hefur bæst við leikarahópinn í framhaldsmyndinni Sin City: A Dame to Kill For. Green, sem sló í gegn í Bond-myndinni Casino Royale, mun leika hina hættulegu „femme fatale“ Ava Lord. Að sögn höfundarins og leikstjórans Frank Miller er Lord: „Draumur hvers einasta manns en á sama tíma hans…

Eva Green hefur bæst við leikarahópinn í framhaldsmyndinni Sin City: A Dame to Kill For. Green, sem sló í gegn í Bond-myndinni Casino Royale, mun leika hina hættulegu "femme fatale" Ava Lord. Að sögn höfundarins og leikstjórans Frank Miller er Lord: "Draumur hvers einasta manns en á sama tíma hans… Lesa meira

Ray Liotta og Piven í Sin City 2


Ray Liotta, Juno Temple og Jeremy Piven hafa bæst við leikaraliðið í Sin City 2, samkvæmt heimildum vefsíðunnar The Playlist. Þau bætast í góðan leikarahóp því Mickey Rourke, Jessica Alba og Rosario Dawson, sem öll léku í fyrstu myndinni, verða um borð í framhaldinu, rétt eins og nýliðarnir Josh Brolin…

Ray Liotta, Juno Temple og Jeremy Piven hafa bæst við leikaraliðið í Sin City 2, samkvæmt heimildum vefsíðunnar The Playlist. Þau bætast í góðan leikarahóp því Mickey Rourke, Jessica Alba og Rosario Dawson, sem öll léku í fyrstu myndinni, verða um borð í framhaldinu, rétt eins og nýliðarnir Josh Brolin… Lesa meira

Dáleiddur þjófur – Ný stikla


Við birtum nýjar myndir úr nýjustu kvikmynd breska leikstjórans Danny Boyle, Trance,  fyrir skemmstu, en nú er stiklan komin út og hægt er að horfa á hana hér að neðan. Myndin fjallar um uppboðshaldara í listhúsi sem skipuleggur rán á meistaraverki eftir spænska listmálarann Goya, ásamt illvígum glæpaforingja. Uppboðshaldarinn svíkur…

Við birtum nýjar myndir úr nýjustu kvikmynd breska leikstjórans Danny Boyle, Trance,  fyrir skemmstu, en nú er stiklan komin út og hægt er að horfa á hana hér að neðan. Myndin fjallar um uppboðshaldara í listhúsi sem skipuleggur rán á meistaraverki eftir spænska listmálarann Goya, ásamt illvígum glæpaforingja. Uppboðshaldarinn svíkur… Lesa meira

Svar við myndagátu 2


Glöggir lesendur voru ekki lengi að átta sig á myndagátunni sem við birtum í fyrradag, og sjá má hér að neðan. Svarið við gátunni var að sjálfsögðu Rosario Dawson 🙂   Næsta gáta verður birt á fimmtudag, og svo á eftir henni verðum við með jóla- verðlaunagátu! Fylgist með á…

Glöggir lesendur voru ekki lengi að átta sig á myndagátunni sem við birtum í fyrradag, og sjá má hér að neðan. Svarið við gátunni var að sjálfsögðu Rosario Dawson :)   Næsta gáta verður birt á fimmtudag, og svo á eftir henni verðum við með jóla- verðlaunagátu! Fylgist með á… Lesa meira