Rocky 5 leikari látinn

Tommy Morrison, fyrrum þungavigtarhnefaleikari og kvikmyndastjarna úr hnefaleikamyndinni Rocky 5, er látinn 44 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi í Nebraska í Bandaríkjunum á sunnudagskvöldið eftir langa baráttu við AIDS. Umboðsmaður hans til margra ára, Tony Holden, staðfesti andlátið. Hann sagði við TMZ fréttaveituna að Morrison hefði verið á spítala í nokkra mánuði vegna […]

Kósýkvöld í kvöld?

Það er laugardagskvöld í kvöld og allar sjónvarpsstöðvarnar stóru, Stöð 2, Skjár 1 og RÚV bjóða upp á bíómyndir. Úrvalið er gott, jólamyndir, spennumyndir, ást og drama. Hér að neðan er yfirlit yfir bíómyndir kvöldsins: Stöð 2 Jack Frost Jack Frost er söngvari, sem eyðir mestum hluta af tíma sínum á tónleikaferðalögum, þannig að hann […]