Amy og Goldie í klóm mannræningja – Fyrsta stikla og bannaða stikla úr Snatched

Gamanleikkonunum Amy Schumer og Goldie Hawn er rænt í „Liam Neeson – Taken“ stíl í fyrstu stiklunni fyrir nýjustu mynd sína, gamanmyndina Snatched. Í myndinni eru leikkonurnar í hlutverk mæðgna, þar sem Hawn er móðirin en Schumer dóttirin. Þegar kærastinn segir henni upp, þá ákveður Emily að fara með móður sinni, sem er ofur varkár, […]

22 Jump Street – bönnuð stikla

Rauðmerkt stikla, bönnuð börnum, er komin út fyrir myndina 22 Jump Street með þeim Channing Tatum og Jonah Hill í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á lögguþáttum frá níunda áratug síðustu aldar sem voru með Johnny Depp í aðalhlutverkinu. Myndin er framhald myndarinnar 21 Jump Street sem var frumsýnd í fyrra. Í nýju myndinni fara þeir […]

Stjörnufans í 43 – Red Band stikla

Komið er út nýtt svokallað Red Band sýnishorn úr léttklikkuðu Farrelly gamanmyndinni Movie 43, en myndin er stútfull af frægum leikurum. Á meðal leikara eru: Elizabeth Banks, Kristen Bell, Halle Berry, Leslie Bibb, Kate Bosworth, Gerard Butler, Bobby Cannavale, Kieran Culkin, Josh Duhamel, Anna Faris, Richard Gere, John Hodgman, Terrence Howard, Hugh Jackman, Johnny Knoxville, Justin […]

Atriði og stikla úr The Warrior’s Way

Um næstu helgi verður myndin The Warrior’s Way frumsýnd í Bandaríkjunum. Það hefur lítið heyrst af þessari mynd hér á Íslandi, enda sjálfstæð framleiðsla að mestu sem hefur óvænt vakið mikla athygli dreifingaraðila í Bandaríkjunum og verður sýnd í yfir 1.500 kvikmyndahúsum um helgina. Um er að ræða afar stílfærða og áhugaverða blöndu af vestra […]

Atriði og stikla úr The Warrior's Way

Um næstu helgi verður myndin The Warrior’s Way frumsýnd í Bandaríkjunum. Það hefur lítið heyrst af þessari mynd hér á Íslandi, enda sjálfstæð framleiðsla að mestu sem hefur óvænt vakið mikla athygli dreifingaraðila í Bandaríkjunum og verður sýnd í yfir 1.500 kvikmyndahúsum um helgina. Um er að ræða afar stílfærða og áhugaverða blöndu af vestra […]

Sprenghlægileg stikla úr Your Highness

Your Highness er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári en ef marka má stikluna hér fyrir neðan verður myndin sprenghlægileg. Your Highness er í leikstjórn David Gordon Green, sem gaf seinast frá sér Pineapple Express, og fjallar um bræðurna Thadeous og Fabious, sem eru leiknir af Danny McBride og James Franco. Thadeous er hrokafullur […]