Gunnar Hansen er látinn


Gunnar Hansen, sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Leatherface í hryllingsmyndinni The Texas Chainsaw Massace, er látinn, 68 ára gamall.  Gunnar fæddist í Reykjavík en flutti til Bandaríkjanna þegar hann var fimm ára. Hann lék í yfir 30 myndum á ferli sínum, þar á meðal B-hrollvekjunum Mosquito, Campfire Tales og Chainsaw Sally,…

Gunnar Hansen, sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Leatherface í hryllingsmyndinni The Texas Chainsaw Massace, er látinn, 68 ára gamall.  Gunnar fæddist í Reykjavík en flutti til Bandaríkjanna þegar hann var fimm ára. Hann lék í yfir 30 myndum á ferli sínum, þar á meðal B-hrollvekjunum Mosquito, Campfire Tales og Chainsaw Sally,… Lesa meira

RWWM til hvalveiðiþjóðarinnar Japans


Myndin Reykjavik Whale Watching Massacre (RWWM) í leikstjórn Júlíusar Kemp verður tekin til sýninga í tveimur kvikmyndahúsum í Tokyo í Japan í sumar. Frá þessu er greint á kvikmyndavef Lands og sona, logs.is. Í frétt logs.is segir að myndin hafi þegar verið sýnd víða um heim og verið seld til…

Myndin Reykjavik Whale Watching Massacre (RWWM) í leikstjórn Júlíusar Kemp verður tekin til sýninga í tveimur kvikmyndahúsum í Tokyo í Japan í sumar. Frá þessu er greint á kvikmyndavef Lands og sona, logs.is. Í frétt logs.is segir að myndin hafi þegar verið sýnd víða um heim og verið seld til… Lesa meira