
Nú þegar tökum er að ljúka á myndinni sem hingað til hefur verið kölluð Star Wars kvikmyndin um Hans Óla ( Han Solo ) sem er án titils, þá hefur leikstjórinn, Ron Howard, nú loksins ljóstrað upp leyndarmálinu mikla um hvað myndin á að heita. Og svarið er: Solo: A Star Wars Story. Hér fyrir […]